Þjóðviljinn - 08.03.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 08.03.1978, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 8. mars 1*78 ÞJÓÐVIL.JINN — SiÐA lf SIMI 18936 Odessaskjölin V ISL&NSKUH TEXTI. Æsispennandi, ný amerlsk- ensk stórmynd i litum og Cin- ema-Scope, samkvæmt sam- nefndri sögu eftir Fredrick Forsyth sem út hefur komiö i islenskri þýöingu. Leikstjóri: Honald Neame. Aðalhlutverk: Jon Voight, Maximilian Schell, Mary Tamm, Maria Dchell. Bönnuö innan 14 ára. Athugið breyttan sýngartlma. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. LAUQARA9 Hörkuspennandi ný banda- risk kvikmynd. Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Sue Lyon, John Ericson ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7, 9 og II. Æsispennandi ný, bandarísk ævintýramynd um flfldjarfa björgun fanga af svifdreka- sveit. Aöalhlutverk: James Coburn, Susannah York og Robert Culp. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Orrustan við Arnheim (A bridge too far) Stórfengleg bandarlsk stórmynd, er fjallar um mannskæöustu orrustu siöari heimstyrjaldarinnar þegar bandamenn reyndu aö ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Panavision. Heill stjörnufans leikur i myndinni. Leikstjóri: Richard Attenborough Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verö. Bönnuö börnum. TÓNABÍÓ Gauragangur í gaggó Vilta vestrið sigrað ff From MGM and CINERAMA Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú meö ÍSLENSKUM TEXTA Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Bönnuð innan 12 ára. Þaö var síöasta skólaskyldu- áriö... siöasta tækifærið til aö sleppa sór lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben Aö- alhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley Sýnd kl. 5, 7 og 9 Maðurinn á þakinu (Mannen pá taket) B0 WIDERBERG W MANDEN ^TACET Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, sænsk kvik- mynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö,en hún hefur veriö aö undanförnu miðdegissaga útvarpsins. Aöalhlutverk: Carl Gustaf Lindstcd, Sven Wollter. Þessi kvikmynd var sýnd viö metaðsókn sl. vetur á Norður- löndum. BönitUÖ innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Bærinn sem óttaðist sólarlag eða Hettu- morðinginn IrI AnAMERICAN INTERNATIONAL Release Starring BENJOHNSON ANOREW PRINE DAWN WELLS Sérlega spennandi ný banda- risk litmynd byggö á sönnum atburðum. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 apötek félagslíf Eyja Dr. Moreau Afar spennandi ný bandarisk litmynd, byggö á sögu eftir H. G. Wells, sem var framhalds- saga i Vikunni fyrir skömmu. Burt Lancaster Michael York Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7.05 — 9 og 11 ■ salur My Fair Lady Sýnd kl. 3-6.30- og 10 -salur' Klækir Kastalaþjónsins Spennandi og bráBskemmtileg sakamálamynd i litum. Michacl York, Angela Lands- bury ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 -salur Persona Hin fræga mynd Ingmars Bergmans meö Bibi Anderson og Liv UUmann ISLENSKUR TEXTl Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 6, 7, 8.50 og 11.05 Kvöldvarsla lyfjabúðanna vikuna 3. mars - 9 mars. er i h Ipamarkaöur veröur á Borgar Apóteki og Reykja- sal HJálPr®öishersins víkur Apóteki. 1 da8’ m>övikudag frá kl. 10-12 Nætur- og helgidagavarslan er °S 14-19. i Borgar Apóteki. Upplýsingar um ^&ekna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima t«8 88. Kópavogs Apótek er opiö alla virfejL daga til kl. 19, laugardagakl. 9— 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jar öarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. dagbók SIMAR, 1179 8 08 19533. slökkviliö Slökkvilið og sjúkrabflar Reykjavik — simi 11100 Kópavogur — simi 11100, Seltj.nes.— similllOO Hafnarfj.— simi5 1100 Garö abær — simi 5 1100 lögreglan Miðvikudagur 8. marz kl. 20.30. Myndasýning i Lindarbæ, niðri. Daviö Ólafsson og Tryggvi Halldórsson sýna myndir m.a. frá afmælishátið F.l. Allir vel- komnir mÖMi húsrúm leyfir. Aögangur ókeypis. — Feröafé- lag islands. ferðalög Reykjavik —. Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabæf* — simil 11 66 sími4 12 00 simi 1 11 66 Simi5 1100 simiS 11 on sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandið — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudagakl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00 Landakotsspítali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- víkur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæbingarheimilið — við Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöarspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Sólvangur — alla daga kl. 15.00 — 16.00. læknar læknar Intervac gerir þér fært aö dvéljast ó- dýrt erlendis meö ibúöarskipt- um. Upplýsingar gefnar á Kópavogsbraut Q&. Simi: 40022. spil dagsíns Þú situr i suður meö eftirtal- in spil: S: AG9 H: K76 T: AG9 L: G1097 Allir á hættu. Austur vekur á 2 laufum (precision), þú segir pass, vestur pass og félagi þinn doblar. Dobl félaga þins er dæmigert verndardobl i þessari stöðu. HvaÖ um þaö. Þú nerjnir ekkiaöiiggja i vörn (enn einu sinni) og skellir þér I 3 grönd sem eru pössuö hring- inn. Vestur spilar út lauf sex og félagi þinn leggur upp: K53 G985 D872 K8 AG9 K76 AG9 G1097 Jæja, minna gat hann tæp- ast átt, blessaður. En hvernig á nú aö spila spilið? Þú setur kónginn úr blindum og austur tekur á ás og drottningu og spilar þriöja laufinu. Vestur kastar hjarta og þú spaöa úr blindum. Það er einnig upp- lýst nú, aö austur á fjórlit til hliðar viö iaufiö (hálit). Lik- lega spaöa. (?) Þá á hann fjögur spil i rauðu litunum. Viö spilum þvi út hjarta kóng og austur drepur á ás og skipt- ir i spaða. Viö reynum niuna, tian, og drepum á kóng. Nú er rétta ugnablikið aö svina tígli, gosinn heldur. Þá tökum við á ás og kóngur kemur i. Tigulni- an f er hringinn og austur kast- ar lauf i. Nú spilum viö hjarta, vestur lætur þrist og viö biðj- um um gosann, tian frá austri. Einmitt þaö sem viö áttum von á. Nú er ágætt aö hirða slag á tiguLdrottningu og spila siöan hjarta og henda laufi heima. Skemmtilegra aö fá siöustu slagina á spaöa-gaffal- inn. bérgarbókasafn Aöalsafn — útlánsdeild. Þing- holtsstræti 29A, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Efflr lokun skiptiborös er slmi 11208 I útlánsdeildinni. — Opið mánud. — föstud. frá kl. 9-22 og laugard. frá kl. 9-16. Aöalsafn — Lestrasalur, Þing- holtsstræti 27, slmar aöal- safns. Eftir kl. 17 er simi 27<&. Opnunartimar 1. sept. — 31. mal eru: Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9- 18 og sunnud. kl. 14-18. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn ^ Sólheimum 27, slrili 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14-21. Bústabasafn— Bústabakirkju, á&ni 36270. Opiö mánu(T. — föstud. kl. 14-21 og laugard. kl. 13-16. Bókabliar — BækistöÖ I Bústaöasafni. Ból0i heim — Sólheimum 27, Slmi 83780. Bóka- og talbóka- þjónusta fyrir fatlaöa og sjón- dapra. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-17 og simatimi frá 10-12. Landsbókasafn tslands, Sa&i- húsinu viö Hverfisgötu. Simi 1 33 75. Lestrarsalir eru opnir mánud. — föstud. kl. 9 — 19 og laugard. kl. 9 — 16. CJtlánasal- ur er opinn mánud.—- föStud. —1®>- kl. 13 — 15 og laugardaga kl. 9 — 12. Bókasafn Norræna hússins — Nd^ræna húsinu, sími 1 70 90, er opiö alla daga vik^imar frú kl.4 - 18. bókabíU Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. f rá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 2 12 30. Slysavaröstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. krossgáta bilanir Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 16.30-18.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegwr þriöjud. kl. 19.00-21.00. Laugalækur/Hrisateigur Föstud. kl. 15.00-17.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 17.30-19.00 Tún Hátún 10 þriöjud. kl. 15.00-16.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikudag kl. 13.30-15.