Þjóðviljinn - 16.04.1978, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. apríl 1978
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
Landspitalinn.
Tvær stöður aðstoðarlækna á hand-
lækningadeild spitalans, eru lausar
til umsóknar. Stöðurnar veitast til
eins árs frá 1. júni n.k.
Umsóknir, er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist til skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 16. mai n.k.
Sérfræðingar og aðstoðaríæknar
óskast til sumar-afleysinga á hand-
lækningadeild.
Upplýsingar veita yfirlæknar deild-
arinnar.
Aðstoðarmatráðskonur óskast til
afleysinga við eldhús Landspitalans
i sumar. Húsmæðrakennarapróf eða
hliðstæð menntun áskilin.
Umsóknir sendist yfirmatráðskonu
fyrir 1. mai, og veitir hún jafnframt
allar upplýsingar i sima 29000 (491)
Ritari fyrir hjúkrunarforstjóra ósk-
ast i hálft starf, sem siðar gæti orðið
fullt starf. Stúdentspróf, eða hlið-
stæð menntun áskilin, ásamt góðri
vélritunarkunnáttu.
Umsóknir sendist til hjúkrunarfor-
stjóra sem einnig veitir allar nánari
upplýsingar i sima 29000 (484).
Sjúkraliðar óskast i hálft starf við
spitalann. Upplýsingar veitir hjúkr-
unarforstjóri i sima 29000 (484).
Vifilsstaðaspitalinn.
Staða Hjúkrunardeildarstjóra við
deild 3 i spitalanum er laus til
umsóknar.
Hjúkrunarfræðingar óskast nú þeg-
ar á ýmsar deildir spitalans.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri i sima 42800.
Meinatæknir óskast nú þegar i hálft
starf við sumarafleysingar.
Upplýsingar veitir deildarmeina-
tæknir i sima 42800.
Kleppsspitalinn.
Staða Hjlúkrunardeildarstjóra við
deild 5 á spitalanum er laus til
umsóknar nú þegar.
Hjúkrunarfræðingur óskast til
afleysinga á ýmsar deildir spital-
ans.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri i sima 38160.
Reykjavik, 16.4 1978.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
Rocky
Framhald aí 17. siðu.
segir: hérna er vinur handa þér.
Fyndni myndarinnar er sérkenni-
leg á köflum, stundum svolitið
ruddaleg. Rocky er skáldlegur af
og til, likir t.d. fuglum i búri við
„fljúgandi brjöstsykur”. Hann er
varla talandi og viðurkennir fús-
lega að hann sé heimskur.
Myndin um Rocky er öll á yfir-
borðinu, undir þvi er ekkert.
Þetta er sagan um ameriska
drauminn, enn á ný. Heimski,
sæti, ómenntaöi og góði strákur-
inn úr fátækrahverfinu kemst ,,á
toppinn” vegna þess að hann ætl-
ar sér það. Það þýðir að allir
komast þangað sem þeir vilja,
aðeins ef þeir eru nógu duglegir
og ákveðnir. Púkalega, feimna
stelpan i gæludýrabúðinni breyt-
ist i smart skvisu þegar hún finn-
ur ástina. Það þýðir að allar
stelpur geta fundið Ástina, ef þær
aðeins biða þolinmóðar. Þangað
til geta þær huggað sig við kvik-
myndir á borð við þessa.
1 þessari kvikmynd er ekkert
sem ekki hefur verið sagt áður,
þúsund sinnum. „Rocky” er skil-
getið afkvæmi afþreyingariðnað-
arins.
Leiðrétting
Vegna nýlegrar greinar i
sunnudagsblaði um ferð JE i
Þórsmörk vildi Hjálparsveit
skáta f Kópavogi og skátafélagið
þar koma þvi á framfæri að engir
menn hefðuá þeirra vegum verið
staddir i Þórsmörk umrædda
helgi, og beindi JE þvi spjótum
sinum að röngum aðilum i þessu
tilfelli.
Rökkur
1977
kom út i desember sl. stækkað
og fjölbreyttara að efni sam-
tals 128 bls. og flytur söguna
Aipaskyttuna eftir H.C.
Andersen, endurminningar
útgefandans og annað efni.
