Þjóðviljinn - 15.03.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 15.03.1978, Blaðsíða 13
Miövikudagur 15. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Ensku- kennsla Svör við æfingum í 18 kafla Ex. 1. Svörin eru i textanum Ex. 3.Dæmi: I went to the pict- ures. Ex. 4. Dæmi: I heard a dog. Ex. 5.Dæmi: Timothy’s mother and father gave him af football. Ex. 6. Svariö fyrir ykkur sjálf. Ex. 7. Dæmi: At the zoo Ivor saw some lions, elephants, penguins.. Ex. 8.1. e. 2. c. 3.a. 4.a. 5.g. 6.b. 7.i. 8.j. 9.f. 10.d. Ex. 9.Dæmi: When did you last see a football match? I saw it yesterday. Ex. 10. Myndið 5 setningar af hvoru tagi. Ex. ll.Svariöfyrirykkur sjálf. Ex. 12. Dæmi: At 12 o’clock a man with a beard came in and also, 4 students came in. Ex. 13. Dæmi: At what time did the man with a beard go to the restaurant? He went at 12. o’clock. Ex. 14. 1. wrote, 2. came. 3 went. 4 gave. 5. fell. 6. heard. 7. thought. Ex. 15.1. do. 2. did. 3. did. 4. do. 5. did. 6 did. 7. do. Ex. Hi.Reynið sjálf að mynda 5 orð úr hverju orði. Annar þáttur breska myndaflokksins „Erfiöir timar,” sem byggöur er á skáldsögu eftir Charles Dickens, er á sjónvarpsdagskránni ki. 21.40 í kvöld. A myndinni er Jacqueline Tong í hlutverki Lovisu. Ljósmyndalist í Vöku í kvöld „Við höfum tekið saman dag- skrá um íslenska Ijösmyndalist i 80 ár,” sagði Aðalsteinn Ingólfs- son, sem sér um Vöku i kvöld. Við reynum að kanna tvær hliðar ljósmyndunar, þ.e. annarsvegar heimildaljósmyndir og hinsvegar hið listræna inntak ljósmynd- anna, sem meiri áhersla hefur verið lögð á nú á síðari árum. Byrjað verður á þvi að skoða nokkrar myndir eftir Sigfús Ey- mundsson, sem er heimildaljós- myndari, en þó með ákveðið list- rænt innsæi. Siöan litum viö á myndir eftir Jón Kaldal, sem brú- ar bilið milli heimildaljósmynd- unar og listrænnar ljósmyndunar. Og loks er litiö inn á sýninguna Ljós, sem var á Kjarvalsstöðum siðari hluta febrúarmánaöar. Ljósmyndararnir sem þar sýndu, Pjetur Maack, Kjartan Kristjánsson og Gunnar S. Guð- mundsson lýsa viöhorfum sinum til hinna svokölluðu listljós- mynda. Inn i þáttinn verður svo skotið spjalli um gamlar og nýjar ljós- myndavélar og einnig innskoti um auglýsingaljósmyndun. Þá verður lika fjallað litillega um „cocept”—ljósmyndir, þar sem ljósmyndin er aftur orðin tæki til skrásetningar, eins og áður fyrr. „Nú eru myndavélar orðnar svo algengar, einfaldar og með- færilegar,” sagði Aðalsteinn, „og manni finnst oft að það skipti meira máli að ýta á hnappinn heldur en að taka mynd af ein- hverju sérstöku. Þetta er orðið leiktæki. Við fórum i barnaheim- ilið Grænuborg og lánuðum krökkunum Polaroid-vél og ljós- myndir barnanna, sem hafa að sjálfsögðu engar viðteknar skoð- anir á því hvernig ljósmyndir eiga aö vera, sýnum við svo i þættinum.” I Vöku er lika stutt viðtal viö [ kvöld verður loks flutt- ur Vökuþátturinn um Ijós- myndunsem listgrein, sem átti að sýna fyrir tveim vikum, miðvikudaginn 1. mars. Sjónvarp féll þá nið- ur vegna allsherjarverk- fallsins. Við rif jum því upp viðtal við umsjónarmann Vöku i kvöld. sjónvarp 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Asmundsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Litla hússins i Stóru-Skógum” eftir Láru Ingalls Wilder (12). Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Um dómkirkj- una á Hólum i Iljaltadal kl. 10.25: Baldur Pálmason les brotúr sögu kirkjunnar eftir dr. Kristján Eldjárn og ræðu,sem herra Sigurbjörn Einarsson biskup flutti á tvö hundruö ára afmæli núver- andi kirkjuhúss sumarið 1963. Passiusálmalög kl. 10.40: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja: Páll tsólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar Morguntónleikar kl. 11.00: Milan Bauer og Michai Kar- in leika Fiðlusónötu nr. 3 i F-dúr eftir Handel/Rena Kyriakou leikur Pianósón- ötu i B-dúr op. 106 eftir Mendelsson/Fritz Wunder- lich syngur lög úr „Malara- stúlkunni fögru”, lagaflokki eftir Schubert: Hubert Giessen leikur með á pianó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Reynt að gleyma” eftir Alene Corliss Axel Thor- steinson les þýðingu sina (7). 15.00 Miðdegistónleikar John Ogdon og Konunglega fil- harmóniusveitin i London leika Pianókonsert nr. 1 eftir Ogdon; Lawrence Foster stjórnar. Sinfómu- hljómsveitin i Chicago leik- ur Sinfóniu nr. 4 op. 53 eftir Jean Martinon; höfundur- inn stjórnar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (16). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tiikynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssai: Sigriður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Benjamin Britten, Richard Strauss og Jean Sibelius. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.00 A vegamótum Stefania Traustadóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 „En svo kemur dagur” Ingibjörg Stephensen les úr nýju ljóðaúrvali eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. 20.55 Stjörnusöngvarar fyrr og nú Guðmundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara. Áttundi þáttur: Hans Hotter. 21.25 Ananda Marga. Þáttur um jógavisindi i umsjá Guð- rúnar Guölaugsdóttur. 21.55 Kvöldsagan: „I Hófa- dynsdal” cftir Heinrich Böll Franz Gislason islenskaði. Hugrún Gunnarsdóttir les sögulok (4). 22.20 Lestur Passiusálma Anna Maria Ogmundsdóttir nemi i guöfræöideild les 43. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Daglegt lif I dýragarði (L). Tékkneskur mynda- flokkur. Lokaþáttur. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.10 Bréf frá Emmu. (L) Emma er hollensk stúlka, sem varð fyrir bíl og slasað- ist alvarlega. Hún lá með- vitundarlaus á sjúkrahúsi i sautján sólarhringa. Þýð- andi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.35 Hér sé stuð (L).Deildar- bungubræður skemmta. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 19.00 On We Go. Ensku- kennsla. Nitjandi þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skiöaæfingar (L) Þýsk- ur myndaflokkur I léttum dúr. 4. þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 21.00 Vaka (L).Þessi þáttur er um ljósmyndun sem list- grein. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfsson.Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.40 Erfiðir timar (L) Bresk- ur myndaflokkur i fjórum þáttum, byggður á skáld- sögu eftir Charles Dickens. 2. þattur. Efni fyrsta þátt- ar: Fjölleikaflokkur kemur til borgarinnar Coketown. stúlka úr flokknum, Sissy Jupe, hefur nám i skóla hr. Gradgrind. Hún býr á heim- ili hans, og hún og Lovisa, dóttir Gradgrind, verða bráti góðar vinkonur. Þýð- andi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. Rúnar Gunnarsson um áhuga- ljósmyndun og m.a. varpað fram þeirri spurningu, hvort menn standi nokkuö betur að vigi með allar þær linsur og mælitæki sem nú tiðkast. Vaka hefst kl. 9 i kvöld. —eös

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.