Þjóðviljinn - 10.12.1977, Page 17
Laugardagur 10. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17
Gestaleikurinn:
2500 rétt svör
sjonvarp
Vinsældir Gestaleiks í
Sjónvarpinu virðast vera
töluverðar ef miðað er
við fjölda þeirra bréfa,
sem sjónvarpinu hefur
bbrist í sambandi við
getraun þáttarins ,,Hver
er maðurinn?".
Alls bárust 2.500 rétt svör við
spurningu 1. þáttar, en ýmsir
virtust þó eiga i erfiðleikum
með að þekkja þann, sem söng
og lék á gitarinn. Maðurinn var
Jón Múli Arnason, útvarpsþul-
ur, en auk hans fengu Ási i Bæ 25
atkvæði i þessari getraun 1.
þáttar. Þeirra á meðal voru
margir þjóðkunnir menn, svo
sem Helgi Seljan alþm., Njörð-
ur P. Njarðvik rithöfundur,
Sverrir Runólfsson vegagerðar-
maður og Egill J. Stardal cand.
mag. Einnig fengu Tommy
Steele, Jim Reeves, Johnny
Cash og Burl Ives atkyæði
meðal annarra.
Jón Múli Arnason valdi sér-
staklega fimm hljómplötur,
sem verða sendar þeim heppnu.
Plöturnar eru: Mannakorn,
Steinka Bjarna, Jólastrengir,
ný plata Sigrlðar Ellu Magnús-
dóttur og nýja Visnabókarplat-
an. Þeir sem hlutu verðlaun 1.
þáttar eru: 1. Asa Jónsdóttir,
Miðtúni 16, Tálknafirði. 2. Hulda
Sigurðardóttir, Vestmanna-
braut 8, Vestmannaeyjum. 3.
Magnea Guðmundsdóttir,
Hraunteig 21, Reykjavik. 4.
Rúnar Bachmann, Skógargötu
22, Sauðárkróki. 5. Eyrún Þóra
Guðmundsdóttir, Laugarnes-
vegi 84, Reykjavik.
Jón Múii afhjúpaður.
Við getraun næstu þátta
Gestaleiks verður sú regla við-
höfð, að áhorfendum gefst tæki-
færi til að senda bréf sin til sjón-
varpsins fram til laugardagsins
eftir viðkomandi þátt. Siðan
verður dregið úr réttum svörum
á mánudeginum, og nöfn þeirra
heppnu tilkynnt fjölmiðlum.
Gestaleikur er á dagskrá
sjónvarpsins i kvöld kl. 20.40.
*W**""**~
“ ■ ' , ,
■4S&Z** • 'W.:. V '
Hér taka þrir starfsmenn sjónvarpsins á móti fyrstu bréfunum með svörum við getrauninni.
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Þorbjörn Sigurðsson
les Söguna af Ódysseifi i
endursögn Alans Bouchers
og þýðingu Helga Hálf-
danarsonar. Tilkynningar
kl. 9.00. Létt lög milli atriða.
Óskaiög sjúklinga kl. 9.15:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. Barnatimi kl. 11.00:
Dýrin okkar. Stjórnandi-
timans, Jónina Hafsteins-
dóttir, talar við tvo unga
hundaeigendur, Elinu
Gylfadóttur og Berglindi
Guðmundsdóttur. Lesið úr
bréfum frá hlustendum og
fyrirspurnum svarað.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan Hjalti
Jón Sveinsson sér um dag-
skr árkynningarþá tt.
15.00 Miðdegistónleikar a.
Triósónata i a-moll fyrir
flautu, fiðlu og sembal eftir
Telemann-Eugenia Zuker-
man, Pinchas Zukerman og
Charles Wadsworth leika. b.
Kvintett i E-dúr fyrir horn
og strengjahljóðfæri (K407)
eftir Mozart. Dennis Brain
leikur á horn með Carter-
strengjatrióinu. c. Sónata i
F-dúr fyrir pianó og selló
op. 17 eftir Beethoven.
Pablo Casals og Mieczyslaw
Horszowski leika.
15.40 Islenskt mál Jón Aðal-
steinn Jónsson cand. mag.
flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin /
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go), áttundi þáttur Leið-
beinandi: Bjarni Gunnars-
son.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Milljóna
snáðinn”, gert eftir sögu
Walters Christmas (Hljóð-
ritun frá 1960) Þýðandi:
Aðalsteinn Sigmundsson.
