Þjóðviljinn - 22.03.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.03.1978, Blaðsíða 1
UOWIUINN Miðvikudagur 22. mars 1978 — 60. tbl. Borgarstjórnarmál: Vidtal viö Öddu Báru Sigfúsdóttur Sjá bls. 2 Yfirlýsing forstjóra Járnblendiverksmiðjunnar: Verðlag á kísiljámi lækkar enn máli”, eöa þegar báöir ofnar hennar hafa veriö teknir f notkun. í þessum mánuöi hefur verö á kisiljárnstonni veriö skráö i breska tímaritinu Metal Bulletin á 2400 til 2560 norskar krónur Gert var ráð fyrir miljarði í halla miðað við forsendur 1976, en síðan hefur verðlagið farið lækkandi Verðlag á kisiijárni á heims- markaöi fór iækkandi á árinu 1977. Gert er ráö fyrir aö þaö verði enn lægra á þessu ári, hvort scm verðlækkunin hcldur áfram eða stöövast á árinu. Engin teikn eru á lofti um aö veröhækkun sé væntanieg I náinni framtiö Ljóst er þvi aö járnblendiverksmiöjan á Grundartanga veröur rekin meö stórkostlcgu tapi þegar hún fer i gang eftir nær heilt ár og á fundi með forráðamönnum Járn- blendifélagsins I gær kom fram aö enginn veit á þessari stundu „hver staöan á þessum markaöi veröur i árslok 1980, þegar verö- lag á kisiljárni fer virkiiega aö skipta járnblendiverksmiðjuna Ómaginn á raf- orkukerfinu, álverið í Straumsvík: N otaði 49,1 % Borgaði 8,7% Orkustofnun hefur sent frá sér skýrslu um orkuver og orkufram- leiðslu 1976. Þar kemur meðal annars fram aö á árinu 1976 voru alls seldar 2.174 gigavattstundir raforku hér á landi. Þar af notaði álverið i Straumsvik' 1.068 gigavattstundir eða 49.1%. A þessu ári var greitt fyrir þessaraforku alls 8.495 milj. kr, Þar af greiddi álverið 741 miljón króna eða sem svarar 8,7% af heildargreiðslum fyrir raforku i landinu. Hann er dýr ómaginn á orku- kerfinu, álverið i Straumsvik, eins og áður hefur margsinnis verið bent á.hér i Þjóðviljanum. tonnið. Jón Sigurösson, forstjóri Járnblendifélagsins, sagöi á fundi með fréttamönnum i gær, að reynslan sýndi að þetta skráöa verð hefði rika hneigð til að vera of hátt, ekki sist þegar verðlag hefði fariö lækkandi. Taldi hann Um 110 nemendur og kennarar Lýðháskolans i Kungalv I Svfþjóö eru nú f 10 daga námsferðalagi hérlendis. Myndina tók eik á Kjarvalsstööum f gær en þar bauö borgarstjórn Reykjavikur til hádegisverö ar. I kvöld bjóöa nemendur almenningi upp á leiksýningu f Kópavogsbiói kl. 20.00. Veröur þar flutt leikritiö Sildin sem gerist i sfldarævintýri á 18. öld i Bohusléni. Lýðháskólinn í Kungálv á íslandi Hér á landi eru nú staddir nemendur og kennarar Lýö- háskólans i Kungalv i Sviþjóö og i kvöld munu nemendur leiklistar- brautar skólans sýna leikritið Sildina eftir Sviana Carlehed, Grahn, Götte og Nilsson i Kópa- vogsbió kl. 20.00 Aögöngumiöar veröa seldir á vægu veröi viö inn- ganginn. Leikendur eru alls 6 og fara þeir meö 11 hlutverk. Einn þeirra er Islendingurinn Helgi Felixson sem hefur stundað nám i Kungalv i vetur. Hann sagði i samtali við Þjóðviljann að leiklistarnemend- ur lýöháskólans skiptu sér i nokkra hópa og tæki hver hópur fyrir eitt leikrit og færði það upp. Hópurinn, sem hann er i, byrjaöi að æfa Sildina i haust með það fyrir augum að hún yröi tilbúin fyrir tslandsferðina en leikritið gerist á árunum 1774-1809 þegar mikiö sildarævintýri var i Bohusléni i Sviþjóð og ætti það þvi að höfða til Islendinga. Leik- ritið fer ekki aðeins fram á leik- sviðinu heldur út um allt meðal áhorfenda. GFr Stórfelld umsvif bandaríska hersins á íslandi: Um fjórir miljarðar íslenskra króna í ár Bandariski herinn hyggst veita fjögurþúsund þrjátiu og tveimur miljónum, eitthundrað fimmtiu og fimm þiísundum og sjöhundr- Sjómenn ætla í mál yid LÍU — vegna þess að þeir eru afmunstraðir meðan á þorskveiðibanninu stendur „Það er ekki um annaö aö gera en aö láta reyna á þetta mál fyrir félagsdómi, viö teljum aö þessi ákvöröun út- geröarmanna, aö láta af- munstra mannskapinn meöan á þorskveiöibanninu stendur brjóti i bága bæöi viö sjóm annalög og geröa sjómannasamninga" sagöi