Þjóðviljinn - 26.01.1978, Side 14

Þjóðviljinn - 26.01.1978, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. janúar 1978. Heimspekingurinn R. Buckminster Fuller heldur fyrirlestur hér Nokkrir áhugamenn um framtiðarhyggju hafa tekið höndum saman um að bjóða hingað til fyrirlestrahalds heimspekingnum R. Buck- minster Fuller. Hann hefur tvi- vegis komið hingað til lands, fyrst 1975 og svo aftur 1977. Strax að lokinni heimsókn Buckminster Fuller hingað I fyrra sinnið bárust margar fyrirspurnir til aðstandenda heimsóknarinnar um frekari möguleika á að fá að heyra til hans. Til þess að fjármagna fyrir- hugaða heimsókn i haust verður selt veggspjald, sem m.a. hefur að geyma boðsmiða á væntan- legan fyrirlestur. Spjaldið mun kosta 500 krónur og verður til sölu i Bóksölu stúdenta. Ef þessi tilraun tekst vel. er ætlunin að stofna sjóð, sem hef- ur það hlutverk að fjármagna boð ýmissa þekktra fyrirlesara hingað til landsins. beir sem hafa stutt þessa til- raun eru m.a.: Einar Þorsteinn Asgeirsson hönnuður, Friðrik G. Friðriksson félagsfræðingur, Geir Vilhjálmsson sálfræðing- ur, Gestur ólafsson arkitekt, Gisli Sigurbjörnsson, Ólafur Sigurðsson fréttamaður, Sig- urður Karlsson, Trausti Valsson arkitekt og Þórunn Jónsdóttir. Úr viðtali við Buckminst- er Fuller: „Þegar ég var 32 ára (1927) átti sér stað mikil breyting i lifi ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFERÐARRÁQ^ minu. Til þess tima hafði ég vanist að lifa lifinu bæði til hins betra og verra i samræmi við einhverra annarra hugmyndir, annarra gildismat, annarra lög og annarra traust. Árið 1927 ákvað ég að hugsa aðeins eigin hugsanir upp frá þvi. Ég vildi kanna hvað einstaklingur, sem byrjaði með ekkert milli hand- anna — eða jafnvel aðeins skuldir — annað en nokkra reynslu, gæti gert. Ég vildi kanna hvað slikur einstaklingur sem átti konu og nýfætt barn gæti lagt fram til góðs fyrir samfélag sitt. Ég hef nU i dag verið hálfa öld á þessu seinna skeiði lifs mins.” A þessari hálfu öld hefur Buckminster Fuller orðið heimsfrægur fyrir „sinar eigin hugsanir” og eftirsóttur fyrir- lesari. — Ing. Minnumst Framhald af bls. 16 eru alls 41 bók, og hafa að geyma mikinn fróðleik. 1 vor munu deildirnar svo koma saman hér i Reykjavik og minn- ast afmælisins. Félagið hefur lát- ið gera kvikmynd um sögu og starfsemi þess og á hUn að vera tilbúin I vor. Allt frá stofnun Slysavarna- félagsins hefur þvi veriö veittur einhver styrkur frá rikinu. Fyrsta áriö var styrkurinn 10.000 krónur og á siöasta ári 24 miljónir og 800 þúsund krónur. En öll árin hefur söfnunarfé almennings I landinu numið hærri upphæð en fjárfram- lag rikisins hefur gert. Til dæmis söfnuöust I fyrra 27 miljónir og 500 þúsund og er þá ótalin öll sú vinna sem félagar og björgunar- sveitirnar leggja fram endur- gjaldslaust. Til dæmis má geta þess að nú rétt fyrir þennan fund færði kvennadeild Reykjavikur- féiagsins SVFI 2 miljónir og 600 þúsund til styrktar starfseminni og er óhætt að fullyrða að þar liggur mikii vinna að baki. Á fjárlögum þessa árs er gert ráð fyrir 38 miljónum til Slysa- varnafélagsins og við erum viss um að með allra hjálp er hægt að slá öll fyrri met I fjársöfnuninni og ná a.m.k. 50 miljtfnum. Viö viljum endilega hvetja æsku þessa lands til að kynna sér starfsemi Slysavarnafélagsins. Það er merkileg saga sem allt ungt fólk ætti að kynna sér, sagði Gunnar Friðriksson. —IGG Námskeið í frönsku á vegum Alliance Francaise Innritun og skipting i námshópa fer fram á aðalfundi nemenda, sem haldin verður föstudaginn 27. janúar kl. 18.00, i Franska bókasafninu, Laufásvegi 12. Allir kennarar eru franskir. Stjórnin Innilegar þakkir til allra sem auðsýndu okkur vinsemd og samúð við andlát og