Þjóðviljinn - 10.11.1977, Qupperneq 13
Fimmtudagur 10. ndvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13;
lslenskir einþáttungar
í útvarpinu í kvöld
i kvöld verða fluttir I útvarpinu Odd Björnsson og „Upp Ur efstu hefst klukkan 20.10, en þess sið-
tveir islenskir einþáttungar, skúffu” eftir ömölf Amason. ara kl. 21.00. Hvort leikritið er
Sónata fyrir tvo kalla” eftir Flutningur fyrrnefnda verksins um hálfrar stundar langt. Leik-
” stjóri er Benedikt Arnason.
Við upptöku á Islensku einþáttungunum sem fluttir verða I útvarpinu I kvöld: Frá v. til h. Oddur Björns-
son, Friðrik Stcfánsson tæknimaður, örnólfur Arnason, Benedikt Arnason leikstjóri.
Upp úr efstu skúffu
EFTIR ÖRNÓLF ÁRNASON
„Upp úr efstu skúffu” er ein-
leikur og fer Helga Bachmann
með hlutverk konunnar i leikn-
um, sem kemur I fæbingarþorp
sitt eftir langa fjarveru. 1 hús-
inu þar sem hún ólst upp sér hún
gamla muni, húsgögn og annað,
og hún fer að hugsa um liðna tið
og bera hana saman við það
sem er.
ömólfur Arnason er fæddur f
Reykjavik áriö 1941. Að loknu
stúdentsprófi frá M.R. 1960
stundaöi hann lögfræöinám um
skeiö, en gerðist siðan blaöa-
maöur. Hann stundaöi nám i
ensku og enskum bókmenntum
viö Háskóla íslands og leik-
listarnám viö háskólann i
Barcelona. Hann hefur um
margra ára skeiö veriö farar-
stjóri íslenskra feröamanna-
hópa á Spáni og skrifaö tvær
upplýsingabækur um landiö.
Meðal leikrita ömólfs eru sjón-
varpsleikritið „Samson” 1972 og
„Viötal”,sem fluttvar I útvarp-
inu 1975. Þá hefur örnólfur þýtt
fjölda leikrita, bæöi fyrir útvarp
og leikhús. Hann er nú formaöur
Félags islenskra leikritahöf-
unda.
Sónata fyrir tvo
EFTIR ODD BJORNSSON
I „Sónötunni” segir frá
tveimur mönnum, sem hittast-
uppi við Leifsstyttuna á köldum
vetrardegi, báöir svipaö á sig
komnir. Þeir fara að rifja upp
þaö sem á dagana hefur drifiö
og leggja út af „lifsins þema”.
Þorsteinn ö. Stephensen og
Rúrik Haraldsson leika kallana.
Oddur Björnsson er fæddur
áriö 1932 aö Ásum I Skaftár-
tungu. Hann varö stúdent frá
M.A. 1953 og stundaöi háskóla-
nám I Reykjavík 1954-55 og i
7.00 M o r g u n ú t v a r p .
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05: Valdimar
örnólfsson leikfimikennari
og Magnús Pétursson
pianóleikari. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.50. Morgunstund barn-
anna kl. 8.00: Þórunn
Magnea Magnúsdóttir
heldur áfram aö lesa söguna
„Klói segir frá” eftir Annik
Saxegaard (4). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Þingfréttirkl.
9.45. Létt lög milli atr.
Tannlæknaþáttur kl. 10.25:
Stefán Finnbogason tann-
læknir talar um skólatann-
lækningar. Tónleikar kl.
10.40. Morguntónleikar kl.
11.00: Fílharmoniusveitin i
Vinarborg leikur „Ana-
créon” forleik eftir Cheru-
bini, Karl Munchinger
stj./Filharmoniusveit
Berlinar leikur Sinfóniu nr.
2 i D-dúr op. 36 eftir Beet-
hoven, Herbert von Karajan
stj./Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur Slavneska
dansa eftir Dvorák, Willi
Boskovský stj.
12.00 Dagskráin, Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frlvaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miödegissagan: „Skakkt
númer — rétt númer” eftir
Þórunni Elfu Magnúsd.
Höfundur les (4).
15.00 Miðdegistónleikar:
Vinaroktettinn leikur
kammertónverk Sextett I D-
dúr op. 110 eftir Felix
Mendetssohn — og Nónett i
F-dúr op. 31 eftir Louis
Spohr.
