Þjóðviljinn - 27.01.1978, Side 12

Þjóðviljinn - 27.01.1978, Side 12
12 StDA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 27. janúar 1978. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Pét- ur Sigurgeirsson vígslu- biskup flytur ritningarorft og bæn. 8.10Fréttir. 8.15. Veöur- fregnir. Otdráttur Ur for- ustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. Svita i’ g-moll eftir Jean-Baptiste Loeillet. David Sanger leik- ur á sembal. b. Trió nr. 1 i B-diir op. 99 eftir Franz Schubert. Victor Schiöler leikur á pianó, Henry Holst á fiölu og Erling Blöndal Bengtsson á selló. 9.30 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10 Veöurfregnir. Fréttir 10.30 Morguntónleikar — framh.a. Svitanr. 11 G-diír fyrir einleiksselló eftir Bach. Pablo Casals leikur. b. Sónata í F-dúr fyrir trompet og orgel eftir Handel. Maurice André og Marie-Claire Alain leika 11.00 Messa i Dómkirkjunni Biskup lslands, herra Sigurbjörn Einarsson, messar á hálfrar aldar af- mæli Slysavarnafélags ls- lands. Séra Þórir Stephen- sen þjónar fyrir altari meö biskupi. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Heimsmeistarakeppnin i handkn attleik Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik milli Islendinga og Spánverja. 14.10 Um riddarasögur Dr. Jónas Kristjánsson flytur annaö erindi sitt. 14.50 Miödegistónleikar. Frá ungverska útvarpinu Flytj- endur: Pianóleikararnir András Schiff og Erika Lux, György Pauk fiöluleikari og Lorant Kovacs flautuleik- ari. a. Humoreska i B-dúr op. 20 eftir Schumann. b. F iölu tónlei kar eftir Debussy/ Pauk, Katsja- túrjan Sarasate og Ysaye. c. Fantasia eftir Fauré og Sónata eftir Poulenc, fyrir flautu og píanó. 16.00 Birgitte Grimstad syngur og leikur á gitar. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Slysavarnafélag íslands 50 áraóli H. Þóröarson tek- ur saman dagskrána. 17.40 Útvarpssaga barnanna: ,,Upp á lff og dauöa” eftir Ragnar Þorsteinsson Björg Arnadóttir les (4). 18.00 Harmonikulög. John Molinari Johnny Meyer, Svend Tollefsen og Walter Eriksson leika. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvcfldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Flóttamenn frá Chile Gylfi Páll Hersir, Ragnar Gunnarsson og Einar Hjör- leifsson tóku saman þáttinn. Flytjandi ásamt þeim er Heiöbrá Jónsdóttir. 20.00 P'rá tónleikum Tónkórs- ins á Fljótsdalshéraöi voriö 1 977 Stjórnandi Magnús Magnússon undirleikari Pavel Smid, einsöngvarar Sigrún Valgeröur Gests- dóttir og Sigursveinn Magnússon. 20.30 Útvarpssagan : „Sagan af Dafnis og Klói” eftir Longus Friörik Þóröarson sneri úr grisku. óskar Hall- dórsson les (5) 21.00 Islensk einsöngslög 1900-1930, IV. þáttur Nína Björk Eliasson fjallar um Iög eftir Jón Laxdal. 21.25 „Heilbrigö sál I hraust- um llkaina”: fyrsti þáttur Geir Vilhjálmsson sál- fræöingursér um þáttinn og ræöir viö Skúla Johnsen borgarlækni og ólaf Mixa heimilislækni um ymsa þætti heilsugæslu. 22.20 Sónata nr. 3 eftir Rudolf Straube John Williams leik- ur á gi'tar, Rafael Puyana á sembal og Jordi Svall á vlólu da gamba 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. Inn- gangur stef og tilbrigöi fyrir óbó og hljómsveit op. 102 eftir Johann Nepomuk Hummel. Jacques Chambon leikur meö kammersveit Jean-Francois Paillards. b. Tilbrigöi um rokokó-stef fyrir selló og hljómsveit eft- ir Tsjaikovský. Gaspar Cassadó leikur meö Pro Musica hljómsveitinni I Vi’narborg: Jonel Perlea stjórnar. c. Klassisk sin- fónia í