Þjóðviljinn - 21.01.1978, Blaðsíða 20
DWÐVIUINN
Laugardagur 21. janúar 1978
Dr. Svanur Kristjánsson
Dr. Þórólfur Þórlindsson.
Tveir nýir
doktorar
í félagsfræði og
stjórnmálafræði
í frétt frá Félagsvís-
indadeild Háskóla (slands
er greint frá því, að tveir
kennarar í þjóðfélags-
fræðum við deildina hafi
nýlega lokið doktorsprófi
frá háskólum í Bandaríkj-
unum. — Dr. Svanur
Kristjánsson, lektor, lauk
doktorsprófi í stjórnmála-
fræði frá lllinois-'háskóla
og dr. Þórólfur Þorlinds-
son, lektor, lauk doktors-
prófi í félagsfræði frá
lowa-háskóla.
DoktorsritgerB Svans fjallar
um þróun stjórnmála á Islandi
frá þvi aö stóttaátök fóru aö hafa
veruleg áhrif á stjórnmálabarátt-
una,þar til lýftveldið var stofnaö.
Hluti af rannsóknum Svans vegna
ritgeröarinnar hefur áöur komiö
út i ritröðinni Islensk þjóöfélags-
fræöi sem Félagsvisindadeild
gefur út I samvinnu við Bókaút-
gáfuna Orn og örlyg. Nefndist
ritiö: „tslensk verkalýöshreyfing
1920—1930”, A vegum sömu aðila
mun innan tlöar veröa gefiö út
annaö rit sem fjallar um Sjálf-
stæöisflokkinn 1929—1944 og
byggir þaö einnig á doktorsrit-
gerö Svans.
Doktorsritgerö Þórólfs
Þórlindssonar fjallar um áhrif
búsetu, stéttar og fjölskyldu á
skilning 15 ára barna á félagsleg-
um samskiptum, á málnotkun
þeirra og siöferöismat. Jafnframt
er fjallaö um innbyröis tengsl
þessara þátta á grundvelli
ýmissa kenninga um þau efni.
1 niöurstöðum ritgeröarinnar
kemur meöal annars fram aö
áhrif búsetu og stéttar hefur ekki
mikil áhrif i þessu sambandi, en
áhrif fjölskyldugeröarinnar er
ótviræð á málnotkun, siöferöis-
mat og skilning barna á félags-
legum samskiptum.
Dr. Þórólfur hefur siöustu tvö
ár gegnt lektorsstarfi i félags-
fræöi viö Háskóla Islands. — ekh.
Aöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
L 81333
Einnig skal bent á heima-
slma starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans I slma-
skrá.
SAMTÖK TIL VERNDAR HVALASTOFNINUM
Ætla að trufla hvalveiðar
íslendinga
Samtökin eru búin að kaupa skip
sem þau ætla að nota í þessu skyni
í timaritinu „Commercial fishing” er skýrt frá
þvi að samtökin „Green Peace” sem eru alþjóð-
leg samtök er berjast gegn sela- og hvaladrápi og
hafa gert mikið af þvi að trufla hvalveiðar
Sovétmanna og Japana i Kyrrahafinu, hafi
keypt gamlan rannsóknartogara frá Aberdeen og
hyggist nota hann til að trufla hvalveiðar Islend-
inga næsta sumar.
Rannsóknartogari þessi heitir
„Sir William Hardy” og er orð-
inn nokkuð gamall siðutogari,
sem notaður hefur verið til
fiskirannsókna. En nú er nýr og
stærri togari kominn I staö hans
og friðarhreyfingin hefur keypt
þann gamla.
„Green Peace” heldur þvi
fram að hvalastofninn sé of-
veiddur, bæði hér við land og
annarsstaðar. Flestir eru á öðru
máli um hvalastofninn hér við
land og telja fráleitt að hann sé
ofveiddur. „Green Peace”
menn halda þvi hinsvegar fram
að við íslendingar séum aö
ganga af skiðishvalnum dauö-
um og munu þau einkum beita
sér gegn veiðum á honum hér
við land.
Aðferð þeirra skipa sem
„Green Peace” gerir út til aö
trufla hvalaveiðar, er sú, aö
vera alltaf eins nærri hvalföng-
urunum og kostur er, sigla fyrir
framan þá, styggja hvalina
o.sv. frv. Það gæti þvi auð-
sjáanlega dregið til tiöinda á
hvalveiðimiðunum hér viö land
næsta sumar.
