Þjóðviljinn - 17.12.1977, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.12.1977, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagurinn 17. desember 1977 1 Þjóöviljanum i gær var nokkuð greint frá ræöu sem Lúövik Jósepsson hélt við 2. um- ræöu fjárlaga, en þar fjallaöi hann m.a. annars um þá staö- reynd aö i lánsf járáætiun þeirri er nú hefur veriö lögö fram er gertráö fyrir aö haida áfram aö draga saman i fjárfestingu I undirstöðuatvinnugreinum þjóöarinnar, en hins vegarværi veriöaö sóa miljöröum króna i óaröbæra fjárfestingu eins og Járnblendiverksmiðjuna. Forsendur lánsfjáráætlunar Lúövik ræddi nokkuö forsend- ur þær sem lánsf járáætlunin er byggö á og vitnaöi I greinargerö hennar en þar er þvi spáö aö ver öhækkanir veröi ekki meiri á næsta ári, en i ár. Jafnframt er tekiö fram aö þessi forsenda feli i sér aö verulegu aöhaldi veröi beittá sviði opinberra f jármála, peningamála og verðlagsmála. En að vexti einkaneyslunnar óheftum stefni hins vegar i örari verðhækkanir og meiri viö- skiptahalla en þjóöhagsspáin sýni. Varöandi þessa greinargerö Sagöi Lúðvik, aö samkvæmt öll- um upplýsingum sem hann heföi fengiö þá benti allt til þess aö veröhækkanir veröi meiri á næsta ári en i ár. Jafnframt benti hann á að i þessari greinargerö fælist aö ef ráðstöf- unartekjur almennings yröu ekki skertar meö einhverjum hætti, þá muni þessar forsendur þjóðhagsspár ekki standast. Þegar slik stefnumörkun er ákveöin sem felst í þessari láns- Ú rval j ólagj afa Walt Disney kvikmyndir Kvikmyndatökuvélar, margar gerðir Sýningartjöld, blá, þau bestu í bænum Þrífætur Ljósmælar Kvikmyndasýningavélar Leifturljós í úrvali Sjónaukar í úrvali Töskur undir myndavélar, mikið úrval Myndaalbúm Komca myndavelar 4 tegundir Borð fyrir sýningarvélar Jftusturstrœti 6 S’t tnu 22Q55 fjáráætlun og þegar veriö er aö afgreiöa fjárlög fyrir komandi ár, þá vakni vitanlega þær spurningar, hvernig rikis- stjórnin ætli aö glima viö vand- ann i efnahagsmálum, ekki bara á þröngu sviöi rikissjóös, heldur I þjóðarbúinu sem heild. Hvernig ætlar rikisstjórnin aö glima viö þennan vanda spuröi Lúövik. Vandamál fiskidnaðar LUÖvik benti á aö út af fyrir sig væri þaö minnstur vandi aö krækja saman fjárlögum þann- ig aöþar standisttölur á ogþaö aðeins á pappír. Vandinn liggi i þvi hvaö gerist á eftir i þjóðar- búinu. Spurningin sé þvi t.d. hvaö rikisstjórnin ætli aö gera til að mæta þeim vanda sem sérfræöingar hennar hafa gert nokkra grein fyrir varöandi fiskiðnaöinn i landinu. Nýleg skýrsla sýni aö fiskiönaöur landsmanna sé nú rekinn meö 2.500 miljón króna halla miðað viö ársrekstur. Hækkun fiskverös Einnig eru uppi kröfurum það Lúövik Jósepsson af skiljanlegum ástæöum aö þaö þurfi aö hækka fiskverö nú um næstu áramót, vegna þess aö þeir sem eiga laun sin undir fiskveröi, sjómennimir, fengu enga launahækkun 1. okt. Sjó- menn bendi á að þaö komi vitanlega ekki til mála i öllum þeim hækkunum sem nú ganga yfir að'þeirralaun standi alveg óbreytt. Hér veröi aö koma til fiskverðshækkun og útgerðar mennirnir taki undir þetta meö sjómönnum og segja útilokaö aö þeir geri áfram út meö óbreyttu fiskverði. Og hækki Framhald á 18. siöu Þingflokksfundur Framsóknar tefur störf á Alþingi 1 gær voru fundir i neöri deild Alþingis um tekjuöflunarfrum- vörp þau sem rikisstjórnin hef- ur lagt fram. Um fjögur leytið var þó f undi frestaö vegna þing- flokksfundar hjá Framsóknar- mönnum um hálftima, en siöan tilkynnt aö fundi yröi frestað Í neöri deild fram á kvöld.Munu þessir löngu þingflokksfundir Framsóknarmanna standa i sambandi viö þær umræöur sem fariö hafa fram innan rikis- stjórnarinnar um kröfur bænda til lausnar vandamálum þeirra. Þá var og boöaö til kvöldfundar I efri deild þar sem tekjuöfl- unarfrumvörpin veröa rædd. Umræðum um þessi frumvörp' veröur framhaldiö I dag. Annarri umræöu fjárlaga lauk eins og skýrt hefur veriö frá á miövikudag meö atkvæöa- greiöslu um einstakar breyt- ingatillögur viö fjárlagafrum- varpiö, Gert er ráö fyrir þvi aö þriöja umræöa fjárlaga hefjist strax eftir helgi. Fyrirspurn Magnúsar í gær var birt fyrirspurn Magnúsar Kjartanssonar tfl ut- anrikisráöherra varðandi fram- kvæmdir ogþjónustu íslendinga i þágu bandariska hersins á Is- landi. Fimmti liður fyrir- spurnarinnar birtist nokkuö brenglaöur og er hann þvi birtur hér á ný: 5. Hverjir fara með hlut rikisins i Islenskum aðal- verktökum sf.? Hverjar voru tekjurþeirra hvers um sig fyrir þessi störf áriö 1975 og 1976? Hverjar voru hluthafatekjur is- lenska rikisins 1975 og 1976? I hverju er hlutvek rikisins fólg- ið? Rabbfundur um Evrópu- kommúnismann i dag Pétur Einar Karl Tómas Alþýðubandalagið í Reykjavík efnir til rabbfundar um Evrópukommúnisma að Grettisgötu 3 í dag kl. 14. Sérstaklega verður rætt um sjónarmið og stöðu kommúnista í Frakklandi og á Spáni. Málshef jend- ureru: Pétur Gunnarsson, rithöfundur, Einar Karl Haraldsson, fréttastjóri, Tómas Einarsson, nemi. Óleyst vandamál í sjávarútvegi, idnaði og landbúnaði: Hver verda vidbrögd ríkisstj órnarinnar?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.