Þjóðviljinn - 10.11.1977, Side 10

Þjóðviljinn - 10.11.1977, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN)Fimmtudagur 10. nóvember 1977 Hörku mót á Nýja Sjálandi Ný-Sjálendingurinn, Dick Quax, sem er heimsmethafi i 5000 metra hlaupi. sagöi fyrir skömmu, aö hann vonaöist eftir aö allir bestu langhlaup- arar Kenýa gætu tekiö þátt I fyrirhuguöum frjálsiþrótta- mótum á Nýja-Sjálandi næsta ár. Quax segist vilja mæta mönnum á borö viö Mike Musyoko, John Ng’eno og Sammy Kipkurgat sem eru hlauparar i fremstu röö. Fyrsta mótiö sem Ný-Sjá- lendingar hyggjast halda hefst 8. janúar i Auckland, og skipu- leggjendur þess þar vonast innilega eftir einvígi milli Fil- bert Bayi og Hohn Walker i- 1500 metra hlaupi. 5 í ævi- langt keppnls- bann Fimm iþróttamenn, allt Evrópubúar, hafa veriö dæmdir i ævilangt keppnis- bann sakaöir um aö hafa not- aö hormónalyfiö Anabolic Steroid. Þaö var Alþjóölega frjálsiþróttasambandiö sem kvaö upp þennan dóm á fundi sinum sem haidinn var á Se- villa á Spáni. Af þessu i- þróttafólki eru þrir finnar, kringiukastarinn Markku Tuokko, spjótkastarinn Seppo Hovinen og hástökkv- arinn Asko Personen. Aust- ur-þýska kúluvarpskonan Ilona Sluianek og norski kringlukastarinn Knut Hjeltenes fengu sömu meö- höndlun. Viö athuganir á þessu iþróttafólki á Evrópu- meistaramótinu i Helsinki i ágúst kom berlega i ljós aö þaö haföi notaö þetta háska- lega lyf. Chris Evert er sú besta Bandariska tennisdrottn- ingin Chris Evert er talin besta tenniskona I heiminum i dag eftir þvi sem aö banda- riska tennisblaöiö „Rank- ings” hefur sagt. Tennisi- þróttin er sú eina i heiminum sem hefur gefiö konum ein- hverja möguleika á sam- bærilegum peningaverö- launum og karlar hljóta. 10 efstu á listanum sem „Rank- ings” gefur upp eru eftir- taldar konur: 1. Cris Evert (USA) 2. Virgina Wade (England) 3. Marta Navatilova (Tékkó) 4. Sue Barker (England) 5. Billie Jean King (USA) 6. Betty Stove (Hoiland) 7. Wendy Turnbull (Astra- lia) 8. Rosmery Casals (USA) 9. Kerry Reid (Astralia) 10. Diannie Fromholtz (Astralfa) Haukar stofna minnmgarsjóð um Garðar S. Gíslason sonar náðu Haukar mjög góðum árangri og urðu þá m.a. íslandsmeistarar i öllum flokk- um i handknattleik. Það var að tilhlutan eldri félaga i Haukum, undir forustu Guðsveins Þorbjörnssonar fyrr- verandi formanns félagsins, að ráðist var i stofnun sjóös þessa. Hlutverk sjóðsins er að styðja unga Haukafélaga til náms i þjálfun iþróttafólks, einkum með þarfir unglinga i huga. Gefin verða út minningarkort fyrir sjóöinn, en hann verður i vörslu aðalstjórnar félagsins. Stofnaður hefur verið minningarsjóður Garðars S. Gislasonar sem lést 9/12/62, en hann var þjálfari Hauka i Hafnarfirði á árunum 1941 til 1947. Garðar S. Gislason var einn af fræknustu frjálsiþróttamönnum Islands á þriöja áratugnum og keppti fyrir KR, en var jafn- framt i stjórn FRI um árabil. Garðar stundaöi verslunar- nám i Winnepeg i Kanada og keppti jafnframt i skólamótum þar, og vann til fjölda verðlauna einkum i spretthlaupum. I þjálfaratið Garðars S. Gisla- „Nei takk við gylliboði frá SaudkArabíu Framkvæmdarstjóra welska landsliösins I knattspyrnu, Mike Smith sem á dögunum var boöiö gull og grænir skógar ef hann vildi gerast framkvæmdastjóri landsliös Saudi-Arabiu i knatt- spyrnu hefur nú ákveöiö aö þiggjai þaö boö ekki. Hann hefur nú skrifaö undir þriggja ára samning viö welska knatt- spyrnusambandiö. Smith voru boöin 120 