Þjóðviljinn - 10.11.1977, Síða 15
Fimmtudagur 10. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
TROMMUR DAUÐANS
Spennandi og vi&buröarik
ný Itölsk-bandarisk Cinema-
scope-litmynd.
Ty Hardin
Rossano Brazzi
Craig Hill
islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
TÓMABÍÓ
31182
HERKOLES
KARATE.
(HERCULES
KARATE.)
SS'-:
A MÓTI
VS.
Kmm?
Skemmtileg gamanmynd
fyrir alla fjölskylduna.
Leikstjóri: Anthony M. Daw-
son
Aöalhlutverk: Tom Cott, Fred
Harris, Chai Lee
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ein frægasta og stórfengleg-
asta kvikmynd allra tlma,
sem hlaut 11 Oscar verölaun,
nú sýnd meö Islenskum texta.
Venjulegt verö kr. 400.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hitchcock í
Háskólabíó
Fimmtudagur 10. nóvember
Hraölestin til Rómar
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 8.30
The Streetfighter
1
Charles Bronson
JamcB Coburn
The Streetf ighter
c><vJUl Ireland Strother Martln
Hörkuspennandi ný amerlsk
kvikmynd I litum og Cinema
Scope meö úrvalsleikurum.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
breyting
eitutenging-
29 (milli kl.
) eftir kl. 7 á
LAUGARAS
Endursýnum I nokkra daga
þessa hörkuspennandi og vel
gerhu mynd.
ABalhlutverk : Clint
Eastwood. George Kennedy
og Vonetta McGee.
Leikstjóri: Clint Eastwood.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Ný djörf ítölsk kvikmynd um
ævintýri svarta kvenljós-
myndarans Emanuelle i
Afriku.
Aöalhlutverk:
Karin Schubert og
Angelo Infanti.
Leikstjóri: Albert Thomaó.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 7,15 og 11,15
Sföustu sýningar
Alex og sigaunastúlkan
Alex and the Gypsy
Gamansöm bandarísk lit-
mynd meö úrvalsleikurum,
frá 20th Century Fox.
Tónlist eftir Henry Mancini.
Aöalhlutverk: Jack Lemmon,
Genevieve Bujold.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
apótek
AIISTURBÆJARRifl
4 Oscars verðlaun.
Barry Lyndon
lslenskur texti
Ein mesta og frægasta stór-
mynd aldarinnar. Mjög
iburöarmikil og vel leikin, ný
ensk-bandarisk stórmynd i
litum samkvæmt hinu sigilda
verki enska meistarans
VV i 1 1 i a m Mak.'poace
Tackeray.
Aöalhlutverk: Ryan O’Neal,
Marisa Berenson.
Leikstjóri: Stanley Kuberick.
HækkaÖ verk.
Sýnd kl. 5 og 9.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna 4.
nóvember — 10. nóvember er i
Laugavegsapóteki og Holts-
apóteki. Þaö apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörsluna á
sunnudögum og almennum
fridögum.
Kópavogsapótek er opiö öll
kvöld til kl. 7, nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
•daga er lokaö.
Hafnarfjöröur
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18,30
og til skiptis ánnan hvern
laugardag, kl. 10-13 og sunnu-
dag kl. 10-12. Upplýsingar I
simsvara nr. 51600.
félagslíf
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilar
i Reykjavik — slmi 1 11 00
I Kópavogi— simi 1 11 00
i Hafnarfirði — Slökkviliöiö
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
II 00
lögreglan
Lögreglan I Rvik— slmi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi —simi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfiröi .—
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga-
föstud. kl. 18:30-19:30,
laugard. og sunnud. kl. 13:30-
14:30 og 18:30-19:30.
Landspitalinnalla daga kl. 15-
16 og 19-19:30.
Barnaspitali Hringsins kl. 15-
16alla virka daga, laugardaga
kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-
11:30 og 15-17.
Fæöingardeild kl. 15-16 og 19-
19,30.
Fæöingarheimiliö daglega kl.
