Þjóðviljinn - 26.01.1978, Page 13

Þjóðviljinn - 26.01.1978, Page 13
! Fimmtudagur 26. janúar 1978. >ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Leikrit eftir J.B. Priestley: Ólíkt fólk á óþekktum stað útvarp t kvöld kl. 20.40 veröur flutt leikrit eftir enska rithöfundinn J.B. Priestley, sem nefnist „Þau komu til ókunnrar borg- ar.” Þetta er endurflutningur frá árinu 1958. Þýöinguna geröi Ásgeir Hjartarson, en ieikstjóri er Lárus Pálsson. Meö hlut- verkin fara Róbert Arnfinnsson, Helgi Skúlason, Arndis Björns- dóttir, Herdis Þorvaldsdótt ir, Lárus Pálsson, Kristbjörg Kjeld, Vaiur Gislason, Hólm- friður Pálsdóttir og Anna Guð- mundsdóttir. í leiknum segir frá fólki, sem hittist á óþekktum staö, aö þvi er viröist fyrir tilviljun. betta er talsvert ólik blanda. Þarna eru kaupsýslumaöur, miöstéttar- fólk og verkafólk og hugsjóna- maöur, sem sennilega á aö túlka skoöanir höfundar. Skuggsýnt er umhverfis i fyrstu, en þegar birtir sést stór og glæsileg borg, sem enginn kannast viö. Ekki er fólkiö á einu máli um, hvort þaö eigi aö fara inn i borgina, enda óvist hvaö þar er aö finna. Leikritiö er samiö á striösár- unum (áriö 1943), en þrátt fyrir þaö, eöa kannski vegna þess, lýsir höfundur bjartsýni sinni á framtiö mannkynsins, ef þaö nýtir gæöi jaröar á réttan hátt. Hann metur manngildi, ekki verögildi. John Boynton Priestley fædd- ist áriö 1894 i Bradford i York- shire. Hann stundaöi nám i Cambridge. Fyrsta bók hans var ljóöasafniö „The Chapman of Rhymes” 1918. Frá þvi um 1930 skrifaöi hann einkum leik- Priestley rit. Auk þess hefur Priestley starfaö sem gagnrýnandi og blaöamaður og haft mikil af- skipti af alþjóöaleikhúsmálum. Útvarpiö hefur flutt eftir hann allmörg leikrit: „Gift eöa ógift”, „Hættulegt horn”, „Óvænt heimsókn”, sem einnig var sýnt i Þjóðleikhúsinu, „Tvö- falt lif” og „Timinn og viö”. Helga Þ. Stephensen.' Roy Rogers og Lína ballerína Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan 12 ára i þættinum „Lagið mitt” kl. hálf- sex i dag. Helga sagði Þjv. að vinsælasta lagið i þættinum væri Roy Rogers með Halla og Ladda. Svo væri Ruth Reginalds alltaf jafn vinsæl og þá helst lagið Lina ballerina, sem hún syngur. Dúmbó og Steini njóta lika mikilla vinsælda meöal yngstu kynslóðarinnar. Alltaf berst þættinum mikið af bréf- um, og skrifa foreldrarnir fyrir þau yngstu, en eldri krakkarnir skrifa sjálf. Áfengismál rædd í þættinum „Þaö er til lausn” Þórunn Gestsdóttir mun i dag kl. 14.30 reifa áfengisvandamál- in i þætti sinum, sem hún nefnir aö þessu sinni „Þaö er til lausn.” Þáttur þessi er fyrri þátturinn af tveimur um sama efni. 1 dag ræðir Þórunn við Hilmar Helgason frá SAA.sem eru Sam- tök áhugafólks um áfengisvarn- ir. Þau munu ræöa um leitar- og leiöbeiningastöð samtakanna i Mosfellssveit, en þar gilda sömu reglur og á Freeport, og dvelja menn þar oft áður en þeir fara til meðferöar á Freeport-spital- anum. Einnig ræöir Þórunn viö tvo aöstandendur áfengissjúkl- inga, einn frá Ala-non, sem er félagsskapur fullorðinna aö- standenda áfengissjúklinga, og einn frá Ala-teen, sem er sams- konar félagsskapur unglinga. Seinni þáttur Þórunnar um áfengisvandamálin er á dag- skrá á sama tima aö viku liö- inni. Þórunn Gestsdóttir. 7-.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurösson les „Marx bragðaref” eftir Sven Wernström ' (3) Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hege Waldeland og hljóm- sveitin „Harmonien” i Björgvin leika Sellókonsert i D-dúr op. 7 eftir Johan Svendsen, Karsten Ander- sen stj. / Alicja de Laroccha og Filharmoniusveit Lund- úna leika Pianókonsert i Des-dúr eftir Aram Katsja- túrjan, Rafael Friihbeck de Burgos stj. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 „Þaðertil lausn”Þáttur um áfengisvandamál tekinn saman af Þórunni Gests- dóttur, fyrri hluti. 15.00 Miödegistónleikar Wilhelm Kempff leikur Pianósónötu i A-dúr eftir Franz Schubert. Vinarokt- ettinn leikur Oktett i Es-dúr fyrir strengjahljóðfæri op. 20 eftir Felix Mendelssohn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Fréttaauki. 19.35 Daglegt mái. Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 lslenskir einsöngvarar og kdrar syngja. 20.00 Heimsmeistarakeppnin i handknat tleik Hermann Gunnarsson lýsir, frá Arós- um, siðari hálfíeik milli tslendinga og Sovétmanna. 20.40 Leikrit: „Þau komu til ókunnrarborgar” eftir J. B. Priestley. Aður flutt 1958. Þýðandi: Asgeir Hjartar- son Leikstjóri: Lárus Páls- son. Persónur og leikendur: Joe Dinmore... Robert Arn- finnsson, Malcolm Stritton ... Helgi Skúlason, Cud- worth ... Valur Gislason, Sir George Gedney ... Lárus Pálsson, Alice Forster ... Kristbjörg Kjeld, Philippa Loxfield ... Herdis Þor- valdsdóttir, Lafði Loxfield Anna Guðmundsdóttir, Dorothy Stritton ... Hólm- friöur Pálsdóttir, FrU Bat- ley ... Arndis Björnsdóttir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Rætt til hlitar.Sigurveig Jónsdóttir blaöamaöur stjórnar umræðuþætti, þar sem leitaö veröur svara við spurningunni: Stefnir að at- vinnuleysi meðal mennta- manna? Þátttakendur: Guðni Guðmundsson rektor, Halldór Guöjónsson kennslustjóri háskólans, Hörður Lárusson deildar- stjóri i menntamálaráðu- neytinu, og Kristján Bersi ólafsson skólameistari. Málfrelsiss j ó ður minnir á heimsenda giróseðla sem greiða má i hverri bankastofnun og pósthúsi. Póstgirónúmer Málfrelsissjóðs er 31800. Máifrelsissjóður Laugavegi 31, simi 29490 Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ Ónnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 HELLUVER Milliveggjaplötur, 5 og 7 centimetra. Simi 33 5 45 HUSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur viðhald á húseignum, svo sem járnkiæön- ingar, gluggaviðgerðir, þéttingar og viðgerðir á stein- steyptum þakrennunt o.fl. Erum umboösmenn fyrir þétti- efni á steinþök, asbest þök og þéttiefni i steinsprungur. Við gerum bindandi tilboð i verkefnin. Hagstæðir greiösluskil- málar. Verkpantanir i sima 41070. Skattframtöl og reikningsuppg j ör Fyrirgreiðsluskrifstofan Vesturgötu 17 — Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, iieimasimi 12469.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.