Þjóðviljinn - 22.03.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.03.1978, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 22. mars 1978 Það er enginn þáttur samneyslunnar 1 viðunandi horfí Adda Bára Sigfúsdóttir, borgar- fulltrúi. — i vor er framundan marg- þætt barátta, yfir stendur ströng kjarabarátta, alþingis- kosningar standa fyrir dyrum og kosið verftur til borgarsíjórn- ar siftast i mai. Hversu mikils- verftar eru borgarstjórnarkosn- ingarnar i þessu samhengi? — Reykjavikurborg hefur hingaft til verift megin valda- miðstöftin hægra megin i stjórn- málunum á islandi. Þaft er og einn höfuft átakapunkturinn i baráttu launafólks vift gróftaöfl- in og i átökunum milii hægri og vinstri stefnu i stjórnmálum aft hnekkja hinu ótakmarkafta valdi ihaldsaflanna yfir Reykja- vikurborg. bessari valdamið- stöft fyigir flokkslegt embættis- mannavald meft tilheyrandi spiilingu. Or þessari valdamiftstöft hef- ur Sjálfstæðisfiokkurinn stjórn- aft af hörku gegn launþegum og hugftist t.d. ganga lengra en nokkur annar atvinnurekandi i ofsóknum gegn launþegum, sem lögftu niftur vinnu 1. og 2. mars sl. i gærkveldi ákvaö almennur félagsfundur í Alþýðu- bandalaginu í Reykjavík skipan framboðslista flokks- ins við borgarstjórnarkosningarnar þann 28. maí í vor. I öðru sæti listans situr Adda Bára Sigfúsdóttir, veð- urfræðingur og borgarfulltrúi. Hún hefur setið 12 ár í borgarstjórn fyrir flokkinn, 1962 — 1966 og síðan frá 1970. Vegna þeirrar reynslu, sem Adda Bára hefur af 'stjórnun þessarar borgar átti blaðið stutt viðtal við hana um uppbyggingu stjórnkerfis borgarinnar og mikilvægi sósialískra áhrifa við stjórnun hennar. Frá þessari valdamiftstöft get- ur einnig skinift náftarsól, ofur- litift heitar á „réttláta” en „rangláta eins og lóftaúthlutun til byggingameistara er nýjasta dæmift um. Báftar þessar aftferftir, refs- ingin og mildin, eru notaftar til þess aft vifthalda völdunum. bess vegna skiptir þaft höfuft- máli i átökum þeim sem yfir standa og framundan eru hvorumegin hryggjar borgar- stjórn liggur. — Hvernig er þessari^ valda- miftstöft stýrt? — Henni er stýrt meft sterku miftstjórnarvaldi. Meft mál nálega 85 þúsund Reykvikinga fara l5borgarfulltrúarog þar af fara afteins 5 þeirra meft alla meginþætti vaidsins, en þaft eru þeir, sem sitja i borgarráfti. Sjálfstæftisflokkurinn hefur aldrei verift til vifttals um nokkru breytingu á þessu skipu- lagi. Samkvæmt sveitarstjórnar- lögum gætu borgarfulltrúar i Reykjavik verift 21, og slik fjölg- un borgarfulltrúa gæfi svigrúm fyrir fleiri sjónarmift. Borgar- fuiltrúar Alþýftubandaiagsins hafa lagt fram hugmyndir um hverfastjórnir, sem kosnar yrftu jafnhiifta borgarstjórn og hefftu meö ýmsa féiagslega stjórn i sinu hverfi aft gera, auk þess sem borgarstjórn yrfti aft leggja ýmis mál fyrir þessar hverfa- stjórnir áftur en til fram- kvæmda kæmi, og má þar nefna nifturrif húsa og breytingar á skipulagi. Slikt fyrirkomulag ætti aft geta tryggt mun virkara lýöræfti en við búum við. betta er þekkt vifta erlendis, bæfti i stórum borgum og smáum, t.d. i ósló. en þar er venjuleg stærft hverfis 10 þúsund manns. Auövitaft hefur Sjálfstæftis- flokkurinn ekki áhuga á þessari breytingu. Hún myndi draga úr þeim sterku tökum, sem hann hefur í valdamiftstöft sinni. — barf ekki lagabreytingar tii aft koma þessari skipan á? — baft er ekkert I sveitar- stjórnarlögunum, sem bannar aft kjósa slikar hverfastjórnir, en þaft kynni aft vera nauftsyn- legt aft gera breytingar á lögun- um, þegar kæmi aft þvi aft