Þjóðviljinn - 20.11.1977, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 20.11.1977, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. nóvember 1977 Lausar stöður Arnarholt Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa að Geðdeild Borgarspitalans Arnarholti. íbúð á staðnum. Hvítaband Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Geðdeild Borgarspitalans Hvitabandi. Heilsuverndarstöð Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast tii starfa á Endurhæfingar- og hjúkrunar- deild Borgarspitalans við Barónsstig. Upplýsingar um ofangreindar stöður eru gefnar á skrifstofu forstöðukonu, simi 81200. Borgarspítalinn Stöður læknaritara eru lausar nú þegar. Áskilin er góð vélritunarkunnátta; starfs- reynsla æskileg. Umsóknareyðublöð fyr- irliggjandi. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri. Reykjavik, 18. nóv. 1977. Borgarspitalinn BORGARSPITALINN Bæjarútgerð Hafnarfjarðar Atvinna Bæjarútgerð Hafnarfjarðar vantar starfsfólk til fisk- vinnsiu, bæði karla og konur. Fyrirhugað er að unnið verði í ákvæðisvinnu. Hafið samband við verkstjóra Verkstjóri. Skrifstofustarf — Mosfellssveit Starfskraftur óskast til starfa á Söludeild Reykjalundar. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri i sima 66200. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Hitaveita Suðurnesja óskar að ráða vélstjóra með réttindi i vél- virkjun. Umsóknum sé skilað til Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A, Keflavik, fyrir 1. desember n.k. útvarp Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Útdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. Hljómsveit Lou Whiteson leikur lög eftir Smetana, Delius, Bliss o.fl. b. David Oistrakh og Vladimir Jampolský leika saman á fiðlu og planó lög eftirAlbeniz Sarasate og Vieuxtemps. c. Felicja Blumental og Nýja kammersveitin i Praga leika Pianókonsert i D-dúr eftir Leopold Kozeluch: Al- berto Zedda stj. 9.30 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Sinfónia nr. 8 I h-moil (Ófuligerða hljómkviðan) eftir Franz Schubert FII- harmoniusveitin i Vin leik- ur: Istvan Kertesz stjórnar. 11.00 Messa I Selfosskirkju (Hljóðr. 9. f.m.) Séra Sigurður Pálsson vlgslu- biskup predikar. Séra Sigurður Sigurðarson þjón- ar fyrir altari. Organleik- ari: Glúmur Gylfason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.2.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Staða Islands í alþjóða- viðskiptum Guðmundur H. Garðarsson viðskipta- fræðingur flytur fyrra há- degiserindi sitt: Þýðing frjálsra viðskipta fyrir is- lenskan þjóðarbúskap 14.00 Miðdégistónleikar: Frá utvarpinu I Baden-Baden Sveriono Gazzeloni og Sin- fóniuhljómsveitin i Baden- Baden leika: Kazimierz Kord stj. a. „Sorgaróður” fyrir strengjasveit eftir Lutoslawski. b. Flautukon- sert nr. 2 I D-dúr eftir Mozart. c. Sinfónia nr. 31 F- dúr op. 90 eftir Brahms. 15.15 Dagskrárstjóri i klukku- stund Guðmundur Sæ- mundsson bólstrari ræður dagskránni. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaðinum Um- sjónarmaður: Andrés Björnsson Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Útilegubörnin I Fannadal” eftir Guðmund G. Hagalin Sigriður Hagalin leikkona 17.50 Harmonikúlög Grettir Björnsson og Reynir Jónas- son leika. Tilkynningar. sjonvarp Sunnudagur 16.00 Húsbændur og hjú (L) 17.00 Þriðja testamentið. Bandarlskur fræðslu- myndaflokkur 1 sex þáttum um trúarheimspekinga,sem hafa haft djúpstæð áhrif á kristna siðmenningu. 2. þáttur. Blaise Pascal. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar (L að hluta) Þátturinn birtist nú I fyrsta skipti á þessum vetri i' nýjum búningi. Ruth Reginalds syngur, litið er inn i dansskóla Eddu Scheving og Eva María Jónsdóttir, 6 ára, les sögu, eftir sjálfa sig. Sýnd er teiknimynd um stelpu, sem heitir Doppullna og fyrsti hluti kvikmyndar Oskars Gi'slasonar, Reykjavikur- ævintýris Bakkabræðra, sem verður framhaldsmynd I Stundinni okkar. Umsjón Asdís Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákfræðsla (L) Þáttur i 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 í Rangárþingi Jón R. Hjálmarsson ræðir við Harald Einarsson á Hólum. 20.00 „Vorblót” balletttónlist eftir lgor Stravinsky flutt á tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar æskufólks í Lundún- um (Y.M.S.O. )i sumar. Stjórnandi: James Blair ^>orsteinn Hannesson flytur formálsorð. 20.30 (Jtvarpssagan: „Silas Marner” eftir George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les 21.00 tslensk einsöngslög: Óiöf K. Harðardóttir syngur lög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Guðmundur Jónsson leikur á pianó. 