Þjóðviljinn - 10.11.1977, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. nóvember 1977
Keflavikurvegurinn slitinn
og hættulegur
einkum í slyddu
Frá áramótum hafa 27 manns
látist hér á landi af völdum um-
feröarslysa. Sföast varö banaslys
á Kefiavfkurveginum fyrir
tveimur dögum, er tveir bilar
rákust saman vegna hálku á veg-
inum.
Siguröur Ágústsson hjá
Umferöarráöi sagöi I viötali viö
Þjtíöviljann I gær, aö á fyrstu ár-
um njija Keflavikurvegarins
heföu oröiö þar nokkuö mörg slys
og heföu hálkuslys þá veriö
áberandi mörg. Samantekt, sem
gerö heföi veriö um slys á Kefla-
vlkurveginum nú slöustu árin,
sýndi hinsvegar, aö slys þarna
væru alls ekki mörg og virtust
yfirleitt ekki veginum sjálfum aö
kenna, a.m.k. ekki frekar en
ööru.
Eltum ekki ólar
vid slík ummæli
segir fréttastjóri hljóðvarps um
ráðherrasneiðina til ríkisfjölmiðlanna
Þaö vakti furöu manna, er f jár-
málaráöherra sagöi I fjárlaga-
ræöu sinni á Aiþingi I fyrradag,
aö hann teldi, aö sáttatillaga I
kjaradeilu BSRBog rikisins heföi
veriö felid vegna þess aö hdn
heföi ekki veriö kynnt nægilega
vel. Ráöherra sneiddi einkum aö
rikisfjölm iölunum, útvarpi og
sjónvarpi, og sagöi aö fjölmiölar
heföu brugöist þvl aö kynna
sáttatillöguna á hlutlægan hátt,
„einkum rikisfjölmiölar”.
Margrét Indriöadóttir frétta-
stjóri útvárpsins sagöist ekkert
hafa um þessi ummæli ráöherr- | . \ ,
ans aö segja, er Þjtíöviljinn " . „ f..
spuröi hana álits á þeim I gær. Matth,as á Mathiesen
Hún sagöi aö fréttastjórar út- fyrir reglu, aö elta ekki ólar viö
varps og sjónvarps heföu þaö slíkar fullyröingar. —eös.
Félagsfundur Alþýðubandalagsins á
Akranesi og nágrenni.
Alþýöubandalagið á Akranesi og nágrenni
heldur almennan félagsfund mánudaginn 14.
nóvember kl. 20.30 I Rein.
Dagskrá: 1. Jóhann Arsælsson hefur framsögu
um hitaveitumálið. 2. önnur mál.
Kaffi. Mætum stundvislega. — Stjórnin.
Aðalfundur kjördæmisráðs i Suðurlandskjördæmi.
Aöalfundur kjördæmisráðs Alþýöubandalagsins í Suöurlandskjördæmi
veröur haldinn laugardaginn 12. nóvember kl. 15.00 aö Eyrarvegi 15,
Selfossi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Undirbúningur aö
framboöi tilalþingiskosninga. 3. Blaöaútgáfa. 4 Húsnæöismál. 5. önnur
mál. — Stjórnin.
Alþýðubandalagsfélagar Reykjaneskjördæmi.
Kjördæmisráö boöar til almenns
fundar alþýðubandalagsmanna
um efnahags- og atvinnustefnu
flokksins, sunnudaginn 13. nóv.
kl. 14 I Góðtemplarahúsinu I
Hafnarfirði. Fjallaö verður um
efnisramma ályktana landsfund-
ar um efnahags og atvinnumál.
Frummælendur: ólafur Ragnar
Grlmsson og Þröstur ólafsson.
Landsfundarfulitrúar eru sér-
staklega hvattir til að mæta. —
Stjórn kjördæmisráös.ólafur Ragnar Þröstur
Alþýðubandalagið Suðurnesjum
heldur fund um drög aö ályktunum landsfundar um efnahags- og at-
vinnumál fimmtudaginn 10.11 kl. 8.30. Fundurinn verður haldinn i sal
Vélstjórafélagsins.Frummælandi: Ásmundur Stefánsson, hagfræöing-
ur. — Félagar fjölmenniö.
Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum
Skemmtikvöld
Muniö skemmtikvöldiö I Samkomuhúsinu i Borgarnesi föstudagskvöld-
iö 11. nóvember kl. 21. 30. Gestur kvöldsins er Theódór Þórðarson. Kári
Waagesérumdansinn. — Mætum öll. — Nefndin.
