Þjóðviljinn - 05.04.1978, Qupperneq 11
Miðvikudagur 5. apríl 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
BERIT JOHNSÉN, Hallormsstað:
Dreifbýlisbörnin njóta
ekki jafnréttis til náms
Berit Johnsen er norsk
og allt í senn uppeldis-
fræöingur frá Osló, hús-
móðir á Hallormsstað og
nemandi í íslensku i Há-
skóla islands.
— Mér finnst þetta fundar-
form miklu betra en hiö hefð-
bundna sagöi Berit. — Hér fer
fram hópvinna i staö þess aö
haldnar séu framsöguræður
eingöngu. Ég hefði ekki viljaö
missa af einni einustu fram-
söguræöu á þessari ráöstefnu,
en mér finnst lika mikilvægt aö
þessi mál verði rædd i minni
hópum. Forystumenn i flokkn-
um og embættismenn i skóla-
kerfinu hafa talaö mest hér, og
það er eölilegt vegna þess aö
þetta er fyrsta skólamála-
ráöstefnan sem Alþýöubanda-
lagiö heldur. En það er æskilegt
aö þetta breytist og nemendu?
foreldrar og kennarar verði
virkari þátttakendur. Það
veröur aö reyna aö leita enn
betri fundarforma i frámtiðinni
til að hvetja fólk til aö koma og
til þess aö fólk þori að standa
upp og tala.
Það hefur lika komið hér fram
aö flokksmenn verði aö athuga
hvernig flokkurinn er byggður
upp og hvort menn eru ánægöir
með þá uppbyggingu. Við
verðum að horfa til okkar
sjálfra fyrst ef viö ætlum aö
breyta skólakerfinu og þjóð-
félaginu i heild.
— Hvað hvatti þig til þátttöku
i ráðstefnunni?
— Ég sæki þessa ráöstefnu
bæði vegna minna áhugamála
þ.e. upp'eldismálanna og lika
vegna þess, að við höfum talað
talsvert um skólamál á
Hallormsstaö. I haust báðum
við nokkrir foreldrar um fund
með skólastjóra barnaskólans á
Hallormsstað vegna þess að
okkur þótti krakkarnir fá of litla
kennslu miðað við börn i þétt-
býlinu. Við teljum að krakkar i
dreifbýli eigi að hafa jafnrétti til
náms miðað viö þéttbýlisbúa.
Það kom fram á námskeiði fyrir
kennara árið 1975 aö tiltölulega
stærsti hluti ólæsra nemenda á
landinu er á Norð-austurlandi.
Það er sennilegt að þetta stafi af
þvi að börnin koma svo seint i
skólann. Það er meiri hætta á að
börn sem búa einangruð úti i
sveit læri seinna að lesa. Eldri
systkinin eru oftast i heima-
vistarskóla og þau yngri hafa
oft litið samband við önnur
börn. Þessi börn hafa þvi jafn-
vel enn meiri þörf fyrir að koma
saman i skóla og hitta jafnaldra
sina.
Skóiastjórinn vill gera eins
mikið og hann getur, en okkur
skilst að það standi á fjárveit-
ingu til úrbóta. Þetta mál sýnir
lika að það er ekki alltaf sem
skólanefndin sinnir hagsmunum
foreldra og nemenda nógu vel.
Ég held aö það væri miklu betra
að foreldrar og áhugamenn um
skólamál kjósi skólanefndina
beint.
— Hvernig er kennslu sveita-
barnanna háttað á Hallorms-
stað?
— 6, 7 og 8 ára börnum úr
þremur hreppum er aðeins
kennt einn dag i viku, fjóra tima
i senn. 9 og 10 ára börn koma i
skólann aðra hverja viku, en 11
ára byrja börnin loks i skóla á
fullu og eiga þá að vita jafn mik-
ið og börn hér i Reykjavik t.d.
Grunnskólalögin segja að öll
börn eigi að hafa jafnrétti til
náms,en svo eru úrbætur i þess-
um málum stöðvaðar af
Berit Johnsen
uppeldisfræðingur
peningaástæðum. Svo eru
auðvitað margir aðrir erfiðleik-
ar i dreifbýiinu, ófærð á vetrum
o.fl.
— Ég er spennt að sjá hvaða
framhald verður á þessum mál-
um, sem rædd hafa verið hér,
sagði Berit. — Við veröum að
reyna að vinna okkur niður á
eitthvað sem hægt er að ná tök-
um á og nota, — það dugar ekki
að tala bara endalaust. —eös
HALLGRÍMUR G. MAGNÚSSON, formaður INSÍ:
Þessi
efni 1
— Mér finnst ráðstefn-
an hafa tekist vonum
framar, sagði Hallgrím-
ur G. Magnússon formað-
ur Iðnnemasambandsins.
— Þau sjónarmið sem hér
hafa komið fram eru ný
fyrir marga. Ég segi fyr-
ir mig, að ég hafði ekki
hugsað um skólamál út
frá mörgum þeim sjónar-
hornum sem hér hafa
verið sett fram. Þetta
leiðir hugann að öðrum
viðhorfum en maður
hafði skapað sér áður.
eina ráðstefna
margar 1 viðbót
— Sækja margir iðnnemar
ráöstefnuna?
— Við erum hér nokkrir iðn-
nemar, og Jónas Sigurðsson
starfsmaður INSI var með
framlag um iðnmenntun. Þau
mál hafa verið rædd i umræðu-
hópum, og hafa þær umræður
leitt til sömu niöurstöðu. Það
þarf að gera róttæka hluti i
verkmenntunarmálum.
— Hvert finnst þér vera gildi
skólamálaráðstefnu sem þess-
arar?
