Þjóðviljinn - 07.01.1978, Síða 9
Laugardagur 7. janúar 1*78 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 9
hagræBingadeild heföi komiö
nokkuö það, sem heföi komiö upp
um þetta mál, þar sem hiln var
vinnu- og tæknilegs eölis.
Breytileg viðfangsefni
Sp.: Nti hefur þaö viögengist
hjá Landsbankanum amk. aö tlti-
bússtjórar úti á landi og kannski i
Rvik lika, séu fluttir á milli úti-
búa, sjálfsagt til þess aö minnka
likur á, ef um óvandaöa menn er
aö ræöa, aö þeir geti komið sér
upp ámóta svikamyllum, og ljóst
er að Haukur Heiöar hefur gert.
Eru deildarstjórar og aörir hátt-
settir embættismenn innan bank-
ans fluttir á milli deilda á svipaö-
an hátt?
Helgi: Þessi háttur hefur ekki
verið tekinn upp sem allsherjar
skylda. Viö erum að reyna aö
koma þessu á, og munum halda
þvi áfram af auknum krafti.
Eins erum viö ákveönir i aö
breyta verkaskiptingu okkar I
milli svo sami bankastjóri hafi
ekki alltaf umsjón meö sömu
deildum, sömu viöskiptamönnum
og sömu verkefnum.
Ekki ástæða til að
ætia að neitt athuga-
vert sé að finna við
rekstur bankans á
öðrum sviðum.
Sp.: Nú er Landsbanki tslands
aöalbanki landsins. Fólk hefur
haft trú á aö stjórn bankans væri I
traustara lagi og sæmilega ör-
uggt um að Landsbankinn væri
ekki ræningjabæli. Hvaö hyggist
þiö gera til að endurvekja traust
bankans og til að fyrirbyggja þaö,
aö eitthvað slikt gæti hent I fram-
tiöinni?
Helgi: Þetta er vissulega
hörmulegt slys. Samt erum viö
ekki tilbúnir á þessu stigi málsins
aö segja hvaö gert veröur vegna
þessa. Hitt get ég sagt, aö viö
ræöum þetta daglega I banka-
stjórninni og eins er þaö aö sjálf-
sögöu til umræöu i bankaráöinu.
Jónas: Þetta mál haggar ekki
þvi aö Landsbanki Islands er
mjög traust stofnun. Þetta til-
tekna mál hefur ekki skaöaö
traust bankans erlendis, og mun
væntanlega ekki valda hann fjár-
hagslegu tjóni.
Heldur er ekki ástæöa til aö
ætla, aö nokkuö sé alvarlega at-
hugavert viö rekstur útibúa bank-
ans né deildir aöalbankans, og
reyndar er stjórn þeirra og rekst-
ur betri en oft áður.
Þetta mál hefur valdið okkur
mikilli umhugsun um reksturinn,
og viö munum vissulega hafa
þann lærdóm'i huga, sem af þvi
má draga, þegar viö, og banka-
ráöiö, vinnum aö framtiöar-
stefnumörkun fyrir bankann.
-úþ.
þvi hvernig þetta geröist, þvf meö
þvi værum viö aö gera okkur aö
dómurum yfir rannsóknadómar-
anum, þar sem þeir telja ekki
timabært að skýra frá málsatvik-
um. Viö værum i raun og veru
með þvi aö segja: Nú ert þú búinn
að rannsaka máliö. Nú getum viö
sagt frá öllu.
Sp.: En þaö veröur frá þessu
skýrt þegar rannsóknin er komin
á lokastig?
Helgi: Þaö tel ég alveg vist.
Vissulega er þaö okkar vilji, þvi
viö teljum aö ekki sé hægt meö
neinu ööru móti aö losa bankann
við þetta vandamál.
Sp.: Viljiö þið þá heldur ekki
segja hversu margir aöiljar utan
bankans tengist málinu? Hvaö
meö nafnbirtingu?
Helgi: Viö getum það ekki. Þaö
hefur heldur ekki komiö til tals aö
gera kröfu um nafnbirtingar aö
svo stöddu.
Sp.: Ýmsar tölur eru á lofti I
sambandi viö hversu stórt svika-
málið sé. Getiö þiö eitthvaö sagt
um þaö atriöi:
Helgi: Þó ég segöi þér einhverja
tölu, nú, meöan rannsókn málsins
stendur yfir gæti hún veriö orðin
allt önnur þegar málinu lýkur.
Sp.: Hversu löng er geymslu-
skylda á skjölum I bankanum?
Jónas: Það er breytilegt eftir
eðli skjalanna. Fimm til tiu ár.
Sp.: Hefur nokkuö komiö fram
um það i þessari rannsókn aö
skjöl ábyrgöadeildar hafi ekki
verið geymd eins lengi og lög
gera ráö fyrir?