Alþýðubandalagið Fljótsdalshéraði:
Arshátiö Alþýöubandalagsins á Fljótsdalshéraöi veröur haldin
laugardaginn 12. nóv. kl. 20.30 á Iðavöllum. Dagskrá er semhér segir:
1. Ávörp: Hjörleifur Guttormsson og Helgi Seljan.
2. Leikflokkur frá Egilsstööum sýnir leikþáttinn Sá sautjándi, eftir
Bjarna Benediktsson frá Hofteigi.
3. Jónas Arnason flytur frumsamiö efni.
4. Reyöfiröingarnir: Helgi Seljan, Þórir Gislason og Ingólfur Bene-
diktsson fara meö gamanmál.
5. Dansleikur.
Fólk er beöiö aö tilkynna þátttöku I slma 1292, 1379 eöa 1286 á Egils-
stööum, helst fyrir sunnudagskvöld þann 6. nóv. Stjórnin
Végir meö varanlegu slitlagi
eru hins vegar mjög varhuga-
veröir I hálku og Keflavlkurveg-
urinn er oröinn svo slitinn, aö viöa
hefur myndast i hann djúp rauf
eftir bllhjólin. Einkum er þetta
slit áberandi i nýrri kafla
vegarins. Siguröur sagöi, aö veg-
urinn væri sérstaklega hættuleg-
ur I slyddu. Þá sest vatn I hjólför-
in, en hálka myndast í brúnum
þeirra.
Þegar akstursskilyröin eru
þannig, má alls ekki stlga á
hemlana þótt billinn renni til.
Þá er jafnframt stigiö af
bensingjöfinni, snúningshraöi
vélarinnar minnkar og viönám
bilsins viö veginn veröur minna.
Bfllinn skrensar þá enn meira og
ef hann snúst um 45 gr. eöa meira
missir ökumaöurinn vald á hon-
um og þá er voðinn vls.
—eös.
Þingsjá
Framhald af 6. siöu.
þvi að færa þessi mörk niöur I
raun með þvi aö láta skattvisitölu
ekki fylgja breytingum á tekjum.
Þessi tekjuauki rikisins kemur þó
að visu aö miklu leyti fram á
næsta áriog þaö er einnig staðfest
isvari, sem ég fékk viö fyrirspurn
á Alþ. s.l. vor, að visitölufjöl-
skyldan greiöir 18.9% af útgjöld-
um sinum i aöflutningsgjöld,
vörugjald og söluskatt, svo aö
skattkerfiö sér sjálfkrafa um aö
ná til baka I ótrúlega rikum mæli
þeim hækkunum, sem verða á út-
gjaldahlið fjárlaga vegna auk-
inna launagreiöslna. Þarna er i
ýmsum tilvikum komin tæplega
60% aftur i rlkissjóð, svo
gegndariaus er skattheimtan og
samkv. svarinu viö fyrirspurn
minni I vor fara svo þar aö auki til
viöbótar 12.4% af útgjöldum visi-
tölufjölskyldunnar i verslunar-
álagningu og allt að 11% fara i
sveitarsjóð.
Tilgangur þeirra fóstbræöra,
hæstv. fjármálaráðherra og rit-
stjóra Timans er auðsær og áróö-
urinn býsna gegnsær. 4.5-4.8 mil-
jaröa kr. upphæð beinlinis vantar
Ifjárlagafrv., vegna þess aö látiö
var hjá liða aö gera ráð fyrir
óhjákvæmilegri og venjulegri
hækkun launaliöar vegna verö-
lagshækkana nú I haust. Siöan er
hrópaö hátt um það, aö þessi upp-
hæö auk raunverulegrar grunn-
kaupshækkunar komi til hækk-
,unar á útgjöldum rikissjóös um-
fram áætlun fjárlagafrví einung-
is vegna nýrra kjarasamninga
viö Bandalag starfsmanna rikis
og bæja og sleppt aö minnast á
sjálfkrafa breytingu á tekjuhlið-
inni.
520 miljónir vantar
vegna hafnaáætlunar
Ýmislegt mætti nefna, sem
augljóslega þarf aö hækka i fjár-
lagafrv. 1 hafnaáætlun, sem ný-
lega hefur verið lögö fram, eru
áætlaöar framkvæmdir á árinu
1978 taldar kosta 1476 milj. kr. á
verölagi um siöustu áramót.
