Þjóðviljinn - 21.01.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 21.01.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 21. JaDÚar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA lf inmMj Svartur sunnudagur Black Sunday Hrikalega spennandi litmynd um hryöjuverkamenn og starfsemi þeirra. ■ Panavision Leikstjóri: John Franken- heimer. ABalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. BráÐskemmtileg og mjög spennandi ný bandarlSk kvik- mynd um all sögulega járn-. brautalestaferö. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Hækkaö verö DéeP islenskur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri Peter Yates. Aöalhlutverk : Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö innan 12 ára iiækkaö verö Ferðin til Jólastjörn- unnar Sýnd kl. 3. rnio Enn eitt snilldarverk Chapl- ins, sem ekki hefur sést s.l. 45 ár — sprenghlægileg og fjör- ug. Höfundur, leikstjóri og aö- alleikari: CHARLIE CHAPLIN ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5 og 7 Undir Urðarmána Hörkuspennandi Panavision litmynd. Bönnuö innan 14 ára Endursýnd kl. 9 og 11.15. Ð 19 000 — salur^^— Járnkrossinn Sýnd kl. 7.45 og 10.30 Allir elska Benji Sýnd kl. 3 og 5 -------- saiur i---------- Flóöíö mikla BráOskemmtileg litmynd Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05, 9 og 11 - salur c Raddirnar Sýndkl. 3.20, 5.10, 7.10,9 05 og 11 LAUQARÁ8 I o Aðvörun — 2 mínútur 91,000 People... 33 ExitGates... OneSniper.. Hörkuspennandi og viöburöa- rlk ný mynd, um leyniskyttu og fórnarlömb. Leikstjóri: Larry Peerce. Aöahlutverk: Charlton Heston, John Cassavetes, Martin Balsarn, Beau Bridges. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7,30 og 10. Ungu ræningjarnir Bráöskemmtileg og spennandi kúrekamynd. Sýnd kl. 3 Sími 11475 " Hörkutól (The Outfit) Bandarisk sakamálamynd meö: Robert Duvall og Karen Biack. Endursýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára Flóttinn til Nornafells Sýnd kl. 3. 5 og 7; sama verö á öllum sýningum. fll ISTurbæjarRííI A8BA Stórkostlega vel gerö og fjörug ný sænsk músikmynd I litum og Panavision um vin- sælustu hljómsveit heimsins i dag. 1 myndinni syngja þau 20 lög þar á meöal flest lögin sem hafa oröiö hvaö Vinsælust. Mynd sem jafnt ungir sem gamlir munu hafa mikia ánægju af aö sjá. Sýnd kl. 5, 7, og 9 HækkaÖ verö TÓNABÍÓ Gaukshreiðrið One f lew over the Cuckoo's nest Fórthefírsttime mi2yeats. 0NE tilm smepsALL the MAJOfíAcmmAwms BEST PICTURE , M»TACTO« Gaukshreiöriö hlaut eftirfar- andi óskarsverölaun: Besta mynd ársins 1976. Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher. Besti leikstjóri: Milos Forman. Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bob Goldman. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. HækkaÖ verö. Pípulagnir Nýlagnir, breyting ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á -kvöldin) apótek félagslíf Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 20. janúar til 26. janúar er i Reykja- vlkurapóteki og Borgarapó- teki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum og almennum frídögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9—12 og sunnudaga er lokaö. Iiafnarfjöröur Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18,30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnu- dag kl. 10—12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkvilið Slökkviöliðiö og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 iögreglan Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan í Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Kvennadeild Slysavarna- félagsins i Reykjavik