Þjóðviljinn - 15.04.1978, Page 20
• Aöalsiroi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, Utbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
81333
Einnig skai bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóðviljans I slma-'
skrá.
„Algjör samstaða er
grundyallarforsenda,
Leitaö álits verkafólks á útskipunarbanninu
Helgi Asgeirsson (Ljósm — eik)
Fundur
leigjenda
á mánu-
dagskvöld
Og
Nkomo
vilja
viðræður
14/4— Joshua Nkomo og
Robert Mugabe, leiðtogar
*ódesisku Kööurlandsfylk-
ingarinnar, lýstu þvi yfir i
dag áö þeir væru reiðubúnir
aö setjast að samningaboröi
meö öiluni aöiium Ródesiu-
deilunnar, að þvt tilskiidu að
Ian Smitii.fyrrum forsætis-
ráðherra minnihlutastjórnar
hvitra manna i Ródesiu, og
aðrir i nytiikominni bráða-
birgðastjórn þar i landi sætu
ráðstefnuoa sem einstakl-
ingar. Bráðabirgðastjórnin
hefur til þessa þverneitað að
taka þátt i slikri ráðstefnu.
Við lögðum leið okkar i gær
niður á Reykjavikurhöfn og I
BæjarUtgerð Reykjavikur til þess
að spyrja verkafólk hvað þvi
fyndist um nýjustu aðgerðir I
kaupgjaldsbaráttunni, Utskip-
unarbannið. Það voru allir á einu
máli um það að einskis mætti láta
ófreistað til að launþegar næðu
rétti slnum; Menn voru yfirleitt
hlynntir útskipunarbanninu, og
töldu það geta haft mikil áhrif.
Harðnandi aðgerðir
ef ekkert gengur nú
Mér finnst þetta mjög sterk að-
gerð og ég vona bara að fólk beri
gæfu til að standa saman I þeirri
baráttu, sem launþegar eiga nú i,
þvi samstaða er grundvallarfor-
senda fyrir þvi að einhver
árangur náist, sagði Gestur
Guðmundsson, hafnarverka-
maður, þegar við hittum hann að
máli ásamt Valdimar Erni Jóns-
syni, sem einnig er verkamaður
við höfnina. Valdimar var ekki
alveg eins ásáttur við bannið og
taldi að e.t.v hefði verið vænlegra
að fara einhverja aðra leið, en
hann var sammála Gesti um það
að samstaöa allra iaunþega væri
það eina, sem virkilega dygði,
fyrst og slðast.
• Það sýnir sig best þessa siðustu
daga og mánuði hversu verka-
lýðshreyfingin er nauðsynlegt afl
i islensku þjóðfélagi, sagði
Gestur. Það hlýtur öllum að vera
ljóst hvað það er fárániegt að
vera að skerða þessi lágu laun
sem verkamenn og annað lág-
launafólk á íslandi hafa. Það má
Mánudaginn 17. apríl
verður haldinn opinn undir-
búningsfundur vegna stofn-
unar leigjcndasa m taka i
Keykjavik. Fundurinn
verður haldinn í Alþýðuhúss-
kjallaranum við Hverfisgötu
og hefst kl. 20.30.
A fundinum verða kynnt
lög, sem vernda hagsmuni
leigjenda i nágrannalöndun-
um og hlutverk verkalýðs-
hreyfíngarínnar i þessum
efnum rætt. Þá verða
almennar umræður um
markmið og form slikra
samtaka, sem ætlunin er að
slofna siðar i þessum mán-
uði.
l'undarstjóri verður
Guömundur 1>. Jónsson,
formaður Landssambands
íðnverkafolks. Stutt ávörp
flytja Haukur Már llaralds-
soh, blaðafulltrúi ASi, sem
setur fundinn. Guðmundur J.
Guðinundsson, formaður
Verkamannasambands ls-|J_GesUtr Giaömundsson t.v. og Valdimar örn Jónsson (Ljósm: —eik)
lands og Arnmundur BæciG~T|_
ntann lögfræðingur.