Samkv. upplýsingum hafnar-
málaskrifstofunnar er gert ráö
fyrir 40% kostnaöarauka viö
þessar framkvæmdir vegna verö-
lagsbreytinga frá þvi, sem áætl-
unin er miðuð viö. Hluti rikissjóös
I framkvæmdum með kostnaöar-
tölu fyrir 1978 nemur um 1550
milj. kr., skuldir við hafnarsjóöi
vegna framkvæmda I ár umfram
ónotaöar fjárveitingar nema um
140 milj. kr. Fjárveitingin þarf
samkv. þessu aö nema 1690 milj.
en I fjárlagafrv. er einungis gert
ráð fyrir 1170 milj. kr. fjárveit-
ingum. Ef eitthvaö á aö vera aö
marka þá hafnaáætlun, sem
hæstv. samgönguráöherra hefur
nýlega lagt fram og samræmi á
ab vera milli hennar og fjárveit-
inga á fjárlögum, vantar hér um
520 milj. kr. Fjárveitingin þarf aö
hækka um 44% til þess aö vera i
samræmi viö áætlaðar fram-
kvæmdir 1978 i þeirri hafnaáætl-
un fyrir áriö 1977-1980, sem ný-
lega hefur verið lögð fram á
Alþingi.
Leikhús
Framhald af 9 siöu.
breytingar séu mestanpart
utanáliggjandi, en snerti ekki
grunn verksins. Oöru máli gegnir
um tónlistina. Þar hefur fariö
fram grundvallarbreyting, og ég
hygg aö þaö sé fyrst og fremst i
þeirri endursköpun sem gildi
þessarar sýningar liggur.
Fyrir Leikfélag Akureyrar hef-
ur áreiðanlega fengist dýrmæt
reynsla af þeirri þrekraun aö
setja á sviö meö stuttum fyrir-
vara svona margþætt verkefni.
Leikarar standa sig yfirleitt eins
og hægt er aö gera kröfu til.
Sigurveig Jónsdóttir gerði margt
bráöskemmtilega I hlutverki
móöurinnar, og Aöalsteinn Berg-
dal sýndi aö minnsta kosti aö
hann hefur rétt tök á höfuðpaurn-
um Jóni Krátan, þó svo hann nyti
sin ekki sem skyldi á frumsýn-
ingu.
Þau Gestur Jónasson og Saga
Jónsdóttir fara ósköp þokkalega
með hlutverk Lofts og DIsu — þaö
er bara svo skelfilega litiö viö
þessi hlutverk aö gera. Erlingur
Gislason gerir eins mikiö og hægt
er úr litlu hlutverki agentsins:
sléttur, strokinn og djöfullegur
eins og Erlingi er lagiö. Blaða-
mannahópurinn var dálitiö stirö-
busalegur á köflum og kórinn
hefði stundum getaö veriö ná-
kvæmari, en þaö var ekkert sem'
orð er á gerandi.
Þaö var greinilegt aö allir sem
hér hafa lagt hönd á plóginn hafa
unniö vel, bæöi leikstjórar og
Sigurjón leikmyndateiknari, sem
hefur gert sýningunni einfaldan
og smekklegan ramma, svo og
þeir sem fyrir tónlistinni standa,
þeir Jón Hlööver Askelsson og
Leifur Þórarinsson — en aö öör-
um ólöstuðum tel aö sá siöasttaldi
komi meö mestan heiöur frá
þessari sýningu.
Sverrir Hólmarsson
Eyrarbakki
Framhald af 16. siöu.
tóku til máls á fundinum voru
Sigurjón Bjarnason, Arsæll Þórö-
arson, Þór Hagalin, óskar
Magnússon og Kjartan Guöjóns-
son.
Ræöumönnum var tiörætt um
veröbólguna og aöstööu fram-
leiösluatvinnuveganna.Og nefndi
sveitarstjórinn sérstaklega „fár-
ánlega vaxtapólitik” stjórnvalda
og þaö „fjármagnssvelti” sem at*
vinnutækjum staöarins væri
haldiö I. Sagöi hann aö Eyrbekk-
ingar væru sárir yfir þeirri aö-
stööu sem þeir væru settir I og
deildi hart á stjórnvöld fyrir aö
synja þeim um nauösynlega fyr-
irgreiöslu.
Allir fundarmenn lögöu áherslu
á aö meö þvi aö halda fyrirtækj-
unum i þessari úlfakreppu væri
verkafólk svipt sinum „helgasta
rétti”, réttinum til vinnunnarog
bæri stjórnvöldum þegar I staö aö
gripa hér inni meö þeim ráöstöf-
unum, sem dygöu þeim til eöli-
legs rekstrar.
