Þjóðviljinn - 20.11.1977, Blaðsíða 5
Sunnudagur 20. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
af erlendum vettvangi
Veitingabúö Cafeteria
Suöurlandsbnaut2 Sími 82200
SOVÉSKA FLOTAGRÝLAN:
Draugaskip á siglingu
Eins og íslenskir blaða-
lesendur vita, koma yfir-
völd Nato með reglubundn-
um hætti á framfæri ógn-
vekjandi lýsingu á sovésk-
um hernaðarmætti og þá
sérstaklega á sívaxandi
styrk sovésks herskipa-
f lota.
I Bandaríkjunum og víð-
ar eru þessar lýsingar
ætlaðar að tryggja gott
veður peningaslætti flot-
ans á þingum : þingmenn
verða að fá afsökun eða
uppörvun til þess að
demba æ meira fé í flota-
uppbyggingu. Á íslandi er
hin sovéska flotagrýla
höfð að helstu röksemdum
fyrir nauðsyn herstöðvar í
Kef lavík.
Við höfum stundum á það minnt
áður, að það verða undarlegar
sveiflur á mati blaða á sovéskum
herstyrk. öðru hvoru finnst tals-
mönnum Pentagon og Nato nóg
komið af skelfingarlýsingum.
Þeir óttast að útmálun sovéskra
yfirburða lami almenning og
stjórnmálamenn i Vestur-
Evrópu. Og þá kemur önnur lýs-
ing : að visu eiga Sovétmenn mik-
iö af hernaðargræjum. En tól
þessi eru gölluö og úrelt miðað við
það sem Nato hefur.
Heimsendir handa
fjárveitinganefnd
Enn eina endurskoðun á
sovéska herskipaflotanum höfum
viö i Spiegel á dögunum.
Þar er byrjað á hinni venjulegu
mynd, sem oftast er flaggaö :
Sovéskir kafbátar geta lagt
iðnaðarborgir Bandarikjanna i
rústir, sovéski flotinn er fjórfalt
sterkari en Natoflotinn á Eystra-
salti, nú hafa sovétmenn eignast
flugvélamóðurskipið Kief og þar
með rofiö einokun Nato á þvi
sviði. Heill sovéskur floti er á Ind-
Gamlir dallar
Les Aspin: eigum vift aft eyfta "
miljörftum til aft hafa I fullu tré
vift draugaskip?
um. Léti slikur maður til sin
heyra i islensku blaði yrði hann á-
reiðanlega skorinn á háls sem
laumukommi.
Niöurskurdur
En þaft sem rennir stoðum undir
mat Ross og fleiri er m.a. það,
með hvaða hætti hernaðaráætlan-
ir Sovétmanna breytast. Þeir ætl-
uðu að smiða tólf þotuskip af
gerðinni Moskva, en námu staftar
við tvö. Beitiskipaflokkurinn
Kresta II er enn sem komiö er
smiðaöur úr tilbúnum skipshlut:"
um fyrir Kresta I. Hér geta bæði
komið til efnahagslegir örðug-
leikar og svo blátt áfram það, aö
yfirmenn flotans hafi ekki komið
sér niður á ákveðna stefnu.
En á Vesturlöndum hefur þaö
tekið langan tima að taka ofmatið
á sovéska flotanum til endur-
skoðunar. Siðast i febrúar hafði
t.d. vikuritiö Newsweek hátt um
að Sovétmenn heföu „sýnilegt
forskot” yfir Bandarikjamenn.
En þeir sem rýna i Kremlar-
fræði þykjast og sjá þess merki,
aö leiötogar i Kreml vilji ekki
taka þátt i rándýru herskipa-
kapphlaupi lengur. Þeir telja sig
vita, aö dregið hafi úr áhrifum
Gorsjkofs aðmlráls, sem hefur
haft sig mest I frammi um nauö-
syn aihliða flotauppbyggingar.
Hinir nýju varamenn hans, Smir-
nof og Jegorof, séu i hópi þeirra,
sem vilji fyrst og fremst eiga góð-
an kafbátaflota, en láta annað
liggja á milli hluta.
byggfti á Spiegel
og Heraid Tribune.
Tíundi hver
kafbátur í gangi
Og sjálft Pentagon, sem hefur
til þessa verið ötull höfundur ógn-
vekjandi skýrslna um sovéska
Móðurskipið
skelfilega
Þegar flugvélamóðurskipið
Kief kom fram á öldudali létu
vestrænir hernaðarsérfræðingar
sem þeir væru hrolli slegnir og
sögðu að hér væri „heimsins
besta skip frá sjónarmiði vopna-
búnaöar”. Siöan þá hefur tónninn
mjög breyst; nú hrúgast upp til-
kynningar frá könnunarflugvél-
um um aft flugvélaþilfarið sé litt
nothæft, rekstur flugvéla frá
skipinu sé mjög erfiður og
öryggisbúnaði mjög ábótavant.
t samantekt Spiegel er þess og
getiö, að vestrænar hernjósnir
hafi komist að alltiðum slysum
um borð i sovéskum skipum — og
eru þau einkum tengd þvi, að
atómbúnaöur reynist gallaður,
geislavirkni lekur út. Vitað er til
þess að atómorkukafbátur
sovéskur hafi sprungið i loft upp.
