Þjóðviljinn - 30.03.1978, Síða 1

Þjóðviljinn - 30.03.1978, Síða 1
Fimmtudagur 30. mars 1978—43. árg. 63. tbl. Nettóskuld ríkissjóðs við Seðlabankann Ætla þeir að rœða við ASÍ í alvöru? t gær hélt 10 manna nefnd ASt fund, þar sem staban 1 samningamálunum var rædd, en sem kunnugt er, eru allir samningar aöildarfélaga ASt lausir frá miOnætti á morgun. Undanfariö hefur 10 manna nefndin átt nokkra fundi meö fulltrúum vinnukaupenda, en þeir hafa allir veriö til einskis, enda virðist svo sem vinnu- kaupendur séu ekki til viötals um eitt eöa neitt. Næsta föstu- dag kl. 10.00 á enn aö halda fund, og var samþykkt á fundi 10 mannanefndarinnar i gær aö láta þá reyna á þaö til fulls hvort vinnukaupendur vilja ræða málin eða ekki. Þess má og geta, aö i dag veröur annar fundur hjá 10 mannanenfndinni og siðan verður haldinn miöstjórnar- fundur ASl á eftir. —S.dór. Er nú 25 miljarðar kr. Samkvæmt heimild- um sem Þjóðviljinn hef- ur aflað sér nemur nettóskuld rikissjóðs við Seðlabankann nú um 25 miljörðum króna, eða 16—17% af fjárlögum þessa árs. Hér er um að ræða yfirdráttarskuldir rikissjóðs á hlaupa- reikningi, verðbréfa- skuldir og gengisbundin og óbundin lán, sem sum hver hafa verið endur- lánuð til rikisstofnana og sveitarfélaga. t janúar nam nettóskuldin 17.2 miljöröum,en hefur nú veriö upp- skrifuö vegna gengisbreytingar um 2,5 miljarOa og ný lán á fyrstu tveimur mánuöum ársins nema 4.5 til 5 miljöröum króna. Þar meö eru taldir svokallaöir rlkis- sjóösvíxlar sem rlkissjóöur slær hjá viöskiptabönkum og spari- sjóöum I upphafi árs meöan þeir hafa útlánagetu og endurgreiöir I árslok, en teljast formlcga skuld viö Seölabankann. A-hluti rikisreikningsins veröur lagöur fram i næsta mánuöi og þar leggur fjármálaráöuneytið fram yfirlit um hallastöðu rikis- sjóðs gagnvart Seölabankanum. 1 dag hefur ráöuneytið ekki þessar tölur handbærar. Þess er hins- vegar aö vænta aö i næsta hefti Hagtalna mánaðarins og á árs- fundi Seðlabankans verði skulda- mál ríkissjóös höfuðviðfangs- efnið. Aö undanförnu hafa veriö haldnir tveir fundir með full- trúum Seölabanka og fjármála- ráðuneytisins um stööu rikissjóös gagnvart bankanum. Höskuldur Jónsson, ráðuneytisstjóri, sagöi i gær aö þessar viöræöur væru nú á lokastigi, og heföu þær snúist um skuldir liöins árs, notkun rikis- sjóös á yfirdráttarheimildum, vaxtakjör á innheimtureikning- um ríkisstofnana og á lánum til rikissjóðs og um fleiri atriði. Höskuldur benti á,aö ekki væri nóg að afgreiöa fjárlög hallalaus, þvi að meö þvi væri ekki séö fyrir rekstrarvanda rikissjóös. Yfir- dráttarskuldin viö Seölabankann heföi veriö 6—7 miljaröar á sl. ári, og væri miðaö viö aö það væri eðlilegt rekstrarfé „fyrirtækis” á borö við rikissjóö, mætti segja aö reikna þyrfti um 5% af fjárlaga- upphæöinnii veltufé til rikissjóös, ef leysa ætti rekstrarvanda hans. Við þetta má bæta aö svo viröist sem nokkur ágreiningur sé uppi um hin ýmsu vaxtakjör ríkissjóðs hjá Seölabankanum, svo og um „uppskrifun” skuldarinnar viö bankann. Málsmetandi menn tala um „fen” i sambandi við viöskipti Seðlabankans og rikissjóðs, og aö erfitt sé uppúr aö komast. —ekh. Fagurt i Þorsmorkinni Feröafélag tslands fór i fimm daga ferö um páskana. Fariö var á skirdag og komið heim að kvöldi annars dags páska. Þátttakendur voru 107 á öllum aldri. Fariö var i Þórsmörk, en þar er veöursæld mikil eins og menn vita. Enda þótt veöur væri ekki sérstaklega gott annars- staðar á landinu var t.d. 4 stiga hiti, logn og sólskin i Þórsmörk á sunnudag. Fariö var I göngu- feröir á degi hverjum, og er þessi mynd tekin á laugardag þegar feröalangarnir fóru út i Þórsmerkurrana. Mynd j.e. Hitaveitan aftur úr sambandi í Siglufírði: RISASNJÓFLÓÐ Féll í