Þjóðviljinn - 10.12.1977, Page 1
DIODVIUINN
Laugardagur 10. desember 1977 — 42. árg. 277. tbl.
Alþjóðlega
skákmótið
i New York
- Helgi
Ólafsson
— Siða 2
Einvigi
Kortsnojs
og
Spasskis.
- Síða 11
Happdrætti
Þjóðviljans
Dregið
á
orgun
Innheimtumenn i Reykja-
vik eru sérstaklega beðnir að
hafa samband við skrifstof-
una og ljúka innheimtu um
helgina.
Giróreikningur Happ-
drættis Þjóðviljans er
hlaupareikningur nr. 3093 i
Alþýðubankanum I Reykja-
vík.
Þeir sem fengið hafa senda
giróseðla eru beðnir að
draga ekki lengur að greiða
þó.
Utan Reykjavikur eru vel-
uunarar Þjóðviljans beðnir
að gera skil hjá umboðs-
mönnum fyrir dráttardag,
11. desember.
í Reykjavik eru skil gerð
að Siðumúla 6 eða Grettis-
götu 3, simi 17500. Opið frá 9
til 18 daglega.
- V
Jólagjöf stjórnvalda
Þaö andaði köldu á Stokkseyri
i gær, þegar — eik tók þessa
mynd við bryggjuna. Það and-
ar lika köldu frá stjórnvöldum
og lánastofnunum til Stokks-
eyringa. Þorpið er algerlega
lamað af atvinnuieysi vegna
lokunar Hraðfrystihúss
Stokkseyrar, og beiðnum um
aðstoð er svarað með blá-
kvöldu neii. Þessa þrjá báta á
frystihúsið. Þeir heita Vigfús
Þórðarson, Jósep Geir og Há-
steinn, allt 50 tonna bátar, og
hafa legið við byggju frá þvl
um miðjan september.
nnga
Sjá viötöl viö verka-
fólk á Stokkseyri C:
Politiken:
Margir íslendingar eiga fé í dönskum bönkum
Upphæðin er 14.5 miljónir
danskra króna
Geir er I sér-
trúarhópnum,
sagöi Albert
Gudmundsson
i útvarpsþætti.
Morgunblaöiö
er blaö Geirs.
SIÐA6
Albert neitar
aö svara.
BAKSIÐA
Æösti-
presturinn og
kapeláninn.
— FORUSTU
GREIN.
KAUPMANNAHÖFN 9/12 frá
fréttaritara Þjóðviljans, Stefáni
Asgrimssyni:
Þjóöviijinn hafði sam-
band við þá deild danskra
skattyfirvalda/ sem hef úr
með eftirlit með vaxta-
tekjum og tekjum af stór-
eignum að gera. Sam-
kvæmt nýjum lögum, sem
sett voru í suman skulu
handhafar bankareikninga
gefa upp nafn og nafn-
númer. Voru þessi lög sett
til þess að auðvelda eftirlit
og koma upp um hugsanleg
skattalagabrot.
1, nóv. rann út sá frestur, sem
handhöfum bankareikninga var
gefinn til þess að láta uppi nöfn og
nafnnúmer. Um s.l. mánaðamót
geröu svo skattyfirvöld skyndi-
könnun i nokkrum bönkum til að
kanna heimturnar, og kom þá i
ljós að flestir þeir reikningar,
sem voru nafnlausir, voru i eigu
útlendinga. Finansbanken hefur
undanfarin ár auglýst mjög er-
lendis hagkvæma innlánsvexti,
og samkvæmt frétt i Politiken i
dag eru margir Islendingar á
meðal þeirra, sem þar eiga inni-
stæður. Auk þess eigi margir Is-
lendingar innistæður i öðrum
bönkum, og nemi innistæður Is-
lendinga i dönskum bönkum allt
að 14.5 miljónum danskra króna.
Isl. stórtækir.