Utför Ólafs Benónýssonar frá Háafelli i Skorradal, Tunguheiði 14, Kópavogi Sigriður Sigurðardóttir börn, tengdabörn og barnabörn. Fiskimál Framhald af bls. 5 Éghefekkiíhöndumgögntil að sýna fram á, aö Islensku verk- smiðjurnar geti greitt hærra verö en hér hefur verið skýrt frá, en þó þykir mér þessi verömismunur óeðlilega mikill. Ég sýndi fram á það hér i þessum þáttum nokkru eftir heimkomu mlna frá Noregi haustiö 1976 aö islenskar loðnu- bræðslur stæöu langt aö baki norskum verksmiðjum eftir tæknivæðingu og umbyggingu þeirra sem þá var að verða lokið og meirihlutinn þá kominn meö gufuþurrkara. Þá skrifaöi Þor- steinn Gislason lika mjög athyglisverða grein i Ægi um tæknivæöingu danskra og norskra bræðsluverksmiöja.en hann hafði farið út og rannsakað hvernig þessu var háttað. Lýsingu okkar Þorsteins bar saman og varð ekki vefengd. Siðan þetta geröist hafa verið gerðar ýmsar endurbætur á Islenskum bræðsluverksmiöjum sumum hverjum, svo sem rikis- verksmiðjunum og er verið aö gera, sem stuölað geta aö betri rekstrarafkomu. Hinsvegar veit ég ekki til, aö nein heildarúttekt hafi verið gerð á öllum loðnu- bræðslum í landinu sem þó heföi verið þörf á með endurbyggingu og aukna iðnvæöingu sem mark- mið. Og þrátt fyrir endurbætur þær sem gerðar hafa verið á sum- um verksmiöjanna með nýjum tækjakosti, þá nota allar verk- smiðjurnar ennþá gamla eld- þurrkara i stað gufuþurrkara sem settir hafa verið i hinar endurbyggðu verksmiðjur i Dan- mörkuog Noregi. Ég er sammála þvi, að þörf sé á rannsókn sem leiði i ljós hvort verðmismunur sá sem sýndur er hér að framan á loðnuveröi I Færeyjum og tslandi hefur við rök aö styðjast. Þá ætti lika að rannsaka loðnuverð sem greitt er i Noregi, þvi nú fá hvorki loðnuveiðiflotinn þar né verk- smiðjurnar rikisstyrk I neinu formi.og var þvi lika þannig hátt- að á s.l. ári. Loðnumjöls- og lýsisfram- leiðsla er orðin svo stór þáttur i okkar sjávarútvegi og þjóöarbú- skap, að ekki er hægt við þaö að una ef þessi stórvirku tæki eru I ekki i þvi ástandi sem þau þurfa að vera, til að geta keppt við samskonar verksmiðjur i nálæg- um löndum um hráefnisverð. 14/1 1978. Opið bréf Framhald af bls. 9. að þvi atriði hvort það sé ekki at- hugandi ef um væri að ræða i þvi bákni ofilagt á einhvern hátt i fjárfestingu ogeinnighvortá ein- hvern hátt geti verið um óhagræöi aöræða, en eins og bæði neytend- um og bændum finnst, þá er sölu- og dreifingarkostnaður á land- búnaðarvörum gifurlega mikill. Við teljum ekki neina fjarstæöu þó að Stéttarsamband bænda fylgist með rekstri þessara sölu- fyrirtækja okkar bændanna sem eru með alla meðferð á okkar framleiðslu. Við teljum aö endingu að það þurfi að mótmæla þvi harðlega aö elta verðbólguna eins og gert hef- ur veriö allan timann og útaf keyrði nú siöast með vaxtahækk- un og þvi aö verötryggja lán Ur Stofnlánadeild landbúnaðarins. Þetta gerir alveg Utilokað að ung- ir bændur kljúfi það að koma sér af stað. Svo óskum við stjórn Stéttar- sambands bænda góðs gengis i starfi fyrir bændur á nýbyrjuöu ári og þökkum fyrir liðin ár og bjóðum gleðilegt nýtt ár. Virftingarfyllst, Njáll Markússon Marteinn Njálsson Óiafur Jakobsson Pípulagnir Nylaqmr, breyting ar, hitaveitutenging ar Simi 36929 (milli kl. i2 nq ' og ettir kl. 7 a kvoldm) I FlkTFf'I AP. rm.rm SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. SKALD-RÓSA föstudag. Uppselt sunnudag. Uppselt miðvikudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN laugardag. Uppselt. Miðasala i Iðnó kl. 14-20:30. Simi 1 66 20. BLESSAÐ BARNALAN Miðnætursýning i Austur- bæjarbió laugardag kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 1 13 84. jfvÞJÓSLEIKHÚSIfl TÝNDA TESKEIÐIN I kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 