Þjóðviljinn - 10.11.1977, Síða 5
Fimmtudagur 10. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN SIÐA 5
af eriendum vettvangi
Hvarf Jovönku
Jovanka á veiðum með eiginmanni sinum — hefur hann hana nií i stofu-
fangelsi?
Gkki var Maó formaður i Klna
fyrr látinn en ekkja hans, áður
áhrif amikil I klnverska
kommúnistaflokknum, var for-
dæmd ásamt þremur helstu
stuðningsmönnum sinum, þau
kölluð „meindýrin fjögur” og
þeim bornar á brýn margháttað-
ar vammir og skammir. Nú bend-
ir ýmislegt til þess að kastast
hafi i kekki með Jovönku, eigin-
konu Titos Júgóslaviuforseta, og
öðrum helstu ráðamönnum þar i
landi. Jovanka hefur ekki sést
opinberlega undanfarið og þykir
það gegna furðu, þvi að lengi vel
hafði hún ávallt verið við hlið
manns sins viö opinber tækifæri.
Jovanka, fædd Budesavljevic,
var aðeins tvítug að aldri er fund-
um þeirra Titos bar fyrst saman.
Það var áriö 1944. Þá haföi
Jovanka þegar i þrjú ár barist i
júgóslavneska skæruhernum,
sem Tito stjórnaöi, gegn Þjóö-
verjum og bandamönnum þeirra
erlendum og innlendum. Meö
henni og marskálknum tókst
fljótlega náin vinátta og 1952
gengu þau I hjónaband. Var þaö I
þriöja sinn, sem Tito, þá 59 ára aö
aldri, festi ráö sitt. Eftir þaö var
hún jafnan I för meö eiginmanni
sinum i óteljandi opinberum
heimsóknum hans erlendis og yf-
irleitt viö hliö hans viö opinber
tækifæri.
I stofufangelsi?
En I júni siöastliönum hætti
Jovanka aö koma fram viö opin-
ber tækifæri. Þetta vakti fyrst
verulega athygli er hún varö
manni slnum ekki samferöa i
Fundur fullskipaðar sam-
bandsstjórnar Málm- og skipa-
smiðasambands tslands var
haldinn á Akureyri dagana 4.—6.
nóvember s.l.
A fundinum var m.a. rætt um
siðustu kjarasamningagerð
verkalýðsfélaganna og viðhorfin i
kjaramálum, aðbúnað og holl-
ustuhætti i málmiðnaði og skipa-
smiði, fræðslustarfsemi á vegum
sambandsins og frumvarp til iðn-
aðarlaga, sem lagt hefur verið
fram á alþingi. Jafnfram kom út
9. eintakið af blaði sambandsins
Málmi. Sambandsstjórnarmenn
heimsóttu og skoðuðu Slippstöö-
ina á Akureyri og skoðuðu fram-
kvæmdir við Kröflu.
Aður hefur verið skýrt frá á-
lyktun, sem fundurinn gerði um
kjarasamningana frá s.l. vori og
frægri ferö hans til Sovétrikj-
anna, Norður-Kóreu og Kina. Þá
fór þaö að heyrast I Beograd að
hún væri annaðhvort veik eða I
einhverjum pólitiskum vandræð-
um. Júgóslavnesk yfirvöld kalla
allar slikar sögur uppspuna, en
verjast allra frétta um málið.
Vestræn blöð, sem fjalla eitt-
hvað um þetta mál, eru fjarlægð
úr blaðasöluturnum i Júgóslaviu.
Erlendir fréttamenn i Beograd
eru nú helst á þvi að ekkert sé
athugavert við heilsufar Jovönku,
en að hinsvegar hafi hún vakið
vanþóknun ráðamanna - þar á
meðal manns sins - fyrir viss af-
skipti af stjórnmálum. Þvi er
jafnvel haldið fram, að hún sé i
stofufangelsi i forsetahöllinni á
Dedinje-hæö i Beograd. Haft er
eftir heimildarmönnum úr hópi
júgóslavneskra kommúnista að
hún liggi þó ekki undir hliðstæð-
um ákærum og Sjiang Sjing
ekkjufrú i Kina, sem sagt þeim að
hafa reynt að hafa áhrif á stefnu
marskálksins aldna i meginmál-
um eöa að taka viö æðstu völdum
af honum þegar Tito, sem nú er
hálfniræður, lætur af völdum eöa
deyr.
