Þjóðviljinn - 23.04.1978, Qupperneq 15
Sunnudagur 23. april 1978 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 15
1. þáttur
Þann 15. júli hefst i
Manila, höfuðborg
h'ilippseyja Heims-
meistaraeinvigið i skák
milli Anatoly Karpovs,
núverandi h e i m s-
meistara, og Viktors
Kortsnojs áskoranda
hans. Skákunnendur um
allan heim biða þessa
atburðar með geysilegri
eftirvæntingu og vist er
að hér heima verður
fylgst með einviginu af
lifi og sál.
Kortsnoj gegn Karpov
beir Karpov og Kortsnoj hafa
teflt alls 36 skákir saman. Karpov
hefur unniö 7 sinnum, Kortsnoj 6
sinnum og afgangurinn, eða 22
skákir hafa endað i jafntefli. I
þessum þætti og næstu verður að
nokkru gerð grein fyrir fyrri
viðureignum þeirra félaga.
38. skákþing Sovétrikjanna,
sem haldið var i Leningrad árið
1970, var vettvangur fyrstu viður-
eignarinnar. Þá var Kortsnoj
fyrir löngu búinn að vinna sér
nafn sem einn af allra fremstu
skákmönnum heims, en Karpov á
hinn bóginn var aðeins 19 ára
gamall og með mjög takmarkaða
reynslu i keppni við þá bestu.
Hann hafði þó þegar áunnið sér
titilinn „Stórmeistari i skák” fyrr
um árið og i Stokkhólmi árinu
áður hafði hann öðlast titilinn
5 — Rxc3 6. bxc3 g6 með hörku
baráttu framundan.)
6. Dxd4-Kxc3 9. 15c4-I)a5
7. Dxc3-Kc6 10. Bd2-Dxc3
8. e4-a6 11. Bxc3
Umsjón
Helgi Ólafsson
„Heimsmeistari unglinga”.
Úrslitiná Sovétmeistaramótinu
urðu þau að Kortsnoj vann yfir
burðasigur, hlaut 16 vinninga úr
21 skák. Karpov varð hinsvegar i
5-7. sæti með 12 vinninga, sem
þótti all frambærilegur árangur i
svo harðri keppni. Skák þeirra
innbyrðis varð Karpov örugglega
eftirminnileg reynsla.
(Karpov hefur tekist að ein-
falda taflið að miklum mun og
getur gert sér allgóðar jafnteflis-
vonir. Þessmá til gamans geta að
þegar hér var komið sögu i
mótinu hafði Karpov gert jafn-
tefli i 8 fyrstu umferðunum.
Skyldi engan undra, ef miðað er
við litlausa taflmennsku hans i
þessari sák.)
Hvitt: Viktor Kortsnoj
Svart: Anatolv Karpov
Enskur leikur
1. C4-C5
2. Rf3-Rf6
3. Rc3-d5
4. cxd5-Rxd5
5. d4-cxd4 (?)
11. ..-e6
12. 0-0-Hg8
13. Hfdl-b5
14. Bd3-f6
15. al-b4
16. Bd4-Kxd4
17. Rxd4-Bc5
18. Bc4-Bxd4
19. Ilxd4-Ke7
20. Hadl-Ha7
21. b3-a5
22. Hd6-Bd7
23. f4-Hc8
24. e5-fxe5
25. fxe5
(Máttlaus leikur sem gefur (Það er skemmtilegt að fylgj-
hvitum litið en þægilegt frum- ast með hvernig Kortsnoj þrengir
kvæði. Miklu betra og eðlilegra er hægt og sigandi að andstæðingi
sinum án þessað gefahonum svo
mikið sem snefil af mótspili.)
25. ,. Hc5 2«. Hel-h6
(Auðvitað ekki 26. — Hxe5 27.
Hxd7 + ! og vinnur.)