Fundttrinn er opinn öllu
áhugafólki, og gefst þar
væntanlega tækifæri til þess
að mynda .sérstaka starfs-
hópa i einstaka málaflokka,
sem lengjast stofnun og
markmiði samtakanna, auk
þess sem skipuð verður 5—7
manna undirbúningsnefnd
sem boðar til stofnfundar
ieigjendasamtaka siðar i
þessum mánuði.
enginn viö þvi i allri þessari
dýrtiö og veröbólgu.
Aöspurðir sögöu þeir Gestur og
Valdimar aö ómögulegt væri aö
segja til um hvaö Utskipunar-
bannið myndi standa lengi, viö
verðum bara aö vona að þaö beri
árangur,og þaö má enginn hlaup-
ast undan merkjum. Nú,ef rikis-
stjórnin eða aörir sem hlut eiga
að máli vilja ekki gera neitt I
málinu, þá má búast viö aö aö-
gerðir fari harönandi.
Viö spurðum þá hvort þetta
bann kæmi ekki til meö aö muna
þá miklu i launum. Auövitaö
dregur það sig saman, sagöi
Gestur, og manni finnst sjálfsagt
aö stutt sé viö bakið á þeim, sem
veröa fyrir tekjumissi vegna
baráttunnar fyrir alla launþega.
Skjaldhamrar slá öll
met í lönó
Fyrst og fremst að þakka góðum leik
og góðri leikstjórn, segir
höfundurinn Jónas Arnason
t kvöld verður 179. sýning á
Skjaldhömrum Jónasar Arna-
sonar i Iönó. Hefur þá ekkert
íslenskt verk verið sýnt jafnoft i
Keykjavik sainfleytt. Fyrra met-
ið var sett 1972 með Kristnihaldi
undir jökli cftir Halldór Laxness.
Það var sýnt 178 sinnum sam-
fleytt i lðnó. Þjóðviljinn hafði
samband við Jónas Arnason og
spurði hrann hverju hann viidi
þakka vinsældir leikritsins og
sagöist hann fyrst og fremst
þakka það góðum leik og leik-
stjórn og þvi tilgerðarleysi og
cinlægni scm einkenndi sýning-
una undir stjórn Jóns Sigur-
björnssonar.
Þaö er einkennilegt, sagði Jón-
as, að þvi meir sem lagt pr til
menningar og lista hér á landi
eykst að sama skapi tilgerð og
yfirborðsmennska i tali um
menningu og listir. Fólk á öllum
aldri og af öllu mögulegu tagi
hefur séð Skjaldhamra og þeir
virðast eiga erindi við það.
Kannski að þvi finnist þetta fals-
laust verk.
Eg er mjög þakklátur Leik-
félagi Reykjavikur fyrir það sem
það hefur lagt i þetta verk, sagði
Jónas. Ég er svo heppinn að hafa
fengið Jón Sigurbjörnsson sem.
leikstjóra og Þorstein Gunnars-
son i aðalhlutverkið en þessir
tveir menn eru lika með i nýju
verki eftir mig, Valmúinn
springur út á nóttunni, sem
frumsýnt verður um miöjan mai i
Iðnó. Þeir skipta aðeins um hlut-
verk. Þorsteinn leikstýrir, en Jón
leikur aðalhlutverkið.
Það er ekki bara i Iðnó sem
Skjaldhamrar hafa verið sýndir. 1
vetur hefur þetta vinsæla verk
verið sett upp á 6 stöðum á land-
inu, i Búðardal, á Bildudal,
Skagaströnd, ólafsfirði, Húsavik
og Borgarfirði eystra. Þá hefur
það verið fært upp viða erlendis.
Fyrst var það sýnt fyrir 2 árum á
leiklistarhátið i Dundark á
lrlandi, en Tomas MacAnna,
þjóðleikhússtjóri íra, var i dóm-
nefnd á þeirrileiklistarhátið. Það
varð til þess að Skjaldhamrar
vorusýndir i Abbey leikhúsinu i
Doblin haustið 1976 með Gunnar
Eyjólfsson i aöalhlutverki. Það sá
það amerisioir leikhúsmaður sem
beitti sér fyrir þvi, að Skjald-
hamrar vorusettirupp i leikhúsi i
Midland i Texas. S.l. haust voru
þeir svo settir upp i VasaleikhUs-
inu i Finnlandi undir leikstjórn
Jónas Arnason
Eyvindar Erlendssonar, og nú
verður verkið sýnt bráölega á 3
öðrum stöðum: i Póllandi, i
Luleá i Sviþjóð og Kemi i Finn-
landi.
