Þjóðviljinn - 10.12.1977, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 10.12.1977, Qupperneq 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. desember 1977 r Reykjavíkurmótiö i bridge Úrslit I Reykjavikurmóti i bridge 1977: 1. Hörður Arnþórsson— Þórarinn Sigþórsson 1640 stig 2. Guðlaugur R-. Jóhannsson— örn Arnþórsson 1601 stig 3. Helgi Jónsson— HelgiSigurðsson 1558 stig 4. Benedikt Jóhannsson— HannesR. Jónsson 1517 stig 5. Halla Bergþórsdóttir— Kristj. Steingr.d. 1496 stig 6. Einar Þorfinnsson— SigtryggurSigurðsson 1489 stig 7. Guðmundur Pétursson— Karl Sigurhj .son. 1487 stig 8. Jóhann Jónsson— StefánGuðjohnsen 1479 stig 9. Guðm. Páll Arnarsson— VigfúsPálsson 1476 stig llörður Arnþórsson og Þórarinn Sigþórsson, nýbakaðir Reykjavlkurmeistarar i tvimenning, sjást hcr spila við Einar Þorfinnsson og Sigtrygg Sigurðsson. Hörður er næst miðju myndarinnar, en Þórarinn snýr baki i vélina. Hördur og Þórarinn efstir 10. Jón Asbjörnsson— Simon Slmonarson 1467 stig 11. Hermann Lárusson— ÓlafurLárusson 1462 stig 12. Asmundur Pálsson— HjaltiEliasson 1459 stig 13. Gestur Jónsson— SigurjónTryggvason 1416 stig 14. Bragi Hauksson — ValurSigurðsson 1414stig 15. Magnús Halldórsson— MagnúsOddsson 1386 stig 16. Jón G. Jónsson— ÓlafurH. Ólafsson 1371stig 17. Jakob R. Möller— JónHjaltason 1369stie 18. Guðmundur S. Hermanns- son— Sævar Þorbjörnsson 1365 stig Þessi 18 pör, eða svo, hafa tryggt sér sæti i úrslitum Is- landsmóti 1978. Hörður og Þórarinn sýndu mikið keppnisskap i mótinu, eft- ir að Guðlaugur og Om virtust hafa stungið af i byrjuninni. Eftir fyrstu lotuna (af 3) höfðu Guðlaugur og örn 147 stig, á sama tima voru Hörður og Þór- arinn með um 50. (Miöað við yf- ir meðalsk.) Um miðbik 2. lotu, gáfu Guð- laugur og Orn allmikið eftir, t.d. töpuðu 4'umferðum i röð, meö samtals minus 40, meðan Hörð- ur og Þórarinn möluðu sina andstæðina, og tóku forystu i keppninni. Þeir eru einnig nv. íslandsmeistarar i tvimenning, ogvoru i landsliði i siðasta EM- móti. Þátturinn óskar þeim til hamingju með sigurinn. Einnig var spilaö i 1. flokki, þar sem þátttaka var 12pör. Or- slit urðu: 1. Sverrir Armannsson— Þorlákur Jónsson 593 stig 2. Einar Guðlaugsson — Sigurður Sigurjónsson 578 stig 3. Guðlaugur Karlsson— ÓskarÞráinsson 574stig 4. Sigurður Sverrisson— Skúli Einarsson 560 stig. Sverrir og Þorlákur eru enn ein nýjungin innan ramma ungra manna, og þar að auki báðir úr Kópavogi. Þeireru einnig ofarlega i' BR, enda Sverrir vanur „uppeldis- störfum”, þó Þorlákur sé'einn af al efnilegustu spilurum hér sunnanlands. „Að sjálfsögöu” er parið sem er i 2. sæti, einnig úr Kópavogi.... Fréttir i stuttu máli Frá Akureyri Nú er Akureyrarmótið i bridge, sveitakeppni, hálfnað. Gamla kempan, Alfreð Pálsson, leiðir mótið af öryggi og virðist seint hægt fyrir yngri menn að ógna veldi hans. Enda furðar menn það ekki, þar sem Elli kerling hefur sýnilega ekki get- að bugað hann. Staöa efstu sveita er þessi: 1. AlfreiðPáisson 104stig 2. Páli