Jónas Jónasson bjó til út-
varpsflutnings og stjórnar
honum. Þriðji og siðasti
þáttur. Persónur og leik-
endur: Sögumaður / Ævar
R. Kvaran,Pétur / Steindór
Hjörleifsson, Berti / Guð-
mundur Pálsson, Elisabet /
Margrét ólafsdóttir,
Plummer major / Gestur
Pálsson, Lolly / Sigriður
Hagalin, Smollert / Þor-
grimur Einarsson, inn-
heimtumaður / Jónas
Jónasson, Muckelmeier /
Sigurður Grétar Guð-
mundsson, Klemensina
frænka / Emelia Jónasddtt-
ir.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
16.30 'tþróttir. Umsjónar-
maöur Bjarni Felixson.
18.15 OnWeGo.
Enskukennsla.
Attundi þáttur endursýnd-
ur.
18.30 Katy (L), Breskur
framhaldsmyndaflokkur i
sex þáttum. 5. þáttur. Efni
fjórða þáttar: Læknirinn
ákveður að senda dætur
sinar i þekktan skóla, þar
sem Lilly frænka þeirra er
við nám. Skólinn er langt
frá heimili þeirra, og
systurnar koma þvi ekki
heim fyrr en sumarleyfi
hefst. 1 fyrstu leiðist Katy i
skólanum. Reglurnar eru
strangar, og henni gengur
illa að halda þær. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hié.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Gestaleikur (L)
Spurningaþáttur undir
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
' kynningar.
19.35 Tveir á taliValgeir Sig-
urðsson ræðir við Stein
Stefánsson fyrrum skóla-
stjóra á Seyðisfirði.
20.05 Hljómsveitartónlist a.
Sinfónia I Es-dúr op. 35 nr. 5
eftir Luigi Boccherini. Fil-
harmóniusveitin i Bologna
leikur, Angelo Ephrikian
stjórnar. b. Konsert i D-dúr
fyrir kontrabassa og
kammersveit eftir Johann
Baptist Vanhal. Ludwig
Streicher leikur með
kam mersveitinni i Inns-
bruck, Erich Urbanner
stjórnar. c. „Moldá” eftir
Bedrich Smetana. Fil-
harmóniusveit Berlinar
leikur, Ferenc Fricsay
stjórnar.
20.50 Frá haustdögum Jónas
Guðmundsson rithöfundur
segir enn fleira frá ferð
sinnj til meginlandsins.
21.25 Ur visnasafni Útvarps-
tiðinda Jón úr Vör flytur
þriðja þátt.
21.35 Tónlist eftir Johann og
Josef Strauss, Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins i
Hamborg leikur. Stjórn-
andi: Willi Boskowsky.
(Hljóðritun frá útvarpinu i
Hamborg).
22.10 Úr dagbók Högna Jón-
mundar.Knútur R. Magnús-
son les úrbókinni „Holdið er
veikt” eftir Harald A. Sig-
urðsson. Orð kvöldsins á
jólaföstu.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
stjórn Ölafs Stephensen.
Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson.
21.20 Dave Allen lætur móðan
mása (L). Breskur gaman-
þáttur. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
22.10 Nóttin (La notte). Itölsk
biómynd frá árinu 1961.
Leikstjóri Michelangelo
Antonioni. Aðalhlutve.rk
Marcello Mastroianni,
Jeanne Moreau og Monica
Vitti. Lidia hefur verið gift
rithöfundinum Giovanni I
tiu ár. Laugardagskvöld
nokkurt verða þáttaskil I llfi
þeirra. Þýðandi Þuriður
Magnúsdóttir.
01.00 Dagskrárlok.
Kærleiksheimiliö Bil Keane
„Það er einhver undir rúminu minu.”
Jólahangikjötið komið !
Hálfir skrokkar, læri, frampartar, hryggir.
Einnig fæst úrbeinað hangikjöt í
lofttæmdum umbúðum.
REYKIÐJAN HF.
SMIÐJUVEGI 36 g 7 63 40
LÁN
Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands hefur
ákveðið að veita sjóðfélögum lán úr sjóðn-
um i janúar n.k.
Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum
aðildarfélaga sjóðsins og á skrifstofu
hans að Egilsbraut 11, i Neskaupstað.
Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin
séu fullkomlega fyllt út og að umbeðin
gögn fylgi.
Umsóknir um lán skulu hafa borist til
skrifstofu sjóðsins fyrir 23. desember n.k.
Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands.
Blaðberabíó
Hafnarbíó. Laugardaginn 10. desember kl.
13.00 Monte Valsh
Kúrekamynd með Lee Marvin í aðalhlutverki.
islenskur texti.
Haf ið samband við af greiðsluna, ef þið haf ið
ekki fengið miða.
Þjóðviljinn s: 8 13 33
Málf relsissj óður
Tekið er á móti framlögum i Málfrelsissjóð á
skrifstofu sjöðsins Laugavegi 31 frá kl. 13-17
daglega. Girónúmer sjóðsins er 31800-0.
Allar upplýsingar veittar i.sima 29490.