Þjóðviljinn - 16.04.1978, Page 3

Þjóðviljinn - 16.04.1978, Page 3
Sunnudagur 16. apríl 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 LÖN.GU TILBUNIR! ..meo jeroaaæuamrnar i sumar, en nú er stóri myndarlegi bœklingur- inn kominn út og hann verður kynntur í kvöld þegar við höldum UAD¥I id att HUKJV iJ iSALiLi Þá er hann kominn, stóri fallegi ferðabækl- ingurinn, sem segir frá öllum ferðum okkar til Costa del Sol, Júgó- slavíu og Mands. En við gleymdum heldur ekki að minnast á allar sér- ferðimar, þær eru ekki minnsta málið. Við bjóðum t.d. upp á ferðir til Spánar, ítaliu, Sviss, Austurrikis, Jútóslaviu, Þýska- lands, Sovétrikjanna, Danmerkur, Noregs, Sviþjóðar og Mands, auk sérhópferða og einstaklingsferða. Sumum ferðum gefum við sérstök nöfn og það er ekki ónýtt að kynna sér þau rækilega. „Ferðist og fræðist”, „Eiiskunám á Mandi”, „Ferðist og megrist” „Sólarferð td fimm landa” „Septem- berdagar á ítaliu” o.m.fl. En við ætlum sem sagt að slá tvær flugur i einu höggi, kynna nýja ferðabæklinginn og halda um leið hörkuball I Þórscafé i kvöld. Þórs- menn sjá um fjörið á dansgólfinu og nú á hús- ið beinlinis að nötra. Viðburðir kvöldsins: Söngflokkurinn Rand- ver — Danssýning frá Sigvalda — Spánný Spánarkvikmynd — EÍysteinn Helgason for- stjóri Samvinnuferða kynnirbæklinginn — Bingó (3 ferðavinningar) — Okkar vinsæli ása dans (ferðavinningur) :fjábpy iSamvinnu feröir _ AUSTURSTRÆTI 12 SÍMI 27077 Tviréttaður matur: Meistari Stefán kitlar bragðlaukana Verð aðeins 2.850.- Borðapantanir i Þórscafé i sima 23333 og pantið snemma þvi að nú verður slegist um borðin. Gestahappdrætti: Þeir sem koma fyrir kl. 20.00 verða sjálfkrafa þátttakendur i ókeypis gestahappdrætti. Ferðavinningur. Kynnir: Magnús Axelsson. ns LANDSÝN SKOLAVORÐUSTIG 16 SIMI 28899

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.