Þjóðviljinn - 05.04.1978, Page 12

Þjóðviljinn - 05.04.1978, Page 12
12 SIÐA — ÞJ6ÐVILJ1NN 5. «pHI m» Opinn kynningarfundur AA -sam takanna verður haldinn miðvikudaginn 5. apríl kl. 21.00 í Tjarnarbæ (gamla Tjarnarbíó). Gestur fundarins verður: Dr. Frank Herzlin yfirlæknir Freeportsjúkrahússins. AA-félagar segja frá reynslu sinni og svara fyrirspurnum ásamt gesti fundarins. FUNDURINN Samstarfsnefnd ER ÖLLUM AA -sam takanna OPINN. á íslandi. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf rafveitu- stjóra III á Norðurlandi vestra með aðset- ur á Blönduósi. Laun eru samkvæmt kjarasamningum BHM, launaflokkur A- 113. Skilyrði er að umsækjandi hafi raftækni- fræði- eða verkfræði-menntun. Upplýsing- ar um starfið eru gefnar hjá Rafmagns- veitum rikisins i Reykjavik. Umsóknir sendist starfsmannadeild fyrir 17. þ.m. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik. Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboö SÍMI 53468 Blaðburðarfólk óskast Vesturborg: Miðsvæðis: Háskólahverfi Grettisgata Diotmum Siðumúla 6 simi 8 13 33 Seltjarnarnes: Skólabraut i Blaðberar Vinsamlegast komið á afgreiðslu blaðsins og sækið rukkunarheftin. Afgreiðslanopin: mánud. — föstud. frá kl. 9-17. Þjóðviljinn Síðumúla 6 sími 81333 Ræktun skjólbelta kostnaður á kindakjöti Hver er vinnslu- og dreif- ingarkostnaður á kindakjöti og hvernig skiptist hann á einstaka kostnaðarliöi? Samkvæmt áætl- un sex — manna nefndar s.l. haust litur þaö dæmi þannig út: Kr. pr. kg. Laun og launatengd gj...61.00 Fæöiskostnaður.......... 5.90 Rafmagn............... 2.00 Olía og hiti............ 1.40 Umbúöir,................ 7.40 Aörar rekstrarvörur..... 5.00 Kjötskoðun og stimplun ... 1.80 Flutningskostnaöur,..... 8.40 Frysting.................21.00 Tryggingar.............. 3.90 Skrifstofukostnaöur..... 1.50 Laun á skrifstofu.......14.40 Onnur rekstrargjöld..... 1.70 Héildsölukostnaöur.......26.00 Rýrnun...................11.30 Opinbergjöld............. 1.70 Viðhald,................. 6.50 Afskriftir............... 4.50 Húsaleiga...............: 0,30 Vextir og bankakostn.....10.30 Verðjöfnunargjald........ 3.20 Tekju-og eignask......... 0.80 Samtals ................200.00 —mhg Þegar litiö er yfir tölur um heildarkjötframleiöslu þjóöarinnar á árunum 1970-1977, aö báöum meötöldum, kemur í ljós, aö kinda- kjötsframleiöslan hefurvaxiöum 2403 tonn, svinakjötsframleiösl- an um 297 tonn og kjöt af alifuglum um 230 tonn. Aftur á móti hefur nautakjötsframleiöslan minnkaö á sama tima um 410 tonn og hrossakjötsframleiöslan um 340 tonn. Heildarkjötframleiöslan hef- ur þannig aukist um 2180 tonn. Nánari sundurliðun á heildarkjötframleiðslunni á þessu árabili litur þannig út: Ar K.kj. N. grkj. Hr.kj. Sv.kj. Alif.kj. Alls 1970 12.241, 2.090 1.015 383 300 16.029 1971 11.266 2.363 775 440 330 15.174 1972 12.523 2.050 730 546 375 16.224 1973 13.644 2.743 710 560 400 18.057 1974 13.982 2.660 761 600 