Þjóðviljinn - 16.04.1978, Page 11
Sunnudagur 16. aprn 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Álhir
akranes
BasaaatadJ
HAFNARFJÖROUJ
/ ar^wcs l j\
jtólfclUKvOll WThyrnlnjur
'»v0rald*teÓl*?la<5ur
jr- —^_>^fHliderandl
r L 'J Ó TsVl ii'o
Dyrhólaajt
(nartland)
Kjarni hins frjósama sunnlenska
undirlendis er Arnessýsla. Hún er
800.000 sinnum stærri en malar-
lóðirnar 19 við Austurstræti. Samt
er hún metin jafnmikils.
Hval»^yj«r
Hjör»ay
reykjavik
Crdtta _
' /o' - - • Y ' J JP
<• $*> V. V ..
•&%
*•>'.
O*5'o .'M-lí; Uau.a(>*ll r •*
^.tf-Vétrtjfjóll^ ;> V/"
Tlndfjaðf-
JoUull'
W7C'.;'
VESTMANNAEYJAR
húsa sem þekkist i sögu landsins
Hefur þvi helst verið likt
brunann mikla i Reykjavik 1915.
Meðan þetta gerist er allt i óvissu
með framtið annarra hluta
miðbæjarins og einstakra húsa
þar.
Athyglisvert frumvarp
Einars Olgeirssonar frá
árinu 1964
En hvað er þá til ráða?
Fyrir 14 árum flutti Einar
Olgeirsson frumvarp um það á
Alþingi að gert yrði heildarskipu-
lag miðbæjarins i Reykjavik og
þangað til það yrði samþykkt
yrðu allar nýbyggingar bannaðar
þar. Aðaltilgangur tillögunnar
var sá að menningarverðmæti og
heildarsvipur miðbæjarins yrði
ekki miskunnarlausu gróðabraski
að bráð. Auk þess taldi hann aö
þetta yrði til að lækka lóðaverð
þar en það væri baggi á heil-
brigðu efnahagslifi þjóðarinnar.
Ýmislegt hefur gerst i sögu
miðbæjarins siðan frumvarp
Einars var lagt fram á þvi herr-
ans ári 1964. Það var að sjálf-
sögðu fellt þá enda „viðreisnar-
stjórn” við völd. En ef það hefur
átt erindi þá, á það miklu frekar
erindi nú. Þess vegna verður það
rifjað upp hér.
I heildarskipulaginu áttu
aö vera ákvæði um hvaöa
hús skyldu standa
Ariö 1964 flutti Einar Olgeirsson
frumvarp til laga á Alþingi um
heildarskipulag miðbæjarins i
Reykjavik. Hann lagöi til aö allar
nýbyggingar yröu bannaöar þar.
þangaö til þaö heföi öölast gildi,
bæöi til aö lækka lóðaverö i
miðbænum sem hann sagöi aö
væri baggi á heilbrigðu efnahags-
lifi þjóöarinnar og til aö heildar-
svipur og menningarverömæti
hans yrði miskunnarlausu gróöa-
braski að bráö.
dýrmætum skrifuöum sögu-
minjum, en við megum gæta þess
að komandi kynslóðir dæmi okkur
ekki harðar fyrir að hafa visvit-
andi eyðilagt i bráðræði, steigur-
læti eða gróðabraski sögulegar
minjar sem eigi verða endur-
heimtar.
Allar menningarþjóöir
sýna höfuðborg sinni sér-
staka rækt i þessum efnum
Það þarf að vanda það vel
hvernig miðbærinn gamli i
Reykjavik verður, hvernig hið
gamla, sem á að haldast, og hið
nýja, sem á að risa, fari best
saman, án þess að eyðileggja öll
hlutföll og skemma heildarmynd.
Það er algerlega ófært að ákveða
skipulag hvers húss út af fyrir sig
án þess að hafa þegar ákveðið
heildarmyndina. Þess vegna er
höfuðtilgangur þessa frumvarps
að gera ráðstafanir til þess, að
slikt heildarskipulag sé ákveðið
fyrir miðbik höfuðborgarinnar
áður en farið er að gera óaftur-
kallanlegar ráðstafanir um ein-
stök hús. er þvi m.a. lagt til að
banna að reisa varanlegar bygg-
ingar i miðbænum uns heildar-
skipulag hefur verið ákveðið.