afmarka nákvæmlega valdssvift þessara hverfastjórna, en mörg verkefni gætu sveitarstjórnir þegar faliö hverfastjórnum sin- um. — bú talar um aft Sjálfstæftis- flokkurinn hafi komiö sér upp sterku valdakerfi, þar sem mift- stýring sé höfufteinkenniö. Hvaft þá meft stjórnir einstakra stofn- ana borgarinnar og fyrirtækja hennar? — Stjórnir borgarstofnana og fyrirtækja eru meft ýmsum hætti og tilkomin af mismun- andi ástæftum. Ég vil nefna tvö dæmi, sem eru býsna ólik. Ann- aft er um stjórn Borgarspital- ans. Sú stjórn er þannig til orft- in, aft i lögum um heilbrigftis- þjónustu, sem sett voru á meftan Magnús Kjartansson var heil- brigftisráftherra, eru skýr á- kvæði um hvernig stjórna skuli sjúkrahúsum sveitarfélaga. bar eru áhrif starfsmanna á stjórn- ina tryggft á þann hátt, aft starfsmannaráft kýs 2 fulltrúa, en borgarstjórn 3. baft er dæmi- gert um viðbrögð Sjálfstæöis- flokksins, aft það þurfti eftir- rekstur i borgarstjórn til þess aft fá sjálfstæðismenn þar til þess aft sætta sig við þessi lög og vinna eftir þeim. betta stjórnarfyrirkomulag hefur hins vegar reynst það vel, aft þegar starfsfólk Borgarspit- aians fékk grun um þaft i vetur, aft borgarstjórnin vildi láta breyta þessum lögum, komu fram alsherjar mótmæli, sem vonandi hafa eytt slikum hug- myndurn. betta stjórnarfyrir- komulag er aft minu mati og Rætt við Öddu Báru Sigfúsdóttur, borgarfulltrúa starfsmannanna mjög gott bæfti fyrir borgarfulltrúa og starfslið. Einhvern tima fyrir löngu siö- an þvingaftist borgarstjórn til þess aft kjósa þaft sem heitir stjórnarnefnd veitustofnana (Rafmagnsveitu, Hitaveitu og Vatnsveitu). beirri stjórnar- nefnd er haidift gjörsamlega valdalausri, en meö mál þess- ara stórfyrirtækja fara forstjór- arnir. Vift höfum gert ýmsar árangursiausar tilraunir til aft fá þessu breytt, og nú liggur t.d. fyrir tillaga frá mér þess efnis, aö stjórnarnefndin skuli vera framkvæmdastjórn Hitaveit- unnar og fulltrúar starfsmanna eigi þar aftild. Viftbrögft meiri- hiutans eru þau aft fresta fund- um i nefndinni til þess aft þurfa ekki aft ræfta málift. baft segir sig sjálft, aft stjórn, sem er valdatæki hægri aflanna fer sér eins hægt og hún mögu- lega getur, aft minnsta kosti er hún ekki frumkvöftull aft aukinni samneysiu borgarbúa. baft er hægt aö eiga langt vifttal um skortá dagvistunarplássum um lélegan aftbúnaft i skólum, um athvarfsleysi unglinga i borg- inni, en þaft er lika hægt að nota hér um afteins eina setningu: baft er enginn þáttur samneysl- unnar i viftunanlegu horfi. — Hvern fjárann er Alþýftu- bandalagift aft vilja meft fulltrúa inn i þaft appirat, sem borgar- stjórn Reykjavikur er? — beim mun sterkari sem vift erum þar inni, þeim mun erfift- ara er þaft fyrir Sjálfstæftis- flokkinn, aft beita þessu tæki sinu að vild, og þeim mun lengra verftur hann aö ganga til móts vift okkar kröfur. —úþ Betrí skóli, betra þjóö félag: sósíalísk stefna Viötal við Svövu Jakobsdóttur Á landsfundi Alþýftubanda- lagsins s.l. haust urftu miklar umræftur um skólamál, sagði Svava Jakobsdóttir alþingis- maftur. bar var ákveöift aft flokk- urinn gengist fyrir ráftstefnu um skólamál ekki siftar en i mars á þessu ári og aft þvi hefur verift unnift siftan. A siöustu árum hafa orftiö veigamiklar breytingar i islensk- um skólamálum og ný lög þar um litift dagsins ljós. Grunnskóla- lögin voru samþykkt 1974 eftir miklar umræftur og frumvarp aft lögum um framhaldsskólann var lagt fram i fyrra. bar kemur til endurskipulagningar á verk- menntuninni og fræöslu fullorft- inna, en