Þjóðviljinn - 23.04.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 23.04.1978, Blaðsíða 16
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. aprll 1978 Frá vinstri, Hallveig Thoriacius, Jón E. Guömundsson og Hclga Steffensen. (Ljósm: Dana) Brúðuleikhús sem er aðeins fyrir fullorðna i Hátíöasal Hagaskólans í kvöld t kvöld, sunnudaginn 23. april, kl. 21.00 gefst fólki einstakt tæki- færi til að verða vitni að þvi besta sem gerist i brúðuleik, en þá verður Vestur-Þjóðverjinn Albrecht Roser með sýningu, sem nefnist Gústaf og félagar hans, i hátfðasai Hagaskólans. Roser er mjög þekktur og afar vei þjálfaður i að stjórna brúðum, auk þess sem hann hefur sjálfur fengist eitthvað við leikbrúðu- gerð. Aðalpersónan i sýningum hans er tékkneska brúðan Gústaf pianóleikari. Gústaf þessi hefur komið viða við sögu og er mjög þekkt brúða, eiginlega nokkurs konar tákn fyrir brúðuleik. Það verður aðeins ein sýning hér að þessu sinni og er athygli vakin á þvi að hún er ekki ætluð fólki yngra en 15 ára. Megin ástæðan fyrir þvi mun vera sú, að sýningin er það viðkvæm að hún þolir ekki þann óróleika og skar- kaia sem oftast fylgir barnasýn- ingum. Það er lika timi til kominn að fullorðið fólk hérá iandi átti sig á þvi að brúðuleikhús er ekki bara fyrir börn, sögðu þau Hallveig Thorlacius, Jón E. Guðmundsson og Helga Steffensen er þau litu inn hjá okkur nú i vikunni. Þau sögðu að Roser myndi vera með sama efni hér og hann var með á alþjóðlegu móti brúðuleik- hússfólks i Moskvu fyrir þrem ár- um. Við sáum þar einar 20-30 sýn- ingar og það er óhætt að segja að J Orðsend- ing III Ungverski listamaðurinn Endre Tót sendi eftirfarandi klausu: I AM GLAD IF I CAN INSERT AN ADVERTISEMENT m Endre Tót c/o Galleri Suðurgata 7 Suðurgata 7 101 Reykjavik af þeim hafi sýningar Roser vakið mesta athgyli, sögðu þau. Hann leikur æfinlega fyrir opnum tjöld- um og stjórnar öllu einn, en hefur hjálparmann sem sér um segul- band o.þ.h. Þau sögðust eindregið vilja hvetja fólk til þess að sjá þessa einstæðu sýningu. Húsið tekur um 350 manns i sæti og veröa að- Popparinn, ein af persónum sýn- ingarinnar. Astralskir sauðf járbændur græða drjúgan á vinsældum nýs lambakjöts meðal Araba — sem og á stórauknum kaupmætti ara- biskra oliuþegna. 1 fyrra seldu þeir fjórar miljónir fjár til oliu- rikjanna og var það átta sinnum meira en Astralir fluttu út á þann markað árið 1970. Sá fylgir böggull skammrifi að ástralskir kjötiðnaðarmenn missa af spóni úr aski sinum viö göngumiðar seldir á staðnum frá kl. 18.30. Hingað kemur Roser á vegum Gothe-stofnunarinnar, þýska bókasafnsins og íslandsdeildar UNIMA, Alþjóðasambands brúðuleikhúsfólks. Sú deild var stofnuð árið 1974 og eru á milli 30 og 40 manns i félaginu. Að lokum sögðust þau óska þess að brúðuleikhús mætti starfa hér vel i framtiðinni og láta gott af sér leiða i menningarlegu tilliti. -IGG Fjölgun rikisstarfsmanna: 334 á síðasta ári Starfsmannaskrá rikisins 1, janúar 1978 hefur verið lögð fram. Samkvæmt henni hefur stöðugildum fjölgað um 333.9 á árinu 1977. Munar þar mest um kennara, starfsfólk sjúkrahúsa og dómsmálakerfisins. Stöðu- gildi voru 1. janúar 1978 12.632,5, þar af voru æviráðnir 5289,9. Öheimilar stöður voru 426,4 en ónotaðar 391,7. þennan útflutning. Arabar kaupa lömbin á fæti, vegna þess að þeim verður að slátra með sérstökum hætti — þannig að höfuð kindar- innar snúi tíl Mekka áðuren dregið er um barka hennar. Matarbönn hafa Arabar fengið að láni hjá Gyðingum og éta t.d. ekki svinakjöt. Fyrrverandi oliuskipum hefur verið breytt til sauðaflutninga þessara. Arabar á sauðamarkaöi -GFr Kindur snúa haus til Mekkaborgar Mikilvægar persónur? —heitir þessi myndaflokkur á sýningu Ingi- bergs Ingiberg aö Suðurgötu 7 í gær. laugardag opnaði Ingiberg Magnússon sýn- ingu í Galleri Suðurgötu 7. Þetta er önnur einkasýning Ingibergs, sú fyrri var í Gallerí Súm 1972. Á þessari sýningu eru 20 myndir, graf ík og teikningar. Sýningin verður opin daglega f rá kl. 16-22 og 14-22 um helgar, til 7. maí.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.