Þjóðviljinn - 10.12.1977, Síða 5

Þjóðviljinn - 10.12.1977, Síða 5
Laugardagur 10. desember 1977' ÞJÓÐVILJINN^— SIÐA 5 ONDVEGISBÆKUR Vin AI I DA U/EE| Baráttan um brauðið Tryggvi Kmilsson BARÁmX .J AnnaO bindi æviminninga TRYGGVA EMILSSONAR verkamanns sem segir hér frá manndómsárum sinum i SkagafirOi og á Akureyri og verkalýOsbaráttu og stétta- átökum nyröra, þar sem Tryggvi var alltaf I fylkingaýbrjósti. Stórmerk samtimaheimild, einstætt bókmenntaverk. Verö kr. 5640, félagsverö kr. 4600. Draumar um veruleika t tslenskar sögur um og eftir konur. Þessi bók varpar ljósi á vanræktan þátt bókmennta- sögunnar, birtar eru 22 sögur eftir konur, meOal þeirra eru ymsir af fremstu rit,- höfundum islenskum. HELGA KRESS valdi sögurnar og ritaöi rækilegan inngang. Verö kr. 4440, félagsverO kr. 3745. Turninn á heimsenda Nýjasta skáldsaga færeyska rithöfundarins WILLIAMS HEINESEN, kórónan á llfsverki þessa frábæra skálds. Umgeröin er Þórshöfn á fyrstu áratugum aldarinnar og ógleyman- legar persónur ber fyrir augu. ÞORGEIR ÞORGEIRSSON þýddi bókina og mun vand- fundin snjallari þýöing á erlendu nútima- skáldverki. VerO kr. 4320, félagsverö 3500. Vélarbilun í næturgalanum Hann <r oröinn miöaldra, aO honum sækja vandamál þess æviskeiös, óttinn viö ellina, dofnandi kynlif, skilnlngsleysi barna. Sann- færingarnar eru biiaöar, tómleiki og vonleysi ráöandi. Fimmta bók ÓLAFS HAUKS SIMONAR- SONAR. Elsku Míó minn Astríti I.iIMllf 4 Saga handa börnum á öllum aldri eftir AST- RID LINDGREN. Bókin um Búa ólason sem I raun réttri heitir Mió og er konungssonur f Landinu i fjarskanum. Enn ein og þó engri lTk eftir höfund bókanna um Linu langsokk, Emil i Kattholti og Bræöurna Ljónshjarta. HEIMIR PALSSON þýddi. Verö kr. 1920. Morðið í ferjunni Fyrsta bókin i flokknum „Skáldsaga um glæp” eftir hina heimsfrægu sænsku rithöf- unda MAJ SJÖWALL og PER WAHLÖÖ. Lögreglusaga i sérflokki enda hafa þessar bækur alls staOar hlotiö góöa ritdóma og metsölu. ÞýOandi er ÞRAINN BERTELS- SON rithöfundur. Verö kr. 4320, félagsverö kr. 3670. Þórbergur Þórðarson RM'HA IUITW Rauða hættan Feröasaga MEISTARA ÞÓRBERGS frá Sovétrikjunum ásamt helstu greinum hans og ritgeröum svipaös efnis. Bókin vakti geisi- miklar deilur á sinum tima enda um aö ræöa afar sérstætt ritverk. Verö kr. 4920, félags- verö 4180. MAL OG MENNING Fjjörutíu ára forusta í íslenskri bókaútgáfu Seiður og ít o hélog Reykjavikursaga frá hernámsárum eftir ÓLAF JÓHANN SIGURÐSSON. Þessi skáld- saga ber meö sér hugblæ hernámsáranna, skýran og ijóslifandi. Eitt megineinkenniö er rikuleg kimni og eru margir kaflarnir meöal þess allra besta sem ólafur Jóhann hefur skrifaö. Fyrsta skáldsaga höfundar eftir aö hann hlaut Bókmenntaverölaun Noröur- landaráös. Verökr. 5580, félagsverö kr. 4550. Heimslist - Heimalist Yfirlit evrópskrar listasögu eftir R. BROBY- JOHANSEN. Bók sem hefur fariö sigurför um allan heim. Nýstárleg og alþýöleg fram- setning. Bókin er prýdd hundruöum mynda, þ.á.m. mörgum litmyndum, en verö er samt ótrúlega lágt. BJÖRN TH. BJÖRNSSON list- fræöingur þýddi bókina, valdi Islenskt mynd- efni og ritaöi eftirmála um höfundinn og verk hans. Verö kr. 4920, félagsverö 4000. HEIMSLIST- HEIMALIST Vopnin kvðdd Skáldsagan frá heimsstyrjöldinni fyrri sem fyrst aflaöi HEMINGWAY heimsfrægöar. Astarsaga meö hörku og vitfirringu styrj- aldarinnar aö bakgrunni. tslensk þýöing HALLDÓRS LAXNESS vakti mikla hrifn- ingu á sinum tima en jafnframt hörö viö- brögö ýmissa stafsetningarpostula og kreddumanna um málfar. Verö kr. 4560, félagsverö kr. 3700. Sautjánda sumar Patreks Fyrsta bókin eftir K.M. PEYTON um hinn óforbetranlega Patric Pennington, iþrótta- garpinn, planósnillinginn, vandræöaung- linginn. Frábær unglingasaga I þýöingu SILJU AÐALSTEINSDÓTTUR. Verö kr. 3120. Mín vegnaog þín Ni'.'A ÍNORÍ Sfttttóörílii \1ÍN VEGNA OG !>l'N' Ný Ijóöabók eftir NINU BJÖRK ARNA- DÓTTUR. „Meö þessari fimmtu Ijóöabók sinni hefur Nina Björk náö þeirri hæö I Ijóöa- gerö aö vænta má framhalds sem mun auöga islenskar bókmenntir eins og þessi ljóö hafa nú gert.” (Siglaugur Brynleifsson, Þjv.). Verö kr. 2100, félagsverö kr. 1785. Búrið BURIÐ Ef þú ert bókaormur og vantar bók til aö gleypa i þig þá gæti þetta veriö bókin. Ef þú ert reiöur og vantar bók til aö grýta.þá gæti þetta veriö bókin. Búriö eftir OLGU GUPRUNU ARNA- DÓTTUR er skáldsaga fyrir unglinga (og annaö fólk) sem segir sannleikann um viö- kvæmt efni — skólakerfiö. Verö kr. 3336, félagsverð 2855. Þórbergur Þórðarson Ymsar ritgerðir Ritgeröasafn i tveimur bindum eftir þennan mesta ritgerðasmið islenskra bókmennta. Hér er aö finna fjölmargar ritgeröir sem hafa ekki birst I bók áöur. Verö hvors bindis kr. 4680, félagsverð kr. 3980. Þessa auglýsingu má nota sem pöntunarseðil Þá þarf að merkja við þær bækur, sem viðkomandi vill fá og senda síðan til Máls og menningar Laugavegi 18, 101 Reykjavík. Nafn Heimilisfang

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.