Hlaðið undir sveitunga
Þess I staö herma umræddar
sögusagnir að Jovanka hafi reynt
aö hlaða fullmikið undir háttsetta
herforingja, sveitunga slna.
Þessir herforingjar eru eins og
hún frá héraöinu Lika, sem er i
Króatiu suövestur af Zagreb,
höfuðborg þess rikis. Lika er sér-
stætt að þvi leyti aö þar býr fólk
þá ákvörðun sambandsstjórnar
að skora á sambandsfélögin að
búa sig undir sjálfstæða samn-
ingsgerð sambandsins við næstu
kjarasamninga.
Þá lýsti fundur sambands-
stjórnarinnar yfir furðu sinni á
umfjöllun verðlagsnefndar og
mati hennar á kjarasamningi
milli Málm og skipasmiðasam-
bandsins og Sambands málm og
skipasmiðja, sem gerður var 17.
júni s.l. Sú afstaða verðlags-
nefndar að neita að viöurkenna
staðreyndir löglega gerðs kjara-
samnings hefur nú þegar valdið
launþegum i málmiðnaði og
skipasmiði verulegum vand-
kvæðum við framkvæmd kjara-
samninganna, segir i ályktuninni.
I annarri ályktun varar sam-
bandsstjórnarfundurinn alvar-
sem telur sig Serba, enda þótt
héraðið sé i Króatiu.
Þessháttar nokkuð, að hlaða
undir sveitunga sina sjálfum sér
til styrktar, er alþekktur veikleiki
áhrifamanna um viða veröld, svo
algengur aö viða er litiö á þess-
konar með umburðarlyndi. En I
Júgóslaviu er þetta sérstaklega
alvarlegt mál. Júgóslavia varö
sem kunnugt er til I lok fyrri
heimsstyrjaldar, þegar saman
voru brædd konungsrikin Serbia
og Svartfjallaland, grisk-rétttrú-
uð og balkönsk og austurevrópsk
að menningu, og landshlutar úr
þrotabúi Austurrikis-Ungverja-
lands, kaþólskir að trú og mið-
evrópskir að menningu. I
Júgóslaviu eru töluö að minnsta
kosti fjögur tungumál
(serbókróatiska, slóvenska,
makedónska og albanska) og
landiö skiptist i sex sambandsriki
auk tveggja sjálfstjórnarsvæöa.
Milli þessara rikja og svæða eru
enn við lýði margháttaðar and-
stæður, stjórnmálalegar, trúar-
legar, efnahagslegar, menning-
arlegar. Tito og helstu félagar
hans hafa mátt sýna I senn sátt-
fýsi, kænsku og hörku til að halda
þeim andstæðum I jafnvægi, en
margt bendir til þess að enn megi
litlu muna að upp úr sjóði.
Beygur Króata
Hægrisinnaðir króatlskir öfga-
menn, sem öðru hverju minna á
sig með moröum, flugvélaránum
og öðru sliku, eru ein áminningin
um þetta, og þótt þeir njóti ekki
teljandi alþýðufylgis heima fyrir
þykir mörgum Króötum sem sinn
lega við þvi að réttindi iðnlærðs
fólks séu skert frá þvi sem nú er,
en i frumvarpi til iðnaðarlaga,
sem nú liggur fyrir Alþingi er um
verulegar skerðingar á þessum
réttindum að ræða.
Loks ályktaði fundurinn um á-
stand aðbúnaðar og hollustuhætti
á vinnustöðum, og segir þar m.a.
að fundurinn telji mikla nauðsyn
á að stjórnvöld og opinberar
stofnanir geri verulegt átak til úr-
bóta á óviðunandi ástandi vinnu-
staða i þessu efni. Telur fundur-
inn að margar orsakir heilsutjóns
og sjúkdóma megi rekja til hættu-
legs umhverfis og óhollustu á
vinnustöðum og jafnframt að
heilbrigðisyfirvöld gefi ekki næg-
an gaum að heilsuspillandi vinnu-
stöðum verkafólks.
