Þjóðviljinn - 05.04.1978, Page 14

Þjóðviljinn - 05.04.1978, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 5. apríl 1978 Fundur FÍB á Selfossi: Mótmæla skattlagningu á bifreiöaeigendum Laugardaginn 1. april gekkst Félag islenskra bifreiöaeigenda fyrir almennum borgarafundi i Selfossbiói um vegamál og skatt- lagningu á bifreiöaeigendur. Framsögumenn voru Jón Helgason, alþingismaöur og Þór Hagalin sveitarstjóri.. Gestur fundarins var Snæbjörn Jónas- son, vegamálastjóri. Fundurinn var sæmilega vel sóttur og urðu miklar umræður um vegamálin. Var þvi mótmælt sérstakiega að ríkissjóöur skuli á þessu ári taka um 15 miljaröa króna með sérstakri skattiagn- ingu á bifreiðaeigendur en veita aöeins 9 miljörðum af þvi fé til vegamála. Mikil óánægja rikir meðal bifreiðaeigenda yfir þvi að 6 miljarðar af þessu fé skuli renna beint til almennra þarfa rikis- sjóðs en ekki til vegamála, segir i frétt frá FIB. A fundinum var samþykktar eftirfarandi ályktanir, sem beint var til rfkisstjórnar íslands og Alþingis. 1. Nú þegar verði hafið stórátak við uppbyggingu vega landsins, með bundnu slitlagi. 2. Fundurinn bendir á að marg- sannað er að vart finnst arð- Alþýðubandalagið á Austurlandi Aðalkosningaskrifstofa á Austurlandi Aðalkosningaskrifstofa flokksins á Austurlandi hefur verið opnuð að Egilsbraut 11, Neskaupstað, simi 97-7571. Kosningastjóri er Guðmund- ur Þóroddsson. Skrifstofan er fyrst um sinn opin að jafnaði á virkum dögum kl. 16-17, þess utan svarað i sima á skrifstofunni á daginn eða i 97-7642 á kvöldin. Kosningastjórn Alþýöubandalagsins á Austurlandi. Aðalfundur Kvenfélags sósialista Aöalfundur Kvenfélags sósialista verður haldinn fimmtudaginn 6. april kl. 20.30 i félagsheimili prentara Hverfisgötu 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. A fundinum gefst félagskonum kostur á að kaupa góðar bækur sem eru i eigu félagsins á sanngjörnu verði. Gránufélagið Aðalfundur og árshátlð Gránufélagsins verða haldin 8. og 9. april á Laugarvatni. Dagskrá: Laugardag kl. 20.00: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2 Dans. Sunnudag kl. 10.00 árdegis: Vettvangsskoöun. Stjórnin Alþýðubandalagið Suðurnesjum. Opið hús I vélstjóra-salnum Hafnargötu 76 Keflavik i kvöld 5. april frá kl. 20.30. Kaffi á boðstólum. Litið inn og ræðið málin. samari opinber f járfesting en i vegakerfi landsins og þá sér- staklega við lagningu bundins slitlags. 3. Fundurinn skorar á alþingi og rikisstjórn að hlutast nú þegar til um að innflutningsgjald af bifreiðum verði gert að mörk- uðum tekjustofni til vegasjóðs og verði þær tekjur eingöngu notaðar til lagningar á bundnu slitlagi. 4. Fundurinn bendir á að á hverju ári er Vegagerð rikisins neydd til að eyða stórum hluta af þvi takmarkaða fjármagni sem hún hefur til ráðstöfunar i bráðabirgðaframkvæmdir og vegaviðhald sem ekki hefði þurft til að koma, væri bundið slitlag á aðalvegum landsins. 5. Fundurinn bendir á þá stór- kostlegu gjaldeyriseyðslu sem þjóðin er neydd út i vegna varahlutakaupa sem rekja má beint til slæms yfirborðs vega. 6. Fundurinn lýsir stuðningi við framkomna tillögu til þingsályktunar um lagningu bundins slitlags á þjóðvegi, sem flutt er af þingmönnunum, Ólafi G. Einarssyni og Jóni Helgasyni. Alþýðubandalag Rangárþings — Félagsfundur Alþýðubandalag Rangárþings heldur almennan félagsfund föstudaginn 7. april kl. 20.30. að Þrúðvangi 22 á Hellu. Baldur Óskarsson er gestur fundarins Dagskrá: 1. Kosningastefnuskrá Alþýðubandalagsins. 2. Onnur mál. Er 1 sjonvarpió bilað?