STALIN ER EKKI HÉR föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 ÖSKUBUSKA laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT I kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. Minning Framhald af 2 siðu um. Hann var ávallt hress i máli og uppörvandi, áhuginn óbilandi, og það var ánægjulegt að skiptast á skoðunum við hann. Hann var karlmenni af kynslóð aldamóta- manna og verður lengi minnis- stæöur öllum sem honum kynnt- ust. Ég vil ljúka þessum fátæklegu kveðjuorðum með þvi að votta Sigrúnu og öllum öðrum vanda- mönnum Hannesar Pálssonar einlæga samúð mina og annarra samstarfsmanna hans i HUsnæð- ismálastjórn og Húsnæðismála- stofnun rikisins og biðja þeim blessunar á ókomnum tfmum. Guftmundur Vigfússon. (Grein þessi um Hannes Pálsson átti að birtast I blaðinu i gær, en þá fór Utförin fram. Biður blaðið velvirðingar á mistökum sem þvi valda, að greinin kemur fyrst i dag. — Ritstj.) Kjarval Framhald af bls. 7. grenna vio anant 1 kletti eða sér- stök litbrigöi hömrum girtrar hliðar. En það þurfti ekki stórar fyrirmyndir til. Lággróðurinn varð ósandi orkuhaf i höndum hans. Jafnvel grár hausttiminn bældur undir aftfara vetrar gat stigið fram i sérkennilega tærri og hljóðlátri fegurð undan pensl- inum. Slikt erekkigefið nema fá- um innblásnum. Hinn sérkennilegi og voldugi ■ fjallajöfur LómagnUpur var Kjarval kært viöfangsefni. Þær eru orðnar margar kritarmynd- irnar og málverkin af þvi fjalli. Og engin þeirra er eins. Það er eins og listamaðurinn sé að str júka gnúpnum um vangann til staðfestingar. hinum breytilegu sýnum. A slikum stundum var Kjarval kominn i bland við nátt- úruandana — oröinn einn þeirra og þeirra örlátastur. Þá stóðu honum allir fjársjóðir landsins opnir.” Fundur i miðstjórn Alþýðubandalaersins Fundur verður haldinn i mið- stjórn Alþýðubandalagsins dag- ana 27. og 28. janúar og hefst kl. 20.30 þann 27. janúar að Grettis- götu 3 Reykjavik. Dagskrá: 1. Nefndakjör 2. Hveraig á aft ráftast gegn verft- bóigunni? (Framsögumaftur: Lúftvik Jósepsson) 3. Kosningaundirbúningur < Framsögum aftur: ólniur Ragnar Grimsson) 4. önnur mái Alþýðubandalagið i Kjósarsýslu Fimmtudaginn 26. janúar heldur Alþýðubandalagið i Kjósarsýslu umræðufund að Hlé- garði i Mosfellssveit um stöðuna i efnahagsmálum og verkefni sósialista. Fundurinn hefst klukkan 20:30. Framsögumenn á fundinum veröa Kjartan Ólafsson, ritstjóri og Asgeir Ðanielsson, hag- fræðingur. Fundurinn er öllum opinn. Stjórn Aiþýftubandalagsins I Kjósarsýslu. Alþýðubandalagið Reykjavik: Félagsfund- ur Alþýðubandalagiö i Reykjavik heldur félagsfund i Lindarbæ annað kvöld, fimmtudagskvöld, klukkan 20.30. LUðvfk Jósepsson, formaður Alþýðubandalagsins og Þorbjörn Broddason, borgarfull- trúi, ræða um kosningamálin. Alþýðubandalagið i Vesturlandskjördæmi — Kjördæmisráðsfundur Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins i Vesturlandskjördæmi heldur fundi SnorrabúðIBorgarnesisunnudaginn29. janúarkl. 14. Dagskrá: 1. Akvörftun um framboft. 2. Kosning æskulýftsnefndar. 3. Kosningaundirbúningur. 4. önnur mál. Stjórnin. Hvergerðingar og nágrannar — Spilavist Spilað verður 2. kvöldið i 3-ja-kvölda spilavistinni hjá Alþýöubandalag- inu i Hveragerði laugardaginn 28. janúar kl. 20.30 i Félagsheimili ölfusinga (við hliðina á Eden). Góð kvöldverðlaun. Aðalverðlaun: Vikudvöl i Munaðarnesi. Góð skemmtun. Allir velkomnir. — Nefndin. Alþýðubandalagið i Kópavogi — Árshátið Munið árshátiðina i Þinghól laugardaginn 4. febrúar. Þorramatur. Miðasala og borðapantanir I Þinghól þriðjudaginn 31. janúar kl. 20.30 til 22.30. — Skemmtinefndin. Lúftvfk Þorbjörn. Félagar fjölmennið.— Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.