þús. sterlingspund frá Saudi-Arabiu, ítali vill berjast við Ali Umboðsmaður ítalska hnefaleikarans Alfio Rig- hetti hefur gert samning við Muhammed Ali um að þeir muni berjast um heimsmeistaratitilinn ein- hverntímann á næsta ári. Samningurinn er þó bund- inn þeim skilyrðum að Rig- hetti vinni á bandaríska hnefaleikaranum Leon Spinks, en þeir eigast við 18. nóvember næstkom- andi. Nái Righetti aö sigra Spinks, mun hann fá aö minnsta kosti 400 þús. dollara i sinn hlut fyrir bar- daga viö Ali. Umboösmaður Rig- (u.þ.b. 45 milj. islenskar) fyrir tveggja ára samning. Hann ákvað aö hafna boðinu vegna þess aö fjölskylda hans var ófús I feröalagið. „Þetta voru feyki- lega miklir peningar, en þaö vegur litiö þegar maöur þarf aö sjá á bak f jölskyldu sinni i tvö ár”, sagöi Smith. Hann fær sem svarar 11 þús. sterlingspundum fyrir hvert ár meö welska landsliöiöiö. hetti sagöi, aö enginn staöur né stund heföi veriö ákveðin fyrir hugsanlegan bardaga milii þess- ara aöila. „IANUS KEMUR” - segir Sigurður Jónsson, form. HSÍ „Þaö er miklu nær aö fá fréttir hjá okkur hérna heima sem höf- um meö þessi mái aö gera, en aö vera aö eltast viö einhver greinarkorn úr dönskum blöö- um,” sagöi Sigurður Jónsson, formaður HSt, er Þjóöviljinn lagöi fyrir fyrir hann þau um- mæli sem nú gerast æ háværari, aö Janus Czervinsky, sem siöastliöið keppnistimabil þjálf- aöi islenska landsliöið, geti ekki komiö til islands fyrr en eftir dúk og disk. Janus kemur með landsliöinu i mesta lagi viku eftir aö þaö kem- ur úr keppnisferöalaginu sem nú stendur yfir. Siguröur sagöi aö staöiö heföi til aö fá Janus mun fyrr til starfa, fyrir Norðurlanda- mótiö, en hann heföi ekki getaö fengiö sig lausan úr starfi þvi sem hann innir af hendi 1 Póllandi, en hann er einskonar vararektor Iþróttaháskólans I Varsjá. Eins og komið hefur fram i fréttum hefur Ólafur Jónsson lát- iö í þaö skina aö hann muni ekki geta tekiö' þátt i undirbúningi landsliðsins fyrir heimsmeistara- keppnina i Kaupmannahöfn á næsta ári. Aöspuröur sagöist Sig- uröur enga trú hafa á aö þetta væri endanlegt svar frá hendi Ólafs, né heldur aö það stafaöi af einhverri óánægju út i störf landsliðsnefndar. Þaö sem mestu réöi væri aö kona Ólafs á von á sér einmitt þegar keppnin I Dan- mörku stendur yfir. Siguröur tal- aöi viö Birgi Björnsson siðastlið- inn þriöjudag. Lá mjög vel á Birgi. Hann sagöi aö strákarnir heföu þaö i alla staöi mjög gott og hyggöu gott til glóöarinnar fyrir næsta leik sem veröur viö Pólland næstkomandi laugardag. Siguröur Jónsson Úlfaþytur saklr myndar um Irínu Szewlnsku Pólska frjálsiþróttadrottningin Irena Szewinska hefur skrifaö einu af dagblööum Póllands, „Daily Przeglad Sportowy”, bréf þar sem hún gefur i skyn aö kvik- myndaleikstjórinn Krzystof Rogulski hafi þvert ofan I til- mæli hennar haldiö áfram gerö myndar um lif hennar á hlaupa- brautinni. Szewinska segir um gerö myndarinnar, sem ber nafn- iö „On the run”, aö hún gefi eng- an veginn rétta mynd af sér né þeim meðlimum fjölskyldu henn- ar sem þar koma fram. Aö sögn blaðsins á myndin aö vera full- gerö 20. nóvember næstkomandi. Szewinska sem er 31 árs gömul, heimsmethafi i 200 og 400 metra hlaupi er fyrir löngu oröin eins- konar þjóösagnapersóna I Pól- landi. Hún segir i bréfinu aö þaö sé ekki beinlinis farið meö ó- sannindi, heldur hafi hvorki hún né aörir sem I myndinni koma fram þekkt sig þar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.