Þjóðviljinn - 15.04.1978, Page 10

Þjóðviljinn - 15.04.1978, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. aprll 1978 Laugardagur 15. aprll 1978; ÞJóÐVILJINN — SIDA II Til hvers eru. bókasöfn? Já. til hvers eru bókasöfn? Orftifts jálft, bókasaf n, er þýfting á griska orftinu bibliotek og þýft- ir eiginlega bókageymsla. Þaft mun lika hafa verift þannig á fyrstu dögum bókasafna, aft þau voru annaft hvort i einkaeigu forrcttindaslétta cfta þau voru stofnanir i eigu rikis og krikju, og afteins ætluft útvöldum lær- dómsmönnum. Almcnningur haffti engan aftgang aft þeim. Þvi miöur eru ekki til miklar heimildir um bókasöfn fyrri alda hér á landi. Bókaeign Is- lendinga hefur þó lengst af veriö einhver og reyndar furðu mikil þvi bækur voru áður fyrr af- skaplega dýrar, sérstaklega fyrirdaga prentaöra bóka. Það er tiidæmis sagt að einn saltari, þ.e. Daviðssálmarnir, hafi, fyrir daga Gutenbergs, verift metinn áupphæð, sem svarar til um það bii lOOþúsundkróna nú i dag. En þaðeraf semáður varog nú eru bækur orönar almennings- eign, og bæði i eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Þær eru ekki svo afskaplega dýrar að kaupa og svo eru almennings- bókasöfn viða til staðar, sem veita fólki aðgöngu aö menn- ingu, fræðslu og skemmtun hins ritaða máls. Fyrsta almenningsbókasafn- iö, sem unnt er að nefna þvi nafni stofnaði séra Ólafur Si- vertsen i Flatey á Breiðafirði- árið 1833. A þeim tima sem sift- an er liftinn hafa mörg bókasöfn litið dagsins ljós og munu ai- menningsbókasöfn nú vera um 250 talsins. Þar af eru 30 bæjar- og héraðsbókasöfn, 40 söfn i skólum, sjúkrahúsum og hælum og um 180 sveitabókasöfn og lestrarfélög. Og hlutverk þess- ara safna er eins og áður segir, fyrst og fremst, að veita al- menningi hlutdeild i ritaðri menninguog fræðslu. Bókasafn á að vera lifandi og virk menn- ingarstofnun, þaö á ekki bara að biða eftir aö fólkið leiti þangað heldur á að vekja sem mest athygli á þeim möguleik- um, sem slik stofnun hefur upp á dð bjóða og þeir geta sannar- lega verið fjölbreyttir. Til dæm- is má nefna eina merkustu nýj- ungina i rekstri bókasafna þar sem eru hljóðbækur, þ.e. bækur lesnar inn á segulbandsspólur, til afnota fyrir sjóndapra. Slik þjónusta er þar, þvi miöur, enn sem komið er allt of stutt á veg komin, þar sem hún er tiltölu- lega ný af nálinni. 1 mai 1976 tóku gildi ný lög um almenningsbókasöfn hérá landi og vorú miklar vonir bundnar viö ný lög, en flestar urðu von- irnar aö engu þegar til kom. Með þessum lögum var beint fjárframlag rikissjóös til al- menningsbókasafna alveg af- numið, en það var nú vist ekki svo mikið áður. Til rekstrar og bygginga hinna 250 almennings- bókasafna i landinu var fyrsta árið, sem lögin voru i gildi, 1976, veitt 20 miljónum króna gegn- um jöfnunarsjóð sveitarfélaga, og má öllum vera Ijóst að ekki hefur verið gert mikið fyrir það fé. Þaö má þvi segja að þessi mál seu nú algerlega i höndum hvers sveitarfélags fyrir sig. Þaö liggur i augum uppi að með þvi móti geta fámenn sveitarfé- lög engan veginn komið sér upp einsgóðri bókasafnsþjónustu og hin sem fjölmennari eru. En þörf fyrir bækur og bókasöfn lýtur ekki höföatölureglunni þannig að færri bækur og minni þjónusta þurfi fyrir færra fólk, en þaö virðist vera álit sumra svo ekki sé meira sagt. Þetta er mál sem einhvern- veginn verður aö leysa, til þess að allar