430 18.433 1975 15.327 2.535 640 600 447 19.549 1976 14.684 1.977 790 680 530 18.661 1977 14.644 1.680 675 680 530 18.209 Tölur frá 1976 og 1977 eru áætlaðar samkvæmt ýmsum heimild- um. (Heimild: Þjóðhagsstofnun) Umsjón: Magnús H. Gíslason Vegna erindis þeirra Stefáns Halldórssonar, Guttorms V. Þormars og Friðberts Péturs- sonar um ræktun skjólbelta samþykkti Búnaðarþing eftir- farandi ályktun: „Búnaðarþing beinir þvi til stjórnar Búnaöarfélags Islands að beita sér fyrir þvi, að þegar Jaröræktarlögin frá 1972 koma til endurskoöunar, veröi ákvæði um skjólbeltaræktun tekin inn i lögin. Þar til slik ákvöröun yrði tek- in, leggur þingið áherslu á, að opinber framlög verði verulega aukin til Skógræktar rikisins til styrktar skjólbeltaræktun i sveitum landsins”. 1 greinargerð segir: „Þaö er kunnara en frá þurfi að segja, hve skjóliö er mikils viröi I jafn haröbýlu og veöra- sömU landi og Islandi. Ahrif skjólsins eru augljós, bæði á gróður og búpening. Skjólbelti sigta vindinn og safna i sig úrkomu þannig að mildara veður verður skjólmegin en áveöurs. Aö áliti sérfróöra manna getur hitastig oröiö þar allt að 2 gr. hærra, og er þaö for- senda betri áburðarnýtingar, sem aftur þýöir aukna upp- skeru. Vinnslu- og dreifmgar- Þá er alþekkt hvað búpening- urinn unir sér i skjóli og nýtir þannig beit betur en ella, og er þar nærtækasta dæmiö haust- beit mjólkurkúa, sem oft er af- fallasöm vegna rysjótts tiöar- fars. Opinberum framlögum til ræktunar skjólbelta er þannig háttaö I dag: 1. Fé, sem heimilt er að veita á fjárlögum hverju sinni skv. viðaukalögum frá árinu 1966 viö skógræktarlög. 2. Framlag af svokallaöri „þjóðargjöf” til tilrauna með skjólbelti skv. landgræösluáætl- un, er gildir fyrir timabiliö 1975- 1979. Fé þetta hrekkur hvergi nærri til að styrkja umtalsverða skjól- beltaræktun, og eftir árið 1979 rikir óvissa um þessi mál. Viröist þvi eölilegast til fram- búðar, aö ræktun þeirra falli undir jaröræktarlög eins og ráö er fyrir gert I erindi þessu”. -mhg. Úr Reykjadal Glúmur Hólmgeirsson i Vallakoti sendir Landpósti eftirfarandi pistil: Hér var gott veöur siöustu daga. (Þetta er skrifað all- nokkru fyrir páska). Febrúar var úrkomusamur en oftast hægviöri og litil mugga en svo jókst snjókoman siöustu daga mánaöarins og kom þá nokkur snjór. Nú er komið svo smiöi iþróttahúss Laugaskóla aö iþróttasalur þess var tekinn i notkun fyrir nokkru. — Hita- vatnsleiösla, -sem lögö var i haust út i Breiöumýri, reynist ágætlega, enn sem komiö er. Frekar dauft er yfir félags- lifi. Engin leikstarfsemi i vetur. Spilastarfsemi lik og áöur, og hefur nú staðið yfir sveita- keppni I bridge. Þorrablót varö siöbúiö, komst ekki á fyrr en i góubyrjun vegna dauðsfalla, sem hér urðu á þorra. Dóu þá þrjú gamal- menni. Nokkur starfsemi er hjá ung- mennafélaginu en þó mun kven- félagið starfa mest. gh/mhg Kjötframleiðslan

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.