Sovéskt herskip i heimsókn i Cherbourg: gerft fyrst og fremstfyrir kaf
bátaleit.
landshafi. Og Nató stendur höll-
um fæti og veröur að taka sig á.
En — eins og Spiegel segir —
menn eru nú i óöa önn að endur-
skoða þessa mynd af hinum
sovésku yfirburðum á höfunum.
Jafnvel Stansfield Turner, nýr
yfirmaður leyniþjónustunnar CIA
og áður yfirmaður herafla Nato I
Suður-Evrópu, varar nú beinlinis
viö ofmatiá sovéskum hernaðar-
mætti. Hann varar við „heims-
endamynd, sem afteins er dregin
upp til aft sannfæra fjárlaganefnd
bandariska þingsins”.
flotann, n&yðist nú til þess að
draga allmjög úr fyrri staö-
hæfingum um margrætt her-
skipasafn. An þess að þeir ættu
von á mættu fulltrúar Pentagons,
sem komnir voru til að slá pen-
inga fyrir nýjum hervæðingar-
áætlunum, gagnrýnum spurning-
um af hálfu fulltrúa fjárveitinga-
nefnda. Þeir voru spurðir: Gott
og vel — en hver ér hinn raun-
verulegi sovéski herstyrkur?
Hernaðarsérfræðingurinn Jam-
es Miller bar það til dæmis
fyrir fjárveitinganefnd, að á
Þegar i dag er svo komið, að
meirihluti 228 Stærstu herskipa
Sovétrikjanna eru tuttugu ára eða
eldri — og þessi aldur er einmitt
eitt af þvi sem venjulega &r sleppt
i hrollvekjum yfirstjórnar Nato.
Ef að Sovétmenn vilja smiða ný
skip i stað þessara, segir Spiegel,
neyöast þeir til að skera niður
framleiöslu á neysluvarningi
handa almenningi. Reyndar er
þaö svo, að endurnýjunarhraði
sovéska flotans hefur um árabil
verið mun hægari en hins banda-
riska, eftir að Sovétmenn tóku um
skeið nokkurt forskot, að þvi er
varöar fjölda nýrra skipa. Hin
sovéska viðbót var samt — einnig
á þeim tima — ávallt minni að
samanlögðum tonnafjölda en hin
bandariska. (IHT)
Sovéskir atómkafbátar, búnir
eldflaugum, hafa til þessa verið
taldir helsta tromp Kemlverja ef
til kjarnorkustriðs kemur. Einnig
þeir eru auðveldari viöureignar
en til skamms tima var viður-
kennt. t skýrslu bandariskra raf
eindatæknifræðinga segir á þessa
leið: ,,t Atlantshafi geta menn nú
þegar með góðum likum reiknaö
út, hvarjhver sovéskur kafbátur
er niður kominn.”
Um þetta segir Kosta Tsipis frá
Massachuttes Institute of Tecno-
logy: Hinir sovésku kafbátar eru
háværari en hinir bandarisku og
þvi er auðveldara að finna þá.
Sovétmenn hafa nýlega skipt
um eldflaugakerfi á kafbátum
sinum og eru þau ekki eins lang-
dræg og hin fyrri. —
Mófturskipift Kief: besta skip heims varft aft ótryggum flugvelli.
Les Aspin, þingmaður Demó-
krata og hernaöarsérfræðingur
sem oft er vitnað til, tekur ekki
sjður ljóst til máls: „Þaft er ætl-
ast til þess aft vift eyftum miljörft-
um dollara til nýrra skipasmi&a
til þess aft hafa i fullu tré vift rúss-
nesk draugaskip, risastóran flota
sem hvergi siglir nema um skrif-
stofurnar i Pentagon” (Banda-
riska hermálaráðuneytinu).
hverjum tima hefðu Sovétmenn
aðeins 11% af öllum langdrægum
kafbátum sinum vigbúna. En
meira en 50% allra bandariskra
kafbáta eru á hverjum tima á
„varðbergi” um heimshöfin.
Sérfræðingar Pentagon hafa og
komist að þvi, að Sovétmenn geti
aðeins birgt sjötta hvert skip sitt
upp aö nýju á úthöfum, en i Nato- ~
flotum' er þetta hlutfall að
minnsta kosti þriðja hvert skip.
Miðuð við varnir
Um leið hefur það og komið i
ljós, að vopnabúnaður sovéskra
ofansjávarskipa er fyrst og
fremst ætlaður til kafbátaveiða
en ekki til árása — er hin breska
rannsóknarstofnun um alþjóöleg
samskipti skrifuð fyrir þeirri
niðurstöðu.
„Þróun sovéska herskipaflot-
ans er sem fyrr i aðalatriöum
miðuð við varnir”. segir Robert
Weinland, starfsmaður við hina
virtu Brookings Institution i
Washington. Þar meö tekur hann
enn dýpra i árinni en þeir sér-
fræöingar, sem áður gerðu sem
minnst úr hinni sovésku hættu og
töldu að Sovétmenn reyndu fyrst
og fremst að eiga sem flestra
kosta völ ef til árekstra kæmi.
Denis Ross, einn af þeim
visindamönnum sem starfar fyrir
Pentagon, segir að sovésk vig-
búnaöarstefna eigi sér „sögulegr
ar forsendur” og verði enganveg-
inn talin bundin árásarmarkmiö-
í skrifstofum Pentagons