21.25 Or lifi Þóru Gunnars- dóttur Jenna Jensdóttir flytur skáldlegan söguþátt. (Aður útvarpað I september 1074) 21.45 Píanótónlist eftir Saint- Saens Cecile Dusset leikur Valsaetýðu op. 52 og Tokkötu op. 111. 22.10 íþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 K völdtónleikar a. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Radetzky- mars” eftir Johanns Strauss og Ungverskan mars eftir Johannes Brahms: Charles MacKerras stj. b. Óperu- hljómsveitin i Monte Carlo leikur „Blýfluguna” eftir Rimsky-Korsakoff: Roberto Benzi stj. c. Sinfónluhljóm- sveitin i Lundúnum leikur Ungverska rapsodiu nr. 4 eftir Franz Liszt: Antal Doratistj.d. Sinfónluhljóm- sveitin i Vln leikur „Suð- rænar rósir” vals eftir Jo- hann Strauss: Wolfgang Sawallisch stj. e) Hljóm- sveitin Philharmonia I Lundúnum leikur „Trúða- dans” eftir Smetana, „Greensleeves” fantaslu eftir Vaughan Williams og „Elddans” eftir de Falla: George Weldon stj. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Omolfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50: Séra Valgeir Ástráðsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finnboga- son les „Ævintýri frá Narniu” eftir C.S. Lewis I þýðingu Kristinar Thor- lacius (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. islenskt mál kl. 10.45: Ars Redeviva hljómlistarflokk- urinn i Prag leikur Triósónötu i E-dúr eftir Benda / Elisabeth Grummer syngur „Söng Sólveigar” og „Vögguljóð” úr Pétri Gaut eftir Grieg / Jacques Ghestem og Raoui Gola leika vinsæl smalög á fiðlu og pianó / Adrian Ruiz leikur á pianó, .Aquarellen” op. 19 eftir Gade / Barry Tuckwell og Vladimír Ash- kenazý leika Rómönsu fyrir horn og pianó op. 64 eftir Saint-Saens / Filharmoniu- hljómsveit Berllnar leikur Ungverska rapsódíu nr. 2 eftir Liszt: Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þórunni Elfu Magndsd. Höfundur les (11). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóniuhljom- sveit íslands leikur. Stjórn- endur: Páll P. Pálsson og Bohdan Wodiczko. 15.45 „Dýrð I hæstum hæð- um” Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum pró- fastur talar um sálminn og höfund hans. Sálmurinn er einnig lesinn og sunginn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna 17.45 Ungir pennar Guðrún Stephensen les bréf og rit- gerðir frá bömum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir sér um þáttinn. 20.50 Gögn og gæði.Þáttur um atvinnumál landsmanna. Stjórnandi: Magnús Bjarn- freðsson. 21.50 KórsöngurKór og hljóm- sveit Wagnerhátiðarinnar I Bayreuth flytja lög úr „Lohengrin” eftir Wagner: Wilhelm Pietz stj. 22.05 Kvöldsagan: „Fóst- bræðra saga” Dr. Jóltas Kristjánsson les (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. umsjá Friðriks Ólafssonar stórmeistara. Rifjuð verðá upp undirstöðuatriði og meginreglur skáklistar- innar. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Samkór Vestmannaeyja Kórinn syngur undir stjórn Sigurðar Rúnars Jónssonar. Stjórn Upptöku Egill Eðvarðsson. 20.55 Gæfa eða gjörvileiki Bandariskur framhalds- myndaflokkur, byggður á sögu eftir Irwin Shaw. 6. þáttur. Efni fimmta þáttar: Rudy hittir Julie að núju, og þau fara að sjá Tom i hnefa- leikakeppni. Það slær I brýnu með bræörunum eftir keppnina, þegar Rudy býöurTom atvinnu. Teresa, kona Toms, reiðist manni sinum, þegar hann hafnar tilboðinu, fer frá honum og tekur son þeirra með sér. Tom á nú.tveggja kosta völ: A6 hefja leit að konu sinni og barni eða halda áfram hnefaleikum. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.45 „Guð gaf mér eyra” Kanadisk fræöslumynd. Lýst er nýrri aðferö við tal- kennslu heyrnarskertra barna og bent á nauðsyn þess, að skert heyrn sé upp- götvuð sem allra fyrst. Þýðandi og þulur Dóra Haf- steinsdóttir. 22.15 Að kvöldi dags (L) Vilhjálmur Þ. Gislason, fvrrverandi útvarpsstjóri, flytur hugvekju. 22.25 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 íþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.05 Laugardagskvöld (L) Norsk sjónvarpsmynd, byggð á smásögu eftir Tarj- ei Vesaas. Handrit og leik- stjórn Ase Vikene. Aðalhlut- verk Ane Hoel og Finn Kvalem. Helgin nálgast, og heimilisfólk á litlum sveita- bæ býr sig undir að hvilast eftir erfiði vikunnar. Þýð- andi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.50 Hugsanlegar breytingar á kosningalöggjöfinni (L) Umræðuþáttur f beinni út- sendingu. Umsjónarmaöur Gunnar G. Schram. Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.