D-dúr eftir Prokofjeff. Filharmóniu- sveitin I New York leikur: Leonard Bernstein stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: SéraBjarni Sigurösson lektor flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórhallur SigurÖsson les söguna „Max bragöa- ref” eftir Sven Wernströn i þýöingu Kristjáns Guö- laugssonar (5). Tilkynning- ar kl. 9.30. Léttlög milli atr- iöa. tslenskt mál kl. 10.25: Endurtekinn þáttur Gunn- laugs Ingólfssonar. Morg- untónleikar kl. 10.45: Ren- ata Tebaldi syngur lög eftir Donizetti, Mascagni, Tosti og Rossini, Richard Bonynge leikur meö á pianó. Sinfóníuhljómsveitin I Pittsborg leikur Capriccio Italien eftir Tasaikovsky, William Steinberg stj. Nú- tímatónlistkl. 11.15: Þoricell Sigurbjörnsson kynnir. 14.30 Miödegissagan: „Maöur uppi á þaki” eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö ólafur Jónsson les þýöingu slna (2). 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lensk tónlist. Lög eftir Jón Þórarinsson, Skúla Hall- dórsson, Sigurö Þóröarson og Sveinbjörn Sveinbjörns- son. Guömundur Jónsson syngur, ólafur Vignir Al- bertsson leikur meö á planó. b. Blásarakvintett eftir Jón Asgeirsson. Norski blásara- kvintettinn leikur. c. Lög eftir Pál Isolfsson I hljóm- sveitarbúningi Hans Grisch. Guörún A. Simonar syngur, Sinfónluhljómsveit lslands leikur, Bohdan Wodiczko stjórnar. d. Konsert fyrir kammerhljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur, Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friöleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennar Guörún Þ. Stephensen les bréf og rit- geröir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Asi i Bæ rithöfundur talar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson kynnir. Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir (L) Landsleikur ' Dana og íslendinga og heimsmeistarakeppninni I handknattleik 1978. Kynnir Bjarni Felixsson. (Evróvisjón —Danska sjón- varpiö) 21.35 Nakinn, opinber starfs- maöur (L) Bresk sjón- varpsmynd. Handrit Philip Mackie. Leikstjóri Jack Gold. Aöalhlutverk John - Hurt. Mynd þessi er byggö á sjálfsævisögu Quentins Crisp6. Hann ákvaö á unga aldri aö viöurkenna fyrir sjálfum sér og öörum, aö hann hneigöist til kynvillu, og undanfarna fimm ára- tugi hefur hann staöiö fast viö sannfæringu sína og ver- iöeöli sinu trúr. Myndin lýs- ir öörum þræöi, hverjar breytingar hafa oröiö á þessum tima á viöhorfum almennings til ýmissa minnihlutahópa, einkum kynvillinga. Þ^ðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Handknattleikur. Lands- leikur Islendinga og Spán- verja I heimsmeistara- keppninni. 21.10 Kosningar I vor (L) Umræöuþáttur I beinni út- sendingu. Forystumenn stjórnmálaflokkanna sitja fyrir svörum. Umsjónar- maöur Kári Jónasson fréttamaöur. 22.10 Sautján svipmyndir aö vori. Sovéskur njósna- myndaflokkur. 11. og næst- síöasti þáttur. Efni tiunda þáttar: Ket og Helmut flýja inn i kjallara i rústum Berlinar, eftir aö Helmut skaut Rolf til bana. Hann sækir dóttur sina, sem er á barnaheimili skammt frá, og ætlar aö flýja á náöir móöir sinnar i Berlln. En MUller, yfirmaöur Gestapó, kemstá slóö þeirra og þegar Helmut sér, aö þau eru um- kringd, snýr hann til varnar og fellur fyrir byssukúlu. Ket tekst aö fela sig I neöan- jaröargöngum, meöan leit- aö er í nágrenni barna- heimilisins. Stierlitz, sem kominn er I vörslu Gestapo, vegna þess aö fingraför hans fundust á tösku meö rússneskum senditækjum, tekst aö sannfæra MUller um, aö hann hafi boriö tösk- una yfir götu íyrir konu, sem bjargaöist I rústunum. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 23.15 Dagskrárlok. Miðvíkudagur 18.00 Dagiegt Hf I dýragaröi Tékkneskur myndaflokkur. 20.50 Gögn og gæöi Magnús Bjarnfreösson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla” eftir V'irginfu M. Alexine Þórir S. Guðbergs- son les þýöingu sina (6). 22.20 Lestur Psslusálma Sig- urjón Leifsson nemi I guö- fræðideild les 6. sálm. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir 22.50 (Jr visnasafni Utvarps- tiöinda Jón úr Vör flytur fimmta þátt. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar tslands I Há- skólabíói áfimmtud. var, — síöari hluti. Stjórnandi: Steuart Bedford „Ráögáta” (Enigma), tilbrigöi op. 36 eftir Edward Elgar. — Jón Múli Arnason kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurösson les söguna ,,Max bragöa- ref” eftir Sven Wernström I þýöingu Kristjáns Guö- laugssonar (6). Tilkynn- ingar ki. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Aöur fyrr á árunum kl. 10.25: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Morguntón- leikar kl. 11.00: Pierre Fournier og hátlöarhljóm- sveitin i Lucerne leika ,,Piéces en concert”, svitu i fimm þáttum eftir Coup- erin: Rudolf Baumgartner stj./ Robert Veyron-Lacrobt og hljómsveit Tónlistar- skólans i Paris leika Sembalkonsert I G-dúr eftir Haydn. / Filharmóniu- sveitin I Berlin leikur Sinfóniu nr. 33 I B-dúr (K319) eftir Mozart: Karl Böhm stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Starfsemi á vegum Reykjavikurborgar. Þáttur um málefni aldraöra og sjúkra. Umsjón: ölafur Geirsson. 15.00 Miödegistónleikar Paul Crossley leikur Píanósönötu I fls-moll eftir Igor Strav- inský. Narciso Yepes leikur meö spænsku útvarps- hljómsveitinni I Madrid Gítarkonsert I þrem þáttum eftir Ernesto Halffter: Odón Alonso stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatfminn Finnborg Scheving sér um tímann. 17.50 Aö tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt oggerir grein fyrir lausnum á jólaskák- þrautum. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningarþ 19.35 Rannsóknir I verkfræöi- og raun vfsindad eild Háskóla tslands Páil Theódórsson eölisfræöingur talar um arösemi rann- sókna. 20.00 Strengjakvartett I C-diir op. 59 nr. 3 eftir Becthoven. Amadeus-kvartettinn leikur. 20.30 Utvarpssagan: „Sagan af Dafnis og KIói” eftir Longus Friörik Þóröarson þýddi. óskar Halldórsson les (6). 21.00 Kvöldvakaa Einsöngur: Elisabet E rlingsdóttir syngur fslensk þjóölög I út- setningu Fjölnis Stefáns- sonar: Kristinn Gestsson leikur á pianó. b. Skúli Guöjónsson skáldbóndi á Ljót unnarstööum Pétur Sumarliöason les þátt úr bók hans „Bréfum úr myrkri” og endurtekiö veröur viötal, sem Páll Bergþórsson átti viö Skúla 1964 um Stefán frá Hvitadal og kvæöi hans „Fornar dyggöir”. Pá!l les einnig kvæöiö. c. „Þetta er oröiö langt líf ” Guörún Guölaugs- dóttir talar viö aldraöa konu, Jóninu ölafsdóttur. d. Haldiö til haga Grlmur M. Helgason forstööumaöur handritadeildar Lands- bókasafnsins talar, e. Kór- söngur: Árnesingakórinn syngur íslensk lög. Söng- stjóri: Þuriður Pálsdóttir. 22.20 Lestur Passiusálma Ragnheiöur Sverrisdóttir nemi i guöfræöideild les 7. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög Larry Norli og Egil Myrdal leika meö félögum sinum. 