Þjóðviljinn - 20.01.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 20.01.1978, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. janúar 1978 Búnaöar- blaðiö Freyr Blaöinu hefur borist siöasta hefti Freys, frá fyrra ári. Efni þess er eftirfarandi: Ritstjórnargrein er nefnist Viö áramót. Jón H. Þorbergsson, bóndi á Laxamýri skrifar grein- ina Um sauöf járrækt. Guömundur Jósafatsson frá Brandsstööum um Virkjun Blöndu. Jóhannes Daviösson frá Neöri-Hjarðardal á þarna grein er hann nefnir Asauöir og annað fé. Gisli Kristjánsson, fyrrv. rit- stjóri, ritar um Hænur i búrum. Þá er og birt nefndarálit um fjármagn i grundvallarbúi. Skrá um búfræðinga og búfræöi- kandidata þá, sem útskrifuðust frá bændaskólanum á sl. vori. Þá eru og i þessu Freyshefti bréf frá bændum og ýmsir styttri fróðleiksþættir af innlendum og erlendum vettvangi. —mhg. VL Framhald af 16. siðu. dómar hefðu ekkert gildi hér á landi og bar sig þannig illa und- an samanburöi Inga viö erlendar réttarvenjur. Sagöi Gunnar aö hinir erlendu dómar kæmu meiöyröamálum þessum ekkert við. Hann neitaði alfarið að segja nokkuö um þá kröfu Inga R. Helgasonar aö leggja þegar i staö fram tölvugögnin sem Var- ið land notaöi, en i málflutningi á þriöjudaginn spuröi Ingi: Hvar eru tölvugögnin? Hver geymir þau, hvernig og til hvers? Gunnar M. Guðmunds- son sagði: „Ég hef ekki hug- mynd um þaö hvar þessi gögn eru. Þaö er ekki mitt aö svara þvi. Þessi gögn eru mér óviö- komandi.” Hann kvaö eölilegt aö kref jast ómerkingar á ummælum Helga Sæmundssonar sem vitnað var til I Þjóöviljanum, þó aö þegar hefði verið dæmtum ummælin i málinu gegn Helga. Er hann kom aftur aö töivugögnunum sagöi lögmaöurinn, aö þaö væri nauösynlegt fyrir VL-inga aö hafa gögninef einhver vildi inna eftir þvi hvort nafn hans væri ritaö á undirskriftarlistana. Ingi R. Helgason mótmælti þessum ummælum Gunnars sérstaklega og kraföist enn tölvugagnanna. Þá minnti Ingi á að engar upplýsingar heföu fengist um þaö hvernig VL-hóp- urinn varö til fyrst, en hann heföi fregnað aö fyrst hafi sllkri hugmynd veriö hreyft á Varð- bergsfundi. Siöar heföi minni- hluti þess fundar tekið sig til og efnt til söfnunarinnar. (Varö- berg hefur starfsmann sem er launaður af NATO. — Innskot Þjv.) Þaö hlýtur aö vakna sú spurn- ing er VL-menn neita aö leggja fram gögnin hvort og þá hvaöa tilgang geymsla þessara gagna hafi, sagði Ingi aö lokum: Þaö er auövitaö stórfelld hætta á misnotkun þessara gagna. Ef þau veröa ekki afhent, er tilgangurinn vafalaust annar en sá aö þau þurfi að nota til þess að svara spurningum aðvifandi manna um hvort þeir eru á list- unum. Aö lokinni ræöu Inga var máliö dómtekiö. Er dóms lik- lega að vænta innan fárra vikna. Niðurrif Framhald af 16. siöu. og vesturbænum eru miskunnar- laust sett undir fallöxi þeirra manna, sem frekar hafa peninga- hagsmuni aö markmiöi en varö- veislu menningarlegrar arfleifð- ar feðra vorra. 1 stað vinalegra litilla húsa, handverks, sem löngu er horfið, risa kaldir og miskunnarlausir steinkassar; i staö lifandi tjáa og blóma — svört malbikuð bila- stæöi. Það vekur furöu, að þessir kassar skuli ekki settir niöur I þá verslunar- og viðskiptakjarna, sem verið er aö skipuleggja i nýrri hverfum borgarinnar, þar sem þeir hæfa umhverfinu. Þaö er einnig furöulegt, hversu litlu skattgreiðendur borgarinnar viröast fá ráöið um fjármuni sfna. Við neitum að hafa syndir sam- ^ LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR “ SKALD-RÓSA 1 kvöld uppseit Sunnudag uppselt Miövikudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SAUMASTOFAN Þriðjudag kl. 20.30 Miöasala i Iðnó kl. 14—20.30 Simi 16620 BLESSAD BARNALAN Miðnætursýning i Austurbæj- arbió kl. 16—21. Simi 11384. tiðarinnar, sem eru menningar- fjandsamlegar, á samviskunni og varpa oki þeirra yfir á heröar barna okkar. Við skorum þvi á ríkisstjórn og borgaryfirvöld að hætta frekari niöurrifsaögeröum og taka ákvöröun um að varöveita gömul hús i