heldur aöalfund sinn mánudag- inn 23. jan. kl. 8 stundvislega i Slysavarnahúsinu. SpiluÖ verö- ur félagsvisteftir fundinn. Ariö- andi er aö félagskonur fjöl- menni. — Stjórnin. Frá samtökum sykursjúkra Félagsvist veröur i safnaöar heimili Langholtskirkju þriöju daginn 24. jan. n.k. kl. 8.30. Verölaun veröa veitt og góöai veitingar á boöstólum. Kjöl- mennum og takiö meö gesti. — Félagsmálanefnd. Mæörafélagiö heldur fund aö Hallveigarstööum miövikudaginn 25. janúar kl. 8. Guörún Helgadóttir deildar- stjóri Tryggingastofnunar Rikisins talar um trygginga- mál. Muniö bingó i Lindarbæ hvern sunnudag kl. 2.30. Mæt- iö vel og stundvislega. — Stjórnin. dagbók 32 D AG97643 KD9 965 G109643 5 G108 AKG AK872 10 7642 Borgarspitalinn mánu- daga—föstud. kl. 18:30—19:30. laugard. og sunnud. ki. 13:30 —14:30 og 18:30—19:30 Landspitaiinn alla daga kl. 15 —16 og 19—19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15 —16 alla virka daga, laugar- daga kl. 15—17, sunnudaga kí. 10—11:30 og 15—17. Fæöingardeild kl. 15—16 og 19—19:30. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30—16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur kl. 15—16 og 18:30—19:30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19:20. Barnadeild: kl. 14:30—17:30. Gjörgæsludeild: Eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18:30—19:30, alla daga, laugardaga og sunnud. kl. 13—15 og 18:30—19:30. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18:30—19, einnig eftir samkomulagi. Hvltaband mánudaga— föstu- daga kl. 19—19:30 laugardaga og sunnud. kl. 15—16 og 19-19:30. Sólvangur: Mánudaga—laug- ardaga kl. 15—16 og 19:30—20, sunnudaga og helgidaga kl. 15—16:30 og 19:30—20. Hafnarbúöir. Opiö alla daga milli kl. 14—17 og kl. 19—20. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 21. janúar: Kl. 20 Tunglskinsganga og stjörnuskoöun. Fararstj. Kristján M. Baldursson. VerÖ: 1000 kr. (1 Hafnarfiröi brottför v. kirkjugaröinn). Sunnudaginn 22. jan. Kl. 13: 1. Fjöruganga viö Hofsvfk Fararstjóri Einar Þ. Guöjohn- sen. Verö: 1200 kr. 2. Esjuhlíöar, Þverfell.Farar- stj. Þorleifur Guömundsson. VerÖ: 1200 kr. Brottför í allar feröirnar frá BSl, bensínsöluskýli. Frltt fyrir börn meö fullorönum. — Ctivist. SIMAR. 11798 OG 19533.' . Sunnudagur 22. janúar Kl. 10 Grimmannsfell, farar- stjóri Kristinn Zophoniasson. Kl. l3Fjöruganga meö Leiru- vogi. Fararstjóri Guörún Þóröardóttir. FariÖ frá Um- feröarmiöstööinni aö austan- verÖu. — Flugfélag tslands Arbækur Ferðafélagsins 50 talsins eru nú fáanlegar á skrifstofunni öldugötu 3. Veröa seldar meö 30% afslætti, ef allar eru keyptar i einu. TilboÖið gildir til 31. janúar. FerÖafélag tslands. Kvikmyndir i MlR-salnum Laugardag 21. jan. kl. 15.: Beitiskipiö Podjomkin. — Sunnudag kl. 15: Ivan grimmi I. — Mánudag kl. 20:30. ívan grimmi II. — Eisenstein- kynning — MIR krossgáta læknar Tannlæknavakti Heilsuvernd- arstööinni er alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 17 og 18. Slysadeiid Borgarspitalans simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla simi 2 12 30 lieilsuverndarstöð Reykjavíkur Ónæmisaðgeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvernarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlega hafiö meö ónæmisski rteini. 