Þjóðviljinn - 17.12.1977, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 17.12.1977, Blaðsíða 17
Laugardagurinn 17. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 Lionel Villeneuve og Héléne Loiselle I myndinni Anton (rændi, sem er I sjónvarpinu I kvöld. Gestaleikur: Þaö var Gylfi Þ. sem lék á píanóið Rétt svar viö spurningunni sem beint var til áhorfenda 2. þáttar „Gestaleiks” var Gylfi Þ. Gislason. Hann lék á pianóift. Alls bárust 2.500 rétt svör og hlutu eftirtaldír 5 sendendur hljómplötu i verðlaun. 1. óli ö. Magnússon, Vallholti 24j Selfossi 2. Geir Þórðarson, Flúðaseli 93, Reykjavik 3. Nanna Jóhannsdóttir, Akurgerði 22, Akranesi. 4. Brynja Hauksdóttir, Fagra- hjalla 10, Vopnafirði 5. Helena Harðardóttir, Tún- götu 23, Seyðisfirði Gylfi Þ. Glslason Aðstandendur „Gestaleiks” þakka góðar undirtektir og senda verðlaunahöfum hljóm- plötu heim fyrir jólin. Sjónvarp á laugardagskvöld: Nýleg kanadísk bíómynd s Biómyndin i sjónvarpinu i kvöld nefnist Anton frændi (Mon oncle Antoine) og hefst hún kl. 22.05. Þessi mynd er kanadísk og er frá árinu 1971. Með aðal- hlutverk fara Jaques Gagnon, Lyne Campagne og jean 1 Duceppe. Sagan hefst skömmu fyrir jól i smábæ i Quebec. Sögumaður er unglingspiltur, sem vinnur I verslun drykkfelds frænda sins. t versluninni fæst allt milli him- ins og jarðar, og koma bæjarbú- ar saman til skrafs og ráða- gerða. Myndin er tæplega tveggja klukkustunda löng. Þýðandi er Ragna Ragnars. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Arnhildur Jónsdóttir les ævintýrið um „Aladdin og töfralampann” i þýðingu Tómasar Guð- mundssonar (6). Tilkynn- ingar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óskalög sjiiklingakl. 9.15: Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. Barnatimikl. 11.10: Hitt og þetta. Stj orn- andi: Jónina H. Jónsdóttir. Fjölskylda úr Garðabæ kemur i heimsókn og segir frá dvöl sinni i Hollandi og fyrirhugaðri ferð til Kenya. Lesin verður Jólasaga úr vesturbænum eftir Jónas Guðmundsson og einnig úr klippusafninu. 12.0' Dagskráin. Tónleikar. ^ilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.30 Vikan framundan Bessi Jóhannsdóttir sér um dag- skrárkynningarþátt. 15.40 íslenskt mál. Gunn- laugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Lestur úr nýjum barna- bókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sig- urðardóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Fréttaauki. Til- kynningar. 19.50 Frá haustdögum, Fjóröi og siðasti þáttur Jónasar Guömundssonar rithöf- undar um ferð sina til Vestur-Evrópu. 20.25 A bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. — Tónleikar. Orð kvöldsins á jóiaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 16.30 tþróttirUmsjónarniaöur Bjarni Felixson. 18.15 On we Go Enskukennsla. Niundi þáttur endursýndur. 18.30 Katy (L) Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Loka- þáttur. Efni fimmta þáttar: Carr læknir verður fyrir vonbrigðum, þegarhann sér miðsvetrareinkunnir Katy, þvi að hann veit, aö hún get- ur gert betur. Hinn árlegi skóladansleikur er haldinn. Stúlkurnar mega bjóða ung- um mönnum á dansleikinn, en Katy vill engum bjóöa. 