15:30-16.30.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur kl. 15-16 og 18:30-19:30.
Landakotsspltali mánudaga
og föstudaga kl. 18:30-19:30,
laugardaga og sunnudaga kl.
15-16. Barnadeildin: alla daga
kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl.
15-16 og 18:30-19, einnig eftir
samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30,
alla daga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13-15 og 18:30-
19:30.
Hvltaband mánudaga-föstu-
daga kl. 19-19:30 laugardaga
og sunnudaga kl. 15-16 og 19-
19:30.
Sólvangur: Mánudaga-laug-
ardaga kl. 15-16 og 19:30-20,
sunnudaga oghelgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
læknar
Tannlæknavakti Heilsuvernd-
arstööinni er alla laugardaga
og sunnudaga milli kl. 17 og 18.
Slysadeild Borgarspitalans.
Simi 8 12 00. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla, slmi 2 12 30.
bilanir
Esperantistafélagiö Auroro:
Fundur i kvöld (fimmtudag)
aö Hótel Esju kl. 20.30. Kvik-
myndasýning, erindi, og bóka-
þjónusta.
Sjálfsbjörg, félag fatlaöra,
heldur sinn árlega jólabasar
laugardaginn 3. desember kl.
1.30 eftir hádegi i Lindarbæ.
Munum á basarinn er veitt
móttaka á skrifstofu Sjálfs-
bjargar Hátúni 12 og á
fimmtudagskvöldum eftir kl. 8
i Félagsheimilinu sama
stað.—
Basarnefndin.
Basar Kvenfélags Langholts-
sóknar
heldur basar laugardaginn 12.
nóvember kl. 2 i Safnaöar-
heimilinu og þeir sem hafa
hugsaö sér aö styrkja basar-
inn eru vinsamlega beönir aö
hringja i sima 33580 og 83191.
— Basarnefndin.
Tilkynning frá Kvenféiagi
Hreyfils: \
Hinn árlegi basar Kvenfélags
Hreyfils veröur haldinn I
Hreyfilshúsinu viö Grensás-
veg sunnudaginn 13. nóvem-
ber kl. 15 e.h. Félagskonur
vinsamlegast skiliö basar-
munum þriöjudaginn 8.
nóvember eftir kl 20 i
HrCyfilshúsiö. Annars til Guö-
rúnar i sima 85038 eöa
Oddrúnu i sima 16851. Einnig
eru kökur vel þegnar —
Stjórnin.
dagbók
Vissulega var Petrosian mun
harðari i horn aö taka en þeir
félagar Larsen og Taimanov
og hann gaf Fischer aldrei
færi á aö ná tangarhaldi á
stöðu sinni. 3. skákin haföi
fremur óvenjulegan endi:
1 A X *
X X
X |Al w
S
h: &m &
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230, i
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir, simi 25524.
Vatnsveitubilanir, simi 85477.
Siinabilanir, simi 05.
Biianavakt borgarstofnana:
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödcgis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynninguin um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
SÍMAR. 11798 oc 19533.
Laugardagur 12. nóv. kl. 08.00
Þórsmörk: farnar gönguferöir
um Mörkina. Gist I sælu-
húsinu.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni og farmiöasala.
Sunnudagur 13. nóv. kl. 13.00
Blikdalur — Fjöruganga á
Kjalarnesi. Léttar göngur. —
Feröaféiag tsiands.
spil dagsins
Spil no 4
Þú situr i suöri, meö eftir-
talin spil:
4 Kx
^AGx
O KlOxx
4 AGxx
Sagnir höföu gengiö: V lsp. —
N pass. — A 2hj. S (þú) pass.
— V 2sp. — N pass. — A pass
og þú átt sögn?
Hvaö gerir þú i suöri?
Liklega hefur þú ofmetiö
spil þin, og doblað eöa sagt 2
grönd (láglitir)? Ekki satt?
Þvi hafir þú sagt eitthvaö ann-
aö en pass, hefuröu vakiö upp
draug.....!
