Þjóðviljinn - 10.11.1977, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. nóvember 1977
Þaö er fátltt aö Háskóli is-
lands bjóöi fréttamönnum heim,
sagfti Guftlaugur Þorvaldsson,
háskólarektor, á fundi sem
fréttamönnum var haldinn á
þriðjudaginn var.
Nú hefur verift ákveftift aft efla
kynningarstarf á vegum Há-
skólans og þvl megift þift búast
vift þvi aft verfta kallaftir hingaft
oftar I vetur en verift hefur und-
anfarið.
Fundurinn var haldinn I til-
efni af þvi aft ákveftift hefur ver-
ift aft stofna sérstaka rannsókn-
arstofnun I verkfræfti vift Há-
skólann og verftur þaft þá þriftja
rannsóknarstofnunin vift Verk-
færfti- og raunvisindadeild.
Hinar tvær eru Liffræftistofn-
un Háskólans og Raunvisinda-
stofnun Háskólans. Hin nýja
Verkfræftistofnun mun hljóta
endanlega biessun nú I vikunni
og tekur þvi til starfa innan
skamms,
Annaft tilefni var nýútkomin
skrá yfir rannsóknarverkefni
Verkfræfti- og raunvfsindadeild-
ar, en i henni er aft finna upplýs-
ingar um 200 rannsóknarverk-
efni sem kennarar og sérfræð-
ingar deildarinnar vinna nú aft.
Háskólarektor, GuNaugur Þor- Valdimar K. Jónsson sýndi fréttamönnum vindstrokk, sem notaftur ertilaftkanna álagsþolýmissa hluta gagnvart vindstyrkleika.
valdsson.
Hvað er Háskóli íslands?
# Hæli fyrir sérvitringa
sem vÖja vera í friði?
# Virk mennta- og
rannsóknastofnun?
Hákon Ólafsson vift verklega kennsiu. t bökkunum eru jarftvegssýni, en verift er að kanna álagsþol jarð-
vegsins, þ.e. hvafta byggingarmagn hann þolir án þess aft siga.
Háskólarektor sagfti I upphafi
a6 Háskólanum væri oft legiö á
hálsi fyrir þaö aö sinna rann-
sóknum ekki nægjanlega vel og
mikiö. Hann benti á i þessu
sambandi aö rannsóknarniöur-
stööur berast misjafnlega fljótt,
eftir eöli rannsóknanna.
Aðstaöa til rannsókna er mjög
mismunandi innan hinna ein-
stöku deilda Háskólans, sagöi
rektor, en hún er einnig misjöfn
innan einstaka skora Verkfræöi
og raunvisindadeildar, en þær
eru 6 talsins, stæröfræöi-, eölis-
fræöi-, efnafræöi-, verkfræöi-,
liffræöi- og jaröfræöiskor.
Fjármögnun og aöstaða eru
takmarkandi þættir þegar um
rannsóknir er aö ræöa, sagöi
rektor og á hvoru tveggja skort-
ir mikið hjá Háskóla Islands.
Háskólinn hefur á aö skipa
fjölmörgum sérfræðimenntuð-
um visindamönnum og þeir eru
oft kvaddir til þjónustu viö at-
vinnuvegina utan Háskólans og
ýmsir þeirra hafa aðstööu til
rannsókna á stofnunum utan
hans.
Stærsta deild
Háskólans
Forseti Verkfræöi- og raun-
visindadeildar, dr. Sigmundur
Guöbjarnarson kynnti deildina
nánar.
Verkfræöi og raunvisinda-
deild er ung deild, stofnuö áriö
1970. Aður haföi verkfræöideild
starfaö frá árinu 1945 en þar var
kennt til fyrri hluta prófs i verk-
fræöi.
Verkfræöi og raunvisinda-
deild er stærsta deild Háskól-
ans, hvað viðkemur nemenda-
fjölda og kennslumagni.
Sérfræöingar deildarinnar og
kennarar hafa misjafna rann-
sóknaraðstöðu innan hennar, en
ýmsir þeirra vinna aö rann-
sóknum á öðrum stofnunum,
svo sem Rannsóknarstofnunum
landbúnaöarins, fiskiönaöarins,
Hafrannsóknarstofnun og Orku-
stofnun.
Lögö veröur áhersla á aö efla
samstarf milli Háskólans og at-
vinnuveganna, sagöi Sigmund-
ur en þaö samstarf er þrenns
konar.
1 fyrsta lagi gera sérfræöing-
ar háskólans ýmsar grundvall-
arrannsóknir á eöli hluta og
efna. Þessar rannsóknir geta
virst hafa lítið hagnýtt gildi fyr-
ir atvinnuvegi landsmanna, en
þær eru þó nauösynlegar til allr-
ar frekari þekkingaröflunar og
tækniþróunar.
I ööru lagi vinna þeir aö hag-
nýtum rannsóknum t.d. fyrir
iönaöinn I landinu.
í þriöja lagi veita þeir sér-
hæföa þjónustu i einstaka grein-
um, en slik þjónusta er torfund-
in annars staöar.
Meö stofnun Verkfræöistofn-
unar Háskólans opnast mögu-
leikar til þess aö veita atvinnu-
vegunum betri þjónustu en ver-
iö hefur, sagði Sigmundur, og
meö þeim hætti getum við nýtt
sérhæft starfsliö Háskólans bet-
ur.
Líffræðideild
Háskólans
Forstööumaður Liffræöistofn-
unar Háskólans Agnar Ingólfs-
son kynnti þessu næst starfsemi
stofnunarinnar og ílffræöinám-
iö. Veröur þvi gerö skil i Þjóö-
viljanum á morgun.