16.00 Fféttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tó leikar.
17.30 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Gisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 isiensk sönglög
20.00 Leikrit: „Sónata fyrir
tvo kalla” eftir Odd Björns-
son. Leikstjóri: Benedikt
Arnason. Persónur og leik-
endur: Fyrsti kall: Þor-
Vinarborg 1955-57. Hann hefur
veriö kennari frá 1961, lengst af
I Reykjavik, en siöustu árin á
Þórshöfn á Langanesi. Hann
hefur skrifaö mörg leikrit, bæöi
fyrir leiksviö, útvarp og sjón-
varp. Auk þess skrifaöi hann
skáldsöguna „Kvörnina” 1967,
og „I Krukkuborg”, ævintýri
handa börnum, 1969.
steinn ö. Stephensen. Annar
kall: Rúrik Haraldsson.
20.40 Samleikur i útvarpssaL
Camilla Söderborg leikur á
blokkflautu, Snorri Snorra-
son á gitar og Helga Ingólfs-
dóttir á sembal tónverk eftir
Telemann, van Eyck og
Vivaldi.
21.00 „Upp úr efstu skúffu”
einleikur fyrir útvarp eftir
örnólf Arnason. Leikstjóri:
Benedikt Arnason. Flytj-
andi: Helga Bachmann.
21.30 Tónlist eftir Satie, Saint-
Saens og Chabrier. Franski
pianóleikarinn Cécile
Ousset leikur.22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Dægradvöl” eftir
Benedikt Gröndal. Flosi
ólafsson les (30).
22.40 Kvöldtónleikar: Frá
Norska útvarpinu. A.
Birgitte Grimstad syngur
lög eftir Geir Tveitt. Erik
Stenstadvold leikur á pianó.
B. Norska útvarpshljóm-
sveitin leikur Norska
rapsódiu nr. 2 eftir Johan
Svendsen, Sverri Bruiand
stj. C. Frantisek Vesalka og
Milena Dratova leika Sóna-
tinu fyrir fiðlu og pianó eftir
öisten Sommerfeldt. D.
Norska útvarpshljómsveitin
leikur Gamla norska
rómönsku eftir Edvard
Grieg, Sverre Bruland stj.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Stjórnlaus
síldarfrysting
setur strik í
reikninginn
„Þvl miður er það svo, að nán-
ast engin yfirstjórn er á frystingu
sildar og þvi veit enginn aðili um
þaö meö vissu hve mikiö af sild er
búið að frysta hér á landi I ár. Við
giskum á að það sé á milli 6 og 7
þúsund lestir, sem er alltof mikið
magn. Af þvl myndi ekki nema
um 3 þúsund lestir vera fluttar út,
en 3-4þúsund lestirfæru þá i beitu
og árleg notkun okkar tslendinga
á beitusild er um eitt þúsund lest-
ir. Þaö hafa þá veriö frystar 3ja
til 4ra ára birgðir I haust og þetta
setur okkur I Siidarútvegsnefnd I
mikinn vanda”, sagði Gunnar
Flóvents framkv æmdastjóri
nefndarinnar er við ræddum við
hann i gær.
Gunnar sagði aö þar sem ljóst
væri aö allir hringnótabátarnir,
sem fengu leyfi til sildveiða
myndu dtki nota leyfiö, taliö er aö
þeir veröi 9 af 86 sem upphaflega
fengu leyfi, þá er ekki vlst aö tak-
istað salta uppi geröa samninga,
þar sem svo mikiö af sild hefur
veriö fryst.
Þegarleyfitilsildveiöa viö Suð-
urland voru veitt sl. sumar var
gertráö fyrir aö veidd yröu 27.200
tonn af sild í ár. Af því máttu rek-
netabátar veiða 10 þúsund lestir.
Framhald á 14. siðu
^ Afgreiðslu-
og sölustarf
Óskum eftir að ráða starfsmann til að
annast afgreiðslu og sölu á fóðurvörum.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem
gefur nánari upplýsingar, fyrir 18. þ.mán.
Samband isl. samvinnufélaga
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi:
Hverfisgata-
Lindargata
Laufásvegur
Kaplaskjól-
Meistaravellir
Ytra-Seltjarnarnes
ÞJOÐVILJINN
Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna
Síðumúla 6 — simi 81333
Háskólanemi
og
óskar eftir atvinnu. Helst kvöld
helgarvinnu eða næturvörslu.
Upplýsingar i sima 32848 milli kl. 5 og 7 i
kvöld, fimmtudag.
Persónuleg málefni
Munaðarlaus 18 ára stúlka utan af landi,
óskar eftir að kynnast góðu fólki, sem gæti
leigt henni herbergi og veitt nokkurn per-
sónulegan stuðning.
Tilboð óskast sent blaðinu merkt ,.Stuðn-
ingur 911”