Þjóðviljinn - 07.01.1978, Side 14

Þjóðviljinn - 07.01.1978, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. janúar 1978 Hreinn Halldórsson íþróttamaður Hlaut 70 atkvæði af 70 mögulegum „Ég er aö sjálfsögöu himinlifandi yfir úrslitun- um" sagöi strandamaður- inn sterki Hreinn Halldórs- son er hann var kjörinn í- þróttamaður ársins 1977. ,,Ég er ekki eins ánægftur meö mina heilsu,” sagði Hreinn enn- fremur. ,,Ég hef átt vift þrálát meiðsli að striöa, en er allur á batavegi og vonast til að geta byrjað að æfa að fullu fljótlega.” Um valiö á iþróttamanni ársins aö þessu sinni var algjör sam- staöa. Þeir sjö fjölmiðlar sem at- kvæðarétt höföu voru allir meö Ilrein i efsta sætinu,og hann fékk þvi 70 atkvæði af 70 mögulegum. ,,Ég geri mér ekki vonir um met á ári þvi sem nýhafið er. Ég hugsa fyrst og fremst um fram- tiðina og aö ná mér að fullu af mciðslunum,” sagði Ilreinn Halldórsson ennfremur. Næstur á eftir Hreini kom hinn frábæri knattspyrnumaður Asgeir Sigurvinsson, en hann hlaut 53 atkvæði. En annars var röð tiu efstu manna bessi: Ilreinn Halldórsson 70atkvæði Asgeir Sigurvinsson 53, Vilmundur Vilhjálmsson 52, Geir Hallsteinsson 39, Gústaf Agnarsson 24, Gisli Þorsteinsson 21, Ingunn Einarsdóttir 20, Guðmundur Sigurðsson 18, Björgvin Þorsteinsson 11, Ingi Björn Albertsson 10, Hreinn hlaut að launum vegleg verðlaun sem Veltir, þ.e.a.s. volvoumboðið á lslandi.gaf. Allir þeir sem lenntu i tiu efstu sætun- um hlutu hina veglegu bók Ham- ar Þórs til eignar. Hana gaf Veltir einnig. Alls hlutu 26 iþróttamenn at- kvæði i kosningunni, og þeir sem hlutu færri en 10 atkvæði voru þessir: Jón H. Karlsson, Janus Guðlaugsson, Jóhannes Eðvalds- son, Kristinn Jörundsson, Öskar Jakobsson, Skúli Óskarsson, Sig- urður Jónsson, Hörður Barðdal, Jón Sigurðsson, Gisli Torfason, Sonja Hreiðarsdóttir, Björgvin Björgvinsson, Halldór Guð- björnsson, Steinunn Sæmunds- dóttir, Berglind Pétursdóttir og Þórunn Alfreðsdóttir. Iþróttasiðan vill að lokum óska Hreini Halldórssyni og öllu þvi iþróttafólki sem hlaut atkvæði að þessu sinni til hamingju með áfangann og óskar þeim góðrar og drengilegrar keppni á kom- andi árum. SK. arsins Þetta íþróttafólk sem allír þekkja leivti I 10 efstu sætunum. A myndina vantar Vilmund Vilhjálmsson, Geir Hallsteinsson, Asgeir Sigurvinsson og Björgvin Þorsteinsson. Stórmót framundan Af landsliðsmálum Þátturinn hefur fregnaö frá Hjalta Elíassyni, aö vel hafi verið brugðist viö þeirri mála- leitan BSl, um val á pörum til landsliös, þ.e. umsóknir voru nokkuö margar. 20 pör sóttu um I karlaflokki, 17 pör I ungl. flokki og 10 pör 1 kv. flokki, eöa alls 47 pör... Óneitanlega er þetta fjölmenn- ur hópur og vekur þáttur yngri mannanna sérstaklega athygli, og sýnir þróunin allra sfðustu árin, hve unga fólkiö haslar sér stærri völl og víöari. Þó ber aö gæta, að ætíö eru þaö fáein pör, sem kveðja sérstakleg á dyr landsliðs, jafnt I karlaflokki sem öðrum. Þó sýnist þættinum, að nokkuð mörg unglingapör komi til meö að sýna góöa til- burði. Karlaflokkurinn er stórt spurningamerki. Mikil endur- nýjun hefur átt sér stað í „makkerskap” nú sföasta árið, og er ekki enn ljóst hvernig sú smlði tekst. Þar að auki hafa ungir menn sótt um karlaflokk- inn, menn sem eru of gamlir fyrir ul.