óskar Vigfússon formaöur Sjómannasambands Islands i gær, en um hádegi i gær gekk i gildi 7 daga þorsk- veiöibanniö, sem sjávarút- vegsráðherra setti á. Undirmenn á fiskiskipum eru munstraöir á báta frá vertiðarbyrjun til vertiöar- loka og ekki hægt að segja þeim upp nema meö 7 daga fyrirvara, en þaö.hefur ekki verið gert að þessu sinni, heldur eru menn einfaldlega afmunstraöir þegar veiöi- banniö gekk i gildi. Farmanna- og fiski- mannasamband Islands mun standa með Sjómannasam- bandinu I þvi aö láta félags- dóm skera úr i þessu máli, en yfirmenn veröa nefnilega lika afmunstraöir meöan á banninu stendur. Og máliö er öllu alvarlegra gagnvart þeim, þar sem uppáagna- frestur þeirra er 2-3 mánuöir. „Þaö er alveg ljóst, aö ef viö vinnum þetta mál ekki fyrir félagsdómi, veröur lagabreyting aö koma til i þessu máli. Ef þessi ákvörðun útgeröarmanna stenst, þá er augljóst mál aö viö erum algerlega réttinda- lausir menn, sjómenn á tslandi”, sagöi Óskar .Vigfússon. —S.dór uö krónuin inn i landið á þessu ári, ýmisst til nýframkvæmda, viðhaids eða til að greiöa fyrir þegar unnin verk. Þessar tölur fékk blaðið hjá ut- anrikisráðherra, Einar Agústs- syni, i gær. Sagði hann að þessar tölur væru samkvæmt áætlun hersins oghljóða upp á 15.831.000 dollara, sem gera 4.032.155.700 is- lenskar krónur. Ráðherrann tók fram, að áætlun þessi væri miðuð við framkvæmd verka, og skiptist i nýframkvæmdir og töluvert væri undir liðnum „flutt frá fyrri árum”, en það fé fer aðallega til greiðslu fyrir ibúðarbyggingar og svo og til byggingu flugturns. Mest af þessu fé fer tii ts- lenskra Aðalverktaka, sem sjá um nýframkvæmdir á hernáms- svæðinu og til Keflavikurverk- taka, sem sjá um viðhaldsfram- kvæmdir. -úþ reynsluna sýna að skilaverð til verksmiðja væriað jafnaði nokk- ur • hundruð norskum krónum lægra. Þar að auki væri verðlag á kisiljárni i Bretlandi hærri en i mörgum öðrum löndum. Skila- verð á tonn til verksmiöja Elkem i Noregi árið 1976 var netto kr. 2.388 norskar. Jón kvaðst vegna breyttra sjónarmiöa i sölu- mennsku Elkem ekki geta gefið upp skilaverðið i fyrra, en sam- kvæmt áðurnefndri reynslu má geraráðfyrirað verðið hafi farið niður fyrir 2000 kr. norskar á sl. ári. Og gert er ráð fyrir að það verði lægra i ár. Miðað við skilaverð á tonn árið 1976 var gert ráð fyrir i afkómu- spá Þjóðhagsstofnunar fyrir járnblendiverksm iðjuna á Grundartanga að tap fyrirtækis- ins hefði numið 22 miljónum norskra króna á þvi ári, einum miljarði islenskra króna eða sem nam þvi sem næst öllum reiknuð- um afskriftum. Þaðkom fram á fundinum i gær að verðið þyrfti að vera um 3400 krónur norskar á tonnið til þess að verksmiðjureksturinn yrði hallalaus. , ,, Framhald á 14. siðu Þorstelnn gerir tvær myndir fyrir sænska sjónvarpið Sænska sjónvarpih hefur ákveðið að kaupa fyrirfram á hæsta verði tvær 30 minútna heimildakvikmynd- ir af Þorsteini Jónssyni, kvikmyndagerðarmanni. Önnur þeirra á aö fjalla um lif sjómanns og þýðingu sjávarútvegs fyrir íslendinga og hin um isienska fjölskyldu i Paradisarleit i Sviþjóð. Sú fyrri yrði gerð hér heima, en sú siðarnefnda i Sviþjóð. Þorsteinn Jónsson sendi sænska sjónvarpinu hug- myndir að gerð þessara kvikmynda og forráðamenn þess ákváðu að kaupa þær. 1 viðtali við Þorstein i gær kom fram að forsenda þess að hægt sé að ráðast i þessi verkefni væri frekari fjárút- vegun. Finnska sjónvarpið hyggst kaupa myndina um sjómannslifið og hugmyndin verður boðin fram i Noregi og Danmörku. Þá gerði Þorsteinn ráð fyrir að leita til sjávarútvegsráðuneytis- ins, Samtaka sjómanna og útgerðarmanna Fiskveiða- sjóðs og fleiri aðila um frek- ari fjárstuðning. Hugmyndin að myndinni um islensku fjölskylduna i Sviþjóðum verður einnig boðin til kaups annarsstaðar á Norðurlöndum, en einnig boðin til kaups annarsstaðar á Norðurlöndum, en einnig hyggst Þorsteinn leita eftir stuðningi Norræna menning- arsjóðsins. —ekh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.