Þjóðviljinn - 15.04.1978, Side 18

Þjóðviljinn - 15.04.1978, Side 18
18 SÍÐA — ÚJÓÐVILJINNI Laugardagur 15. aprll 1978 Bókasaf^ Framhald af bls. 11: Allt of þröngt — Þaö er nú einn af meiri hátt- ar höfuðverkjum okkar, þetta meö húsnæðið. Hér höfum við ekki nema 200 fermetra til um- ráða fyrir næstum 50.000 eintaka bókakost, en þrengslin koma verst niður á útlánastarfseminni. Útlánasalurinn er nú um þrisvar sinnum of lltill, en hann er 70 fer- metrar, og rúmar aðeins hluta þeirra bóka sem útlán og heildar- bókakostur safnsins gefur tilefni til að þar séu. Nauðsynlegt rými i útlánasal er samkvæmt alþjóðaviðmiðun talið vera 67 bindi á hvern fer- metra, en er hér 200 bindi á fer- metra. Framboðsfrestur til borgarstjórnarkosninga i Reykjavik 28. mai 1978 rennur út miðvikudaginn 26. april n.k. Yfirkjörstjóm tekur á móti framboðslist- um þann dag kl. 15.00 til 16.00 og kl. 23.00 til 24.00 i dómhúsi Hæstaréttar við Lindar- götu. 14. april 1978, Yfirkjörstjórn Reykjavikur, 1 Björgvin Sigurðsson, Guðmundur V. Jósefssson, Ingi R. Helgason. alþýðubandaiagiö Alþýðubandalagið á Norðurlandi-eystra Kösningaskrifstofa Kosningaskrifstofan er að Eiðsvallagötu 18 á Akureyri. Siminn er 2 18 75 fyrst um sinn. Skrifstofan er opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 1 til 7 e.h. og frá kl. 2 til 5 e.h. á laugardögum. Kosningastjóri er Óttar Einarsson. Kjördæmisráð og Alþýðubandalagið á Akureyri Alþýðubandalagið i Reykjavik Fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráðsfundur verður haldinn laugardaginn 15. april að Hótel Esju kl. 14. ' Fundarefni: Framboðsmálin vegna alþingiskosninganna. Stefnuskrá fyrir borgarstjórnarkosningar. — Drög aö stefnuskrá f borgarmálum liggur frammi að Grettisgötu 3. Alþýðubandalagið á Siglufirði Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins er að Suðurgötu 10. Opið alla daga vikunnar frá 3-7 e.h. Sfminn er 7 12 94. Kosningastjóri er Þuríöur Vigfúsdóttir. Hafiö samband. Alþýðubandalagið á Siglufirði Opið hús i Þinghól á laugardag. Kosningastjórn Alþýðubandalagsins f Reykjaneskjördæmi gengst fyrir opnu húsi I Þinghól i Kópavogi á laugardag, 15. aprfl. Frambjóöendur flokksins til alþingiskosninga veröa í Þinghóli. Húsiö opnað kl. 16. Spjallað verður um kosningaundirbúninginn. Kaffiveitingar. Opiö hús um kosningarnar verður á hverjum laugardegi frá kl. 16 i Þinghól fram að alþingiskosningum. Alþýðubandalagið i Borgarnesi Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga Fundur mánudaginn 17. april kl. 20.301 Snorrabúö. Fundarefni: Undir- búningur sveitarstjórnarkosninga. Kosningaskrifstofan er opin þriöju- daga til föstudaga frá kl. 20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 16 til 19. Sími: 7412 Kosningaskrifstofan i Kópavogi Skrifstofa félagsins i Þinghól verður á næstunni opin virka daga kl. 13 til 19. Kjörskrá liggur frammi. Komið og athugið timanlega um sjálfa ykkur og aðra hvort þið eruö á kjörskrá. Borgarmálaráð Alþýðubandalagsins I Reykjavik er boðað til fundar að Grettisgötu 3, mánudaginn 18. april kl. 17.00. lOefstu menn á borgarstjórnarlistanum eru boðaðir á fundinn. Fundarefni: Frágangur stefnuskrár fyrir borgarstjórnarkosningar. Alþýðubandalagið Neskaupstað. Framhaldsaðalfundur verður haldinn I Egilsbúð, fundarsai, mánudag- inn 17. aprll, en ekki miðvikudaginn 19. april eins og annarsstaðar er auglýst. Dagskrá: 1. Reikningar félagsins. 2. Framboðslisti við bæjarstjórnarkosningar. 3. önnur mál. Alþýðubandalagið — Kópavogur Starfshópur um skólamál kemur saman I Þinghól þriðjudagskvöld 18. aprfl kl. 8.30. 5. deildj Breiðholtsdeild Aðalfundur 5. deildar, Breiðholtsdeildar, veröur haldinn i fundarsal KRON við Norðurfell, norðurenda, þriöjudagskvöld kl. 20:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Framboðsmál og kosningastarf Stjórnin Forveri minn hér, Halldór Ólafsson, kom með þá tillögu að flytja bæði bókasafnið og Lista- safn bæjarins I sjúkrahúsið, sem nú er, þegar það verður Áutt I nýtt húsnæði, sem þegar er hafin bygging á. Mer líst afskaplega vel á þessa tilögu, en ég er bara hræddur um að bókasafninu einu veitti ekkert af öllu húsinu. En að húsnæðismálum frátöld- um, hvað finnst þér þá vera brýn- asta verkefni ykkar nú? Vita ekki hvers þeir fara á mis — Það er auðvitað að koma