Pálsson 93stig 3. Ingimundur Arnason 84stig 4. Stefán Vilhjálmsson 71 stig 5. Páll H. Jónsson 69stig Frá Selfossi Úrslit i meistaramóti i tvimenn- ing, sem lauk 24/11 1. Sigfús Þórðarson— VilhjálmurÞ.Pálsson 371stig 2. Hannes Ingvarsson— Gunnar Þórðarsson 363stig 3. Guðmundur G. ólafsson— Jóna s M agnússon 354 stig 4. Halldór Magnússon— Haraldur Gestsson 350stig 5. Páll Arnason— BjarniSigurgeirsson 338stig 6. Leif österby— ÞorvarðurHjaltason 336stig Frá Bridgefélagi Kópavogs Staða efstu para, i Butler- keppni félagsins, eftir2 umferð- ir: 1. Sævin Bjarnason— VilhjálmurSigurðsson 183stig 2. Armann J. Lárusson— Sverrir Armannsson 178 sitg 3. Einar Guðlaugsson— SigurðurSigurjónsson 170sig 4. Hrólfur Hjaltason— Runólfur Pálsson 166stig Meðalsk. er 140 stig. Keppninni varfram haldið s.l. fimmtudag. r I Frá Asunum | Úrslit i 3. umferö: I Ólafur Lárusson — Páll V aldi ma rsson: 20:0 ■ Jón Hjaltason — Gunnl-Kristjánsson: 20:0 Jón Páll — Kristján Blöndal: 20-0 Sigriður Rögnvaldsd. SigtryggurSigurðss.: 18:2 Baldur Kristjánsson — SigurðurSigurjónsson: 13-7 Staða efstu sveita, að loknum 3 umf.: 1. ÓlafurLárusson 57 st. 2. Jón Hjaltason 54 st. 3. Jón Páll Sigurjónss. 33 st. Næst leika saman m.a. sveitir ólafs og Jóns Hjaltasonar (úrslit?) og Jóns Páls — Sigriðar Rögnvaldsdóttur. Frá Bardstrendingum Þeir skrifa: „Mánudaginn 5. des.heimsóttum við bridgedeild Vikinga og spiluðum við þá á 7 borðum. Leikar fóru þannig: 1. borðRagnarÞorst. i 6st. — Sigfúsar Arnasonar 14 st. 2. borð SigurðarKr. 11 st. — GuðmundarÁsgeirss. 9st. 3. borð Guðbjarts Egilss. 14 st. — Óla Valdimarss. 6st. 4. borðAgústu Jónsd. 5st. — Magnúsar Ingóifss. 15 st. 5. borð Kristins óskars. 20 st. — Hjörleifs Þórðars. 2st. 6. borð Sigurðarísakss. 4st. Eiriks Þorsteinss. 16 st. 7. borðViðarsGuðm. 16 st. — LárusarEggertss. ^ 4st. Alls: Barðstrendingar 72st. — Vikingar 62 st. Þetta var mjög spennandi keppni eins og sjá má, og var mjög ánægjulegt að heimsækja Vikingana. Þeir koma I heim- sókn til okkar i febrúar. Næsta mánudagskvöld verður spiluð siðasta umferðin I hrað- sveitarkeppninni, og verður það siðasta spilakvöídið fyrir jól. Siðan byrjum við með endur- nýjuðum krafti á nýja árinu með tvímenning mánudaginn 9. janúar. Hann verður 4 kvöld. Og nú verður að tilkynna þátt- töku i siðasta lagi fimmtu- daginn 5. janúar, i sima 41806, Ragnar." Kvennaför Gaflarar sendu okkur eftir- I farandi: „Sl. mánudag fór fram hin ár- | lega bridgekeppni milli Bridge- ■ félags kvenna og Bridgefélags I Hafnarfjarðar. Akveðið hafði [ verið að spila á 10 borðum en | þar sem við Gaflarar erum • menn vinsælir vildu konurnar fá I meira af okkur. Varð þá úr að | spilað var á 12 boröum. Svo sem | vænta mátti var viðureignin • bæði tvisýn og skemmtileg. A I endasprettinum sigu Hafn- | firðingar þó framúr og unnu þar I með annaö árið i röö. Konurnar * lögðu okkur þó bæði 1974 og 1975, | þannig að vandséð er hvor | skjöldinn ber. Næsta mánudag 12/12 fer * fram hjá B.H. Lukkulákakeppni | (rúbertubridge) og þann 19/12 | verður slegið á enn léttari I strengi.” * Tropicana hrad- sveitarkeppnin Næst siðasta kvöldið I hrað- [ sveitarkeppni TBK var spilað | næstliðið fimmtudagskvöld. • Best skor náði þá sveit Sigur- I björns Ármannssonar, hlaut 676 | stig. Röð efstu er: 1. Gestur Jónsson 2566 st. • 2. Sigurbj.