Þjóðviljinn - 16.04.1978, Page 5
Sunnudagur 16. apríl 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Ég endurskapa mig
í minni eigin mynd
ískyggilegur erföafræöileikur:
Verður það innan
skamms mögulegt að búa
til úr f rumukjarna, mann
sem er nákvæmlega eins
og fyrirmyndin? Skýrsla
Rorvik: hann kveðst £ara með
heiiagan sannleika
um að miljónamæringur
einn hafi þegar gert þetta,
búið til ,,annað eintak" af
sjálfum sér, hefur hleypt
af stað mikilli kappræðu.
David Rorvik heitir höfundur
skýrslunnar og er bandariskur
blaðamaður. Skýrslan er enn ekki
komin út, en af henni hafa þegar
borist fregnir.
Sagan virðist við fyrstu sin tek-
in úr visindaskáldsögu, en Rorvik
segir að hún sé heilagur sann-
leiki. Hún er á þá leið, að banda-
riskur miljónamæringur, aldrað-
ur, hafi ákveðið að verða sér úti
um einskonar ódauðleika. Með
aðstoð visindamanna hafi hann
búið til „kópiu” af sjálfum sér.
Þetta „eintak” sé nú þegar 15
mánaða gamalt og hafi meira að
segja sömu fingraför og gamli
maðurinn.
Um smáatriði er ekki vitað, en
aðferöin er á þessa leið: Úr frumu
úr likama rikismannsins er tek-
inn kjarni sem inniheldur alla
erfðaeiginleika hans. Þessi ein-
angraði frumukjarni er siðan lát-
inn renna saman við eggfrumu —
úr þeirri frumu hefur kjarninn^og
erfðaeigindarnar þar með#þegar
verið fjarlægður.
Þetta „fóstur”, sem hefur að-
eins erfðaeiginleika „föðurins”,
er siðan alið um skeið i tilrauna-
glasi, en siðan hefur óþekkthjálp-
arkona, tekið að sér að fóstra
þetta lif i móðirkviði.
Margfalt verri en Hitler
Sérfræðingar hafa brugðist
reiðir við og flestir eru þeir á einu
máli um að þetta sé ekki mögu-
legt — að minnsta kosti ekki nú
um stundir. En þeir segja lika, að
ef sagan er sönn mini brátt fara
af stað allskonar tilraunir með
erfðastofna sem geta orðið þús-
' und sinnum hættulegri en allt
það, sem Hitler létsér detta i hug,
þegar hann velti fyrir sér hrein-
ræktuðum arium og óæðri kyn-
stofnum.
&
sjónvarpió
bteó?^
Skjárínn
Sjónvarpsverlistói
Begstaáastraíi 38
Viðbrögð visindamanna eru
eðlileg þegar þess er gætt, að nú
þegar hafa menn búið til froska
og salamöndrur úr frumukjarna
og þar með „kóperað” foreldrið.
Þeir viðurkenna, aö ekki sé til
neitt náttúrulögmál sem komi i
veg fyrir að eins megi fara að við
spendýr og þá menn.
Það hefur enn ekki verið hægt
að tæknilegum orsökum: egg-
frumur spendýra eru svo miklu
minni en froskegg og þvi eru egg-
frumur mannsins miklu erfiöari i
meðhöndlun.
Sérfræðingar gera ráð fyrir þvi,
að fyrr eða siðar verði unnt að
yfir,stiga þá erfiðleika — en þá
hryllir við afleiðingunum.
Nýjar tegundir
Aðrir vilja gjarna gera tilraun-
ir með að blanda saman erfða-
stofnum mismunandi dýrateg-
unda og fá þar með fram áður
Þessi froskur er til oröinn úr frumukjarna og á aðeins eitt foreldri
ekkert mælir á móti þvi aö hægt veröi aö búa til menn á sama hátt.
óþekktar lifverur. Til dæmis telur
breskur liffræðingur, Wadding-
ton, að það gæti komið ýmsum fá-
tækum þjóðum vel að eignast
húsdýr sem væri einskonar
blanda af kú og antilópu!
simi
2-1940
Alþjóöleg bílasýning
í Sýninga-
höllinni
að Bíldshöfða
Stórglæsilegt úrval bifreióa á 9000 fermetra gólff leti
—þetta er sýning sem allir veróa aó sjá
BILAHAPPDRÆTTI
vinningur MAZDA 323
GESTUR DAGSINS hlýtur sólarlandaferó
meó Samvinnuferóum
STRÆTISVAGNAFERÐIR á 15mínutna fresti
✓ ___ ____
SERSTAKAR afsláttarferóir og gisting á vegum Flugleióa
AFSLÁTTUR á öllum feróum sérleyfishafa
Dags. Frá kl. Til kl.
14-4 1900 2200
15-4 14oo 22°°
16-4 14oo 2200
17-4 15°° 22°°
18-4 15°° 2200
19-4 150D 22°°
20-4 14°° 2200
.21-4 15°° 2200
22-4 140° 22°°
23-4 1400 2200