27. h4!-lla8
28. He3-Hc6 31. Ilxc6-Bxc6
29. Hd4-Hc5 32. Hg3-Hg8
30. Hd6-Hc6 33. Kf2!
(Hrikalegur leikur. Hviti kóng-
urinn hótar að labba sér til b6 og
við þvi er einfaldlega ekkert að
gera!)
33. .. gs
34. Ke3-g4 36. Kc5-Be4
35. Kd4-h5 37. Kb6
(Leiðarenda er náð. Úrslitin
liggja lika nokkuð ljóst fyrir.)
37. .. Ha8 39. He3-Hc8
38. Bd3-Bf5 40. Bc4-Bc2
(Siðasta hálmstráið. Svartur
hótar 41. — Hxc4
vinnur.)
41. Kb5 !-Ha8
42. He2-Bg6
43. g3-Bf5
44. Hd2-Be4
45. Hd6-Bd5
46. Bxd5-exd5
47. Hxd5-Ke6
48. Hc5-Ha7
49. Kb6-Hd7
— og nú fyrst
42. bxc4 b3 og
50. Kxa5-Hd3
51. Kxbl-Hxg3
52. a5-Hgl
53. Hc2-g3
54. Ha2-Hhl
55. a6-Hxh4 +
56. Kc3-Hh3
57. Hg2
>t Karpov upp.
IÐIUFOLK —
HÚSGAGNASMIÐIR
Húsgagnaiðnaður K.S. stendur fyrir sinu
Til þess að svo megi verða i framtiðinni
þarf gott starfslið.Það er einmitt ÞAÐ
sem við viljum nú ráða i verksmiðju vora.
Við höfum ekki upp á annað að bjóða en
góð laun (bónus), skemmtileg viðfangs-
efni, dágóða vinnuaðstöðu og fyrirtaks
starfsanda.
Við ráðum karl eða konu (starfskraft)
sem er stundvis, ábyggilegur, duglegur og
samvinnuþýður.
Sá sem hefur þessa eiginleika og vill
stuðla að islenskum húsgagnaiðnaði er
beðinn að hafa samband við verksmiðju-
stjóra á staðnum eða i sima 83950 mánu-
daginn 24. april.
Kristján Siggeirsson h/f.
Húsgagnaverksmiðja
Lágmúla 7, Reykjavik.
AKRANES
Kjörskrá vegna alþingiskosninga sem
fram eiga að fara 25. júni liggur frammi
almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunni,
Kirkjubraut 8, alla virka daga frá 25. april
til 25. mai n.k., þó ekki laugardaga.
Kærur vegna kjörskrár skulu hafa borist á
bæjarskrifstofuna 3. júni n.k.
Bæjarskrifstofan er opin kl. 9.30-12 og
12.30-15.30 frá mánudegi til föstudags.
Akranesi 21. april 1978
Bæjarstjóri
Norræna félagið
Kópavogi
Norræna félagið i Kópavogi, heldur aðal-
fund sinn miðvikudaginn 26. april kl. 8.45 i
Kársnesskóla.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kvikmyndasýning frá Færeyjum og
Grænlandi.
Stjórnin
Félag
járniðnaðarmanna
FÉL AG SFUNDUR
Verður haldinn miðvikudaginn 26. april
1978 kl. 8:30 e.h. i Tjarnarbúð uppi.
RAFRITVÉLIN MONICA
Þetta er nýja rafdrifna ritvélin frá Olympia sem sökum nýrrar
tækni er nú fáanleg ótrúlega fyrirferðalítil, ódýr og í þremur
mismunandi litum.
Hálft stafabil, 44 lyklar, 3 blek-
bandsstillingaro.fi.
sem aðeins er á stærri
gerðum ritvéla.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Kosning fulltrúa á 8. þing málm- og
skipasmiðasambands Islands.
3. önnur mál.
Mætið vel og stundvislega.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
Fullkomin viðgeróa-
og varahlutaþjónusta.
Ofympia
lntemational
KJARAINI HR
skrifstofuvélár & verkstæði — Tryggvagötu 8, sfmi 24140