Stjórnarformaöur Raunvis-
indastofnunar Háskólans Svein-
björn Björnsson kynnti 5 rann-
sóknarstofur stofnunarinnar,
eölisfræöistofu, efnafræöistofu,
stærðfræöistofu, jarövisinda-
stofu og reiknistofu.
Sveinbjörn kynnti siöan rann-
sóknarstörf hinna einstöku
rannsóknarstofa, og kom þar
margt athyglisvert fram. Hann
sagöi aö Raunvisindastofnunin
heföi oröiö til áöur en vöxtur
hljóp I kennslu I þessum grein-
um hérlendis og væri hún oröin
rúmlega 10 ára. Viö stofnunina
starfa 46 fastráönir kennarar og
sérfræöingar og er hún i hópi
stærri rannsóknarstofnana hér-
lendis.
Fjárveiting þessa árs til
Raunvisindastofnunar nam 119
miljónum króna.
Sveinbjörn sagði 'aö oft væri
litill skilningur fyrir mikilvægi
þessarar starfsemi og margir
virtust álita aö Háskóli Islands
væri eins konar hæli fyrir sér-
vitringa sem vildu vera I friöi.
Hann sagöi aö starfsmenn
Raunvisindastofnunarinnar
væru 57 talsins og fjárhagslega
séð næmi þaö kostnaöi viö eina
jaröhitaborholu. Hann sagöist
ekki vera i vafa um aö aö starfs-
mennirnir 57 kæmu að sama
gagni og ein slik borhola. I máli
Sveinbjörns komu fram upp-
lýsingar um margar hagnýtar
hliöar rannsóknarstarfsemi
stofnunarinnar, sem raktar eru
annars staöar I blaöinu I dag, og
vonandi veröur tækifæri til aö
kynna þær og fleiri betur siðar.
Verkfræðinám og
V erkf ræðistofnun
Næst var kynnt starfsemi
verkfræöiskorar og aödragandi
að stofnun Verkfræðistofnunar
Háskólans.
Valdimar Jónsson sagöi aö
starfsmenn verkfræöiskorar
heföu unniö af veikum buröum
viö rannsóknir undanfarin ár,
þar sem litil sem engin aöstaöa
hefur veriö fyrir slikt innan
skólans. Hins vegar hafa ýmsir
haft aöstööu á stofnunum utan
Háskólans. Hann rakti slöan
helstu rannsóknarverkefni
verkfræðiskorar og sérfræöinga
hennar.
Ginar B. Pálsson rakti siðan
tilurö verkfræöikennslu hér-
lendis, en fram undir siöari
heimstyrjöldina fóru allflestir
verkfræðingar tii náms til Dan-
merkur. Ariö 1945 var slöan tek-
in upp kennsla til bráöabirgöa I
undirstöðugreinum verkfræö-
innar, stæröfræöi, eölisfræöi og
buröarþolsfræði. Þegar sam-
göngur og háskólavist erlendis
uröu auðveldari á nýjan leik
þótti mönnum ekki ástæöa til aö
íeggja niöur kennslu i deildinni
og var henni þvi haldið áfram.
Ariö 1970 var gerö breyting á
tilhögum verkfræöinámsins
hérlendis,en fram til þess tima
var aðeins hægt að taka fyrri
hluta próf á þremur árum.
Þá var stofnuð Verkfræöi- og
raunvisindadeild H.Í., tekin upp
kennsla i verkfræöinnisjálfriþ.e.
byggingaverkfræði, rafmagns-
verkfræöi og vélaverkfræöi og
kennt til fyrri hluta prófs i eðlis-
og efnaverkfræöi.
Deildin hefur þróast rækilega
siöan, sagöi Einar, og er verk-
fræðiskorin nú stærst innan
hennar, meö yfir 200 nemend-
um. Þegar hafa útskrifast 70
verkfræðingar frá henni.
Þegar þessi þróun er komin
svo langt á veg, sagöi Einar, er
ljóst aö viö getum ekki sætt okk-
ur viö neitt hálfkák á hlutunum.
Tækniþekking
Þaö er viðurkennd staöreynd
að tækniþekking manna endur-
nýjast á 10 ára fresti. Fyrst viö
höldum uppi kennslu i þessum
fræöum veröum viö aö geta boö-
ið upp á það sem best gerist er-
lendis, og jafnframt endurnýjaö
tækniþekkinguna, eins og
mögulegt er. Til þess þarf aö
efla rannsóknarstarfsemi I
verkfræöi hérlendis.
Viö eigum mjög marga sér-
fræöinga i verkfræöi, þessir
menn eru flestir menntaöir er-
lendis og hafa margir langa
starfsreynslu aö baki viö þekkt-
ar rannsóknarstofnanir úti i
heimi.
Til þess aö þekking þeirra og
tækni nýtist okkur i kennslu og
hagnýtum verkefnum veröum
viö aö geta boðiö upp á góöa aö-
stööu til rannsókna. Þaö er von
okkar aö Verkfræöistofnun Há-
skólans nýtist til þeirra hluta.
Aö lokinni þessari kynningu á
starfsemi Verkfræöi- og raun-
visindadeildar var húsnæöi
verkfræöiskorar við Hjarðar-
haga heimsótt. Húsiö er á þrem-
ur hæöum, kennslurými, rann-
sóknarstofur, lessalur, bóka-
safn og skrifstofur.
Þaö var tekiö i notkun fyrir
tveimur árum og er nú mest
nýtta húsnæði Háskólans, og er
hvert sæti skipað frá 8 á morgn-
ana til 5 á daginn, og stundum
lengur. —AI.