byggðir landsins geti notið lágmarks bókasafnsþjón- ustu, en mikið skortir á að svo sé nú. Það má hugsa sér að slikt mætti t.d. leysa mýð meiri og betri samvinnu sveitarfélaga og bókasafna, en i spjailinu við Jóhann Hinriksson, bókavörð á Isafirði, sem hér er á siðunni er m.a. drepið á það hvernig hugs- anlega mætti leysa þennan vanda á Vestfjörðum. Heimsókn í Bæjar- ogr héraðsbókasafnið á ísafirði 1 Sundhöllinni hefur bókasafnift á lsafirfti verift til húsa siftast liftin 30 ár og er löngu orftift allt of þröngt um þaft. 1 þessari byggingu er aft sjálfsögftu sundlaug bæjarins svo og leikfimisalur, sem skólarnir hafa til afnota, skjalasafn og byggftasafn. - > ' «<. ->vx \ >í'- ■■ Sjúkrahúsift, reist 1925, en þangaft hefur komift til tals að flytja söfn bæjarins, og þaft myndi sannarlega sóma sér sem safnhús. Góð bókasafnsþjónusta án tillits til búsetu er meira en sjálfsögð krafa. Viðtal við Jóhann Hinriksson, bókavörð Það er alltaf dálitið forvitnilegt að koma inn á bóka- söfn, a.m.k. finnst undirritaðri það. Þar ríkir einhvern- veginn svo sérstakt andrúmsloft og maður verður alveg gáttaður yf ir öllum þeim fróðleik og öðru efni sem þar er samankomið. Góð bókasöfn eru mikill menningarmiðiH, en meinið er að það hafa bara ekki allir jafna möguleika á að nýta sér söfnin m.a., og ekki síst, vegna búsetu sinnar. Það virðist t.d. ekki ríkja nógu mikill skilningur á því að fámenn byggðarlög hafa alveg jafnmikil not og jafn- mikla þörf fyrir góð bókasöfn og f jölmennar byggðir, og eiga reyndar heimtingu á því aðgeta nýtt sér þau. Á fsaf irði er nokkuð mikið og gott bókasafn, Bæjar- og héraðsbókasaf nið á ísafirði, og hefur notkun almennings á þvi f arið ört vaxandi á allra síðustu árum. Ymis nýbreytni hefur verið tekin upp í starfi safnsins þar á meðal aukin þjónusta við hinar dreifðari byggðir. Blaðamaður Þjóðviljans leit inn á safnið um daginn og ræddi þá við núverandi bókavörð þar, Jóhann Hinriks- son, um þetta gamla og rótgróna bókasafn og starfsemi þess. Stofnað 1889 með ágóða af hlutaveltu. . , Bókasafn Isafjarðar og Isafjarðarsýslu var stofnað árið 1889, og verður þvi 90 ára á næsta ári.Upphaf þess máls var þaö aö i júlT árið 1888 vakti Þjóð- viljinn, undir ritstjórn Skúla Thoroddsen, máls á þvi að flytja bæri amtsbókasafnið i Stykkis- hólmi til Isafjarðar, þar sem tsa- fjörður teldist höfuðstaður Vest- firðingafjórðungs. Skúli, sem þá var sýslumaður tsafjaröarsýslu, lagði til að Alþingi setti þaö skilyrði fyrir styrkveitingu til amtsbókasafnsins, að það yrði flutt til tsafjarðar, en að öðrum kosti veitti það árlega styrk til þess að koma á fót bókasafni á tsafirði, sem þá var annar stærsti bærinn á tslandi meö rúmlega 800 ibúa. Næst gerist það að á árinu 1889 tók Iðnaðarmannafélag tsa- fjarðar forystu i þvi að stofnað yröi til almenningsbókasafns i bænum. Birti félagið áskorun til almennings um að bindast sam- tökum um þetta og gekkst fyrir hlutaveitu til fjársöfnunar og komu þar inn eihar 115 krónur. Safnið var svo stofnað hinn 13. júli 1889 með þessu fé ásamt 500 krónum, sem sparisjóöurinn á tsafirði lagði til. Strax á fyrsta ári safnsins voru félagar orðnir hundraö, þannig að greinilegt er að áhugi manna fyrir stofnun bókasafns hefur verið mikill. Jóhann Hinriksson, bókavöröur t ársbyrjun 1891 kom fyrsta bókaskrá félagsins út og samkvæmt henni voru þá alls 396 bækur i