—S.dór
„Sir Wiiliam Hardy” fyrrum rannsóknatogari frá Aberdeen, sem
samtökin „Green Peace” hafa keypt og ætla aðnota næsta sumar til
aö trufla hvalveiöar hér við land.
... og hér er svo islenskur hvalfangari á leið til lands með tvo hvali á
siðunni.
■
I
■
I
■
I
■
1
2
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
i
■
i
■
i
i
■
i
■
i
■
■
SMJÖRÚTSALAN
Enginn fylgist með
birgðasöfnun verslana
sem geta selt útsölusmjörið á hærra verði þegar útsölunni lýkur
Það er svo sem ekkert nýtt fyrirbrigði hér á
landi, þegar ihaldsstjórn er við völd, að versluninni
séu færðar krónurnar á siifurfati. Þó munu sjaldan
hafa verið opnaðir aðrir eins möguleikar fyrir ný-
lenduvöruverslunina til að ná sér i auka-krónur,
eins með þeirri furðulegu aðferð sem notuð er til að
selja smjör þessa dagana.
Nær allar nýlenduvöruverslanir
hafa núorðiö stóra og góða kæli-
klefa. Allt I einu er smjör lækkaö
um 30 til 50% hjá Osta- og smjör-
sölunni. Sú verðlækkun áaðgilda
i stuttan tima, annaö hvort
ákveöinn dagafjölda, eða meðan
selt er ákveðið magn af smjöri.
Þar meö er kaupmönnum gert
kleift aö fylla kæliklefa sina af
smjöri keyptu á þessu ódýra
veröi, geyma það þar til veröið
hækkar aftur að útsölunni lokinni
og selja þaö þá á 30 til 50% hærra
verði.
Samkvæmt upplýsingum sem
við fengum hjá verölagseftirlit-
inu, er enginn aðili sem fylgist
meö þvi að kaupmenn leiki þetta
ekki og aö sögn útilokað að fram-
kvæma slikt eftirlit. Það verður
bara að treysta á heiðarleika
kaupmanna.
Hjá Osta-og smjörsölunni feng-
um viö þær upplýsingar, aö ekki
væri mögulegt að merkja útsölu-
smjörið neitt sérstaklega, þegar
svo skyndilega er gripið til útsöl-
unnar. öskar Gunnarsson for-
stjóri Osta- og smjörsölunnar
sagði, að þeir hefðu reynt að finna
allar hugsanlegar leiðir til aö
merkja smjörið, sem nú er selt
svona ódýrt, en ekki fundið neitt
efni til að merkja meö, sem ekki
væri auöveldlega hægt að þurrka
af.
Óskar sagöi aö sl. fimmtudags-
kvöld hefði verið búið að selja
nærri 50 tonn af smjöri frá þvi aö
útsalan hófst.
—S.dór
Sundlaug við Grensúsdeildina:
Alger ómsa um framkvæmdir
Ríki og borg setja hvort öðru skilyrði
Eftir afgreiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavikur-
borgar fyrir árið 1978 rikir enn jafnmikil óvissa um
byggingu sundlaugar við Grensásdeildina, en eins
og kunnugt er veitti rikisstjórnin 20 miljónum til
þeirrar byggingar á fjárlögum 1978 EF framlag
jafnhátt kæmi annars staðar frá.
Fyrir afgreiöslu fjárhagsáætl-
unar borgarinnar lágu tillögur
um 20 miljóna króna fjárveitingu
I þessu skyni frá borgarfulltrúum
Alþýðubandalags og Alþýðu-
flokks, sem fulltrúar Sjálfstæðis-
flokks vildu ekki gera aö sinum.
ÁÖur en til atkvæðagreiðslu
kom, flutti borgarstjóri
breytingartillögu þess efnis, að
borgin veitti 20 miljónirnar EF
samningar tækjust við ríkiö um
að það greiddi sinn hlut (lögbund-
in 85% af stofnkostnaði) jafnhratt
og byggt yrði. Var þessi tillaga
borgarstjóra siðan samþykkt.
Mikil eftirvænting var rikjandi
um afdrif þessarar tillögu og kom
allmargt starfsfólk til að fylgjast
með framvindu mála.
Flestir urðu þó frá að hverfa,
enda lauk fundinum ekki fyrr en á
fimmta timanum um nóttina.
-AI