Hendur A/V voru þannig:
V: ADGlOx-lOx-ADxx-Dx
A: xxx-KD98xx-x-Kxx
Þvi eftir innákomu suöurs,
enda A/V óhjákvæmilega i 4
sp. Eftir þessa upplýsinga-
sögn suðurs, er ekki hægt ann-
aö en aö vinna 5 spaöa, og
raunar gat vestur unniö 6
spaöa i lokastööunni.
11 slagir i spaöasamningi
gaf semi-topp.
Hvltt: Fischer
Svart: Petrosian
30. De2-De5 32. De2-He5
31. Dh5-Df6 33. Dd3-Hd5
(Merkileg hringferö. Þaö er
raunverulega ekkert sérstakt
aö gerast. Petrosian hefur
betri stööu og einhverja
vinningsmöguleika, en honum
sást yfir einn hlut... Fischer
kallaöi nú á dómarann Schmid
og kraföist jafnteflis þvi meö
þvi aö leika næst De2 er sama
staöan komin upp þrisvar.
Petrosian var eins og gefur aö
skilja fremur óhress meö
þessi málalok en þaö eina sem
hann gat sagt var: ,,ÞaÖ hefur
aldrei komiö fyrir mig aö sjást
yfir þrefalda endurtekningu á
öllum skákferli minum.”
Staöan: Fischer 1,5 v.
Petrosian 1,5 v.
bókabíll
skák
Buenos Aires 1971:
EinvigiÖ Fischer — Petrosian
Þaö var greinilegt aö Fischer
var ekki alveg eins og hann
átti aö sér aö vera. Kvefpest
hrjáöi hann og krafturinn i
taflmennskunni ekki sá sami.
BREIÐHOLT
Breiöholtsskóli mánud. kl.
7.00-9.00, miövikud. kl. 4.00-
6.00, föstud. kl. 3,30-5.00.
Hólagaröur, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud.
kl. 4.00-6.00.
Versl. Iöufell fimmtud. kl.
1.30- 3.30.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
braut föstud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Straumnes fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Versl. viö Völvufell mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-
3.30, föstud. kl. 5.30-7.00.
SUND
Kleppsvegur 152 viö Holtaveg
föstud. kl. 5.30-7.00.
Miöbær, Háaleitisbraut
mánud. kl. 4,30-6.00, miö-
vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl.
1.30- 2.30.
HOLT — HLÍÐAR
Háteigsvegur 2 þriöjud. kl.
1.30- 2.30.
Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00-
4.00, miÖvikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskól-
ans miövikud. kl. 4.00-6.00.
LAUGARAS
versl. viö Noröurbrún þriöjud.
kl. 4.30-6.00.
TtjN ^
Hátún 10 þiöjud. kl. 3.00-4.00.
VESTURBÆR
versl. viö Dunhaga 20
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
KR-heimiliÖ fimmtud. kl. 7.00-
9.00.
Sker jaf jöröur — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verslanir viö Hjaröarhaga 47
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud.
kl. 1.30-2.30.
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli miövikud. kl.
13.30- 3.3Q.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30-2,30.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur
þriöjud. kl. 7.00-9.00.
Lauga lækur/Hrisateigur
föstud. kl. 3.00-5.00.
bókasöfn
Borgarbókasafn Reykjavík-
ur:
Aöalsafn — Ctlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29 a, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
Jokun skiptiborös 12308 Í út-
lánsdeild safnsins.
Mánud-föstud. kl. 9-22,
iaugard. kl. 9-16. Lokaft á
sunnudögum.
Aftalsafn — Lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simar
aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029.
Opnunartimar 1. sept. — 31.
mai
Mánud.-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl.
14-18.
Farandbókasöfn — Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29 a, símar
aöalsafns. Bókakassar lánaöir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27. simi 36814. Mánud.-föstud.
kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Bókin heim — Sólheimum 27.
simi 83780. Mánud.-föstud. kl.
10-12. — Bóka og talbókaþjón-
usta viö fatlaöa og sjóndapra.
Ilofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Mánud.-
fostud. kl. 16-19.