safninu, þar af 157 islenskar bækur og 239 erlendar. Hverjir lásu hvað? Og hvað skyldu menn svo mest hafa lesið i þá daga og hverjir notuðu safnið? Fyrsta útlána- bókin nær til ársins 1892*- og samkvæmt henni hafa það verift alls konar skemmtibækur og danskar fagurbókmenntir, sem mest voru lesnar. Sennileg skýring á þvi er sú að notendur safnsins voru aðallega menn úr verslunarstétt og fólk sem skildi dönsku. Það er aftur á móti augljóst að almenningur hefur mjög litið notað safnið i fyrstu. Fáir verkamenn og sjómenn voru meðal félaganna, en þeir af þeim sem leituðu til safnsins lásu aftur á móti nær eingöngu islenskar bókmenntir, Islendingasögur, sagnfræði og skáldsögur eftir is- lenska höfunda, og einnig nokkuð þýddar sögur. En bækurnar voru yfirleitt mikið notaðar, þvi sam- kvæmt útlánabókinni hafa um 5000 bindi farið til 280 notenda á rúmum tveim árum. 40-50 þúsund bækur 1 gegnum árin hefur safnið aukist jafnt og þétt að bókum. Nú munu vera til i bvi_milli_40 og 50 þúsund bækur, og á árinu 1977 voru lánaðar út úr safninu sam- tals rúmlega 34 þúsund bækur sem svarar til þess að 11 bækur hafi verið lánaðar hverjum ibúa á Isafiröi á árinu. Jóhann Hinriksson kom til starfa sem bókavörður safnsins á árinu 1973, en þá hafði Halldór Ólafsson um langt skeið gegnt þvi starfi. Helmings aukning á út- lánum. Við byrjum á þvi að spyrja Jóhann hvort safnið sé mikið notað. - Það hefur orðið geysileg aukning i útlánum á siðustu árum, og siðan ég kom hingað hafa útlánin aukist um helming, úr u.þ.b. 17.000 eintökum á ári 1973 i u.þ.b. 34.000 eintök á árunum 1976 og 1977. Hvers vegna heldurðu að hafi orðið svona mikil aukning? - Það er áreiðanlega mest vegna þess að meira var lagt i út- lánastarfsemina. Utlánasalurinn var stækkaður um helming og kerfinu öllu breytt. Nú eru um 15.000 eintök i út- lánasalnum hér á aðalsafninu og svo erum við með útibú i Hnifsdal þar sem eru um 3.000 eintök hverju sinni, en þaö safn er hreyfanlegt þannig að ekki eru þar alltaf sömu bækurnar. Þar hafa útlánin verið með ólikindum, yfir 4.000 eintök á ári, en ibúar eru rétt innan við 300. Saman- lagt, á Isafirði og i Hnifsdal, voru lánaðar út rúmlega 34.000 bækur á siðastp ári, og eru það um 11 eintök á hvern ibúa. Það má telj- ast alveg ágætis hlutfall miðað við það hvað fólk vinnur afskaplega mikið hér, og á þessu ári, það sem af er, hefur enn orðið aukn- ing á útlánum. Barnabækur og önnur skáldrit Hvað er það helst sem fólk les? — Langmest af útlánunum á siðasta ári, eða um 30.000 eintök flokkuðust undir bókmenntir ein- hvers konar, en þar næst kom efnisflokkurinn saga, landafræði og ævisögur, rúm 2.000 eintök. Af útlánunum voru barnabækur rétt rúm 40%, önnur skáldrit 45.7% og fræðirit tæp 13%. Er starfsemin ekki fjölþættari en bókaútlán hér á safninu? — JiUþað er hún. Auk venju- legra útlána höfum við t.d. tölu- vert lánað skipshöfnum. Þá tök- um við til bækur i kassa fyrir hvert skip og sendum um borð. Við erum lika með bókasafns- þjónustu fyrir sjúkrahúsið, en það hafði Slysavarnafélagið til skamms tima annast i sjálfboða- vinnu. Þar er vikulega fastur út- lánatimi, og einnig getur fólk hringt til okkar eöa komið skila- boðum á annan hátt og beðið um ákveðnar bækur, sem við þá fær- um þvi. Þjónusta viö dreifbýlið Einnig höfum við töluvert lánað bækur inn i Djúp, og hefur sú þjónusta aukist verulega upp á siðkastið. Það hefur alltaf verið eitthvað um lán þangað, en i vetur var þjónustan sérstaklega kynnt og auglýst og siðan hefur eftir- spurnin farið stöðugt vaxandi. Sú þjónusta er með þeim hætti, að fólkannað hvort hringir eða skrif- ar til okkar og viö sendum bæk- urnar inn eftir i þar til gerðum kössum, sem við létum sérstak- lega smiða fyrir þessa þjónustu. 