Heimamenn fögnuöu þvi aö
stjórnmálaflokkur skyldi veita
atvinnumálum á Eyrarbakka at-
hygli, en Alþýöubandalagiö er
eini flokkurinn sem efnt hefur til
umræöna um atvinnuástandið á
staönum i tengslum viö efnahags-
og atvinnumál almennt.
—ekh.
Stjórnlaus
Framhald af 13. siöu.
Gunnar sagöist ekki geta sagt
nákvæmlega um þaö á þessu stigi
málsins hvert yröi útflutnings-
verömæti sildar I ár, en giskaöi á
3,5 til 4 miljaröa króna. 1 fyrra
voru seldar út 125 þúsund tunnur
af saltsild aö verömæti 2,4 milj-
aröar króna og áriö 1975, 94 þús-
und tunnur aö verömæti 1,4 milj-
aröar króna.
1 fyrradag var búiö aö veiöa um
22 þúsund lestir af Suöurlands-
slld, þar af höföu veriö saltaöar 15
—16 þúsund lestir en 6 — 7 þúsund
lestir fariö I frystingu. — S.dór
Fjölbrautaskóli
Framhald af 1
ur. Hefur skólanefndin fariö þess
á leit viö allar sveitarstjórnir á
Suöurnesjum, aö þær sendi fjár-
veitinganefnd eindregna áskorun
LKIKFRlAt;
REYKIAVlKUR
SAUM ASTOFÁN
I kvöld
Uppselt.
Sunnudag kl. 20.30
GARY KVARTMILJÓN
föstudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
SKJALDHAMRAR
laugardag kl. 20.30.
Þriöjudag.
Uppselt.
Miöasala I Iönó kl. 14-20.30
Simi 1 66 20
Miönætursýning i Austur-
bæjarbiói laugardag kl. 24.
Miðasala I Austurbæjarbiói kl.
16-21 Simi 11384
#ÞJÓ0LEIKHÚSIfl
GULLNA HLIÐIÐ
i kvöld kl. 20.
sunnudag kl. 20
Tvær sýningar eftir.
TÝNDA TESKEIÐIN
föstudagskvöld kl. 20
laugardagskvöld kl. 20
DÝRIN í HALSASKÓGI
sunnudag kl. 15
Fáar sýningar.
Litla sviöiö
FRÖKEN MARGRÉT
Frumsýning I kvöld kl. 21.
Uppselt
2. sýning sunnudagskvöld kl.
21
Miðasala kl. 13.15-21. Simi
11200
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
Skollaleikur
Skollaleikur.
Sýningar I Lindarbæ i kvöld
kl. 20:30.
Sunnudag kl. 20:30.
Miðasala I Lindarbæ ki. 17-19
og sýningardaga ki. 17-20:30.
um aö þessar 100 miljónir verði
samþykktar á fjárlögum ársins
1978.
Þjtíöv. haföi tal af Jóni
Böðvarssyni, skólameistara Fjöl-
brautaskóla Suburnesja, vegna
þessa máls. Jón sagöist ekki geta
séö aö skólinn yröi starfhæfur
næsta vetur, ef 100 milj. króna
fjárveitingin fæst ekki. Allar
sveitarstjórnirnarhafa hinsvegar
lofaö aö leggja fram sinn sam-
eiginlega skerf, 66,7 miljónir.
Jtín sagöiaö haldinn heföi veriö
fundur um máliö meö þingmönn-
um kjördæmisins og sveitarstjór-
um á Suöurnesjum, en Matthias A
Mathiesen f jármálaráöherra
heföi aö visu ekki mætt á fundinn.
Á fundinum lögöu sveitarstjór-
amir þetta mál fyrir sem fyrsta .
sameiginlega mál allra sveitar-
félaganna.
— Þaö var mikil samstaöa um
stofnun skólans á sinum tima,
sagöi Jón, og geröur var samn-
ingur milli menntamálaráöu-
neytisins og sveitarfélaganna um
stofnun og rekstur sktílans.
Sveitarfélögin vilja fylgja þessu
eftir meö þvi aö láta alla þá f jár-
veitingu sem um er beöiö af
hendi, en rikisvaldiö gerir þaö
aftur á móti ekki. Ég vil taka þaö
skýrt fram, aö þaö er fjármála-
ráöuneytiö, sem hefur stöövaö
máliö til þessa, sagöi Jón
Böövarsson skólameistari aö lok-
um. —eös