23.00 A hljóöbergiBókmennta- verölaun Noröurlandaráös 1978..Ingeborg Donali lektor les úr hinni nýju verölauna- skáldsögu, „Dalen Port- land”, eftir Kjartan Flög- stad og flytur inngangsorö um höfundinn. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.00 Morguniítvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl.7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurösson les söguna „Max bragöa- ref” eftir Sven Wernström I þýöingu Kristjáns Guö- iaugssonar (7). Tilkynning- ar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Þýtt og endursagt frá kristniboösstarfi kl. 10.25: Astráöur Sigursteindórsson skólastjóri flytur siöari frá- sögn eftir Clarence Hall. Morguntónleikar kl. 11.00: Konunglega hljómsveitin I Stokkhólmi leikur ballett- svituna „Glataöa soninn” eftir Hugo Alfvén, höf. stj. / Tékkneska fllharmóniu- sveitin leikur Sinfóniu nr. 4 i d-moll eftir Dvorák, Vaclav Neumann stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Maöur uppi á þaki” eftir Maj Sjö- wall og Per Wahiöö ólafur Jónsson les þýöingu sina (3). 15.00 Miödegistónleikar Maurizio Pollini leikur Pianósónötu i fis-moll op. 11 eftir Schumann. Félagar úr Vínar-oktettinum leika Kvintett I c-moll eftir Borodin. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeÖurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Upp á líf og dauöa” eftir Ragnar Þorsteinsson Björg Arnadóttir les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur I útvarpssal: Asger Lund Christiansen leikurá selló Sónötu nr. lf a-moll eftir Peter Arnold Heise. Þorkell Sigurbjörns- son leikur á {xanó. 20.00 A vegamótum Stefanía Þýöandi Jóhanna Þráins- dóttir. 18.10 Björninn Jóki. Bandarisk teiknimynda- syrpa Þýöandi Guöbrandur Gfslason. 18.35 Cook skipstjóri.Bresk myndasaga. 21. og 22. þátt- ur. Þýöandi og þulur óskar Ingimarsson. 19.00 On We G o Enskukennsla. Fjórtándi þáttur frumsýnd- ur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka (L) Lýst veröur dagskrá Kvikmyndahátföar í Reykjavik, sem hefst fimmtudaginn 2. febrúar. Umsjónarmenn Arni Þór- arinsson og Björn Vignir Sigurpálsson. Stjórn upp- töku Egill Eövarösson. 21.10 Til mikils aö vinna (L) Breskur myndaflokkur I sex þáttum. 3. þáttur. Fortíöin Efni annars þáttar: Adam og félagar hans Ijúka há- skólanámi áriö 1955. Þeir taka þátt i leiksýningu, og einn þeirra, Mike Clode, er leikstjóri. Hann hefur mik- inn hug á aö stofna leikflokk aö loknum prófum og reynir aö fá félaga sina i !ið meö sér. Adam og Barbara gift- ast og setjast aö i Lundún- um. Hann ætlar aö gerast rithöfundur, og hún er kennari. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.30 Úran frá Grænlandi (L) Lengi hefur veriö vitaö um úran I fjalli nokkru á Suö- vestur-Grænlandi. Málmur- inn er þar í svo litlum mæli, aö vinnsla hefur ekki veriö talin aröbær til þessa. En eftirspurn eftir úrani vex stööugt, og því er sennilegt, aö úranframleiösla hefjistá Grænlandi eftir nokkur ár. Þýöandi og þulur Jón Magnússon. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 22.55 Dagskrárlok. Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Eldvarnir á vinnustaö I þessari fræöslumynd er sýnt, hvernig ber aö varast og hvaö aö gera, ef eldur kviknar. Þulur Magnús Bjarnfreösson. 20.50 Kastljós (L). Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maöur ómar Ragnarsson. 