Eins og áöur sagði hafa Skjald-
hamrar núslegiðKristnihaldiö Ut
með samfelldan sýningarf jölda i
Reykjavik. Það verk, sem næst
kom að sýningarfjölda á fjölum
Iðnós er Hart i bak eftir Jökul
Jakobsson, sýnt 160 sinnum þar,
en auk þess 45 sinnum i leikferð-
um um land. Saumastofan eftir
Kjartan Ragnarsson hefur verið
sýnd 135 sinnum i Iðnó og auk
þess 57 sinnum utan Reykjavikur.
Sýningum á þessum vinsælu
verkum, Saumastofu og Skjald-
hömrum, er nú að ljúka. —GFr
Býst við að það
beri árangur
Þetta eru kannski helst til rót-
tækar aðgeröir, sem geta haft
slæmar afleiðingar fyrir landið
allt. En það virðist bara ekkert
duga nema róttækni til þess að ná
fram sjálfsögðum hlutum, sagði
Ragnheiður Jóhannsdóttir, trún-
aðarmaður hjá BÚR.
Ég hugsa, að þetta bann komi
til með aö bera einhvern árangur
og mér finnst ekki nema sjálfsagt
að styðja við þá sem standa i
framkvæmd baráttunnar, i þessu
tilviki hafnarverkamenn.
En það er varla hægt aö búast
viö verulegum árangri nema við
stöndum saman sem einn maður
og það vill allt of oft brenna við að
svo sé ekki. Ég get t.d. ekki annað
en kallað þessa menn, sem standa
fyrir þvi á Vestfjöröum og
Suöurnesjum að rjúfa sam-
stöðuna, annað en drullusokka.
Það eru menn, sem ekkert er á að
treysta, sagði Ragnheiður (sem
alls ekki vildi láta taka mynd af
sér).
Það sem gildir
Það sem gildir er að sjálfsögðu
að gera eitthvað til þess aö fá
bætta samningana, sagði Helgi
Ásgeirssön, verkamaður hjá
BÚR.
Það er bara alltaf sama vanda-
málið við að etja, ekki nógu góð
samstaða. Ég tel t.d. að ef allir
launþegar hefðu staðið einhuga
saman um að taka þátt i vinnu-
stöövunihni i. og 2,mars,þá heföi
mátt vænta mikils árangurs af
þeim aðgerðum.
Ég held að það komi margar
leiöir til greina i þessari baráttu
en þaö verður ekkert gert án
algerrar samstöðu, sagði Helgi,
og við verðum bara aö stefna að
þvi að ná rétti okkar fyrr en siðar.
—IGG.
BHM
fordæmir
refsi-
aögeröir
Launamálaráð Bandalags há-
skólamanna hefur sent frá sér
samþykkt þar sem fórdæmdar
eru þær refsiaðgerðir sem rikis-
valdið beitti starfsmenn sina um
siðustu tnánaðaimót.
Launamálaráö telur að eðlilegt
hefði verið að draga einfalt dag-
vinnukaup frá launum þess
starfsfólks, sem ekki mætti til
vinnu 1. og 2. mars, eins og tiðk-
ast hjá öðrum vinnuveitendum i
slikum tilvikum. Að öðrum kosti
telur ráðið að fara hefði eftir
ákvæðum umburðarbréfs fjár-
málaráðuneytisins nr. 7 frá 1968
og gefa starfsmönnum kost á að
velja um að vinna af sér fjarvist-
irnar með aukavinnu eða sæta til-
svarandi fækkun sumarleyfis-
daga.
Með refsiaðgerðum sinum
hefur rikisvaldið sýnt fram á hve
mikilvægt er fyrir launþega að
hafa yfir að ráöa öflugum verk-
fallssjóði, þannig að slikar refsi-
aðgerðir missi marks — segirog i
samþykktinni.