Deildarstjóri skattarannsókna-
deildar dönsku gjaldheimtunnar,
var á leið á fund er fréttamaður
náði til hans og mátti ekki vera að
þvi aö ræða við hann, en visaði
fréttamanni á tvo fulltrúa, sem
voru mjög varir um sig. Sögðu
þeir að um lauslega könnun hefði
veriö að ræöa, en niðurstöður
gæfu tilefni til allsherjar rann-
sóknar á þessum málum. Væri sú
rannsókn þegar ákveðin, en ekki
væri að búast við neinum niður-
stöðum af þeirri rannsókn fyrr en
á næsta ári. I könnuninni kom i
ljós að Sviar voru mjög stórtækir
hváð þessar innistæður snerti, en
aö Islendingar ættu þar lika
greinilega stóran hlut.
Eigendur
reikninga
aðallega
kaupsýslu-
menn
Samkvæmt núverandi lögum
væru vaxtatekjur af venjulegum
bankainnistæðum ekki skatt-
skyldar, ef upphæðin færi ekki yf-
ir visst hámark, en ný lög um þaö
efni væru i fæðingu. Ef innistæðu-
eigendur eru hinsvegar útlend-
ingar, þá teljast vextir af banka-
Framhald á bls. 18.
Skipverjar af Suðra:
Þeir hafa ekki fengið
greidd laun enn
þó aö s'zipiö hafi veriö selt á uppboöi 1. júni
S1 vor voru tvö fragtskip Jóns
Frankllns útgerðarmanns, Austri
og Suðri, seld á nauðungarupp-
boðum. Ahafnir þessara skipa
áttu þá vangoldin laun sem námu
mörgum miljónum króna. Þó að
liðið sé næstum hálft ár frá sölu
skipanna hafa þessi laun ekki
fengist greidd enn,nema að mjög
litlum hluta. Þetta hefur komið
sér illa fyrir marga menn og fjöl-
skyldur og leitt til skuldasöfnunar
þeirra og margvfslegra fjárhags-
þrenginga. Seinagangur skipta-
réttar virðist með ólikindum, þó
að kröfur hafi verið samþykktar.
Austri var seldur á uppboöi hér
heima og keyptu norskir aðilar
hann. Hæstu launakröfur einstak-
linga þar voru talsvert á aðra
miljón. Mun nú dálítill hluti
þeirra hafa verið útborgaöur, en
loforð gefin að þau verði greidd
að fullu 15. desember nk.
Með Suðra horfir máliö öðru
vísi við þviað skipið var selt i
Rotterdam og ekkert bóiar á
launagreiðslum enn, þó að upp-
boðið hafi farið fram i byrjun
júni. Þjóðviljanum er kunnugt
um að ógreidd laun einstaklinga á
skipinu séu talsvert hærri en á
Austra og á 3ju miljón hjá yfir-
mönnum. Lögfræðingar, sem
með málið hafa að gera, gáfu i
skyn i haust að greiðslur fengjust
fyrir jól og jafnvel 1. desember.
Ekkert bólar samt á þeim enn og
fást aöeins loðin svör. Nokkrir
skipverjar leituðu til utanrikis-
ráðuneytisins Siðast i september.
Það fékk þær upplýsingar frá
Hollandi aö máliö tæki nokkra
mánuði enn. Einn skipverja, sem
er nú á öðru skipi sem er statt i
Rotterdam, gekk á fund hollensks
lögfræðings i gærmorgun. Hann
hefur haft með málið að gera, en
gat engu svarað um þaö hvenær
launagreiðslurnar fengjust.
Eiginkonur skipverja, sem eru I
siglingum og hafa steypt sér i
skuldir vegna þessa máls en
treyst á aö fá þessar greiðslur
fyrir jól, eru nú örvæntingu næst.
Er ekki hægt annaö að segja en að
hér sé um vitaverðan seinagang
að ræða,ef allt er þá með felldu.
—GFr.