Þjóðviljinn - 03.02.1978, Side 13
Föstudagur 3. febrúar 1978 (ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
útvarp
INNKAUPASTOFNUN REYKTAVÍKURBORGAR
Fnkifkjuvegi 3 — Simi 25800
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þorbjörn Sigurðsson
les sögu af Ódisseifi i endur-
sögn Alan Bouchers, þýdda
af Helga Hálfdanarsyni.
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Léttlög milli
atriða. Það er svo margtkl.
10.25: Einar Sturluson sér
um þáttinn. Morguntónleik-
ar kl. 11.00: Shmuel Ashke-
nasi og Sinfóniuhljómsveit
Vínarborgar leika Fiðlu-
konsert nr. 1 op. 6 eftir
Paganini, Heribert Esser
stj./ Sinfóniuhljómsveitin I
Cleveland leikur „Dauða og
ummyndun”, sinfóniskt ljóð
eftir Richard Strauss, Ge-
orge Szell stj.
14.30 Miödegissagan: „Maður
uppi á þaki” eftir Maj Sjö-
wall og Per Wahlööólafur
Jónsson les þýðingu sina
(4).
15.00 Miðdegistónleikar
Studio-hljómsveitin i Berlin
leikur „Aladdin”, forleik
op. 44 eftir Kurt Atterberg,
Stig Rybrant stjórnar. Willy
Hartmann og Konunglegi
danski óperukórinn syngja
tónlist úr leikritinu „Einu
sinni var” eftir Lange-Mull-
er. Konunglega hljómsveit-
in i Kaupmannahöfn leikur
með, Johan Hye-Knudsen
stjórnar Konunglega fíl-
harmoniusveitin i LundUn-
um leikur polka og fúgu úr
óperunni „Schwanda” eftir
Weinberger, Rudolf Kempe
stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Upp á Hf og dauða” eftir
Ragnar Þorsteinsson Björg
Arnadóttir les (6).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Viðfangsefni þjóðfélags-
fræða Dr. Þórólfur Þór-
lindsson lektor flytur erindi
um framlag félagsfræöinn-
ar.
20.00 Nýárstónleikar danska
útvarpsins Flytjendur:
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins, Rony Rogoff, Charles
Senderovitz, Gunnar Tag-
mose og Arne Karecki fiðlu-
leikarar, og Jörgen Ernst
Hansen orgelleikari. a.
Konsert i h-moll fyrir f jórar
fiðlur og strengjahljóðfæri
eftir Antonio Vivaldi. b. Þrir
sálmaforleikir eftirDietrich
Buxtehude. c. Konsert i
a-moll fyrir fiðlu og
strengjahljóðfæri eftir Jo-
hann Sebastian Bach. d.
Prelúdia og fUga i e-moll
eftir Nicolaus Bruhns. e.
Konsert 1 d-moll fyrir tvær
fiðlur og strengjahljóöfæri
eftir Bach.
21.00 Gestagluggi Hulda Val-
týsdóttir stjórnar þættinum.
21.55 Kvöldsagan: „Sagan af
Dibs litla” eftir Virginiu M.
AlexineÞórir S. Guðbergs-
son les þýðingu sina (8).
22.20 Lestur Passiusálma
Guðni Þór Olafsson nemi i
guðfræðideild les (10).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Eldvarnir á vinnustað.l
þessari fræðslumynd er
sýnt, hvernig ber að varast
og hvað að gera, ef eldur
kviknar. Þulur Magnús
Bjarnfreðsson.
20.50 Kastljós (L). Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maður Omar Ragnarsson.
21.50 Niðursetningurinn.Kvik-
mynd frá árinu 1951 eftir
Loft Guðmundsson ljós-
myndara. Leikstjóri er
Brynjólfur Jóhannesson, og
leikur hann jafnframt aðal-
hlutverk ásamt Bryndisi
Pétursdóttur og Jóni Aðils.
Myndin er þjóölifslýsing frá
fyrri timum. Ung stúlka
kemur á sveitabæ. Meðal
heimilismanna er niður-
setningur, sem sætir illri
meðferð, einkum er sonur
bónda honum vondur. A
undan Niðursetningnum
verður sýnd stutt, leikin
aukamynd.sem nefnist Sjón
er sögu rikari. Aðalhlutverk
leika Alfreð Andrésson og
Haraldur A. Sigurðsson.
23.00 Dagskrárlok.
UTBOÐ
Tilboð óskast i að klæða stálgrindarhús og
innrétta stækkun bækistöðvar Rafmagns-
veitunnar við Ármúla 31.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Frikirkjuvegi 3, R, gegn 15.000.- kr. skil-
atryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju-
daginn 28. febrúar n.k. kl. 11.00 f.h.
BLAÐBERAR
óskast 1 eftirtalin hverfi:
V esturborg:
Háskólahverfi
Austurborg:
Sogamýri
Seltjarnarnes:
Lambastaðahverfi
ÞIOÐVILIINN
Vinsamlegast hafið samband við af-
greiðsluna, Siðumúla 6. — Simi 81333.
