Þjóðviljinn - 07.01.1978, Side 18
18 StÐA — ÞJÓDVILJINN Laugardagur 7. janúar 1978
Rannsóknarstarf
Rannsóknarstofa Búvörudeildar óskar að
ráða strax meinatækni, eða starfskraft
með sambærilega menntun, til gerlarann-
sókna og efnamælinga.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem
gefur nánari upplýsingar.
Samband ísl. Samvinnufélaga
Laus staða
Staöa fræöslustjóra i Noröurlandsumdæmi eystra sam-
kvæmt lögum nr. 63/1974, um grunnskóla, er laus til um-
sóknar.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir, asam t upplýsingum um menntun og fyrri störf,
sendist menntamálaráöuneytinu fyrir 1. febrúar n.k.
Menntamálaráöuneytiö, 3. janúar 1978.
H:
Laus staða
Lektorsstaöa i lögfræði viö lagadeiid Háskóla islands er
laus til umsóknar. Fyrirhuguð aöalkennslugrein er
stjórnarfarsréttur.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er tíl 10. febrúar n.k.
Umsóknum skulu fylgja ýtarlegar upplýsingar um rit-
smíöarog rannsóknir. svo og námsferil og störf, og skulu
þær sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavik.
Menntamálaráöuneytiö, 3. janúar 1978.
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi:
Vesturborg:
Hjarðarhaga
Kvisthaga
Háskólahverfi
Miðsvæðis:
Laufásveg
Neðri Hverfisgötu
Efri Skúlagötu
Austurborg:
Eikjuvog
Sogamýri
Seltjarnarnes:
Lambastaðahverfi
Melabraut
Afleysingar:
Efri-Laugaveg
Okkur vantar tilfinnanlega blaðbera i
þessi hverfi, þó ekki væri nema til bráða-
birgða i nokkrar vikur.
ÞIÓÐVILJINN
Vinsamlegast hafið samband við af-
greiðsluna, Siðumúla 6.— Simi 81333.
Gjaldeyrir
Framhald af bls. 1
skylda, þar sem sumir áttu
fleiri en einn reikning.
Allir nema 5 hafa nú
svaraö og kom í Ijós aö að-
eins einn þessara manna
hafði talið gjaldeyriseign-
irnar fram til skatts, en
hinir allir svikið þær undan
Hæsta innstæðan hjá ein-
um manni reyndist vera
kr. 14.500.000,-, en þeir sem
eiga yfir 7 miljónir hver
eru sex eða sjö.
Þessar upplýsingar frá Garöari
Valdimarssyni, skattrannsókna-
stjóra komu fram i fréttatima
sjónvarpsins i gærkvöld.
Þá var haft eftir skattrann-
sóknastjóra, að mörg svör reikn-
ingshafanna væru hæpin og ófull-
nægjandi, en þær skýringar, sem
þeir gefa eru flestar á þá leið að
þarna sé um að ræða afgang af
ferðagjaldeyri, vinnulaun, arf,
eöa umboðslaun og stundum er
tekið fram að um mjög gamlar
innstæður sé að ræða. — Allt
verður þetta nú athugað nánar.
Skattayfirvöld hafa nú afhent
gjaldeyriseftirlitinu listann yfir
reikningseigendurna, og verður
þar kannað, hvort þessir aðilar
hafa komist yfir gjaldeyrinn með
lögmætum hætti.
SKJALDHAMRAR
I kvöld kl. 20.30
fáar sýningar eftir.
SKALD-RÖSA
5. sýning sunnudag. Uppseit
Gul kort gilda.
6. sýning miðvikudag. Upp-
selt.
Græn kort gilda
7. sýning föstudag kl. 20.30.
Hvit kort gilda
SAUMASTOFAN
Þriöjudag kl. 20.30.
fáar sýningar eftir
Miðasalan i Iönó kl. 14-20.30.
Simi 16620.
Kópavogs
leikhús
Fyrir alla
fjölskylduna
Snædrottningin
eftir Jewgeni
Schwarts.
sýningar i Félagsheimili
Kópavogs
Sunnudag kl. 15.00
Aögöngumiðasala i Skiptistöð
SVK viö Digranesbrú, simi
44115 og i Félagsheimili Kópa-
vogs sýningardaga kl. 1—3,
simi 41985
Carter
Framhald af bls. 3
Vesturbakkabúum i staðinn upp á
takmarkaða sjálfstjórn, sem
einnig á að ná til borgarinnar
Gasa og nágrennis. Segja Israels-
menn að ef Palestinumenn á
þessum svæðum fái að ráða sér
sjálfir, muni það verða til þess að,
þar risi palestinskt riki, sem
mundi þýða-mikla ógnun við
öryggi tsraels. Sagt er að Banda-
rikin, Egyptaland og Jórdania '
ihugi þann möguleika að sam-.
eiginlegt herlið Jórdaniu og Sam-
einuðu þjóðanna fari með gæslu i
Vesturbakkahéruðunum og sam-
eiginlegt lið Egypta og S. Þ. i
Gasa, og verði þessar liðssveitir
öryggi tsraels til tryggingar.
Leidrétting
„Undirstaðan sé réttlig fundin”
átti að standa sem millifyrirsögn
i dagskrárgrein Halldórs
Armanns Sigurðssonar i Þjóðvilj-
anum þann 4. janúar.
Fyrir mistök i prentsmiðju
breyttist þetta i „Undirstaðan sé
réttilega fundin”.