1 2 3 J S ■ 10 ■ u 12 ■ F ■ - \ /5 J bilanir Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfirði i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viÖ tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Lárétt: 1 ljóma 5 næstum 7 fallegt 8 átt 9 ævi 11 erill 13 viökvæmt 14 taka 16 biö Lóörétt: 1 spök 2 spyrja 3 rif- rildi 4 eins 6 hluti 8 nokkur 10 ryk 12 kaun 15 eyöa Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 spekt 6 ker 7 hlaö 9 st 10 eir 11 ali 12 nm 13 stál 14 aka 15 amper Lóörétt: 1 afhenda 2 skar 3 peö 4 er 5 tátilja 8 lim 9 slá 11 atar 13 ske 14 ap bridge D10R74 5 KD82 A53 Vestur spilaöi út tlguleinspil- inu og beiö síöan vongóöur eft- ir trompuninni. Þótt Austur spilaöi stööugt hjarta dugöi þaö ekki, þvi sagnhafi tromp- aöi heima og van sitt spil. Hjarta I upphafi hnekkir samningnum. Liklega mundu flestir velja aö segja 5 T á spil noröurs, en ég hef samúö meö málstaö N i þessu tilviki. Ef spaöar suöurs dygöu ekki i 4 spööum, var óliklegt aö þeir kæmu aö betri notum I 5T! borgarbókasafn Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aöalsafn — Ctlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 1 23 08, 1 07 74 og 2 70 29 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 1 12 08 i út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 2 70 29. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. Mánud.—föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Bókabiiar — Bækistöö i Bú- staöasafni, simi 3 62 70. llofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 2 76 40. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 8 37 80. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbóka- þjónusta viö fatlaöa og sjóndapra. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 3 29 75. Opiö til almennra útláaa fyrir börn. Farandbókasöfn —AfgreiÖsla i Þingholtsstræti 29 a, símar Borgarbókasafns. Versl. IÖufell miðvikud. kl. 4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miövikud. kl. 7.00 — 9.00, föstud. kl. 1.30 — 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30 — 3.30. Austurver, Háleitisbraut mánud. kl. 1.30 — 2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30 — 6.00, fimmtud. kl. 1.30 — 2.30. Holt — Hlíöar Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30 — 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00 — 4.00, miövikud. kl. 7.00 — 9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00 — 6.0Q. Laugarás Versl. viöNorðurbrún þriöjud. kl. 4.30 — 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00 — 5.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00 — 4.00. Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30 — 6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Sker jaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00 — 4.00. Verslanir viö Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00 — 9.00. Sund Kleppsvegur 152 viÖ Holtaveg föstud. kl. 5.30 — 7.00. minningaspjöld Minningarkort Sjúkrahússsjóös Höföakaupstaöar Skagaströnd fást á eftirtöldum stööum: Blindravinafélagi íslands, Ingólfsstræti 16, Rvik., Sigrlöi ólafsdóttur, Reykjavlk, slmi 10915., Birnu Sverrisdóttur, Grindavik, simi 8433., Guölaugi Óskarssyni, skipstjóra, Túngötu 16 Grindavik. A Skagaströnd hjá: Onnu Asp- ar, Elisabetu Arnadóttur og Soffi'u S. Lárusdóttur. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóös Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stööum : Hjá Guörföi Sólheim- um 8, sími 33115, Elinu Alf- heimum 35, slmi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstastundi 69, simi 69, simi 34088 Jdnu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúö Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og í skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11. Skrif- stofan tekur á móti samúðar- kveöjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvennafást á eftirtöldum stööum: Skrif- stofu sjóösins aö Hallveigar- stööum, Bókabúö