Þjóðviljinn - 10.12.1977, Page 20
DIOÐVIIIINN
Laugardagur 10. desember 1977
Abalsfmi bjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á iaugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hsegt aft ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins- i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, Utbreiösl? 81482 og Blabaprent 81348.
81333
Einnig skal bentá heima-
slma starfsmanna undir
nafni Þjóövíljans I sima-
skrá.
Gjaldeyriseign í Frakklandi
Albert neitadi
ad svara
1 þættinum Spurt i þaula i út-
varpinu í fyrrakvöld neitaöi
Albert Guömundsson, stórkaup-
maöur, sem sjálfur á I fyrirtæki i
Frakklandi, aö svara þvi hvort
hann ætti gjaldeyri á bankareikn-
ingum þar i landi. Hann gaf þó i
skyn aö svo gæti veriö og er þvi
spurning hvort isienskum yfir-
völdum hefur veriö gerö skila-
grein fyrir þvi, eöa hugsanlegri
hlutabréfaeign hans i Frakklandi.
Minna má á i þessu sambandi aö
erlendis þykir þaö mikill álits-
hnekkir fyrir stjórnmálamann ef
hann veröur uppvis aö þviaö fara
i kringum gjaldeyris- og skatta-
lög. Isaac Rabin varð t.d. aö
segja af sér embætti forsætisráö-
herra I Israei er uppvist varö um
2000 doilara inneign hans á banka
i Bandarikjunum, sem skotiö
haföi veriö' undan vakandi auga
israelskra gjaldeyris- og skatta-
yfirvaida.
Hér fer á eftir útdráttur úr
samtali i þættinum um þetta at-
riði. Spyrjendur eru Baldur
Öskarsson (B.Ó) og Einar Karl
Haraldsson (EKH).
B.ö. — „1 fréttunum undanfar-
iö hefur mikið veriö talað um
peningaeign Islendinga I útlönd-
um og þá aðallega heildsala og
milliliða. NU rekur þú t.d. heild-
verslun, átt þú peninga i erlend-
um bönkum?"
Albert — „Þetta er nú svo per-
sónuleg spurning aö ég get ekki
sagt — get ekki svaraö henni.
Hvernig geturöu ætlast til að ég
svari svona spurningu, þaö er
bara ekki hægt.”
EKH —„Nú ert þú kunnugur i
heildsalastétt. Hvaö viltu segja
um þaö — tiðkast þaö — er þaö al-
gengt aö gjaldeyriseftirlitinu og
skattyfirvöldum sé ekki gerð
grein fyrir öllu þvi fé sem slikir
aðilar geyma erlendis?”
Albert: „Hvernig — það eru
fleiri hundrað innflytjendur hér —
þaö eru fleiri hundraö aöilar sem
hafa samskipti viö útlönd. Og ætl-
astu svo til aö ég geti svaraö
spurningunni?1’
Hannes Hólmsteinn
á Akranesi:
Ein
sneypu-
förin til
Yfirreið Hannesar Hólmsteins
Gissurarsonar i skóla landsins til
að berjast fyrir hernámi Islands
er nú langt komin. A mánudag-
inn var hann i Fjölbrautaskólan-
um á Akranesi og fór þar enn
eina sneypuförina. Hann mætti á
fjölmennum fundi um herstöðvar
og NATO I Fjölbrautaskólanum á
Akranesi á mánudagskvöld. Móti
honum mælti Engilbert Guö-
mundsson. 1 fundarlok var sam-
þykkt tillaga gegn herstöövum á
Islandi og veru þess I NATÖ meö
öllum greiddum atkvæöum gegn 6,
en á annaö hundraö manns komu
til fundar. Eftir allar hrakfarir
Hannesar Hólmsteins og félaga
hans I framhaldsskólum landsins
veröur nú ekki fariö i neinar graf-
götur meö hug æskunnar til hinn-
ar erlendu hersetu.
EKH — „En þú vilt sem sagt
ekki svara...”
Albert: — , ,Auðvitað vil é g ekki
svara — ég get ekki svaraö fyrir
þennan hdp. Ég veit það ekki.”
EKH: — „En fyrir þig per-
sónulega. Nú sagöist þú áöan
vera tilbúinn aö leggja þina
reikninga á boröið i sambandi við
prófkjöriö, þvi ekki lika i sam-
bandi við gjaldeyrisreikninga
erlendis?”