1 Herna sjaum vift Eyjdii jonsson Kikja I bloftm og til vinatrl er svo Salmar Jóhannsson, ungur tsfirftlng- ur, aft lesa I bók. Mikki mús hefur löngum verift vinsæll. llngir gestir i bókasafninu. t litium sal, sem tilheyrir bókasafninu eru stundum haldnar myndlistarsýningar. t tengslum vift Sólrisul- hátlft menntaskólanema á tsafirfti var þar sýning á nokkrum verkum eftir Svölu Sigurleifsdóttur, sem er borin og barnfæddur tsfirftingur. Þar Voru meftal annarra þessar þrjár inyndir, þar sem Svala hefur skemmtiiega brugftift ó leik með nánasta umhverfi tsfirftinga. kössunum eru listar yfir bækur, sem unnt er aft fá sendar og getur fólk þá t.d. merkt eftir listanum við bækur, sem það óskar að fá og sent i kassanum til baka. Nú er i bigerð að gera spjald- skrá yfir útgefnar bækur frá 1944—1973 en hún hefur ekki veriö til og verður það til mikilla bóta. Einnig á að fara að koma hjá okkur fjölritaður listi yfir útlána- bækur, en ég tel að það sé einmitt góð lausn á bókasafnsþjónustu i dreifbýli að hafa slika lista i út- lánum, þannig að fólk vitj? á hverju það á kost og geti valið sér bækur rétt eins og það væri statt i safninu sjálft. Það er lágmarks- krafa allra landsmanna að hafa aðgang að góðu bókasafni, en i dreifbýlinu er óralangt frá þvi að svo sé nú. Allt of lítiö framboð En hvað með svokallaðar hljóð- bækur, eruð þið ekkert með þær? — Jú, þær erum við búin að vera með nú i tvö ár. Við fáum þær lánaðar frá Börgarbókasafn- inu, sem hefur samstarf um þessa þjónustu við Blindrafélagið. Vandamálið er bara það að við fáum ekki nándar nærri nóg af slikum bókum, þannig að úrvalið er afar bágborið. Við höfum heldur ekkert þorað að auglýsa þetta þar sem við erum yfirleitt ekki með nema 6—8 bækur i einu, en eftirspurnin er miklu meiri. Þannig er mál með vexti að það er ekki leyfilegt frá rithöfunda eöa útgefenda hendi að hljóðrita nema mjög takmarkaðan ein- takafjölda af hverri bók, en þar sem þessi þjónusta er ætluð fyrir allt landið liggur ljóst fyrir aö þetta fyrirkomulag þarfnast gagngerrar endurskoðunar til þess að eitthvert vit verði i þvi. Myndlist og tónlist Við erum lika með myndaútián hér frá Norræna húsinu, en það er með myndirnar eins og hljóðbæk- urnar, það er ekki nógu mikið úr- val. Hvað er myndaútlánatiminn langur og hvernig nýtir fók sér þessa þjónustu? — Lánstimin fer eftir eftirspurn en fólk hefur bara ekki almenni- lega tekið við sér i þessum efnum. Það er eins og með sýningarnar, fólk telur sig ekki hafa vit á þessu, en menn þurfa bara að fá tækifæri til þess að læra að njóta myndlistar, m.a. með þvi að hafa myndlist til útlána rétt eihs og bækur. Er kannski einhver frekari ný- breytni á döfinni? — Já, já, t.d. er i uppsiglingu útlán á tónlist á „kassettum”, og einnig er verið að koma upp hljómplötusafni. Nú hefur bókasafnið verið i þessu húsnæði allt frá árinu 1947. Er ekki orðið ansi þröngt um það? Framhald á 18. siðu. mæmmsgmm Hluti útiánasalarins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.