Þjóðviljinn - 19.01.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19.01.1978, Blaðsíða 15
FimmtudaKiir it. Jaadar 1978 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 1S Svartur sunnudagur Black Sunday Hrikalega spennandi litmynd um hry&juverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision Leikstjóri: John Franken- heimer. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 6 og 9 Silfvrþotan Bráöskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvik- mynd um all sögulega járn- brautalestaferö. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Hækkaö verö lslenskur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri Peter Yates. Aöalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö innan 12 ára ilækkaö verÖ UNDIR URÐARMANA NAIIONAl GINCAAL AICTUAIS Prt GREGORY PECK EVA MARIE SAINT THE STALKING MOON ^ROBERT FOfiSILB Hörkuspennandi Panavision litmynd Bönnuö innan 14 ára Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 REGNBOGIMN S 19 000 salur /\ Járnkrossinn Stórmynd gerö af Sam Peckinpam Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11.15. salur Allir elska Benji Fróbaír fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3.10, 0.05, 7, 8.50 og 10.50. salur c; Raddirnar Ahrifarik og dulræn Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10, 9.05 og 1 1 LAUGARA8 I o Snákmennið Ný m jög spennandi og óvenju- leg bandarisk kvikmynd frá Universal. Aöalhlutverk: Strother Martin. Dirk Bene- dict og Heather Menzes. Leik- stjóri: Bernard L. Kowalski. lsl. Texti Sýnd kl. 5-7 og 11.15 Bönnuö börnum innan 16 ára. Mjög spennandi ný bandarísk mynd um mann er geröi skemmdaverk i skemmti- göröum. Aöalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottomsog Henry Fonda. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9 Hörkutól (The Outfit) Bandarisk sakamálamynd meö: Robert Duvall og Karen Black. Endursýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára Flóttinn til Nornafells Sýnd kl. 5 og 7. AIISTURBÆJARRÍfl Stórkostlega vel gerö og fjörug ný sænsk músikmynd i litum og Panavision um vin- sælustu hljómsveit heimsins i dag. 1 myndinni syngja þau 20 lög þar á meöal flest lögin sem hafa oröiö hvaö vinsælust. Mynd sem jafnt ungir sem gamlir munu hafa mikla ánægju af aö sjá. Sýnd kl. 5, 7, og 9 Hækkaö verö ' TÓMABÍÓ Gaukshreiöriö One f lew over the Cuckoo's nest Forthefirsttimeinfóyears. 0NE film sweepsALL the Gaukshreiöriö hlaut eftirfar- andi óskarsverölaun: Besta mynd ársins 1976. Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher. Besti leikstjóri: Milos Forman. Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bob Goldman. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaö verö. apótek Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 13. janúar til 19. janúar er í Ingólfs- apóteki og Laugarnesapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörluna á sunnu- dögum og almennum fridög- um. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. SIMAR 11798.nc 19533 Arbækur Feröafélagsins 50 talsins eru nú fáanlegar á skrifstofunni Oldugötu 3. Veröa seldar meö 30% afslætti, ef allar eru keyptar i einu. Tilboöiö gildir til 31. janúar. Feröafélag Islands. Ilafnarfjöröur Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18,30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnu- dag kl. 10—12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkviliö Slökkviðliöiö og sjúkrabllar i Reykjavik —simi 1 11 00 i Kópavogi —_simi 1 11 00 í Hafnarfiröi — SlökkviliðiÖ simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 1100 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi—simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánu- daga—föstud. kl. 18:30—19:30. laugard. og sunnud. kl. 13:30 —14:30 og 18:30—19:30 Landspitalinn alla daga kl. 15 —16 Og 19—19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15 —16 alla virka daga, laugar- daga kl. 15—17, sunnudaga kl. 10—11:30 og 15—17. F'æöingardeild kl. 15—16 og 19—19:30. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30—16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur kl. 15—16 og 18:30—19:30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19:20. Barnadeild: kl. 14:30—17:30. Gjörgæsludeild: Eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18:30—19:30, alla daga, laugardaga og sunnud. kl. 13—15 og 18:30—19:30. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18:30—19, einnig eftir samkomulagi. Hvitaband mánudaga— föstu- daga kl. 19—19:30 laugardaga og sunnud. kl. 15—16 og 19—19:30. Sólvangur: Mánudaga—laug- ardaga kl. 15—16 og 19:30—20, sur.nudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30—20. Hafnarbúðir. Opið alla daga milli kl. 14—17 og kl. 19—20. læknar Tannlæknavakti Heilsuvernd- arstööinni er alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 17 og 18. krossgáta Lárétt: 1 ögn 5 viökvæm 7 goÖ 8 einkennisstafir 9 lyktar 11 jökull 13 hljóöa 14 gras 16 svefnleysi Lóörétt: 1 eyöileggja 2 bita 3 gælunafn 4 forsetning 6 masa 8 mylsna 10 vaxa 12 ættarnafn 15 tala Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 fliss 6 rúm 7 snót 9 er lOsiö 11 trú 12 iö 13 morö 14 túr 15 grugg LóÖrétt: 1 messing 2 fróÖ 3 lút 4 im 5 skrúöur 8 niö 9 err 11 torg 13 múg 14 tu bridge KG953 A42 872 KG5 D853 876 K93 4 D2 10976 A104 KG976 D10 ADG1065 A843 2 N-S á hættu. V gefur og segir spaða. Suöur veröur loks sagnhafi I 5 H. Útspil L ás og meira lauf, sem sagnhafi trompar. Ekki þótti honum spiliö vænlegt. Lauf K var auðsjáanlega á A hendinni. Þvi hlaut trompkóngur að vera hjá vestri: Enn fremur benti útspiliö til stuttlits i laufi. Sagnhafi þóttist þvi viss um aö vestur ætti þrjú tromp. Þaö skýröi llka hækkun A i 4 spaöa. Aö þessum vangavelt- um afstöönum spilaöi sagn- hafi trompdrottingu aö heim- an. Vestur, sem sat og mókti, lét smátt án umhugsunar. Þaö nægöi. Trompás. Tigulgosa svlnaö og tekinn T kóngur. Lauf trompaö. Tigulás, V lét spaöa, tlgull trompaöur I boröi, lauf trompaö. Slöasta trompiö i boröiö. Vestur átti slaginn á kóng,... nú og spilaöi spaöa. dagbók bókabíll Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Versl. Rofabæ 7—9 þriöjud. kl. 3.30 — 6.00. Breiöholt Breiðholtskjör mánud. kl. 7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30 — 6.00, miövikud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 5.30 — 7.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30 — 2.30, fimmtud. kl. 4.00 — 6.00. Versl. Iöufell miðvikud. kl. 4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Kjöt og fiskur við Selja- braut miövikud. kl. 7.00 — 9.00, föstud. kl. 1.30 — 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30 — 3.30. Austurver, Háleitisbraut mánud. kl. 1.30 — 2.30. Miöbær mánud. kl. 4.30 — 6.00, fimmtud. kl. 1.30 — 2.30. Holt — Hliöar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30 — 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00 — 4.00, miðvikud. kl. 7.00 — 9.00. Æfingaskóíi Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. 4.00 — 6.00. Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30 — 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00 — 5.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00 — 4.00. Vesturbær Versl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30 — 6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Sker jaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00 — 4.00. Verslanir við Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00 — 9.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30 — 7.00. borgarbókasafn Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 1 23 08, 1 07 74 og 2 70 29 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 1 12 08 i út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 2 70 29. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. Mánud.—föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, simi 3 62 70. llofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 2 76 40. Mánud.— föstud. kl. 16—19. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 8 37 80. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbóka- þjónusta viö fatlaöa og sjóndapra. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 3 29 75. Opiö til almennra útláua fyrir börn. Farandbókasöfn —Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 a, simar Borgarbókasafns. minningaspjöld Minningarkort Minningarsjóös hjónanna Sig- riðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljuni i Mýrdal við Byggöasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavik hjá Gull- og silfur- smiðju Báröar Jóhannesson- ar, Hafnarstræti 7, og Jóni AÖalsteini Jónssyni, Geita- stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vík, og Astríöi Stefánsdótt- ur, Litla-Hvammi, og svo i Byggöasafninu i Skógum. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóös Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stööum : Hjá Guöriöi Sólheim- um 8, sími 33115, Elinu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, 'simi 33580, Margréti Efstastundi 69, simi 69, simi 34088 Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúö Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og í skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11. Skrif- stofan tekur á móti samúöar- kveöjum i sima 15941 og getur þá innhcimt upphæöina i giró. M inningarkort Menningar- og minningarsjóös kvennafást á eftirtöldum stööum: Skrif- stofu sjóösins aö Hallveigar- stööum. Bókabúö Braga, Brvnjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guönýju Helgadóttur s. 15056. Minningarspjöld Sfyrklár sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboöi DAS Austurstræti, GuÖmundi Þóröarsyni, gullsmiö, Lauga- vegi 50, Sjo'mannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjaröar; Strandgötu 11 og Blómaskálanum viö Nýbýlaveg og Kársnesbraut. MinningarsjóÖur Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöö- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ólafsdóttur Reyöar- firöi. gengið Skráð írá Eining Kl. 13. 00 Kaup Sala 13/1 1 01 •Bandarfkjadollar 213, 70 214,30 16/1 1 02-Sterlingspund 412. 15 413,25 * 13/1 1 03- Kanadadolla r 194,55 195, 15 16/1 100 04-Danakar krónur 3716,70 3727, 10 * 100 05-Norskar krónur 4151, 10 4162,80 * 100 06-Sernskar Krónur 4576,00 45H8,90 * 100 07-Finn«k mrtrk 5319,90 5334, 80 * - 100 08-Franskir frankar 1537,10 4549,90 * - 100 09-BelR. frankar 650, 40 652,30 * 100 10-Svisen. írankar 10806, 60 10836,90 * - - 100 11 -Gyllini 9426,55 9453,05 * 100 12-V. - Þýzk mörk 10068, 80 10097, 10 * - 100 1 3-Lfrur 24, 40 24.47 * - 100 14-Au8turr. Sch. 1403.10 1407.10 * 100 15-Escudos 529,90 531,40 * 13/1 100 16-Pesetar 264,65 265,45 16/1 100 17-Yen 88, 44 88,69 * Slysadeild Borgarspitalans simj 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla simi 2 12 30 Ileilsuverndarstöð Iteykjavikur Ónæmisaðgeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvernarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlega hafiö meö ónæmisski rteini. bilanir Hafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfirði i sima 5 13 36. liitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir, simi 8 54 11 Símabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog iöörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. félagslíf Kvikmyndir I MíR-salnum Laugardag 21. jan. kl. 15.: Beitiskipiö Podjomkin. — Sunnudag kl. 15: Ivan grimmi I. — Mánudag kl. 20:30. Ivan grimmi II. — Eisenstein- kynning — MIR Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur Fræöslufundur fimmtudaginn 19. jan. kl. 20.30 i Matstofunni - Laugavegi 20b. Dr. Bjarni Þjóöleifsson læknir flytur erindi um ristilsjúkdóma. — Allir eru velkomnir. Félag einstæöra foreldra Almennur félagsfundur verður að Hótel Esju fimmtu- daginn 19. janúar kl. 21.00. Steinunn ólafsdóttir félags- málafulltrúi talar um hegðunarvandamál barna og unglinga og Helga Hannes- dóttir barnageðlæknir um geöræn einkenni hjá börnum og unglingum. Gestir og nýir félagar velkomnir. Mætiö vel og stundvislega. — Stjórnin ,Ég neita aðtrúa því að keiluspilskeppninni hafi verið frestað!" — „Varðhundurinn vill ekki að ég blási i blöðruna, væni minn...." — „Rólegar stelpur, ég get ekki dans- að við ykkur allar i einu!"

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.