Rraga, Brvnjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guönýju Helgadóttur s. 15056. Minningarspjöld Sfyrktar sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aöalumboöi DAS Austurstræti, Guömundi Þóröarsyni, guljsmiö, Lauga- vegi 50, Sjo'mannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stlg 8, Sjómannafélagi Hafnarfjaröar^ Strandgötu 11 og Blómaskálanum viö Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Minningarsjóöur Marlu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöö- úm: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ólafsdóttur ReyÖar- firöi. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sig- riöar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal viö Byggöasafniö I Skógum fást á eftirtöldum stööum: I Reykjavlk hjá Gull- og silfur- smiöju Báröar Jóhannesson- ar, Hafnarstræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geita- stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, I Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vík, og Astrföi Stefánsdótt- ur, Litla-Hvammi, og svo I ByggÖasafninu I Skógum. ýmislegt Húseigendafélag Reykjavlkur Skrifstofa félagsins aö Berg- staöastræti 11 er opin alla ; virka daga kl. 16-18. Þar fá fé- lagsmenn ókeypis leiöbeining- ar um lögfræöileg atriöi varö- andi fasteignir. Þar fást einn- ig eyöublöö fyrir húsaleigu- samninga og sérprentanir aí lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Bædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. _ ____ Frá mæörastyrksnefnd Njálsgötu 3. Lögfræöingur mæörastyrksnefndar er til viötals á mánudögum frá 3-5. Skrifstofa nefndarinnar er op- in þriöjudaga og föstudaga frá 2-4. * -fáUL ,,Hann var efnl f frelalshetju — en fcerflh keyptl fcann”. bókabíll Spiliö i dag er úr sveita- keppni. Allir á hættu. Sagnir höföu gengiö: A S V N ÍH 1S 4H ? Hönd N: S: 32 H: D T: AG97643 L: KD9 HvaÖ átti hann aö segja? Norður hugs- aöi sig ekki lengi um. Hann valdi 4 S. Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Versl. Rofabæ 7—9 þriöjud. kl. 3.30 — 6.00. Breiöholt Breiöholtskjör mánud. kl. 7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30 — 6.00, miðvikud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 5.30 — 7.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30 — 2.30, fimmtud. kl. 4.00 — 6.00. gengið 1 SkráB írá Elning Kl. 13. 00 Kaup Sala 19/1 1 01 -lÍAnda ri’kjadollar 21 S. 00 2’ 5, 60 * - 1 OZ-SterlingBpurid 414, 05 415, 15 * l 03- Knnadadnlla r 195,80 196,30 * 100 04-Danakar kronur 1714, 60 1725, 00 * 100 05-Norakar krómir 4153,80 4165, 40 * 100 Of'-S.rnskar Krói-.ur 4 592, HO 4605, 60 * 100 07-Finnak mí.rk 5128,40 5143, «(0 * ! 00 o.”. ■ fr.rkai 15,19. 70 í*>42, 30 * 11.0 »" ••'"it.1 652, ÍC f 54. 40 - 100 10-Sviaan. frarkar 1074 5. 40 107 7s, 4i> * 10f' 11 -nýlfíni /44 J, 30 (46-1, hU'-r 100 1V . - L-'v/k I00V7,:o 1H12S 1(1 * - 100 i 'i- L.íru r •M. 9 24. .< t 100 14 \>. Murr :r*. ! 107, '•■> \ 11 l 4 5* 100 1 •> Escucioa 532,20 5.11, 7 0 * 100 U-Po elai >• 5. •».» 2*'-. ?*! * 100 11-7 rn 'f4 «9, 19 * Kalli klunni Burt með þetta, hoppsasal Þegar við höfum hreinsað þilfarið, vona ég að það fari nú aö snjóa aftur! Kastaðu snjónum yfir hausinn, Kalli, það er svo gaman! Var þetta rétt gert hjá mér, Maggi? Ef þú hefur fleiri góðar hugmyndir, þá hef ég not fyrir þær. Nú, þú hefur þá engar i augnablikinu, heyri ég! Maggi, eigum við ekki bara aö vera hérna það sem eftir er ævinnar? Þá getum við farið i snjókast á hverjum degi. Palli minn, láttu snjókarlinn hafa skóflu iika, þá getur hann tekið þátt i leiknum!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.