Jónas: Ekkert.
Sp.: Vissu lántakendur úr
„einkasjóöum” Hauks Heiöars aö
um ólöglegt athæfi væri aö ræöa?
Helgi: Væri svariö já viö þess-
ari spurningu, værum viö aö gefa
I skyn aö um samsekt væri aö
ræöa. Þvi getum viö ekki svaraö
spurningunni meöan rannsókn
málsins er ekki lokiö.
Sp.: Haföi þetta ekki veriö gert
áöur?
Helgi: Nei. Ljóst er aö hér var
notast viö tvöfalt bókhald.
Erlendir vitorðsmenn
Sp.: Er grunur um erlenda vit-
orðsmenn i málinu?
Helgi: Þaö er enginn grunur
um erlenda vitorðsmenn.
Sp.: Er vitaö hvort eitthvað af
hinu útsvikna fé, hafi veriö komiö
til útlanda?
Jónas: Þaö hefur aö sjálfsöföu
s
Endurskoðunardeildin
Sp.: Endurskoöunardeild
Landsbankans hefur veriö rómuö
mjög. Hvernig stóö á þvi aö hún
haföi ekki komist á snoö'ir um
misferli Hauks Heiöars, heldur
komst þaö upp vegna afskipta aö-
ila utan bankans?
Jónas: Bankaeftirlitiö hefur
taliö endurskoöunardeild Lands-
bankans mjög til fyrirmyndar.
Hitt er annað, aö sérstaklega þarf
að athuga þaö, hvernig unnt var
aö viöhafa slik svindl án hennar
vitundar.
Helgi: Þaö er rétt aö máliö
komst upp vegna þess aö aöili úti I
bæ, viöskiptaaöili bankans, baö
um sundurliöun I kostnaöarliöum.
Var þá fariö I nótur hér I bankan-
um og þær bornar saman viö
fylgiskjöl viöskiptafyrirtækisins
og öfugt.
ars oft veriö milli tannanna á
fólki þegar rætt hefur veriö um
okurlán. Hefur bankanum ein-
hverntíma borist fyrirspurn um
málefni Hauks I sambandi viö
rannsókn okurlánamála?
Helgi: Engar fyrirspurnir hafa
komið til okkar um Hauk né aöra
starfsmenn bankans án þess þeim
hafi veriö svaraö.
Jónas: Ég hef aldrei heyrt af
þvi aö Haukur hafi stundaö slik
viöskipti og engin fyrirspurn hef-
ur borist þess eðlis til okkar. Þær
Sp.: Er rétt, sem prentaö var I
einhverju dagblaöa á dögunum,
að ábyrgöadeildin hafi sloppiö viö
nákvæma endurskoöun fyrir
nokkrum mánuöum vegna harö-
fylgis Hauks Heiðars, sem ein-
dregiö var á móti slikri endur-
skoöun?
Helgi: Utanaökomandi endur-
skoöun fer ekki fram á einstökum
þáttum bankastarfsins nema aö
tilhlutan bankaeftirlitsins.
Hitt er annaö, ef leitaö væri aö
veriö athugaö og veröur athugaö
hvort eitthvaö bendi til aö svo sé.
Um þaö getum viö ekkert annaö
sagt.
Sp.: Var „einkafé” Hauks
Heiöars lánaö út á okurvöxtum?
Helgi: Þaö vitum viö ekkert
um, og þaö skiptir heldur ekki
máli fyrir Landsbankann sem
slikan á hvaöa kjörum þessir pen-
ingar voru lánaðir.
Aðrar rannsóknir
Sp.: Nú hefur nafn Hauks Heiö-
fyrirspurnir sem okkur hafa bor-
ist um viöskiptamenn bankans,
hafa mestan part staðiö i sam-
bandi við skattarannsóknir.
Sp.: Hafa áöur veriö geröar
rannsóknir á starfsemi ábyrgöa-
deildar?
Helgi: Ekki á déildinni sem
slikri I okkar tiö. Þegar viö Jónas
hófum störf við bankann var
Haukur Heiöar búinn aö vera hér
deildarstjóri i meir en 13 ár, eöa
frá 1957, og vel metinn starfsmaö-
ur.
flugufætinum fyrir þessari sögu,
aö fyrir nokkru hófst hagræöinga-
deildin handa I ábyrgöadeild, inn-
heimtunni, viö aö hagræöa hlut-
um og endurskipuleggja vinnu-
brögö. Þetta var gert meö fullum
vilja Hauks Heiöars. Þegar verk-
iö var komiö nokkuö af staö,
þurftu þeir sem þaö unnu, aö
sinna ööru og meira aökallandi
máli: rafreikna, sem veriö er aö
koma fyrir I bankanum.
Þaö er afarótrúlegt aö út úr
þeirri athugun, sem hafin var af