Þjóðviljinn - 20.01.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.01.1978, Blaðsíða 5
Föstudagur 20. janúar 1978, ÞJÓÐVILJINN0— SIÐA 5 Síldarverksmiðj an á Skagaströnd 1 endurnýjun lífdaga — Þaö er búiö aö samþykkja þaö aö verksmiöjan fari i gang,og ég veit ekki betur en aö þvi sé stefnt aö hún geti þessvegna fariö aö bræöa i ágúst i sumar, sagöi fréttaritari Þjóöviijans á Skaga- strönd, Kristinn Jóhannsson, er blaöamaöur átti tal viö hann um sildarverksmiöjuna á Skaga- strönd. Hún var byggö á „nýsköp- unarárunum” en þá hvarf sildin um þaö leyti, sem verksmiöjan var fulibúin og siöan hefur hún veriö notuö til vinnslu á fiskúr- gangi. Nú eru hinsvegar uppi áform um aö búa hana I stakk til loönubræöslu eins og upphaflega var áformaö. — Verksmiöjustjórnin er búin aö samþykkja þetta og sömuleiöis ráðherra, sagöi Kristinn. — Og þá er björninn unninn. Ég held, aö búiö sé aö auglýsa eftir tilboöum i eitt og annað, sem þarna þarf aö vera til staöar fyrir loönubræöslu. Þaö þarf t.d. aö kaupa nýja pressu, nýjan sjóöara o.fl. o.fl. Svo þarf e.t.v. aö byggja mjöl- skemmu þegar frá liöur, þaö er nefnilega búiö aö selja helming- inn af mjölskemmunni. Skaga- strandarverksmiöja mun siöast hafa starfaö aö bræöslu 1963, aö þvl er Kristin minnti. fyrir litiö kemur aö búa verk- smiðjuna til bræðslu ef skipin komast svo ekki inn. Verksmiöjan á aö geta brætt 700 tonn á sólarhring. Hún er nokkuö komin til ára sinna. Var byggö á „nýsköpunarárunum”, var fyrst tekin i notkun 1947 og þá ný. Á sinum tima átti þetta aö veröa 4500 mála bræösla. En þaö var bara engin sild hér aö ráöi eftir aö verksmiöjan kom. Sein- asta sildaráriö hér, sem orö er á gerandi, var 1944,og svo fór þetta aö fjara út. — Ekki veit ég nú, sagöi Krist- inn, hvaö margir koma til meö aö vinna þarna, ég get hugsaö mér aö þaö veröi svona 25 menn. En þaö munar býsna mikið um þaö i ekki stærra bæjarfélagi en hér er. Blaðamaður náði einnig tali af þeim Kristni Baldurssyni og Jóni Reyni Magnússyni hjá Sildar- verksmiöjum rikisins. Báöir staöfestu þeir þaö, aö verið væri að undirbúa verk- smiðjuna á Skagaströnd til þess aö þar gæti hafist sildarbræösla. Viö spuröum Kristin hvort ekki mætti vænta þess að verksmiðjan gæti hafiö bræöslu I sumar, eins og Skagstrendingar munu búast viö.en hann kvaö ekki varlegt aö Upphafiö aö þeirri hreyfingu, sem nú er komin á þetta mál má rekja til fundar i verkalýðsfélag- inu, siöla árs 1975. Þá var sam- þykkt aö skora á verksmiöju- stjórnina og sjávarútvegsráö- herra aö vinna aö þvl, að verksmiðjan yröi gerö vinnslufær á árinu 1976. Kristinn fór svo meö máliö inn á hrepps- nefndarfund og þar var gerð samskonar samþykkt og i verka- lýösfélaginu. A máliö komst þó ekki verulegur skriöur fyrr en á siöasta ári. — Þorsteinn Gislason átti manna mestan þátt i aö drifa þetta i gegn fyrir okkur, og þaö heföi ekki