-flokkinn. Sömu sögu er aö segja um kvennaflokkinn, hann er eitt stórt spurningamerki. Þó er ljóst, að mikið átak þarf að gera þar vegna skorts á keppnis- reynslu þátttakenda miöaö viö erl. getustandard. — En allt um þaö, ekki hefur enn verið ákveðinn timi né stað- ur fyrir keppni þessa, en að sögn Hjalta er stefnt aö þvl, aö spila síðla janúar eða f byrjun febrú- ar. En á þessu stigi væri ekkert vitaö, en fundur verður haldinn innan skamms, um þessi mál, sagði Hjalti EHasson, forseti bridgesambandsins að lokum. Nánar síðar. Reykjavíkurmót í sveitakeppni Reykjavlkurmótiö I sveita- keppni, sem er einnig undan- keppni fyrir Isl. mót, hefst á þriðjudaginn kemur, þ. 10. jan. Spilaö veröur I Hreyfils-húsinu. Keppnin verður með svipuöu sniði og í fyrra, þ.e. sveitunum veröur trúlega skipt I 3 riðla. Svæöið á rétt á 10 sveitum auk 1 varasveitar. Þetta mót gefur silfurstig. Væntanlegir kepp- endur eru beðnir um að skrá sig hið fyrsta til félaga sinna eða stjórnarmeðlima BDR. Reykjanesmót i sveitakeppni Undankeppni lýkur á morgun, sunnudag. Þá veröa spilaðir 2 leikir. Spilað er I Þinghól, Kópa- vogi og hefst spilamennska stundvlslega kl. 13.00. Orslitakeppnin, sem 10 sveitir taka þátt I, hefst trúlega seinni part janúar. Nánar auglýst síð- ar. Svæðið á rétt á 5 sveitum inn I ísl. mót. Frá BR A miövikudaginn kemur, hefst sveitakeppni hjá félaginu, sem mun standa yfir 4 kvöld. Spilaðir veröa 16 spila leikir og munu 2 efstu sveitirnar öölast rétt til þátttöku I meistaraflokki aðalsveitakeppninnar. Nóg er, að menn mæti tímanlega til skráningar, þó væntanlegir fyrirliðar séu hvattir til aö láta skrá sig hið fyrsta hjá stjórninni eöa keppnisstjóra, sem veröur Agnar Jörgenson. Spila- mennska hefst kl. 20.00. Spilað er I Domus Medica. Úrslit í hraðsveitakeppni félagsins, urðu þessi: 1. sv. Ragnars Þorsteinssonar 1498 stig Auk hans, Eggert Kjartansson, Finnbogi Finnbogason og Þórarinn Arnason. 2. sv. Siguröar Kristjánssonar 1395 stig 3. sv. Guðbjarts Egilssonar 1362 stig 4. sv. Agústu Jónsdóttur 1321 stig 5. sv. Kristins Óskarssonar 1314 stig Næsta keppni félagsins er barometers-tvímennings- keppni, sem hefst mánudaginn kemur, þ. 9. jan. Spilað er í Domus Medica og hefst spila- mennska kl. 19.45. Tilkynna verður þátttöku í slðasta lagi á sunnudag, til Ragnars I sfma 41806. Félagið óskar öllum bridge- spilurum gleðilegs árs. Frá Borgarnesi Aðalfundur félagsins var haldinn I haust. Þar var Guðjón Pálsson kjörinn formaður. M.a. kom fram, að dagana 1.