bókasafnsþjónustunni við hinar dreifðari byggðir hér I kring i viðunandi horf. Til dæmis mætti gjarna innan ramma núgildandi laga sameina I eitt bókasafnið hér i Norður-Isafjarðarsýslu og safn- ið I vestursýslunni, sem nú er á Flateyri. En það er nú einu sinni svo að menn vita ekki hvers þeir fara á mis þegar þeir hafa aldrei kynnst góðri bókasafnsþjónustu, svo það er nauðsynlegt að kynna málið rækilega sem viðast, bæði meðal sveitastjórna og alls al- mennings. Það væri lika hægt að hugsa sér ýmislegt sem eitt öflugt miðsafn gæti t.d. gert fyrir önnur smærri, svo sem svokölluð flokkalán, þ.e. lán ákveðinna flokka bóka, póst- þjónustu o.fl. o.fl. Höfðatölureglan gildir ekki Stofnkostnaður góðs bókasafns er mikill, en samkvæmt núgild- andi lögum um almenningsbóka- söfn er stofnun og rekstur þeirra algerlega I höndum sveitarfélag- anna, sem eru að sjálfsögðu mjög misjafnlega fjársterk og fjöl- menn. Það er þvi viss hætta á þvi að i fámennari og auraminni byggðarlögum verði fábrotnari bókasöfn, en auðvitað hafa allir jafn mikla þörf fyrir góð söfn, hvort sem þeir búa I þéttbýli eöa dreifbýli. Með þvi að endurskipuleggja þau söfn og lestrarfélög sem til eru, það væri t.d. ágætis sumar- vinna fyrir bókasafnsfræðinema og nýta bókakost góðra safna sem mest, má vel koma I veg fyrir þessa mismunun. Hér á ísafirði búum við t.d. við mjög gottbókasafn og erum mjög vel birg af alls konar bókum, fræðibókum sem öðru, sem má mjög gjarna nýta betur en nú er gert, og skapa þannig fjölda manns aukin tækifæri til að nýta sér og njóta hinnar rituðu menningar. —IGG #WÓÐLEIKHÚSIB STALÍN ER EKKI HÉR 30. sýning I kvöld ÖSKUBUSKA Sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir KATA EKKJAN Sunnudag kl. 20. Uppselt Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT Sunnudag kl. 20.30 Fóar sýningar eftir. Miðasala 13.15 — 20. Slmi 1- 1200 LEIKf REYKl SKJALDHAMRAR 1 kvöld. Uppselt 3 sýn. eftir. SAUMASTOFAN Sunnudag. Uppselt Fimmtudag kl. 20.30 Næsta-siöasta sinn. SKALD-RÓSA Þriðjudag kl. 20.30 Föstudag kl. 20.30 REFIRNIR 12. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Miðasala I Iðnó kl. 14—20.30 Simi 1 66 20. BLESSAÐ BARNALAN Miðnætursýning I Austurbæj- arbió I kvöld kl. 23.30 Miöasala I Austurbæjarblói kl. 16—23.30. Slmi 1 13 84. Auglýsing um áburðarverð 1978 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftir- talinna áburðartegunda er ákveðið þannig fyrir árið 1978! 1 E '05 S S e-o. r- :© S * as a X! « *U5 3 S .2 i c MJ Ih Sis U s Sa Kjarni 33%N kr. 49.000 kr. 49.900 Magni 1 26%N kr. 40.300 kr. 41.200 Magni 2 20%N kr. 35.000 kr. 35.900 Græöir 1 14-18-18 kr. 59.800 kr. 60.700 Græöir 2 23-11-11 kr. 55.700 kr. 56.600 Græöir 3 20-14-14 kr. 56.700 kr. 57.600 Græöir 4 23-14- 9 kr. 58.200 kr. 59.100 Græöir 4 23-14- 9+2 kr. 59.800 kr. 60.700 Græöir 5 17-17*17 kr. 57.600 kr. 58.500 Græöir 6 20-10-10+14 kr. 54.800 kr. 55.700 Græöir 7 20-12- 8+14 kr. 56.000 kr. 56.900 N.P. 26-14 kr. 57.400 kr. 58.300 N.P. 23-23 kr. 64.200 kr. 65.100 Þrifosfat 45% P20fe kr. 50.000 kr. 50.900 Kaiiklorid 60% K20 kr. 34.700 kr. 35.600 Kalísulfat~ 50%kj2Q kr. 42.900 kr. 43.800 Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið i ofangreindu verði fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og. afhendingargjald er hinsvegar innifalið i ofangreindu verði fyrir áburð sem af- greiddur er á bila i Gufunesi. Aburðarverksmiðja ríkisins Hvað er í húfi? Hvað er framundan? Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið Almennur stjórnmála- fundur í Grindavík Alþýðubandalagið boðar til almenns stiórnmálafundar í Félagsheimilinu Fest i Grindavík sunnudaginn 16. apríl kl. 14.30. Stuttar framsöguræður flytja Lúð- vík Jósepsson/ alþm., Geir Gunnars- son alþm., Bergljót Kristjánsdóttir, kennari, og Ingólfur Ingólfsson, for- seti Farmanna og fiskimannasam- bands fslands. Á fundinum verður meðal annars fjallað um stefnumál Alþýðubanda- lagsins, viðbrögð verkalýðshreyfing- arinnar við kaupránslögum ríkis- stjórnarinnar og hagsmunamál Suður- nesjamanna. Áhersla verður lögð á fyrirspurnir, frjálsar umræður og óþvingað f undar- form. Fundurinn er öllum opinn. Burt með ríkisstjórn braskaranna. Alþýðubandalagið Lúövtk Geir Ingólfur Bergljót

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.