hafist án atbeina hans, sagöi Kristinn. — Rikiö fjármagnar að sjáif- sögöu þessar framkvæmdir viö verksmiöjuna, en viö þurfum hinsvegar aö útvega fé til dýpk- unar á höfninni svo aö hún veröi fær stærri skipum. Til þess þurf- um viö svona 30 milj. til viöbótar þvi, sem okkur er ætlað i höfn- ina. Þaö er unniö hérna núna aö dýpkun á höfninni og viö höfum nokkra von um aö geta herjaö út þessa peninga, svo aö ljúka megi verkinu i einum áfanga. A fjár- lögum nú eru okkur ætlaöar 40 milj. en þær voru ætlaðar til þess aö ramma niður skúffuþil o.fl. og ganga alveg frá þvi. En þessar 30 milj. til dýpkunarinnar þurfum viö einhvernveginn aö fá, þvi aö lofa neinu um þaö. Aö þvi væri stefnt, en fyrirfram yrði ekki um þaö sagt hvaö langur aödragand- inn yröi. Kristinn sagöi aö rikiö ætti verksmiðjur á sex stööum, en verksmiöjurnar væru 7: Á Skaga- strönd, tvær á Siglufiröi, Húsa- vik, Raufarhöfn, Seyðisfiröi og Reyöarfiröi. Þrjár af þessum verksmiöjum hafa ekki starfaö aö loönuvinnslu undanfarin ár, held- ur einungis unniö úr fiskiúrgangi, en þaö eru Skagastrandar- og Húsavíkurverksmiöjurnar og minni verksmiöjan á Siglufiröi. Hinar hafa gegnt hvorutveggja hlutverkunum. Jón Reynir Magnússon sagöist vænta þess aö Skagastrandar- verksmiöjan yröi tilbúin til loönu- vinnslu seinnipartinn I sumar eöa haust. — Viö erum nú að velta þessu fyrir okkur, sagöi Jón Reynir. Þarna vantar aö sjálfsögöu ýmis- legt til þess aö verksmiöjan geti snúiö sér aö bræöslu. Þaö vantar ýmsar vélar o.fl. og þaö tekur sinn tima aö útvega þær og setja upp. Blaöamaöur spuröi um hugsan- legan kostnaö viö þessar breyt- ingar á verksmiöjunni, en Jón Reynir kvaö framkvæmdir ekki komnar á þaö stig aö unnt væri aö j fullyröa neitt um þaö. — mhg r A fjölskyldutónleikum á morgun Börn leika meö Sinfóniunni Sinfóniuhljómsveit Islands heldur fjölskyldutónleika I Há- skólabiói á morgun, laugardag 21. janúar klukkan 15. Þar veröur meöal annars flutt tónverkið „Búkolla” eftir Þorkel Sigur- björnsson, og er Gunnar^Egilson einleikari I þvl verki. Tvö 10 ára börn, Anna Margrét Marinósdótt- ir og Kristján Andrés Stefánsson, leika tvileik á klarinettur, og enn- fremur leikur Þorsteinn Gauti Sigurðsson, nemandi I Tónlistar- skólanum 1. kafla úr pianókon- sert eftir Rachmaninoff. Stjórn- andi er Páll P. Pálsson, og kynnir er Þorgerður Ingólfsdóttir. BS Skídahjáimar HHEIMS, UMIUMEI TTTD ELÞJM Alpina smelluskór nr. 38-45 Verðkr. 12.949.- SKTTEMA Alpma smelluskór nr. 36-41 Verð kr. 9.361.- sma Tyrolia oryggisbmdingar gönguskíðaskór 30-100kg ELN\I 15-60 kg Postsendum Verðkr. 13.875.- Laugaveg 13 Sími 13508 Skíðamenn Hjá okkur er úrvalsvara ROSSIGNOL skíði í úrvali frá stærstu skíðaverksmiðju í heimi. Gott verð KOFLACH Skiðaskór Skíðastafir Skíðabindingar V estiirröst Laugavegi 178 — sími 16770

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.