21.50 Niðursetningurinn.Kvik- mynd frá árinu 1951 eftir Loft Guömundsson ljós- myndara. Leikstjóri er Brynjólfur Jóhannesson, og ieikur hann jafnframt aöal- hlutverk ásamt Bryndlsi Pétursdóttur og Jóni Aöils. Myndin er þjóölifslýsing frá fyrri timum. Ung stúlka kemur á sveitabæ. Meöal heimilismanna er niður- setningur, sem sætir illri meöferð, einkum er sonur bónda honum vondur. A undan Niðursetningnum veröur sýnd stutt, leikin aukamynd.sem nefnist Sjón er sögu rikari. Aöalhlutverk Traustadóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 „Þaö er eins og aö standa frammi fyrir hrundu húsi” Andrea Þóröardóttir og Gísli Helgason taka sam- an þátt um viöbrögö for- eldra, þegar börn þeirra leiöast út i ofneyzlu áfengis og annarra fikniefna. 21.25 Einsöngur: Gundula Janowitz syngur lög eftir Franz Liszt og Richard Strauss. Erwin Gage leikur undir á planó (Frá tón- listarhátlö I Amsterdam i fyrra). 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla” eftir Virginlu M. Alexine Þórir S. Guöbergs- son les þýöingu sina (7). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7.00 Morguniitvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 8.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurösson lýkur lestri sögunnar af „Maxbragðaref” eftir Sven Wernström I þýöingu Kristjáns Guðlaugssonar (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Til umhugsun- ar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál i umsjá Karls Helgasonar lögfræöings. Tónleikar kl. 10.40: Morg- untónleikar kl. 11.00: Kammersveitin i Slóvakíu leikur Concerto grosso nr. 8 op. 6 eftir Corelli: Bohdan Warchal stj. / Marie-Claire Alain ogkammersveit undir stjórn Jean-Francois Paillard leika Orgelkonsert i B-dúr nr. 1 op. 7 eftir Handel. / Hátíöarkammer- sveitin i' Bath leikur Hljóm- sveitarsvitu nr. 4 í D-dúr eftir Bach: Yehudi Menuhin stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frívaktinni Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 „Þaö er til lausn”. Þátt- ur um áfengisvandamál, tekinn saman af Þórunni Gestsdóttur: síöari hluti. 15.00 Miödegistónleikar. Grazio Frigoni og Annarosa Taddei leika meö Sinfónlu- hljómsveit Vínarborgar Konsert i As-dúr fyrir tvö planó og hljómsveit eftir Mendelssohn: Rudolf Moralt stj. Filharmóniu- sveit Berllnar leikur Sinfónlu nr. 8 I F-dúr op. 93 eftir Beethoven: Herbert von Karajan stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 19.35 Daglegt mál.Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Fjarri heims- ins glaumi” eftir Edward Percy og Reginald Denham. Cynthia Pughe bjó til útvarpsflutnings. Þýöandi og leikstjóri: Brlet Héöins- dóttir. Persónur og leikend- ur: Leonora Fiske... Kristín Anna Þórarinsdóttir, Ellen Creed... Kristbjörg Kjeld, Albert Feather... Þorsteinn Gunnarsson, Lovisa Creed... Guörún Asmunds- dóttir, Emelia Creed... Jóhanna Noröfjörö, Systir Teresa... Guöbjörg leika Alfreö Andrésson og Haraldur A. Sigurösson. 23.00 Dagskrárlok. Laugardagur 16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.15 On We Go. Ensku- kennsla. Fjórtándi þáttur endursýndur. 18.30"'Saltkrákan (L). Sænskur sjónvarpsmyndaflokkur. 5. þáttur. Þýöandi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Alþjóölegt skákmót I Reykjavík. Ingvar As- mundsson og Jón Þorsteins- son skýra skákir úr mótinu. 20.45 Gestaleikur (L) Spurningaleikur. Umsjónarmaöur ólafur Stephensen. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.25 Dave Allen lætur móöan mása (L). Breskur gaman- þáttur. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.10 Elskendur og aörir vandalausir (Lovers and Other Strangers). Bandarísk gamanmynd frá árinu 1970, byggö á leikriti eftir Joseph Bologna og Renee Taylor. Aöalhlutverk Beatrice Art- hur, Bonnie Bedelia, Michael Brandon og Gig Young. Söguhetjurnar eru hjónaleysin Mike og Susan. f # Þorbjarnardóttir, Lucy... Helga Stephensen, Bates... Knútur R. Magnússon. 21.50 Samleikur I útvarpssal: Einar Jóhannesson og ósk- ar Ingólfsson leika á klarlnettur verk eftir Crusell, Donizetti og Poulenc. 22.00 Lestur Passlusá lm a. Guöni Þór ólafsson nemi I guöfræöideild les (9). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Prelúdiur og fúgur eftir Bach. Svjatoslav Richter leikur á planó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7.00 Morgunútvarp VeCur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. * Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þorbjörn Sigurösson les sögu af ódisseifi I endur- sögn Alan Bouchers, þýdda af Helga Hálfdanarsyni. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- f réttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Þaöersvo inargtkl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónleik- arkl. 11.00: Shmuel Ashke- nasí og Sinfóniuhljómsveit Vínarborgar leika Fiölu- konsert nr. 1 op. 6 eftir Paganini, Heribert Esser stj./ Sinfóniuhljómsveitin I Cleveland leikur „Dauöa og ummyndun”, sinfóniskt ljóö eftir Richard Strauss, Ge- orge Szell stj. 14.30 Miðdegissagan: „Maöur uppi á þaki” eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlööólafur Jónsson les þýöingu sina (4). 15.00 Miödegistónleikar Studio-hljómsveitin i Berlln leikur „Aladdin”, forleik op. 44 eftir Kurt Atterberg, Stig Rybrant stjórnar. Willy Hartmann og Konunglegi danski óperukórinn syngja tónlist úr leikritinu „Einu sinni var” eftir Lange-Mull- er. Konunglega hljómsveit- in I Kaupmannahöfn leikur meö, Johan Hye-Knudsen stjórnar Konunglega fíl- harmoniusveitin i Lundún- um leikur polka og fúgu úr óperunni „Schwanda” eftir Weinberger, Rudolf Kempe stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Upp á llf og dauða” eftir Ragnar Þorsteinsson Björg Arnadóttir les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viöfangsefni þjóöfélags- fræöa Dr. Þórólfur Þór- lindsson lektor flytur erindi um framlag félagsfræöinn- ar. 20.00 Nýárstonleikar danska útvarpsins Flytjendur: Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins, Rony Rogoff, Charles Senderovitz, Gunnar Tag- mose og Arne Karecki fiölu- leikarar, og Jörgen Ernst Hansen orgelleikari. a. Konsert I h-moll fyrir f jórar fiölur og strengjahljóöfæri eftir Antonio Vivaldi. b. Þrir sálmaforleikir eftir Dietrich Buxtehude. c. Konsert i a-moll fyrir fiölu og strengjahljóöfæri eftir Jo- hann Sebastian Bach. d. Prelúdía og fúga I e-moll eftir Nicolaus Bruhns. e. Konsert i d-moll fyrir tvær fiÖlur og strengjahljóöfæri eftir Bach. Senn liöur aö brúökaupi þeirra, og Mike er farinn aö efast um, aö hjónabandiö muni eiga viö hann. Þýöandi Jón Thor Haralds- son. 23.50 Dagskrárlok, Sunnudagur 16.00 Húsbændur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Heimili óskast. Þýöandi Kristmann Eiösson. 17.00 Kristsmenn (L). Breskur fræöslumyndaflokkur. 7. þáttur Mótmæli og siöskipti. Ariö 1517 samdi þýski munkurinn Marteinn Lúter mótmælabréf, þar sem hann hafnar m.a. ofurvaldi páfa. Prentlistin haföi veriö uppgötvuö i Þýskalandi nokkrum áratugum fyrr. Þvi var unnt aö dreifa mótmælum Lúters um alla álfuna á nokkrum vikum, og siöskiptin voru hafin. Þau hlutu strax mikiö fylgi, en fljótlega tók aö bera á ágreiningi leiötoga mót- mælenda. Þýöandi GuÖ- bjartur Gunnarsson. 