—S.dór
hlutur sé fyrir borð borinn, miöað
við það að tiltölulega stærstur
hluti þjóðarteknanna kemur frá
þeim. Serbar, langfjölmennasta
þjóð Júgóslaviu og sú sem lagði
mest af mörkum til sjálfstæöis-
baráttunnar gegn Þjóðverjum,
telja sig á hinn bóginn hafa rétt á
ljónsparti valdanna. A siðustu
árum hefur Tito af þessu tilefni
tekið i lurginn á bæði serbneskum
og króatiskum kommúnistum,
þegar honum hefur fundist sér-
þjóðernishyggja þeirra keyra úr
hófi.
Siðan á striðsárunum nýtur
Tito slikrar virðingar að enginn
trystir sér til þess að væna hann
um að hlaöa undir eitt þjóðerni
fremur en annað, ekki heldur
Serbar, enda þótt leiðtoginn sé
króatiskur aö faöerni og
slóvenskur aö móðerni. Að honum
látnum getur hinsvegar orðið
þrautin þyngri að finna eftir-
mann, sem öll þjóöernin sætti sig
við. Króötum stendur beygur af
þvi, að flestir hinna háttsettari
herforingja eru Serbar. Króatar
eru þvi llklegir til að hafa brugð-
ist við hart, hafi þeir fengið pata
af þvi að Jovanka væri að efla
Serbana i hernum. Raunar kann
að vera að þetta sé ekki ný saga,
enda þótt fyrst nú hafi verið hafist
handa gegn Jovönku. Siðastliðin
fimm ár hefur verið vikið úr
æðstu völdum nokkrum háttsett-
um mönnum i varnarmálum, sem
allir eru frá Lika.
Hætta að utan
Forustumenn Júgóslava hafa
nokkra ástæbu til þess að lita
áhyggjuaugum til framtiöarinn-
ar. Titos nýtur varla mjög lengi
við úr þessu, og eins og fyrr var
að vikiö getur orðið erfitt aö ráð-
stafa æöstu stjórn landsins svo að
honum látnum, að allir verði
ánægöir. Þá gætu á ný blossað
upp erjur milli grisk-rétttr.
Serba og kaþólskra Króata, og
fleiri þjóðerni gætu látið á sér
bæra þannig, að einingu landsins
væri ógnað. Þetta gæti orðið sér-
staklega hættulegt með tilliti til
þess, að Júgóslavla er bæði land-
fræðilega og hugmyndafræðilega
á mörkum „austurs” og „vest-
urs”, það er að segja Varsjár-
bandalagsins og Nató. I frægum
samningi Vesturveldanna og
Sovétrikjanna I heimsstyrjöldinni
siðari var gert ráð fyrir þvi, að
þessir aðilar skildu skipta jafnt
meö sér áhrifum i Júgóslaviu. En
júgóslavneskir kommú.nistar,
sem sjálfir frelsuðu land sitt und-
an Þjóöverjum, höfðu prósentu-
skiptingu þeirra Churchills og
Stalins að engu.
Hitt er svo annað mál, hvort
Vesturveldin og Sovétrikin eru
reiðubúin að sætta sig við sjálf-
ræöi Júgóslava um alla framtiö.
Báðir aðilar hafa þrásinnis sýnt
áhuga fyrir Júgóslaviu. Færi svo
að eftir lát Titos yrði upplausn og
innanlandsdeilur þar I landi, gæti
svo farið að annaðhvort Sovétrik-
in eöa Vesturveldin - eða báðir
þessir aðilar - gripu þar inn I gang
mála, til þess að tryggja sér þar
itök og jafnframt fyrirbyggja aö
hinn aðilinn kæmist þar I áhrifa-
aðstöðu.
dþ.
Fundur sambandsstjórnar Málm- og skipasmióasambands íslands:
Varað vid frum-
varpi til iðnlaga
SfOLURNAR
Svölu-bingó
verður í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld,
fimmtudaginn 10. nóvember
Fjöldi glæsilegra vinninga, m.a. 2 utanlandsferðir.
Verðmæti vinninga 850 þúsund krónur.
Húsið opnað kl. 20.00.
Stjórnandi Jón Gunnlaugsson.
Svölurnar, félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja.
Tískusýning
Modelsamtökin
sýna nýjustu
haust- og
vetrartískuna.
Allur ágóði
rennur til
líknarstarfa.