þegar hafa verið gerftar ýmsar skipulagsbreytingar innan skólans, meft tilkomu fjölbrauta- námsins og áfangakerfisins. Alþýftubandalagið hefur mót- aöa stefnu i menntamálum eins og fram kemur i stefnuskrá flokksins og þingmenn fiokksins hafa flutt tillögur i þessum efnum og tekiö virkan þátt i umræftum um endurskipulagningu skólans. Hins vegar höfum vift fundift nauftsyn þess aft kafa dýpra i þessi mál og tengja ákvarftanir Svava Jalcobsdóttir okkar varðandi framkvæmd skólamála við heildarstefnu flokks verkalýðshreyfingar og sósialista, og viö spyrjum, hvort þessar breytingar séu i samræmi vift grundvallarstefnu okkar um breytingar á þjóftfélaginu yfir- leitt. baft er brýnt að flokkurinn ræfti þessi mál i heild og skofti stefnu sina i skólamálum i ljósi þeirra breytinga sem orftift hafa. baft er þvi tilgangur ráftstefnunnar aft taka til skoðunar, hvort skólinn standist kröfur okkar um lýftræöislega hætti og félagslegan jöfnuft, bað er algengt aft litift sé á skólann sem einangraö fyrir- brigfti i þjóftfélaginu og aö skóli og þjóöfélag og skóli og atvinnuif sé aftgreint. Auftvitaft er skólinn hluti af þjóðfélaginu og þegar skólinn er rannsakaftur hljótum vift aö nota svipaftar greiningar- aftferftir á starfshætti hans og viö notum á þjóftfélagið i heild. I ljósi þessa höfum viö sent út og birt umræftugrundvöll sem skipt er i 3 kafla: I. Skólinn og þjóftfélagskerfift. II. Innri gerft og starfshættir skólans. III. Betri skóli, betra þjóðfélag: sósialisk stefna. Innan hvers kaflaheitis höfum vift sett fram efnisatrifti eöa spurningar og þennan efnis- ramma höfum viö sent út til nemendafélaga, kennarafélaga, Alþýftubandalagsfélaga og stærstu verkalýftsfélaganna og boðiö þeim aft senda framlög til ráftstefnunnar á grundvelli efnis- rammans. Vift ætlumst til þess aft þátttak- endur sjálfir beri uppi ráft- stefnuna og miöli okkur af áliti sinu og skoftunum Vift vonumst til þess aft þátttakendur telji þetta aftiaöandi form og aft þaft gefi til- Jónas Pálsson Loftur Guttormsson efni til þess aö umræöur verfti - virkari en oft eru á ráöstefnum sem þessum. Framlög af þessu tagi geta oröift visir aft sameigin- legum hugmyndabanka sem flokkurinn getur siftan byggt framtiöarstefnu sina á. Sem dæmi um framlög sem þegar hafa borist nefni ég afteins tvö. Jónas Pálsson, skólastjóri Æfingaskólans mun á ráft- stefnunni fara nánar út i þær hug- myndir sem hann hefur kynnt i fjölmiftlum og lúta aö gagnrýni á núverandi skólastarf og hverra kosta væri völ i nýja skólagerft. Loftur Guttormsson mun ræöa um hvernig jöfnuftur og jöfn tæki- færi til menntunar hafa þróast i nágrannalöndum okkar, og hvort unnt sé, aft óbreyttu þjóftfélags- kerfi og óbreyttu skólakerfi aft ná jöfnum tækifærum til menntunar. Vift vonumst til þess aft ráft- stefnan veki áhuga manna, og aft þeir noti þetta tækifæri til aö láta i sér heyra. —AI RAÐSTEFNA Alþýðubandalagsins um skóla- mál i binghól, Ilamraborg 11, Kópavogi hefst föstudagskvöld 31. mars, og stendur til sunnudags 2. april. Ráftstefnan er öllum opin og geta þátttakendur skráö sig i sima 17500 milli kl. 5 og 6 siftdegis. Yfir páskana er skrifstofan lokuft, en þá má skrá sig i eftirfarandi heimasimum: Gisli Pálsson: 85362 Gunnar Guttormsson: 19679 Svava Jakobsdóttir: 21337 Umræðurammi ráftstefnunnar hefur verift sendur út en hann birtist einnig i bjóftviljanuin laugardaginn 11. april s.l. Hafi menn undir- búiö framlag eru þeir beönir aft geta þess vift skráningu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.