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 13.30-14.30. Miöbær mánud. kl. 14.30-6.00 fimmtud. kl. 13.30-14.30. Holt — Hllöar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. 13.30-14.30. Stakkahliö 17, mánud. kl. 15.00-16.00 miövikud. kl. 19.00-21.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miövikud. kl. 16.00-18.00 Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 13.30-15.00. Versl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 19.00-21.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 15.30-18.00. Breibholt Breiöholtskjör mánud. kl. 19.00-21.00, fimmtud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 15.30-17.00. Fellaskóli mánud. kl. 16.30-18.00, miðvikud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 17.30-19.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 13.30-14.30. fimmtud. kl. 16.00-18.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 16.00-18.00. föstud. kl. 13.30-15.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- brautmiövikud. kl. 19.00-21.00, föstud. kl. 13.30-14.30. Versl Straumnes mánud. kl. 15.00-16.00 fimmtud. kl. 19.00-21.00. söfn Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfiröi I síma 5 13 36. Hitaveitubilanir,sími 2 55 24, Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Símabilanir, simi 05 Hilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraöallan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öörum tilfellum som borgarbúar telja sig þrufa aö fá aöstoö borgarstofnana. Lárétt: 1 lifandi 5 viökvæm 7 bardagi 9 hreinn 11 gæla 13 ó- hreinka 14 drepa 16 tala 17 .huggun 19 rósemi. Lóörétt: 1 barn 3 greinir 3 á- vana^4 muldra 6 drýgöi 8 segja 10 neyslu 13 fugl 15 maður 18 lindi Lausn á sibustu krossgátu: Lárétt: 1 baskar 5 æra 7 sála 8 bú 9 aftan 11 of 13 tært 14 fák 16 naglinn. Lóbrétt: 1 bústofn 2 sæla 3 kraft 4 aa 6 búntin 8 bar 10 tæki 12 fáa 15 kg. Kg var svei mér heppinn aö komast inn einmitt nú, þab er svo óskaplega langur biölisti... Nú skal ég segja yftar eltl, kerra mtaa. svoleftftla aekkaö myndl hundurinn okkar aldrel gera... Svona, segðu þaö bara — þab er þó alltaf hægt aft trúa konunni sinni fyrir hlutunum — töpubub þiö 4—0? 5—0? Svona, segbu þaö.... Bókasafn Seltjarnarness — Mýrarhúsaskóla, simi 1 75 85. Bókasafn Garöabæjar — Lyngási 7-9, simi 5 26 87 NáttúrugripasafniÖ — viÖ Hlemmtorg. OpiÖ sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30 — 16.00. Asmundargarbur — viö Sig- tún. Sýning á verkum As- mundar Sveinssonar, mynd- höggvara er i garöinum, en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. Tæknibókasafnib — Skipholti 37, simi 8 15 33 er opiö mánud. — föstud. frá kl. 13 — 19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn, simi 3 29 75. Opið til almennra útlána fyrir börn. genglð SkráB frá Eining Kl. 13.00 Kaup Sa'.a 1/3 1978 1 01 -Bandaríkjadollar 252.90 253,50 6/3 - 1 02-Sterlingspund 488, 80 490, 00 * - 1 03-Kanadadollar 225,65 226, 15 * - 100 04-Danskar krónur 4539,35 4550, 15 * - 100 05-NorskA,r krónur 4751,50 4762,80 * - 100 06-Sænskar Krónur 5540, 55 5553,75 * 3/3 100 07-Finnsk mörk 6119,05 6133,55 6/3 100 08-Franskir frar.kar 5274, 25 5286, 73, * . 100 09-Belg. frankar 799.95 801,85 •■Jr - 100 10-Svissn. frankar 13. 484, d0 13. 516,40 * . 100 11 -Gyllini 11. 634, 30 1 1. 661,90 * . 100 12-V. - Þýzk mörk 12. 432, 10 12. 461,60 * - 100 13-Lfrur 29,67 29, 74 * . 100 14-Austurr. Sch. 1724,50 1728. 60 * 3/3 100 15-Escudos 6.23, 70 625, 10 6/3 100 16-Pesetar 313, 35 316,05- * - 100 17-Yen 107,09 107, 33 * Kalli klunni Fylgið mér alveg upp á tindinn, og þá skal ég sýna ykkur hvernig maður býr til stóran snjóbolta... meö inni- haldi. Þetta er min eigin uppfinning. Maður gerir bara svona... hihí! Mig kitlar nefnilega svo skemmtilega i magann af þessu... og þegar brekkan er á enda, — já, þá er maður orðinn að snjóbolta! Hún hlýtur að vera ofsaklár, að geta gert svona merkilegar uppgötvanir! — Nei, Maggi minn, þú skalt ekki fyrir nokkra muni reyna að leika þetta eftir henni, vertu bara rólegur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.