Reykiavik. Föstudag, Laugardag, Sunnudag Hótel Borg Stapi félagsheimiliö Njarövik FÖSTUDAGUR: Dansleikur handknattleiksdeildar Knattspyrnuféiags Reykjavlkur LAUGARDAGUR: Þorrablót Kvenfélags Njarövikur. Hreyfilshúsið Skemmtiö ykkur I Hreyfilshúsinu á laugardagskvöldiö. Miöa- og boröa- pantanir i sima 85520 eftir kl. 19.00. Fjórir félagar ieikar. Eldridanskaklúbburinn Elding. Leikhúskjailarinn Simi 1 96 36 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 6-1. LAUGARDAGUR: Opiö ki. 6-2. Skuggar skemmta bæöi kvöldin. Byrjiö leikhúsferöina hjá okkur. Kvöidveröur framreiddur frá kl. 18.00. Festi — FÖSTUDAGUR Lokaö, árshátiö. LAUGARDAGUR: Lokaö vegna árshátiöar Skagfirö- ingafélagsins. SUNNUDAGUR: Aöalfundur Alþýöufiokks Grinda- vikur Barnasýning kl. 3. Kvikmyndasýning kl. 9: Hnefi reiöinnar, karatemynd. Lindarbær FÖSTUDAGUR: KL 21, félagsvist og dans Breiöfirö- ingafélagsins. LAUGARDAGUR: Gömlu dansarnir SUNNUDAGUR: Bingó kl. 14.30. loker Leiktækjasalur, Grensásvegi 7 Opiö kl. 12-23.30. Ýmis leiktæki fyrir börn og fulioröna. Kúluspii, rifflar, kappakstursbill, sjónvarpsleiktæki og fleira. Gosdrykkir og sælgæti Góö stund hjá okkur brúar kynslóöa- biliö. Vekjum athygli á nýjum Billiardsal, sem viö höfum opnaö I húsakynnum okkar. Hótel Esja Skálafell Skálafell simi 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 7-1 LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 7-2 SUNNUDAGUR: Opiöki. 12-14.30 og 7- 1. Orgielleikur. Tiskusýningar alla fimmtudaga. Slmi: 11440 FÖSTUDAGUR: Lokaö einkasamkvæmi. LAUGARDAGUR: Hiö vinsæla kalda borö I hádeginu LAUGARDAGSKVÖLD: Lokaö, einkasamkvæmi SUNNUDAGUR: Opiö frá kl. 20-01. Músik I kafféog matartlmum. Karl Möiier. Sesar FÖSTUDAGUR: Opiö ki. 20-01 Þorragleöi. LAUGARDAGUR: Opiö ki. 20-02. SUNNUDAGUR: Opiö ki. 20-01. Ingólfs Café Alþýöuhúsinu — simi 1 28 26 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9-1 Gömlu dansarnir LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2 Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: Bingó kl. 3. Hótel Saga FÖSTUDAGUR: Stjörnusalur: Opiö frá ki. 19. Súlnasaiur: Einkasamkvæmi. Atthagasaiur: Einkasamkvæmi Mimisbar: Opinn frá kl. 19. Gunnar Axelsson viö pianóiö. LAUGARDAGUR: Stjörnusalur: Opiö frá ki. 19. Súlnasalur: Opiö frá kl. 19. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Þuriöur. Átthagasalur: Einkasamkvæmi Mimisbar: Opinn frá kl. 19. Gunnar Axelsson viö pianóiö. SUNNUDAGUR: Súlnasalur: Sólarkaffi fsfiröinga. Stjörnusalur: Opinn frá kl. 19. Mimisbar: Opinn frá kl. 19. Gunnar Axelsson viö pianóiö. Klúbburinn simi 35355 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 21-01 Casión og Deildarbungubræöur leika. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 21-02 Octobus og Casión leika SUNNUDAGUR: Opiö ki. 21-01 Hljómsveit og diskótek. Glæsibær simi 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 7-1 LAUGARDAGUR: Opiö kl. 7-2 SUNNUDAGUR: Opiö kl. 7-1 Hljómsveitin Gaukar leika. Þórscafé Slmi 2 33 33 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-01 LAUGARDAGUR: Opiö ki. 19-02. SUNNUDAGUR: Opiö ki. 19-01 Skemmtikvöid feröaklúbbs Amerlkufara. Matur aila dagana. Hljómsveitin Galdrakarlar ieikur fyrir dansi öll kvöldin. Dískótek. Hóteí Loftleiðir simi 22322 BLÓMASALUR: Opiö aila daga vik- unnar kl. 12-14.30 og 19-23.30 VINLANDSBAR: Opiö alla daga vik- unnar, nema miövikudaga, kl. 12-14.30 og 19-23.30 nema um helgar, en þá er opiö tii kl. 01. VEITINGABUÐIN: Opiö alla daga vikunnar ki. 05.00-20.00 SUNDLAUGIN: Opiö alla daga vik- unnar kl. 8-11 og 16-19.30 nema á laug- ardögum, en þá er opiö ki. 8-19.30. Grindavík Slmi 8 57 33 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-01 LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-02. Haukar leika fyrir dansi. Bingó lagardag kl. 15. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-01. Kaktus' leikur gömlu og nýju dans ana ÞRIÐJUDAGUR: Bingó ki. 21.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.