gœr á hitaveituhúsið i Skútudal 1 annaö sinn á skömmum tima féll snjóflóð á dæluhús hitaveit- unnar á Siglufirði i gær og er þetta snjóflóö mun meira en þaö sem féll á dögunum og skemmdi hitaveituna. Að sögn Gunnars Rafns Sigurbjörnssonar skóla- stjóra á Siglufirði var fyrra snjó- flóðið rétt smá spýja á móti þvi sem féll I gærdag. Það var á milli kl. 13.00 og 14.00 aö snjóflóöiö féll I gær og um leið fór hitaveitan úr sambandi og voru menn i óöaönn siödegis I gær aö aftengja hús sin hitaveitunni og þeir sam hafa oliukyndingu aö koma henni á, en þvi miður eru margir sem hafa stólað eingöngu á hitaveituna og hafa þvi ekki oliukyndingartæki og þeir veröa aö hýrast i einu herbergi I húsum slnum meö rafmagnsofn. Og þaö er lán I óláni að eftir litiö rafmagn og miklár truflanir var komið nóg rafmagn á i Siglufiröi i gær. Gunnar Rafn sagöi aö búast mætti við aö þaö tæki langan tima aö gera viö hitaveituna aftur. Bæöi er svo margfalt meira snjó- lag ofan á dæluhúsinu og enn veit raunar enginn hve illa þaö er far- iö, og svo tók snjóflóöið lokiö ofan af litlum miölunargeymi og fyllti hann af snjó. Ofan á þetta bætist aö svo mik- ill snjór er á Siglufiröi aö elstu menn muna vart annað eins, auk þess sem tiö hefur veriö meö eindæmum rysjótt. Ekkert hefur veriö hægt að fljúga til Siglufjarð- ar siöan á skirdag, og aö sögn flugvallarstjórans á Siglufirði er þaö ekki minna en 10 tima vinna aö ryöja veginn út á flugvöll og á vellinum er griöarlega mikill snjór. Snjóruöningstækiö, sem heldur veginum til Siglufjaröar opnum, er bilað I Skagafiröi, þannig aö hvorki verður komist til Siglufjaröar á lofti eöa á landi um þessar mundir. 1 gær var 2ja stiga frost á Siglufiröi, en ekki mjög hvasst, en veðurspá var slæm. Einn ljós punktur er varöandi þessa bilun hitaveitunnar, en það er aö mjög margir hafa enn ekki tekiö oliukyndingartæki sin úr notkun siðan á dögunum þegar fyrra snjóflóðiö féll. Auk þess fengu menn þá vissa æfingu viö aö bregðast rétt viö atburöi sem þessum, þannig aö búast má við að fljótar og betur gangi nú en um daginn aö koma hitamálum húsa i lag og taka vatn af þeim húsum, sem ekki hafa oliukynd- ingartæki til aö forðast frost- skemmdir. —S.dór Fjármá 1 | RARIK Ræd í rík Id is- stjórn í dag Neyöarástand fyrir dyrum á AustQöröum Hin hrikalega fjármálastaöa Rafmagnsveitna rikisins hefur veriö mál málanna undanfarna daga, sérstaklega eftir að stjórn veitnanna sagöi af sér vegna ástandsins. Aö sögn Kristjáns Jónssonar forstjóra RARIK verður þetta mál tekiö fyrir á rlkisstjórnarfundi I dag, þvi eins og hann sagöi: Máliö þolir enga bið úr þessu. Eins og áður hefur Veriö sagt frá Ifréttum hefur Oliufélagiö h.f. sem RARIK hefur keypt alla þá oliu af; sem nota þarf viö keyrslu á diselvélum, nú stöövaö viðskiptin viö RARIK vegna skulda RARIKs viö félagiö, en hún er nú 54 miljónir króna. Kristján Jónsson sagöi að þaö lægi ljóst fyrir aö ef ekki yrði leyst strax úr fjárhagsvanda RARIKs,þá myndi keyrsla disel- stööva innan tiöar stöövast og taka yröi viöa upp rafmagns- skömmtun. Austfirðirnir myndu fara verst útúr þvi máli, þar sem þaö landsvæöi er háöara diselraf- stöðvum en önnur. —S.dór BUR fœr heimild til skipaskipta Borgarráð samþykkti i fyrra- dag beiöni útgerðarráðs BÚR um sölu Spánartogaranna þriggja, Ingólfs Arnarsonar, Snorra Sturlusonar og Bjarna Benedikts- sonar og kaup á fjórum 500 lesta togurum I staö þeirra. Spánar- togarar BÚR eru um 1000 lestir að stærö og þykja ekki hagkvæmir I rekstri. Sala togaranna og undir- búningur að kaupum á skipum I þeirra staö er á byrjunarstigi. Munið samkomu herstö ðvaandstæðinga í Háskólabíói í kvöld kl. 21. — Sjá baksíðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.