Ármannss. 2554 st. | 3. MargrétÞórðard. 2498 st. | 4. RafnKristjánss. 2470st. I 5. BjörnKristjánss. 2410 st. | Bridgefélag Reykjavíkur 2 kvöldum af 3 er nú lokiö I j tvimenningskeppni félagsins og • er keppnin mjög spennandi. Til * nokkurs er að vinna, þar sem 8 | efstu sætin gefa þátttökurétt i | meistaratvimenningskeppni félagsins. Greint verður frá úrslitum á I laugardaginn kemur. BRIDGE Umsjon:^ Baldui Kristjansson Olafur Ldrusson. Og hér eru þeir Örn Arnþórsson (t.v.) og Guölaugur R. Jóhannsson, en þeir urðu i öðru sæti i Reykjavikurtvímenningnum, að spila viö Asmund Fálsson og Einar Þorfinnsson. Skáldsaga um glæp Heimskringla hefur útgáfu á lögreglu- sagnaflokki Sjöwall og Wahlöö Heimskringla hefur sent frá sér bókina Morðið ó ferjunni (Roseanna) eftir hina heims- kunnu sænsku rithöfunda Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Þetta er fyrsta bókin i lögreglusagna- flokknum „Skáldsaga um glæp”, en ein þessara sagna, Löggan sem hló.var nýverið lesin i Rikis- útvarpi. Bækur þessar hafa verið gefnar út viða um lönd og alls staðar hiotið miklar vinsældir og mjög lofsamlega dóma enda af- burða vel gerðar. Aðalpersónan, Martin Beck, er farinn aö nálgast kollega sina Maigret og Poirot að vinsældum, en um leið hefur lýs- ing hans i sér fólgna ýmsa drætti sem þeim kumpánum eru fram- andi, einkum þeim siðarnefnda. í þeirrigátu sem þeir Martin Beck og félagar fást við að þessu sinni hafa þeir næstum ekkert við að styðjast i upphafi annað en eigið imyndunarafl, þolinmæði og þrjósku aö gefast ekki upp. Stúlka finnst látin og þeir vita ekki einu sinni hver hún var, hvað þá held- ur hver moröingi hennar er. Þeg- ar hann er fundinn eftir mikla leit imörgum löndum verðurað egna fyrir hann gildru til að sanna á hann sökina. Auk hins spennandi söguþráðar birtist glögg og skemmtileg mynd af hráum hversdagsleika lögreglumann- anna og þvi umhverfi sem þeir hrærast i. Þráinn Bertelsson rit- höfundur hefur þýtt bókina. Brád- fyndin Mál og menning hefur gefið út unglingasöguna Sautjánda sumar Patricks eftir K.M. Peyton, breskan verðlaunahöfund. Þýð- andi er Silja Aðalsteinsdóttir, en hún las söguna sem framhalds- sögu í Rikisútvarpi i fyrra við miklar vinsældir. Aöalsöguhetja er Patrick Pennington, vand- ræðaunglingur en gæddur óvenju- iegum hæfileikum. Þetta er fyrsta sagan i þriggja sagna flokki og segir frá viðburðariku timabili i lifi Patricks og annarra sem umgangast hann, ekki sist kennara hans og lögregluþjóna i hverfinu þar sem hann býr. Þetta er óvenju hispurslaus og hleypi- dómalaus unglingasaga — og bráðfyndin og skemmtileg.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.