Þjóðviljinn - 07.01.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 07.01.1978, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Langardagur 7. janúar 1978 RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður KRISTNESHÆLI Staða FORSTÖÐUMANNS Krist- neshælis er laus til umsóknar. Stað- an veitist frá 1. mai n.k. Laun sam- kvæmt launakerfi rikisins. Umsókn- ir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital- anna fyrir 15. febrúar n.k. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri sima 29000 frá 10.30—12. LANDSPÍTALI STARFSMAÐUR óskast sem fyrst að Taugalækningadeild til náms og starfa við heilaritun. Stúdents- menntun eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar veitir deildarstjóri i sima 29000. RÖNTGENLÆKNAR óskast að röntgendeild spitalans. Umsóknar- frestur er til 1. febrúar n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri röntgendeildar i sima 29000. FóSTRUR óskast nú þegar á tvær deildir Barnaspitala Hringsins. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 29000. LAUNADEILD RtKISSPÍTALANNA STARFSMAÐ UR óskast nú þegar við launaútreikninga. Stúdentspróf verslunarpróf eða hliðstæð menntun áskilin, reynsla i tölvuskráningu æskileg. Umsóknir sendist starfsmanna- stjóra fyrir 13. janúar. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri i sima 29000. VÍFILSSTAÐASPÍTALI HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRALIÐAR óskast nú þegar á ýmsar deildir spitalans. Ibúðir og nýtt barnaheimili til stað- ar. Upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri i sima 42800 Reykjavik, 6. janúar 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Eiriksgötu 5 — Sími 29000, • ií Blikkiðjan a Ásgaröi 7, Garðabæ 1 Ui 1 W onnumst þakrennusmiði og ® uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. I A Gerum föst verðtilboð u i ■ SÍMI 53468 Bókasafn Vestmannaeyja flytur 1 nýtt húsnæði Hinn 1. des. s.l. var vigt hið nýja hús Bókasafns Vest- mannaeyja. Er þá bókasafnið i fyrsta sinn á 115 ára æviferli komið i eigiö húsnæði, sem um leið ber langt af öllu þvi. húsnæði, sem það hefur áður haft. Eru hin nýju húsakynni safnsins mjög rúmgóð og hentug en mjög skortir á, að hægt hafi verið að segja það um hin fyrri hýbýli þess. Við þetta tækifæri bárust bókasafninu gjafir frá ýmsum aðilum, m.a. frá Bátaábyrgðar- félagi Vestmannaeyja og Kiwanisklúbbi Vestmannaeyja. Meðfylgjandi myndir frá vigslu hinna nýju húsakynna tók Þórarinn Magnússon. mhg/þm Forseti Bæjarstjórnar, Reynir Guðsteinsson, skólastjóri, afhendir Haraldi Guðnasyni formlega lykla bókasafnsins. Haraldur Guðnason, bóka- vörður, segir sögu Bókasafns Vestmannaeyja. Páll Zóphoniasson, ' opnar bókasafnið. bæjarstjóri, Frú Iile Guðnason, kona Haraldar bókavarðar, gaf safninu þetta giæsilega teppi, eftir sjálfa sig. A myndinni sést hún, til hægri, ræða við Unni Guðjónsdóttur, leikkonu. Asi i Bæ heldur ræöu I léttum dúr við opnun bókasafnsins. Umsjóh: Magriús H. Glslason

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.