Runebergvaka
Sunnudaginn 5. febrúar efnir
Suomifélagið til árlegrar Rune-
bergvöku sinnar. Hefst hún i
Norræna húsinu kl. 20.30. Þessi
dagur er fæðingardagur þjóð-
skáldsins Johans Ludvigs Rune-
berg, en ifyrra voru hundrað ár
liðin frá dauða hans.
Avarp flytur formaður félags-
ins Suomi Barbro Þórðarson.
Hátiðaræðu flytur finnski bóka-
útgefandinn Rauno Velling, en
hann er hér staddur I boði Nor-
ræna hússins.
Þá skemmta þeir SigfUs Hall-
dórsson tónskáld og Guðmundur
Guðjónsson óperusöngvari.
Jón Ur Vör frumflytur eigin
ljóð og þýðingar á kvæðum
finnsku skáldkonunnar Edith
Söndergren.
Loks verður tiskusýning.
Finnskar konur sýna finnskan
fatnað, m.a. Vuokko kjóla.
í kaffihléi verða bornar fram
hinar vinsælu Runebergstertur
sem forstöðukona kaffistofu
Norræna hússins bakar af
kunnri snilld.
Aður en vakan hefst verður
aðalfundur félagsins en stjórn
þess skipa nú Barbro Þórðarson
formaður, Hjálmar Ólafsson
varaformaður, Sigurjón Guð-
jónsson ritari, Benedikt Boga-
son gjaldkeri, Christel Þor-
steinsson, Sigurður Thoroddsen
og Valdimar Helgason.
wall og Wahlöö, sem nefnist i Is-
lenskri þýðingu Máður uppi á
þaki — skáldsaga um glæp. HUn
fjallar um mann nokkurn, sem
fyllist svo mikilli örvæntingu, að
hann fer i eins manns strið við
lögregluna. Siðan segir frá
morði á lögregluþjóni og lausn á
þvi máli.
Menn ættu aðkannastvið hina
heimsþekktu sænsku höfunda
sögunnar, Maj Sjöwall og Per
Wahlöö, en þau skrifuðu tiu
bækur i sagnaflokki sem þau
nefndu „Skáldsaga um glæp”.
Hafa sögur þessar allsstaðar
orðið metsölubækur, þar sem
þær hafa komið út. Morðið á
ferjunni, fyrsta bókin i þessum
flokki, kom út hjá Máli og
menningu i islenskri þýðingu nú
fyrir jólin. Margir útvarpshlust-
endur muna lika eflaust eftir
sögunni Löggan sem hló, sem
var lesin sem miðdegissaga i
fyrra, en hún er einnig Ur þess-
um sagnaflokki. Þeir sem fylgd-
ust með Ólafi lesa þýðingu sina i
fyrra á „Löggunni”, láta ekki
lestur hans að þessu sinni fram-
hjá sér fara.
Sögur þeirra Sjöwall og Wahl-
öö eru bæði spennandi og
sekmmtilegar, með gagnrýnis-
ivafi, en sú gagnrýni beinist að-
allega að þvi þjóðfélagsformi
sem þau búa við og telja að eigi
sök á mörgum þeim glæpum
sem framdir eru. Fjallar hver
saga þeirra um einstakling, sem
af þjóðfélagslegum ástæðum er
að einhverju leyti brenglaður,
og fremur af þeim ástæðum
morð, og siðan um baráttu
þeirra rannsóknarlögreglu-
manna Martins Becks og félaga
við að leysa gátuna.
Það má geta þess að sagan
um manninn á þakinu hefur
verið kvikmynduð. Myndina
gerði hinn kunni sænski kvik-
myndaleikstjóri Bo Widerberg,
sem m.a. er þekktur fyrir El-
viru Madigan og Uppreisnina i
Adalen.
Nú leggjum við til að allir þeir
sem tök hafa á, leggi við hlustir
klukkan hálfþrjú i dag. Góða
skemmtun!
Brádskemmtileg
og spennandi
miðdegissaga
r
Olafur Jónsson les sögu
eftir Sjöwall og tVahlöö
Það er skemmtileg tilbreyting
hjá þeim dagskrárstjórnendum
útvarps að velja spennandi
reyfara eftir þau Wahlöö og Sjö-
wall sem miðdegissögu að þessu
sinni. Þeir hafa vægast sagt
verið mistækir á vali á sögum i
þennan dagskrárlið. Undanfarið
hefur hvert gamalmennið á fæt-
ur öðru mætt með eigin sögu og
lesið yfir okkur útvarpshlust-
endum mæddri röddu. En nú
hefur orðið ánægjuleg breyting
Það er ólafur Jónsson bók-
menntagagnrýnandi sem les
þýðingu sina á þessari sögu Sjö-
Maj Sjöwall og Per Wahlöö.