18.00 Stundin okkar (L aö hl.). U msjónarmaöur Asdís Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 19.00 Ská kf ræösla ( L ) Leiöbeinandi Friörik ólafs- son. Hlé 21.00 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þættinum. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla" eftir Virginiu M. Alexine Þórir S. GuÖbergs- son les þýöingu sina (8). 22.20 Lestur Passlusálma Guöni Þór ólafsson nemi i guöfræöideild les (10). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatlmi kl. 11.10: Mar- grét Erlendsdóttir stjórnar tlmanum. Sagt frá norska landkönnuöinum og mann- vininum Friöþjófi Nansen og lesiö úr bókum hans. Lesarar meö umsjónar- manni, Iöunn Steinsdóttir og Gunnar Stefánsson. 15.00 Miödegistónleikar Gér- ard Souzay syngur lög úr „Vetrarf eröi nni” eftir Schubert. Dalton Baldwin leikur á pianó. 15.40 islenskt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiöbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Antilópu- söngvarinn” Ingebright Da- vik samdi eftir sögu Rutar Underhill. Þýö.: Siguröur Gunnarsson. Leikstjóri: Þórhallur SigurÖsson. Þriöji þáttur: Indlánarnir koma. Persónur og leikendur: Ebeneser/ Steindór Hjör- leifsson, Sara/ Kristbjörg Kjeld, Toddi/ Stefán Jóns- son, Malla/ Þóra Guörún Þórsdóttir, Emma/ Jónína H. Jónsdóttir, Nummi/ Arni Benediktsson. Aörir leik- endur: Kuregei Alexandra og Asa Ragnarsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ný vakning I æskulýös- starfi.Ingi Karl Jóhanness. ræöir viö séra Halidór S. Gröndal. 20.00 Tónlist eftir Richard Wagner a. Forleikur aö þriöja þætti óperunnar „Meistarasöngvararnir í Nurnberg”. b. Þættir úr óperunni „Tristranog Isól”. c. Hljómsveitarþáttur um stef úr óperunni „Siegfried” (Sigfried-Idyll). NBC Sin- fónluhljómsveitin leikur, Arturo Toscanini stjórnar. 20.45 TeboöSigmar B. Hauks- son fær tvo menn til umræöu um ættjaröarást og þjóö- erniskennd, Erni Snorrason og Heimi Pálsson. 21.40 Svita nr. 1 op. 5 eftir Rakhmaninoff Katia og Marielle Labeque leika fjór- hent á planó. 22.00 Ur dagbók Högna Jón- mundarKnútur R. Magnús- son les úr bókinni „Holdiö er veikt” eftir Harald A. Sigurösson. 22.20 Lestur Passlusálma Siguröur Arni Þóröarson nemi i guöfræöideild les (11). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréltir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Alþjóölegt skákmót I Reykjavík (L) 20.45 Kóngur um stund.Mynd frá þriöja Evrópumóti islenskra hesta, sem fram fóríSteiermark I Austurriki sumariö 1975. Kvikmynda- félagiö Kvik hf. geröi mynd- ina. 21.05 Röskir sveinar (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur, byggöur á sögu eft- ir Vilhelm Moberg. 4. þátt- ur. Efni þriöja þáttar: Gústaf, ööru nafni Raskens, giftist Idu, vinnukonu á Móavöllum, og þau fara aö búa i hermannabænum. Llfsbaráttan er erfiö og mörg búm annsraunin. ÓÖalsbóndinn á Móavöllum deyr og sonur hans óskar, tekur viö búi. Ida haföi hryggbrotiö hann, og nú sýnir hann ungu hjónunum fullan fjandskap. Þýöandi óskar Ingimars son. (Nord-vision — Sænska sjónvarpiö) 22.05 Jasshátlöin I Pori (Lí Upptakafrá tónleikum sem hljómsveitin Art Blakey’s Jazz Messengers hélt á jasshátíðinni i Pori I Finn ■ landi sumariö 1977. (Nord vision — Finnska sjónvarp- iö) 23.40 Aö kvöldi dags (L). Séra Brynjólfur Gislason, sóknarprestur I Stafholts tungum, flytur hugvekju 23.50 Dagskrárlok. sjónvarp

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.