Rökkur fæst framvegis hjá
bóksölum úti á landi, B.S.E.
og bókabúð Æskunnar Bóka-
útgáfa Rökkurs mælist til þess
við þá sem áður hafa fengið
ritiö beint og velunnara þess
yfirleitt að kynna sér ritið hjá
bóksölum og er vakin sérstök
athygli á að þaö er selt á sama
verði hjá þeim og ef það væri
sent beint frá afgreiðslunni.
Flókagötu 15, sími 18768. Af-
greiðslutimi 4—6.30 alla virka
daga nema laugardaga,
Bókaútgáfan
Rökkur,
Flókagötu 15,
sími 18768.
Afgreiðslutími
4-6.30. alla virka
daga nema
laugardaga
#WÓIILEIKHÚSIÐ
ÖSKUBUSKA
i dag kl. 15
fimmtudag kl. 15 (sumard.
fyrsta)
Fáar sýningar eftir.
KATA EKKJAN
i kvöld kl. 20. Uppselt.
Fimmtudag kl. 20 (sumard.
fyrsta)
Litla sviöiö:
FRÖKEN MARGRÉT
i kvöld kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
LEIKFÉLAG
RKYKIAVlKUR
SAUMASTOFAN
i kvöld. Uppselt.
Fimmtudag kl. 20.30
Næst siðasta sinn.
SKALD-RÓSA
Þriðjudag. Uppselt.
Föstudag kl. 20.30.
REFIRNIR
12. sýn. miðvikudag kl. 20.30
SKJALDHAMRAR
Laugardag kl. 20.30.
Næst siðasta sinn.
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200.
Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30
Simi 1 66 20
Tilboð óskast i sperruefni i íþróttahús
Digranesskóla v/Skálaheiði i Kópavogi.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjar-
verkfræðings.
Tilboðum skal skila á sama stað, þriðju-
daginn 25. april 1978 kl. 11 f.h. og verða þá
opnuð að viðstöddum bjóðendum.
Bæjarverkfræðingurinn i Kópavogi.
alþýðubandalagiö
Alþýðubandalagið i Borgarnesi
Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga
Fundur mánudaginn 17. aprllkl. 20.301 Snorrabúð. Fundarefni: Undir-
búningur sveitarstjórnarkosninga. Kosningaskrifstofan er opin þriðju-
daga til föstudaga frá kl. 20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 16 til 19.
Simi: 7412
Borgarmálaráð
Alþýðubandalagsins I Reykjavík er boðað til fundar að Grettisgötu 3,
mánudaginn 18. april kl. 17.00. 10 efstu menn á borgarstjórnarlistanum
eru boðaðir á fundinn.
Fundarefni: Frágangur stefnuskrár fyrir borgarstjórnarkosningar.
Alþýðubandalagið Neskaupstað.
Framhaldsaðalfundur verður haldinn I Egilsbúð, fundarsaL mánudag-
inn 17. aprfl, en ekki miðvikudaginn 19. april eins og annarsstaöar er
auglýst.
Dagskrá: 1. Reikningar félagsins.
2. Framboðslisti við bæjarstjórnarkosningar.
3. önnur mál.
Alþýðubandalagið — Kópavogur
Starfshópur um skólamál kemur saman i Þinghól þriðjudagskvöld 18.
april kl. 8.30.
5. deild, Breiðholtsdeild
Aðalfundur 5. deildar, Breiðholtsdeildar, verður haldinn i fundarsal
KRON við Norðurfell, norðurenda, þriðjudagskvöld kl. 20:30.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Framboðsmál og kosningastarf
Stjórnin
Ártúnshöfðasamtökin
Aöalfundur verður haldinn þriðjudaginn
18. apríl 1978, kl. 16, í matstofu Miðfells
h/f. að Funhöfða 7
1. Borgarstjóri heimsækir fundinn og skýrir stöðu borgarinnar og þær
framkvæmdir sem gerðar verða á Ártúnshöfða-svæðinu af borgarinn-
ar hálfu á árinu 1978.
2. Aðalfundarstörf
3. Fegrun og snyrting umhverfisins
4. Næturvarsla
5. önnur mál
Stjórnin