Albert: — „Gjaldeyrisreikning
erlendis? Ég skila gjaldeyri
gegnum mitt fyrirtæki, sé þaö það
sem þú ert að sækjast eftir. Ég
skila hér gjaldeyri i gjaldeyris-
bankana — ég veit aö þaö liggur
opið — öllum opið.”
EKH: — „Já, en spurningin er
hvort þú telur eölilegt og geymir
jafnvel sjálfur fé á erlendum
bönkum sem ekki hefur verið
gerö grein fyrir?”
Albert: — „Ég var ekki á þess-
um lista, ef ég get svarað þvi
þannig. Ég var ekki á þessum
lista sem kom frá Danmörku”
EKH: — „Nei, en nú hefur þú
þin helstu viöskipti við Frakk-
land, er ekki satt?”
Albert: — „Nei, nei, ég hef ekki
min helstu viðskipti við Frakk-
land, ég hef min helstu viðskipti
viö Bandarikin.”
EKH: — „En þó ekki i.Dan-
mörku.”
Albert: — „Nei, ekki i Dan-
mörk, ég hef aldrei skipt viö Dan-
mörku... Ég get sagt þér, að ég á
engan reikning i Bandarikjunum,
ef þaö er það sem þú ert að leita
eftir, en þar eru min aðal viö-
skipti”.
B.ó. — „En hvað á aö gera viö
þessa peninga og hvemig á aö
fara með þetta mál?”
Albert: — ,,Ég veit þaö nú ekki,
satt aö segja. ”
B.Ó.: — „Ef aö þeireru fengnir
á ólöglegan hátt, nú veit maður
það ekki, það hefur ekki komið
fram?”
Albert: — „Nei, verðum við
ekki að athuga hvort sé einhverra
ráðstafana — ja,þú ert aö gefa i
skyn að það sé útilokað aö þetta
séu löglega fengnir peningar.”
B.ó.: —„Nei, ég er alls ekki að
gera þaö. En ef um ólöglega
fengna peninga er aö ræöa. sem
ekki hefur veriö gerð grein fyrir
hér, hvað á aö gera við þá og
þetta fólk sem brotið hefur lands-
lög?”
Albert: — „Ja, það eru sérstök
lög um þaö, og ég get ekki sagt
annaö enað þaö veröur að fara aö
lögum. Ég veitekki hvaða lög það
eru, en þaö var I'einhverju blað-
inu i dag viðtal við rikisskatt-
stjtíra, hvað, tiföld sekt viö þvi að
gera ekki skil ef eitthvaö ólöglegt
hefur þarna áttsér staö. En hann
var heldur ekki aö gefa i skyn aö
þama heföi eitthvað átt sér staö
ólöglega.”
EKH;- „Svo við vikjum aftur
að gjaldeyrisreikningunum. Þú
sagðist ekki eiga reikninginn i
Bandarikjunum, en átt þú fé á
reikningum i Frákklandi?”
Albcrt: — ,,Ja, þetta er of per-
sónuleg spurning. Ég vil ekki
svara henni. Ég hef hinsvegar
verið búsettur i Frakklandi 114 ár
og vil ekki svara þessu.”
Breiðholt h.f. í greiðslukröggum:
Enginn frestur hefur
verid gefínn
á vanskilum vegna starfsmanna
segir gjaldheimtustjóri
„Það er algerlega rangt aö
Breiöholti h.f hafi verið veittur
frestur á greiðsiu opinberra
gjalda vegna starfsmanna. Viö
höfum enga heimild til þess aö
gefa slikan frest.”
„Aftur á móti hefur verið frest-
aö uppboöi á eignum fyrirtækis-
ins, sem búiö var aö gera ráö
fyrir. En þaö ar vegna ógoldinna
gjalda fyrirtækisins sjálfs en ekki
starfsmanna þess.” Þetta kom
fram í viðtali sem Þjóöviljinn átti
viö Guðmund Vigni Jósefsson,
gjaldheimtustjóra. Aö sögn hans
er skuld Breiðholts h.f. viö gjald-
heimtuna nú 85 miljónir króna aö
viðbættum dráttarvöxtum frá 1.