-7. júlí, heimsóttu 26 manna hópur úr félaginu Fuglafjörð I Færeyj- um , en bæirnir hafa haft reglu- leg samskipti sl. 2 ár. 1 Fugla- firði sigruðu Borgnesingar bæjarkeppnina, en auk þess var spiluö „parkapping” og hrað- sveitakeppni, sem sveit heiðursfélaga okkar, ólafar Sigvaldadóttur bar sigur úr být- um, en ásamt henni voru þrlr synir hennar I sveitinni, þeir Guðmundur.Hómsteinn og Unn- steinn Arasynir. Allar móttökur voru frábærar og ferðin I heild ógleymanleg þátttakendum. — Síðasta keppni félagsins fyrir jól, var fimm kvölda tvímenn- ingskeppni, með þátttöku 16 para. Orslit urðu þessi: 1. Guöjón Stefánsson — Jón Þ. Björnsson 1267 stig 2. Baldur Bjarnason — Jón Einarsson 1243 stig 3. Guðjón Pálsson — Jón Guömundsson 1223 stig 4. Hólmsteinn Arason — Unnsteinn Arason 1190 stig 5. Eyjólfur Magnússon — JenniR. ólafsson 1168stig 6. Guðjón Karlsson — Magnús Þóröarson 1077 stig meðalskorvar 1050 stig. BFtlDGE Umsjon: Ólaíor Larusson Aöalsveitakeppni félagsins hefst 19. jan., en sl. fimmtudag var spilaöur landstvlmenning- ur. Hinn 12 janúar verður frjáls spilamennska og eru nýliðar þá sérstaklega boönir velkomnir. Spilað er I Hótel Borgarnesi kl. 20.00 á fimmtudögum. Frá Ásunum A mánudaginn kemur, verður aðalsveitakeppninni framhaldið og verður þá spiluð 5 umferö. Þá eignast við m.a. sveitir Jóns Hjaltasonar og Sigtryggs Sig- urðssonar. Sl. fimmtudag var spilaður landstvlmenningskeppnin sam- eiginlega hjá B. Kópavogs og Asunum. Frá bridgefélagi Kópavogs Slðasta keppni fyrir jól var Butler-tvlmenningur með þátt- töku 28 para. Keppnin stóö I 4 kvöld. Sigurvegarar urðu Vilhjálm- ur Sigurðsson og Sævin Bjarna- son bikarkempur. Þeir höfðu forystuna alla keppnina og sýndu mikið öryggi. Röð efstu para: 1. Sævin Bjarnason — VilhjálmurSigurðsson 344 st. 2. Guömundur Gunnlaugsson — Óli M. Andreasson 333 st. 3. Böövar Magnússon — Rúnar Magnússon 320 st 4. Einar Guðlaugsson — Sigurður Sigurjónsson 319 st 5. Armann J. Lárusson — Sverrir Armannsson 312 st 6. Erlendur Björgvinsson — Kristinn Á. Gústafsson 299 st 7. Jónatan Lindal — Þórir Sveinsson 287 st 9. Sigrlður Rögnvaldsdóttir — Vilhjálmur Þórsson 283 st 10. Grlmur Thorarensen —- Guðmundur Pálsson 281 st Næsta keppni félagsins, aðal- sveitakeDpnin hefst 12. jan. n.k. Af Göflurum Fyrsta spilakvöld ársins verður n.k. mánudag, en þá verður spilaður landstvfmenn- ingur, llkt og flest önnur félög vlða um land. Gamla ári kvöddu þeir Gaflarar meö „Lukkuláka” keppni (sic...) Lákar uröu þeir Kristján ólafsson og ólafur Glslason. (Einhvern daginn verö ég að spyrja Guðna, um merkingu orösins „Láki”) Þátturinn þakkar Guðna Þor- steinssyni samstarfið á liðnu ári. Baldri þakkad Baldur Krlstjánsson. Baldur Kristjánsson sem haft hefur umsjón með þættinum ásamt Ólafi Lárussyni getur ekki sinnt honum vegna anna. Blaöiö færir honum þakkir og vonast til þess að Bridgeþáttur- inn eigi hann að I framtíðinni. Ritstj

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.