Þjóðviljinn - 16.04.1978, Side 24
DJOÐVIUINN
Sunnudagur 16. aprll 1978
Aöalsími Þjó&viljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt aö ná I blabamenn og abra starfs-
menn blabsins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreibsla 81482 og Blaöaprent 81348.
Einnig skai bcnt á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans i sima-
skrá.
Allttalum nauösyná samstarfi
verkafólks og stjórnmálasam-
taka þess viö þetta árósarliö, er
furöuleg rökleysa eins og málum
er nú háttað.
Þröstur Ólafsson hefir að sjálf-
sögðu rétt til að halda fram hverri
þeirri skoðun sem honum sýnist,
en kenningar hans um of mikla
fjárfestingu i sjávarútvegi
undanfarin ár og um að Alþýðu-
bandalagið standi i vegi fyrir
nauðsynlegum aðgerðum i fisk-
verndarmálum, og um að nú sé
samstarf við ihaldsöflin i landinu
eitt helsta hjálpræði islenskrar
alþýðu, eru i mótsögn við mark-
aða stefnu Alþýðubandalagsins
og viðs fjarri öllum veruleika.
Reykjavik, 14. april 1978
Lúövik Jósepsson*-
Tilbod í
Hrauneyja-
fossvirkjun
Föstudaginn 14. aprO 1978 voru
opnuð tilboð hjá Lands virkjun i
fyrsta áfanga við byggingu
Hrauneyjafossvirkjunar, sem er
gröftur fyrir stöðvarhúsi virkj-
unarinnar og þrýstivatnspipum.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Istak h.f Miöfell h.f. Loftorka
h.f. Skánska Cementgjuteriet Pil
og Sön kr. 713.883.000,-
Hlaðbær h.f. Suðurverk h.f.
Fjölvirkinn h.f. kr. 781.570.000,-
Aðalbraut h.f. Sveinbjörn
Runólfsson s.f. Fossvélar h.f.
Verkfræðistofan Burður h.f. kr.
1.043.350.000,-
Ellert Skúlason h.f. Svavar
Skúlason h.f. Ýtutækni h.f. kr.
1.173.640.000,-
Hlutaðeigandi kostnaðaráætlun
ráðunauta Landsvirkjunar,
Harza Engineering Company og
Verkfræðistofu Sigurðar Thor-
oddsen h.f., nemur 850 milj.
króna.
Tilboðin verða nú könnuð nánar
með tilliti til útboðsgagna og bor-
in endanlega saman. Að þvi búnu
mun stjórn Landsvirkjunar taka
afstööu til þeirra og skýra frá
niðurstöðum sinum i þvi efni.
Rauði krossinn;
Kosninga-
getraun
Félagið hefur ákveðið að efna
til getraunar fyrir Alþingiskosn-
ingarnar. Er það gert til þess að
afla fjár til hjálparsjóðs félags-
ins.
Getraunin felst i þvi að spá um
skiptingu þingsæta við næstu
Alþingiskosningar. Þátttökumiöi
kostar 500 krónur og verður að
berast greinilega útfylltur i sið-
asta lagi laugardaginn 24. júni
n.k. til umboösmanna félagsins,
þ.e. daginn fyrir kosningar. I
vinninga fara 20% af brúttósölu-
andvirði og skiptist vinningspott-
urinn jafni milli þeirra, sem
senda inn réttar lausnir.Hann
skiptist þó ekki á milli fleiri réttra
lausna en 50.
Yfirlýsing formanns
Alþýðubandalagsins
Lúðvíks Jósepssonar
Áskriftar-
verð dag-
blaða
hækkar
Askriftarverð dagblaða hækkar
frá 15 þessa mán. I kr. 2000.
Lausasöluverð hækkar í kr. 100 pr
eintak. Grunnverð auglýsinga
hækkar i krónur 1200 pr. dáika-
sentimeter. Áskriftarverð Þjóð-
viljans fyrir april verður kr. 1800.
ITimariti Máls og menningar
— 1. hefti marz 1978, sem nýlega
er komið út, er birt stjórnmála-
grein eftir Þröst Ólafsson for-
stjóra.
Þar sem Þröstur Ólafsson hefir
gegnt ýmsum trúnaðarstörfum i
Alþýðubandalaginu og þar sem
ýmsir pólitiskir andstæöingar
Alþýðubandalagsins hafa þegar
lagt þá merkingu i grein hans, að
hún boði stefnu Alþýðubanda-
lagsins tel ég rétt aö taka fram
eftirfarandi:
Skoðanir þær, sem fram koma i
grein Þrastar eru Alþýðubanda-
laginu óviðkomandi, enda eru
þær i grundvallaratriðum i and-
stöðu við yfirlýsta stefnu flokks-
ins.
Hugleiðingar Þrastar um
hug^anlegt samstarf Alþýðu-
bandalagsins og Sjálfstæðis-
flokksins og verkalýðbhreyfingar
og atvinnurekenda, eru einka-
skoðanir hans, en i ósamræmi við
stefnu Alþýðubandalagsins.
FLUGFÉLAG LOFTLEIDIR
fSLANDS
Islensk verkalýðshreyfing
stendur nú i hörðum átökum viö
atvinnurekendur og rikis-
stjórnarvald þeirra.
Það er forysta Sjálfstæðis-
flokksins sem ber höfuðábyrgðina
á þessum hörðu átökum, og sem
enn undirbýr harðari og óvifnari
árásir á réttindi og kjör launa-
fólks að kosningum loknum.
Með „almennum sérfargjöldum“ getur afsláttur
af fargjaldi þínu orðið 40%, og enn hærri sért
þú á aldrinum 12 - 22ja ára - og ekki nóg með
það, nú bjóðum við enn betur.
Nú færð þú fjölskylduafslátt
til viðbótar
„Almenn sérfargjöld" okkar eru 8-21 dags
fargjöld sem gilda allt árið til nær 60 staða í
Evrópu.
Láttu starfsfólk okkar á söluskrifstofunum,
umboðsmenn okkar, eða starfsfólk ferðaskrif-
stofanna finna hagkvæmasta fargjaldið fyrir
þig og þína.
Þessi nýi fjölskylduafsláttur gildir til allra
Norðurlandanna, Bretlands og Luxemborgar.
Fyrst er reiknað út „almennt sérfargjald" fyrir
hvern einstakan í fjölskyldurlni - þá kemur
fjölskylduafslátturinn til sögunnar á þann hátt
að einn í fjölskyldunni borgar fullt „almennt
sérfargjald" en allir hinir aðeins hálft.