Þjóðviljinn - 20.11.1977, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 20.11.1977, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. nóvember 1977 VERÐLAUNAKROSSGATAN Krossgáta nr. 101 Stafirnir mynda islensk orö eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið, og á þvi að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnirstafir i allmörgum öðrum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að I þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt: 1 2 3 fí- s? 5 iV ? 8 9 10 II 12 13 H 8 7 )5 V Us /3 ff 17 7 s? 18 13 19 V 13 20 21 17 7 3 20 (o H 13 22 8 8 \(o 18 V 2 22 7 22 20 (s> (o 23 ? 8 8 1 V )g H 2‘7 9 2 7 V 24 25 3 S? 18 7 22 9 10 s? 2(o 9 13 22- V 9 8 1$ 9 s? II 27 <7 22 S? 6 9 /? 3 S? 9 7 H~ 13 18 9 s? 20 7 13 22 12 10 9" 3 21 17 S? 12 1 1 20 3 // ? S? 19 T~ 13 27 X 2£ 8 3 9 io V 12 /3 T~ 9 s? 5“ 27 7 V (s> 20 7 H- V 20 13 V 19 13 s? V (s> 9 s? 22 2r7 ■ 12 (s> (s> 7 Qp 7 22 9 10 S? 30 31 9 /3 18 9 V 5' /3 V ls /3 /5 10 7 2T~ S? /0 W~ 13 S2. nF A = - A = B = D = Ð = E = É = F = G = H = 1 = 1 = J = K = L = M = N = 0 = 0 = P = R = S = T = U = Ú = V = x = Y = •Ý = Z = Þ = Æ = 0 = 31 29 /3 23 )£ 18 Setjið rétta stafi i reitina neð- an við krossgátuna. Þeir mynda þá islenskt nafn á erlendri borg. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Siðumúla 6, Reykjavik, merkt: „Krossgáta nr. 101”. Skilafrest- ur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaun i þetta sinn eru bók- in _Þ&ð sefur i djúpinu eftir Guð- berg Bergsson. Bókin kom út hjá Helgafelli árið 1973. A kápu- siðu bókarinnar segir m.a. „Sagan er natúralisk og höf- undur prédikar ekki, en lætur söguna sýna það sem hann vill segja. Undantekning er á einum I garðinum Varla er það mikill vandi. Dýrlingurinn heilagri en al- menningur. Dagblaðið. Sjálfsgagnrýni í tíma töl- uð. Markús Orn Antonsson borgar- fulltrúi Sjálfstæöisflokksins tók þátt i reykköfunaræfingu með slökkviliöinu um daginn og var auðvitaö gallaður i samræmi við það. Ekki er vitaö til þess aö sjálf- stæðismaöur hafi áður þurft sér- stakan útbúnaö til aö vaða reyk. Visir. Nú mega kommarnir vara sig. Kastið skrifborðinu út um gluggann. Takið þátt i menn- ingarlifinu og mótmælagöngum. Litið út um gluggann og sjáið hvaö er að gerast I kringum ykk- ur... Hver er það sem lætur svona vitleysu frá sér fara, kynni nú einhver spyrja. Þá hina sömu er hægt að upplýsa um það, að hann heitir Ole Friisö Hasché og er forstjóri hjá Superfosshringn- um i Danmörku. Morgunblaðið. Eilífðin, eggið og hænan. Þeirri spurningu veröur náttúr- lega aldrei svarað hvað Glaum- bær hefði verið ef Dúmbó og Steini hefðu ekki leikið þar. Eða öfugt, hvað Dumbó og Steini hefðu verið án Glæsibæjar?. Poppþáttur. Já, sparkaðu þeim burt sjálfur! Góður dagur til að takast á við vandamálin þvi þau þeysast ekki af sjálfu sér. Faröu varlega i um- ferðinni i dag. Morgunblaðið. Tilkynning frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Athygli bænda er vakin á þvi, að árgjöld 1977 af lánum við Stofnlánadeild land- búnaðarins og Veðdeild Búnaðarbankans eru fallin i gjalddaga. Stofnlánadeild landbúnaðarins Veðdeild Búnaðarbankans stað, sem ef til vill skýrir sjónarmið hans i fáum orðum. Sögupersónan Anna, sem les- endur Guðbergs hafa kynnst áð- ur, segir: Ef ég skrifaöi bók um lifið hérna, ....þá mundi vist enginn trúa henni. Hún yrði kölluð sóöaskapur og siðleysi. Það fólk, sem lifir hér, trúir ekki lifinu, vegna ess að þaö vill ekki kalla þaö sóðaskap og sið- leysi...” Verðlaun fyrir krossgátu nr. 97 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 97 hlaut Björg Daviðsdóttir, Hafnarbyggð 43, Vopnafirði. Verðlaunin eru skáldsagan Benoni eftir Knut Hamsun. Lausnarorðið var Honduras. Öfug striptis. John Molloy klæðir konur til frama. Dagblaðið Djúpskyggn forlaga- hyggja. „Ég held að ég hafi ekki komiö til Færeyja siöustu þrjú ár,” sagöi hann i samtalinu við DB. „Þetta er hlutur sem maður getur alltaf skotið á frest. Eyjarnar eru kyrrar á sinum stað.” Dagblaðiö Díalektísk efnishyggja. Viö höfum beðið ósigur. En i heild eru samningarnir mikill sigur. Neistium samninga BSRB Ekki geta allir farið í fötin hans Matta Joh. Það hafa ekki heldur farið sög- ur af þvi að Breshnev sé teljandi ljóðskáld. Hann mun ekki einu sinni hafa ort stafkrók f tiiefni 60 ára afmælis Októberbyltingar- innar. Morgunblaðið Sem betur fer má hann skjóta á menn gat. I fyrsta lagi mátti Dýrlingurinn aldrei kvænasf. I öðru lagi mátti hann aldrei verða fyrir alvarleg- um meiðslum. Og i þriðja lagi mátti hann ekki reykja. Dagblaðið. Hugprúður er Tjallinn Snemma á þessu ári hugðust tveir breskir tóbaksframleiðend- ur græða á baráttunni gegn reyk- ingabölinu og sendu á markaöinn sigarettur með (meinlausu) gerfitóbaki.... En þeim hefur ekki oröið að von sinni. Svo virðist sem Bretum þyki ekkert variö i reyk- ingar nema þeim fylgi Hfshætta. Morgunblaðið. Já hugsa sér, þeir þykjast vera fleiri. Nú er svo komiö, aö meginhluti hins svokallaða vestræna heims hefur snúist gegn þessum tveim löndum (Ródesiu og Suður- Afriku) vegna þess að þau eru treg til að gefa negrunum, hinum svokallaöa meirihluta, yfirráðin. Dagblaðið það borgar sig aö gerast áskrifandi, þá kemur blaöið örugglega á hverjum degi ertu ekki búinn aó kaupa (VÍSI ennþá þorskhausinn þini áskriftarsími VÍSIS er 86611 Okkur vantar • •• fjögurra herbergja ibúð til leigu i Reykja- vik eða nágrenni. Upplýsingar i sima 85623 eða i vinnusima 27190.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.