1 skólann berst bréf, sem álit- ið er að Katy hafi skrifað ungum pilti. Bréfið þykir hneykslanlegt, og þvi verð- ur að refsa Katy. Þýðandi * Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Gestaleikur (L) Spurn- ingaþáttur undir stjórn Ólafs Stephensens. Stjóm upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.35 Óboðnir gestir 1 gömlu, virðulegu húsi i Englandi býr ósköp venjuleg fjöl- skylda. En það hafa fleiri tekiö sér bólfestu i húsinu, fuglar, mýs og urmull af alls konar smádýrum. Þýð- andi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 22.05 Anton frændi(Mon oncle Antoine) Kanadisk biómynd frá árinu 1971. Aðalhlutverk Jaques Gagnon, Lyne Champagne og Jean Du- ceppe. Sagan hefst skömmu fyrir jól i smábæ i Quebec. Sögumaður er unglingspilt- ur, sem vinnur i verslun drykkfellds frænda sins. Þýðandi Ragna Ragnars. Umboðsmenn Þjóðviljans AKUREYRI Haraldur Bogason, Norðurgötu 36 96-11079 AKRANES Jóna Kristín Öiafsdóttir, Garðabraut 4 93-1894 ÁLFTANES Ársæll Ellertsson, Laufási við Túngötu 53973 BLÖNDUÖS: Sigurður Jóhannsson vinnus. 95- 4235 BORGARNES: Flemming Jessen Þorsteins- götu 17 93-7438 DALVlK Hjörleifur Jóhannesson, Stórhólsvegi 3 96-61237 DJÚPIVOGUR Ragnhildur Garðarsdóttir, Aski, um símstöð EGILSSTAÐIR: Páll Pétursson, Árskógum 13 97-1350 heima 97-1480 vinna EYRARBAKKI Pétur Gíslason, Læknabústaðnum 99-3135 ESKIFJÖRÐUR: Hrafnkell Jónsson, Foss- götu 5 97-6160 FÁSKRUÐSFJÖRÐUR Björgvin Baldursson, Hliðargötu 45 97-5283 GERÐAR (GARÐUR) Ásta Tryggvadóttir, Skólabraut 2 92-7162 GRINDAVÍK Ragnheiður Guðmundsdóttir, Staðarvör 5 92-8348 GRUNDARFJÖRÐUR: Guðlaug Pétursdóttir, Fagurhólstúni 3 93-8703 HELLA Guðmundur Albertsson, Nestún 6a, 99- 5909, 99-5830 HELLISSANDUR Guðmundur Bragason Bárðarási 1. HRÍSEY: Guðjón Björnsson Sólvallagötu 3 96- 61739 96-61706 heima HVAAAMSTANGI Eyjólfur R. Eyjólfsson, Strandgötu 7 95-1384 HÚSAVÍK Viðar Eiríksson, Hjarðarhóli 1 96- 41574-41345 HVERAGERÐI Birgir Oddsteinsson, Breiðumörk 16 99-4325 HVOLSVÖLLUR: Birna Þorsteinsdóttir, Hvolsvegi 23 99-5287 — 99-5121 HÖFN HORNAFIRÐI Birna Skarphéðinsdóttir, Garðsbrún 1 99-8325 ISAFJÖRÐUR: Elín Magnfreðsdóttir, Sund- stræti 27 94-3296 vinna 94-3938 heima KEFLAVÍK Valur Margeirsson, Bjarnarvöllum 9 92-1373 NESKAUPSTAÐUR Ingibjörg Finnsdóttir, Hólsgötu 8 97-7239 ÖLAFSFJÖRÐUR Agnar Víglundsson, Kirkjuvegi 18 96-62297 heima -62168 vinna ÖLAFSVIK Kristján Helgason, Brúarholti 5 93-6198 PATREKSFJÖRÐUR Björg Bjarnadóttir, Aðalstræti 87 94-1230 RAUFARHOFN Halla Angantýsdóttir,96-51125 REYÐARFJÖRÐUR: Árni Ragnarsson, Hjallavegi 3 97-4191 heima 97-4298 vinna Árni Ragnarsson, Hjallavegi 3 97-4191 heima -4298 vinna SANDGERÐI: Guðlaug Guðmundsdóttir Brekkustíg 5 92-7446. SAUÐÁRKRÓKUR Hrefna Jóhannsdóttir, Freviuaötu 21 95-5174 SELFOSS Halldóra Gunnarsdóttir, Skólavölium 7 99-1127 SEYÐISFJÖRÐUR Sigurður Hilmarsson, Firði 6 97-2127 SIGLUFJÖRÐUR Hlöðver Sigurðsson, Suðurgötu 91 96-71143 SKAGASTRÖND Ingvar Sigtryggsson, Bogabraut 16 95-4647 heima -4774 vinna STOKKSEYRI Frímann Sigurðsson, Jaðri 99-3215 -3105 STYKKISHÓLMUR: Einar Steinþórsson, Silfurgötu 38 93-8204 v.s. SUÐUREYRI Þóra Þórðardóttir, Aðalqötu 51 94-6167 T VESTMANNAEYJAR: Edda Tegeber Hraun- túni 35 98-1864 VOPNAFJÖRÐUR Gísli Jónsson, Hafnarbyggð 29 97-3166 YTRI-NJARÐVIK: Sigurbjörg Kristjánsdótt- ir, Brekkustíg 29 92-3424 vinna ÞINGEYRI: Sverrir Karvelsson, Brekkugötu 32 94-8204 vinna ÞORLÁKSHÖFN Franklín Benediktsson, Skálholtsbraut 3 99-3636 v -3624 h HAFNARFJÖRÐUR Hulda Sigurðardóttir, Klettshrauni 4 52887 (50981) GARÐABÆR Helena Jónasdóttir, Holtsbúð 12 44584 MOSFELLSSVEIT Ruth Guðjónsdóttir, Byggðarholti 39 66520 Umboðsmenn vinsamlegast hafið samband við afgreiðslu Þjóðvil jans, Síðumúla 6 s 91-8 13 33 ef eitthvað er rangt í ofanskráðum lista.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.