— Ráðstefnan hefur mjög
mikið gildi og ég fagna þvi að
flokkurinn hefur tekið þessa
stefnu. Það mætti gera meira af
þessu,og reyndar þyrfti aö vera
framhald á þessari ráðstefnu.
Þá ætti að taka fyrir eitthvert
ákveðið, afmarkað efni. Þessi
eina ráðstefna er efni i margar
ráðstefnur i viðbót. Það hefur
verið mjög góö reynsla fyrir
okkur iðnnema að kynnast sjón-
armiðum annarra i skólamál-
um. Það leiðir til þess, að málin
eru endurskoðuð i viðara sam-
hengi.
— Geturðu nefnt eitthvert
dæmi um þær breytingar sem
að ykkar mati þarf að gera á
iðnfræðslunni?
— Við viljum að verknáms-
skólarnir verði efldir og meist-
arakerfiö lagt niður i núverandi
mynd. Til þess að svo geti orðið,
þarf að búa betur að verknámi
en bóknámi og meiri miðstýring
þarf að vera á verknámsfræðsl-
unni. Hér miða ég við heildar-
ástand i skólamálunum. Það er
t.d. óhæfa, að Iðnskólinn i
Reykjavik og Fjölbrautaskólinn
séu að kenna sama fagiö og
veita sömu réttindi, þegar
námið tekur tvö ár i fjölbrauta-
skólunum, en fjögur ár i iön-
skóla. Dæmi um þetta er raf-
virkjun. Það virðist sem fjöl-
brautaskólarnir fari eftir ann-
arri námsskrá en Iðnskólinn.
Nemendurnir fara yfir allt ann-
að efni og siðan er þeim skellt út
i bóknámsgreinar eftir tvö ár.
Iðnskólinn hefur veigrað sér við
Hailgrimur G. Magnússon, for-
maður Iðnnem asa m bands
íslands.'
að taka við þessum nemendum,
þar sem þeir hafa ekki nógu
staögóða þekkingu.
— Hvernig fannst þér þetta
nýja umræðuform heppnast?
— Það virkaði mjög vel. Ég
held að þetta umræðuform eigi
eftir að ryðja sér meira til
rúms. Ráðstefnan hefur lika
verið mjög vel sótt og menn
hafa verið mjög virkir i um-
ræðuhópum. — eös
GUÐNÝ GUÐBJÖRNSDÓTTIR, lektor:
Skólinn er skilgetið
afkvæmi þjóðfélagsins
— Mér finnst ráð-
stefnuformið vera með
því skárra sem ég hef
kynnst á svona ráðstefn-
um, sagði Guðný
Guðbjörnsdóttir lektor í
uppeldisf ræði við
Háskóla íslands. — Hér
voru f rjáls, stutt f ramlög
og umræður. Þetta hvetur
fleiri til að tala og láta
álit SÍtt í IjÓS.
Annað var lika áberandi i
sambandi við ráðstefnuna, og
e.t.v. orsakast þaö af fundar-
forminu. Þaö var tæpt á mjög
mörgum atriöum og margar
góðar hugmyndir hafa komið
fram. ókosturinn við þetta er
sá, að ekki gefst tækifæri til að
kafa mjög djúpt i ýmis mikil-
væg málefni. Mér finnst þvi
ljóst, að ef þessi ráðstefna á að
nýtast i sambandi við stefnu-
mótun flokksins, veröi töluverö
eftirvinna aö eiga sér stað.
— Hvað hvatti þig sérstak-
lega til að taka þátt i ráöstefn-
unni?
— Þar sem ég starfa sjálf
sem kennari I uppeldisfræöi og
mennta m.a. verðandi kennara,
þá eru skólamál þau málefni
sem ég fæst mest viö I minu
starfi. Þaö var einkum þrennt,
sem hvatti mig til að koma
hingað. 1 fyrsta lagi kom ég til
að heyra álit fólks úr hinum
ýmsu starfsstéttum i þjóðfélag-
inu á þvi sem er að gerast i okk-
ar skólakerfi. Mér finnst ég eins
og margir aðrir kennarar vera
töluvert einangruð frá viðhorf-
um annarra starfshópa. önnur
ástæða er sú sannfæring min, aö
þar sem skólinn sé skilgetið
afkvæmi þess þjóðfélagskerfis
sem hann er i, þá liðist mér ekki
sem kennara aö koma fram með
ýmsar þær skoðanir i starfi,
sem hlutdrægar þykja. Það er
sannfæring min, aö skólamál og
uppeldismál séu i eðli sinu póli-
tisk. Ef verulegar breytingar
eiga að verða I skólamálum,
verða lika að eiga sér stáð
breytingar á þjóðfélaginu. Til
þess aö berjast á þeim vett-
vangi, er nauðsynlegt að taka
þátt i pólitisku starfi. Þriðja
ástæðan er sú, aö ég hef reynt að
fylgjast með að hve miklu leyti
nýjungar i uppeldismálum hafa
I reynd komist til almennings,
og þá þeirra sem þessa ráð-
stefnu sækja.
— Telur þú ekki nauðsynlegt
að sósialiskur flokkur sinni
skólamálum vel?
— Ég tel það ákaflega mikil-
vægt, að Alþýðubandalagið
kynnist af raun viðhorfum
þeirra sem starfa i skólakerfinu
og ekki siður neytendum þessa
kerfis, þ.e. foreldrum og
nemendum, — og geti komið
þessum viðhorfum á framfæri á
Gubný Guðbjörnsdóttir lektor.
Alþingi og hafi þau til viðmiðun-
ar um ákvarðanatöku þar. Það
gæti kannski hamlað gegn þvi,
að frumvörp um skólamál verði
afgreidd án heildarskilnings
þingmanna og að flokksvélarn-
ar ákveði afgreiðslu mála án
þess að skilningur eða yfirsýn sé
fyrir hendi. —eös