^ Skjárinn S]ónvarpsveríisk5i Bergstaðasfræti 38 simi 2-1940 Pfpulagnir Nylagnir, breyting ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929, (milii kl. 12 og l og eftir kl. 7 a kvoldm) Svíar Framhald af 1 Mjög mikill kurr er nú i hrogna- framleiðendum sem eðlilegt er. Sannleikurinn mun vera sá, að ef ekki væri tekið á móti þessum fyrirframgreiðslum Svianna þá stæðu Islendingar miklu betur að vigi I samningaviðræðunum, vegna þess að Sviarnir verða að fá þessi hrogn til að geta haldið uppi kaviarframleiðslu sinni sem er afar mikil og raunar heims- fræg. An islensku hrognanna stæðu þeir illa, jafnvel þótt þeir láti svo sem þeir geti fengið nóg af hrognum frá Noregi. Hér er greinilega á ferðinni mál sem þyrfti að grandskoða. Hrognasalan til Svia i fyrra nam rúmum hálfum miljarði isl. króna og það munar um minna. —S.dór Rádnir Framhald af 1 genginni kosningu, ekki hæstaréttardómara, sbr. 61. gr. stjórnarskrárinnar, og ekki til forstöðumanna skóla, sjúkrahúsa og heilsugæslustöðva, þar sem starfa færri en 10 fastráðnir starfsmenn. 14. grein frumvarpsins segir að yfirmaður rikisstofnunar, sem lætur af starfi samkvæmt ákvæð- um þessara laga, eigi rétt til áframhaldandi starfa i þjónustu rikisins, sbr. 20. gr. stjórnar- skrárinnar. Gert er ráð fyrir að nánari ákvæði um framkvæmd laganna verði sett af forsætisráð- herra með reglugerð. 1 bráðabirgðaákvæði með frumvarpinu segir að stefnt skuli að þvi að sú nýskipan sem i lögun- um felist skuli koma til fram- kvæmda i áföngum á næstu þremur árum og verði við það miðað, að nýtt 6 ára ráðningar- timabil I þriðjung þessara em- bætta hefjist á siðari hluta þessa árs og ráðið verði I annan þriðj- ung starfanna á árinu 1979. ÞJÓDLEIKHÚSID KATA EKKJAN i kvöld kl. 20, Uppseit. laugardag kl. 20, Uppselt. sunnudag kl. 20. ÖDtPOS KONUNGUR fimmtudag kl. 20. -Næst síðasta sinn STALtN ER EKKl HÉR föstudag kl. 20. ÖSKUBUSKA 20.sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. Simi: 11200 l.Ki'KFFlAC, RFYKJAVlKlJR REFIRNIR 9. sýn. i kvöld kl. 20.30. 10. sýn. sunnudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN Fimmtudag kl. 20.30. Næst siðasta sinn. SKALD-RÓSA Föstudag. Uppselt. briðjudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20,30. örfáar sýningar eftir. Miöasala i Iönó kt. 14-20,30. Simi: 16620 KÓPAVOGS- LEIKHÚSIÐ VAKNIÐ OG SYNGIÐ Sýning fimmtudagskvöld kl. 20:30. JONSENSÁLUGI Miðnætursýning föstudags- kvöld kl. 23:00. Miðasala opin frá kl. 18:00. Simi 41985. <*.<» <»,<06 Ægir Bergljót Gunnlaugur Gunntaugur R. Hver hefur stefnan verið? ÆnAb ogSUS Kappræöu- f 1 f W% "B* um hötuöágreining m. U J_J_ íslenskra stjórnmáia Etnahagsmál - Utanríkismál-Einkarekstur Félagsrekstur Næstu tveir f undir verða báðir nú á laugardaginn 8. apríl: Unnar Á Isafirði kl. 14:00 í Sjálfstæðishúsinu Fundarstjórar: Asdis Ragnarsdóttir og Guðmundur Þórðarson Ræðumenn ÆnAb: Hallur Páll Jónsson Siguröur G. Tómasson Unnar Þór Böðvarsson SUS: Kjartan Gunnarsson Hannes Gissurarson Heiðar Sigurðsson Ræðumenn ÆnAb: Sigurður Magnússon Skúli Thoroddsen Hrafnkell A. Jónsson Sigurður M. Á Egilsstöðum kl.14:00 i SUS: Valaskjálf Theodór Blöndal Fundarstjórar: Daviö oddsson Heigi Gunnarsson og Rúnar Pálsson Jón Magnússon Hallur Páll Kjartan Daviö Hannes Skáli Síguröur G.T. Hvert ber að stefna? Æskulýðs- og skólamál í Hafnarfirði Fundur verður i Gúttó, niðri, fimmtudaginn 6. april kl. 8.00 e.h. Stuttar framsögur flytja: Jón Auðunn Jónsson: Hvernig er búið að æskulýðsstarfi? 2. Lúðvik Geirsson: Hver á stefnan að ,ara gagnvart Iþróttastarfi? 3. Ólafur Proppé: Til hvers er skóli? 4. Ægir Sigurgeirsson: Kennslustaða og skólar I Hafnarfirði. Strax að loknum framsöguræöum verður skipt i umræðuhópa. Umræðustjórar verða: Bergljót Kristjánsdóttir, Gunnlaugur Ingvarsson, Gunnlaugur R. Jónsson og Guðmundur ólafsson. Fundarstjóri verður: Hallgrimur Hróömarsson. Takið þátt í að móta stefnuna Hallgrlmur Jón Auðunn Lúövlk ólafur Alþýðubandalagið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.