Við biðjum greinarhöfund og
lesendur velvirðingar á þessu.
Leidrétting vid
Klippt og skorið
Björgvin Guðmundsson,
borgarfulltrúi Alþýðuflokksins,
lét blaðinu i té þá vitneskju i gær,
að hann gæti vart talist félagi i
Lionsklúbbnum Nirði, þvi hann
hefði ekki mætt á fundum þar i
þrjú ár. Samkvæmt reglum
klúbbsins ætti hann þvi að vera
kominn út af félagaskrá. Jafn-
framt vill blaðiö taka það fram,
að alls ekki var átt við Björgvin
Guðmundsson, er rætt var um
lionsmann i Nirði, sem tengst
hefði ávisanamálinu..
Bæjarmálafundur á Akranesi.
Alþýðubandalagið á Akranesiog nágrenni heldur félagsfund mánudag-
inn 9. janúar kl. 20.30 i Rein. Dagskrá: Jóhann Arsælsson hefur fram-
sögu um bæjarmál. 2. Rædd drög aö reglum um forval til bæjarstjórn-
arkosninga. 3. önnur mál. — Stjórnin.
Formannafundur á Norðurlandi vestra
N.k.sunnudag8.janúarkl. 14.00koma formenn alþýðubandalagsfélag-
anna á Norðurlandi vestra saman til fundar ásamt nokkrum stjórnar-
mönnum úr hverju félagi.
Fundurinn verður i Villa Nova á Sauðárkróki. Ragnar Arnalds verður á
fundinum.
Alþýðubandalagið i Hveragerði
Almennur félagsfundur
Alþýðubandalagsfélagið i Hveragerði, heldur
almennan félagsfund sunnudaginn 8. janúar kl.
8.30 I kaffistofu Hallfriðar.
Fundarefni: 1. Hreppsmál. 2. Framboösmál. 3.
Fuiltrúar á landsfundi og kjördæmisfundi segja
fréttir.Gestirfundarins eruGarðar Sigurðsson og
Baldur óskarsson.
Alþýðubandalagið á Suðurnesjum
Umræðufundur um Spán
Fundur um vinstri hreyfingu á Spáni verður
haldinn i Vélstjórasalnum miðvikudaginn 11.
janúar kl. 20.30. Framsögu hefur Tómas Einars-
son. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Fundur-
inn er opinn öllum. -Fræðsiunefnd.
Til styrktarmanna Alþýðubandalagsins
Orðsending til styrktarmanna Alþýðubandalagsins. Þeir flokksmenn
sem lofuðu styrktarframlagi á árinu 1977, en hafa ekki sent greiðslu,
eru vinsamlega áminntir um að greiða framlag sitt fyrir lok janúar
mánaöar og spara skrifstofunni ómak.
Alþýðubandalagið Norðurl. vestra.
Opnir stjórnmálafundir
Almennir stjórnmálafundir verða:
1 félagsheimilinu Blönduósi 14. janúar n.k. kll6.00.
t Villa Nova á Saúðárkróki sunnudaginn 15. janú-
arkl. 16.00. Ragnar Arnalds og Baldur óskarsson
sitja fyrir svörum um stjórnmálaviðhorfið.
Ahersla lögð á frjálsar og liflegar umræður,
spurningar og svör og stuttar ræður.
Fundirnir eru öllum opnir.
Alþýðubandalagið Austurlandi
Opnir stjórnmálafundir
Lúövik Hjörleifur
Helgi
Alþýðubandalagið á Austurlandi boöar
til stjórnmálafunda fyrir almenning á
næstunni á eftirtöldum stöðum:
Egilsstaðir.föstudag 6. janúar kl. 20:30 i
barnaskólanum. Málshefjandi Lúövik
Jósepsson.
Djúpivogur laugardag 7. janúar kl.
16:00. Málshefjandi Helgi Seljan.
Djúpivogur laugardag 7. janúar kl.
16:00. Málshefjandi Helgi Seljan.
Eirikur
Neskaupstaður sunnudag 8. janúar kl.
16:00 i Egilsbúð (fundarherbergi).
Málshefjandi Lúðvik Jósepsson.
Vopnafjöröur sunnudag 8. janúar kl.
16:00 i Austurborg. Málshefjendur Hjör-
leifur Guttormsson og Eirikur Sigurðs-
son.
Höfn i Hornafirðisunnudaginn 8. janúar
kl. 16:00 i Sindrabæ. Málshefjandi Helgi
Seljan.
Hrollaugsstaðir i Suöursveit sunnudag
8. janúar kl. 21:00 Helgi Seljan og Þor-
björg Arnórsdóttir hafa framsögu um
landbúnaðarmál.
Þorbjörg
Staðarborg i Breiödalmánudag 9. janúar kl. 20:30. Málshefjendur
Lúövik Jósepsson og Helgi Seljan.
Fáskrúösfjörður þriðjudag 10. janúar kl. 20:30 Málshefjendur
Lúövik Jósepsson ogHelgi Seljan.
Reyöarfjöröur miövikudag 11. janúar kl. 20:30. Málshefjendur
Lúövik Jósepsson og Helgi Seljan.
Seyöisfjöröur fimmtudag 12. janúar kl. 20:30. Málshefjendur
Lúðvik Jósepsson og Helgi Seljan.
Eskifjöröursunnudagur 15. janúar kl. 16:00. Málshefjendur Helgi
Seljan og Hjörleifur Guttormsson.