Þjóðviljinn - 16.04.1978, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.04.1978, Blaðsíða 9
Sunnudagur 16. aprll 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Spilavftib I Bad Homburg: hann rauk upp frá miðri máltlö með gaffal I hendinni..... þaö einnig aö ná til hegöunar- mynsturs yfir höfuö. Mál þetta er ekki alveg eins- dæmi. Fyrir skemmstu haföi dómstóll — einnig i Frankfurt — skorið niður um tvö ár fangelsis- dóm yfir þreföldum bankaræn- ingja. Maöurinn haföi rænt til þess eins aö sóa peningum i fjár- hættuspil. Hann fékk sex ára dóm, en saksóknari hafði krafist átta ára dóms. Mengað umhverfi Dómarinn sem um mál þessi fjallar hefur látiö i ljós áhyggjur út af þvi, að umhverfi manna, sem veikir eru fyrir sjúklegri spilafýsn, sé mettað freistingum. Honum list til dæmis bölvanlega á þau áhrif sem sjónvarpshapp- drættiö hefur, sem og á það smá- peningaspil sem i ýmsum mynd- um er stundað á götuhornum og skemmtistöðum. Efnaverkfræðingurinn hefur m.a. skuldbundið sig til að stiga ekki fæti sinum inn i spilaviti, né heldur svo mikið sem horfa i átt til skeiðvallar. heimur LINGUAPHONE r I I* f og kassettum. Ef þú kannt önnur tungumál, veróa öll samskipti vió útlendinga margfalt auöveldari og ánægjulegri en ella - þú getur tjáö þig á erlendum vettvangi, túlkaö óskir þinar í vióskiptum og á öðrum svióum, greitt götu þeirra, sem til þín leita og þéropnast undra- heimur bókmennta og lista framandi þjóöa. Þaö eru þannig óteljandi lokaóar dyr, sem málanám meó LINGUAPHONE aóferóinni opna þér - þaó lýkur upp dyrum aó margvíslegri ánægju og ábata. Og LINGUAPHONE aóferöin viö málanam er sú einfaldasta, sem um getur. Þú lærir málió eftir eyranu - eins og allir menn læra móöurmalió. Eyraö venst framandi hljóöum, tungan temur sér tjáningu þeirra og innan tíöar eru þér allir vegir færir, hvaó kjörmál þitt snertir Hljóöfærahús Reykjavíkur Laugavegi96 Sími 13656 Viö sendum þér upplýsingapesa - án kostnaóareóa skuldbindingar af þinni hálfu. Kynntu þér hann og láttu okkur svo vita, hvaöa mál þú vilt læra fyrst. Mundu eitt: Þaó er leikur aö læra meó LINGUAPHONE Fyrir skömmu féll eftir- tektarverður dómur í Frankfurt í Þýskalandi. Fertugur ef naverkf ræð- ingur fékk tiltölulega væg- an dóm, enda þótt hann hefði dregið sér stórfé vegna óstöðvandi spila- fýsnar sinnar. Þetta mál getur dregið nokkurn dilk á eftir sér: löstur sem áður var fordæmdur á siðferði- legum grundvelli er nú tal- inn til sjúkdóma. Verkfræðingurinn fekk tveggja ára skilorðsbundinn dóm. Með dómsorði var hann og skuldbund- inn til að leita sér meðferðar hjá geðlækni. Dómari, glæpafræðingur og sálfræðingur sameinuðust allir um að leggja það út á betri veg, að spilafýsnin hefði „hertekiö all- an persónuleika hans” þessa ann- ars duglega og hæfa starfsmanns. Rétti fjandanum litla fingur Saga þessa máls hófst á þvi, að fyrir sextán árum var sak- borningurinn við nám I Banda- rikjunum. Hann fór á veiðreiðar af rælni og vann af tilviljun 84 dollara. Þar með var djöfullinn laus. Þjóðverjinn ungi gerðist nú fastagestur á veðhlaupabrautum i Bandarikjunum og íefldi djarft. Spennan varð honum að þraut og ástriðu: þegar hann þoldi ekki lengur við vegna spennu á veð- hlaupabrautinni hljóp hann á sal- erni og létrenna úr öllum krönum og vatnskössum til að heyra ekki æsingahróp frá áhorfendapöllun- um. Starfiö og ástríðan Engu að siður lauk hann námi sinu með prýði. Hann skrifaði um 30 visindalegar ritgerðir og ferð- aðist um heim allan og hélt fyrir- lestra. Þrettán stunda vinnudag- ur var honum daglegt brauð. „Starfið var mitt heimili” segir hann. En fyrir utan starfið þekkti hann varla annað lif en það sem hrærist á skeiövellinum. Hann hafi til dæmis hvorki tima né áhuga á að sinna konu sinni. Kyn- ferðismök voru honum and- styggð. Fjárhættuspil kom i stað- inn fyrir kynlif i hans veruleika. Að nokkrum árum liðnum var maður þessi gerður að útibús- stjóra bandarisks fyrirtækis i Þýskalandi. Hann reyndist um margt vel i starfi. Aður en leið á löngu hafði hann meira en fjór- faldað veltuna. Miljón marka fjárdráttur En sá er hængur á, að um leið fór hann að „fá lánuð” nokkur þúsund mörk til að spila með. Þar með er af stað farin þróun sem er öll á einn veg. Hann kemur sér upp sérstökum bankareikningi sem hann yfirfærir fé fyrirtækis- ins til. Aður en allt komst upp hafði hann með bókhaldsbrellum ýmiskonar dregið sér um 950 þús- undir marka og má sjá minna grand i mat sinum. Hann stundaði mest spilaviti i Homburg. Þangað kom hann alls 297 sinnum. „Hann hagaði sér eins og hann væri haldinn illum anda” segir verjandi hans fyrir rétti — og minnir ósjálfrátt á annan frægan fjárhættuspilara, sem reytti af sér hvern eyri i þýskum spilavitum fyrir öld eða meir — rússneksa skáldsagna- meistarann Dostoéfski. Ekki venjulegt auðgunarbrot Hann gat ekki einu sinni setið kyrr við matborðið i veitingahúsi spilavitisins. Hann átti það til að I rjúka upp með gaffalinn i hendi og hlaupa að næsta spilaborði. Hér var um að ræða „baráttu við sjálfstortimingarhvöt” segja hinir sérfróðu. Og af þeim sökum vilja þeir lita svo á, að fjár- drátturinn hafi ekki verið „auðg- unarglæpur sem slikur”. Sálfræðingur sakborningsins hélt þvi fram fyrir rétti, að hér væri um að ræða ástand sem væri fyllilega sambærilegt við ásig- komulag eiturlyfjasjúklings, sem falsar resept, eða brýst inn i apótek þegar önnur ráð bresta. Glæpafræðingurinn, sem til var kvaddur, taldi, að það ætti ekki aö takmarka hugtakið sjúkleg fikn við misnotkun lyfja — heldur ætti • Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ Önnumst þakrennusmlði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboö SIMI 53468 Auglýsingasíminn er 81333 Er spilafýsn sjúkdómur? Glœpafrœðingar fá dóma mildaða á þeirri forsendu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.