ágúst s.l., en þeir eru 3%. Þessi
skuld er vegna vanskila á árunum
1976 og ’77.
Þessu máli er þannig háttaö,
sagði Guðmundur, aö Gjald-
heimtan á þinglýst lögtak i fast-
eign hjá Breiðholti h.f., fyrir van-
goldnum gjöldum frá árinu 1976.
Fyrsta uppboð á eigninni hefur
þegar farið fram og átti Gjald-
heimtan hæsta boð. Uppboðsþoli
á ævinlega rétt á öðru uppboöi og
hefur þvi verið frestað fram i
Framhald á bls. 18.
Helga Ólafssyni á skákmótinu i New York:
Guðmundur berst
í efstu sætunum
New York 9/12.
Bandaríkjamenn gera
ekki mikiðaf því að halda
alþjóðleg skákmót/ og
miðað við þann geysilega
áhuga sem skapaðist við
uppgang Bobby Fischers
1972 hefur stjórn skák-
mála tekist ótrúlega illa
að halda á spilunum.
Þegar Ficher vann sig-
ur sinn á Spasskí f jölgaði
félögum í bandaríska
skáksambandinu um
meira en helming. Núna,
fimm árum síðar, fer fé-
lagatalið hríðlækkandi og
að sama skapi þeir f jár-
munir sem náðust við
Fischersprengjuna svo-
kölluðu. Menn hafa þó
ekki gefið allt skáklífið
upp á bátinn. Hér í New
York stendur einmitt yfir
alþjóðlegt skákmót, hið
þriðja á tveimur árum.
Með átján þátttakendum hófst
mótið siðastliðinn laugardag.
Raunar er ekki alveg rétt að
segja að átján þátttakendur hafi
hafið keppni, þvi á siöustu
stundu forfallaðist stórmeistar-
inn Torre frá Filippseyjum.
Sannarlega skarð fyrir skildi
þar, þvi Torre er einn af sterk-
ustu skákmeisturum heims og
einn örfárra sem borið hafa sig-
urorð af heimsm eistaranum
Anatoli Karpov. Hvaö um það,
þetta bjargaðist, þvi á siðustu
stundu hljóp finnski stórmeist-
arinn Heikki Vesterinen I skarð-
ið. Hann kom að visu þremur
umferðum of seint, en mun nýta
vel þá fáu fridaga sem keppend-
ur hafa.
1 fyrstu umferö tefldi sá sem
þessar linur ritar við sovéska
stórmeistarann Anatoli Lein og
Guðmundur Sigurjónsson tefldi
við Ronald Henley, ungan skák-
meistara frá Texas. óhætter að
fullyrða að við íslendingarnir
höfum ekki verið mjög vel upp-
lagöir eftir langt og leiöinlegt
ferðalag nóttina áður. Guð-
mundur hafði hvitt og fékk yfir-
burðastöðu út úr byrjuninni og
þjarmaði með hverjum leiknum
aö andstæöingnum uns ekkert
virtist vera eftir annaö en að
innbyrða vinninginn. En Texas-
búinn var sleipur sem áll, og
eftir mistök hjá Guðmunditókst
honum að rétta úr kútnum þrátt
fyrir gifurlegt timahrak. Eftir
fjörutiu leiki sættust þeir á jafn-
teflið.
Ég tefldi eins og áður sagði
við Lein. Þóttistég reyndar eiga
honum grátt að gjalda siðan á
móti i New York i fyrra. Með
svörtu hóf ég þegar ofsafengnar
sóknaraögerðir sem að sjálf-
sögöu enduðu með skelfingu og i
fertugasta og fjóröa leik sá ég
mig knúinn til þess að fella
kónginn.
önnur umferðin gekk betur
fyrir sig. Guðmundur stýrði
hvitu mönnunum gegn Micel
Rohde einum efnilegasta skák-
manni Bandarikjanna. Er
skemmst frá þvi að segja að
Guðmundur tók andstæöing sinn
gjörsamlega út af laginu með
skemmtilegri endurbót i byrj-
uninni. Þegar Guðmundur hafði
leikið sinum 31..1eik gafst Rohde
upp, enda blasti algjört hrun
við.
Ég tefldi með hvitu gegn
Mark Diesen sem varð heims-
Framhald á bls. 2
—GFr