Bústaðasafn— Bústaöakirkju
simi 36270. Mánud.-föstud. kl.
14-21, laugard. kl. 13-16.
Bókabilar — Bækistöö i Bú-
staöasafni, simi 36270.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 32975. Op-
iö til almennra útlána fyrir
börn.
Mánud. og fimmtud. kl. 13-17.
Tæknibókasafniö Skipholti 37,
er opiö mánudaga til föstu-
daga frá kl. 13-19. Simi 81533.
Bókasafn DagsbrúnnrLindar
götu 9, efstu hæö, er opií
laugardaga og sunnudaga kl.
4-7 siöd.
Landsbókasafn islands. Safn-
húsinu viö Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl. 9-19, nema laugar-
daga kl. 9-16. Útlánasalur
(vegna heimlána) er opinn
virka daga kl. 13-15 nema
laugard. kl. 9-12.
ýmislegt
Frá mæörastyrksnefnd,
Njálsgötu 3 Lögfræöingur
mæörastyrksnefndar er til
viötals á mánudögum frá 3-5.
Skrifstofa nefndarinnar er op-
in þriöjudaga og föstudaga frá
2-4.
brúðkaup
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband I Dómkirkjunni af
séra Arna Pálssyni Dóra Haf-
steinsdóttir og Siguröur Ingi
Margeirsson, Stúdló Guö-
mundar. Einholti 2.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af séra Halldóri
Gröndal, Olafur örn Þorláks-
son og Petrina Kristjánsdótt-
ir. Heimili þeirra er aö
Laugarnesveg 86. Stúdió GuÖ-
mundar, Einholti 2.
gengið
SkrÁÍ frá Eining Kl. 13.00 Kaup Saln
«/11 1 01 -Ðandaríkjadollar 210, 80 211,40 *
. 1 02-Sterlingspund 380, 90 382. 00 *
4/11 1 03-Kanadadollar 189,90 190. 50
8/11 100 04-Danekar krónur 3443,00 3452, 80 *
100 05-Norskar krónur 3840, 10 3851,00 *
100 06-Srcnskar Krónur 4385, 70 4398, 20 *
100 07-Finnsk mörk 5063, 70 5078,10 *
100 08-Franskir fra.nkar 4333, 40 4345, 80 *
100 09-BelR. frankar 595, 00 596, 70 *
100 10-Svissn. frankar 9473, 10 9500, 10 *
100 11 -Gyllíni 8631,60 8656, 10 *
100 1 2-V. - Þýzk mörk 9320. 80 9 347, 40 *
100 l 3-Lfrur 23, 9« 24,05 *
100 1 4-Austurr. Sch. 1.108, 10 1 311,80 *
100 15-Escudos 516,90 518,40 *
100 16-Peeetar 253, 55 254,25 *
100 17-Yen 84. 99 85, 23 * 1
J-."i JJ V\ V 1
Mikki
Hvað hafið þið gert af
Músiusi? Hvar er hann?
Varlott:Það skalt þú aldrei
fá að vita, og á ég að segja
þér hversvegna —
Þú átt að segja af þér kon-
ungdómi, og tilkynna þjóð-
inni, að ég eigi að verða
eftirmaður þinn.
Svo verður þú að fara
tafarlaust úr landi.
Mikki: Þú ert orðinn hvin-
andi vitlaus, held ég bara.
Varlott: Ég er hræddur um
að þú verðir að gera fleira
en gott þykir, annars ert þú
dauðans matur.
Kalli
klunni
— Ef þú ert tilbúinn að siga niður
Yfirskeggur þá er allt i þessu fina.
Þegar þú ert búinn að losa akkerið,
þá kippirðu bara i spottann.
— Yfirskeggur er sannkallað hreysti-
menni. Hann veit, hvernig kaf-
ararnir fara að. Þetta var glæsilegt
stökk, beint á höfuðið!
— Ég botna bara ekki neitt I þessu,
hvað er orðið af öllum sjónum sem
var þarna. Ég vona bara að hann hafi
ekki fengið heilahristing!