Það er þegar búið að spilla
mikið útliti Reykjavikur sökum
skorts á yfirsýn og miðbærinn
hefur heldur ekki farið varhluta
af slikri eyðileggingu.
Allar menningarþjóðir
sýna höfuðborg sinni sérstaka
rækt i þessum efnum.
Vér Islendingar eigum að gera
það lika. Og eru siðustu forvöð að
taka i taumana.”
Þetta sagði Einar Olgeirsson á
Alþingi fyrir 14 árum. Og enn
hefur sigið á ógæfuhliðina.
Látum ekki hið frjálsa markaðs-
kerfi spilla borginni okkar
frekar!
—GFr
Leikmaður
ræðir við
guð sinn
Út er komin hjá Ægisút-
gáfunni bók eftir Pál Hall-
björnsson sem nefnist Orö
og ákall. Hún geymir safn
bæna og hugleiðinga sem
lúta að hans trúarlíf i. Höf-
undur hefur áður gefið út
sex bækur, m.a. skáldsög-
ur og leikrit.
HÖfundur segir i formála aö
hann telji ekki óliklegt að bókin
veröi talin sérstæð „þar sem ó-
lærður leikmaöur talar út frá eig-
in reynslu, i bænum og viðtölum
við sinn himneska föður um veg-
Páll Hallbjörnsson.
inn og hvað sé mannlegu lifi
mesta hamingja”.
Ennfremur segir hann, að bók-
in sé ætluð til daglegs lestrar og
bænariðju.
Bókinni fylgja ummæli Sigur-
bjarnar Einarssonar biskups og
segirþar á þessa leið: „Það mun
reynast heilnæmt hverjum manni
að slást i för með höfundi i þeim
hugleiðingum hans, sem hér eru á
blöð komnar, og fylgja honum inn
i þann helgidóm bænar og til-
beiðslu, sem andi orða hans er
vigður”.
Bókin er skrifuð á árunum
1966—1967. Hún er 479 bls.
Einar gerði ráð fyrir að skipu-
lagsnefnd miðbæjar yröi skipuð 4
mönnum, kosnum af Alþingi (1
fyrir hvern flokk), 4 mönnum
völdum af rikisstjórn, 4 af
borgarstjórn (1 fyrir hvern
flokk), 4 af Arkitektafélagi
tslands og auk þess sætu i
nefndinni skipulagsnefndarmenn
rikisins, borgarstjóri, þjóðminja-
vörður og skipulagsstjóri rikisins.
Þessi nefnd kysi siðan fram-
kvæmdanefnd.
Skipulag nefndarinnar átti að
miðast við Hringbraut að sunnan,
Suðurgötu og Garðastræti að
vestan Tryggvagötu að norðan og
Sóleyjargötu, Skothúsveg, Þing-
holtsstræti, Ingólfsstræti og Sölf-
hólsgötu að austan.
Nefndiri átti ekki aðeins að
setja heildarskipulag fyrir þetta
svæði heldur og að ákveða hvaða
byggingar ættu að standa áfram
og bannað væri að rifa eða fjar-
lægja. Að loknu þessu verki átti
að leggja tillögurnar fyrir
Alþingi, rikisstjórn og borgar-
stjórn og yrði ágreiningur skyldi
rikisstjórn taka endanlega
ákvörðun.
Að eydileggja sögulegar
minjar i bráðræöi,
steigurlæti eða gróða-
braski
1 greinargerð með frumvarpinu
sagði Einar m.a.:
„Komandi kynslóðir verða ekki
i neinum vandræðum með að
byggja hús, þær munu búa við
allsnægtir i þeim efnum, sem við
vart gerum okkur grein fyrir. En
eitt geta þær ekki gert: þær geta
ekki byggt gömul hús. Við erum
stundum orðhvöss gagnvart fá-
tækum forfeörum er glatað hafa
MALLÓ!
Vandað
íslenskt
sófasett
\ %
á ótrúlega lágu verði
Sendum
í póstkröfu
um land allt
Staðgreiðsluverð aðeins HuS9a9n|dí||
kr. 222.300
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600