Þjóðviljinn - 23.04.1978, Síða 17
Sunnudagur 23. april 1978 . ÞJGÐVILJINN — StÐA 17
SVE/NN EG/LSSON HF
SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100
FORD FAIRMONT UPPSELDUR
FÁUM BÍLA Á SAMA VERÐI KR. 3.470.000.-
TIL AFGREIÐSLU í IÚNI
Til sýnis á Bilasýningunui i Sýningarhöllinni, Bildshöfða
FORD FAIRMONT
Gústaf A.
Halldórsson
áttræður
' /
,,Þá var
bjart um
gamla
manninn”
Hinn 18. april s.l. komu nokkrir
vinir og sveitungar Gústafs A.
Haildórssonar Hvammstanga
saman til þess aö heiðra hann
áttræöan. Gústaf galt heimsókn-
ina meö eftirfarandi oröum:
,,Viö ykkur, vinir, frændur og
félagar i áratuga löngu samstarfi
á ýmsum vettvangi, sem glödduð
mig með heillaskeytum,
heimsóknum, gjöfum á áttræöis-
afmæli minu 18. april s.l. vil ég
segja þetta:
Þetta allt ég þakka af hjarta,
þá var bjart um gamla manninn,
þegar aö innsta eöli skarta
unaösbros, sem verma ranninn.
OLIUSTRANDIÐ MIKLA:
Gífurlegt tjón varð á
ströndum Bretagne
Fugl sem olia hefur grandaö
Fyrir skömmu strandaði
stórt olíuf lutningaskip,
Amoco Cadiz, við strönd
Bretagneskaga. Gífurlegt
magn af olíu dreifðist úr
skipinu um strendur skag-
ans — fiskimenn og ostru-
veiðarar hafa orðið fyrir
stórtjóni, strendur hafa
spillst á um það bil 350 km.
langri strandlengju.
Enn er erfitt að vita hve miklu
tjóni olian hefur valdið. Borgar-
stjórinn i fiskimannabænum
Portsall giskar á að það verði um
90 miljarðir króna, og er það
þreföld upphæð á við það sem
hægt verður að herja út úr trygg-
ingafélögum. Þar fyrir utan er
hér i ýmsum greinum um
óbætanlegt tjón að ræða.
Oliuskipið, sem var skráð I
Liberiu en i eign bandarisks oliu-
félags eins og margir þeir dallar
sem i raun réttri ætti aö vera búið
að taka úr umferð, var hlaðið 220
þúsund smálesta af oliu, sem öll
fór i sjóinn. Slys þetta varð i sl.
mánuði, en enn eru um 10.000
hermenn og sjálfboðaliðar að
vinna að þvi að hreinsa
strendurnar.
Eitt af þvi sem hefur valdið
hvað mestum ugg i sambandi við
þetta slys er sú staðreynd, að
almenningur og yfirvöld reynast
mjög hjálparvana andspænis
uppákomum af þessu tagi.
Enn eru um 10 þúsundir hermanna og sjálfboöaliöa á reyna aö hreinsa
strendurnar.
Ford Fairmont
2ja eða 4ra dyra % 4 strokka amerísk vél
4ra hraða gólfskipting 0 Vökvastýri
Sérbólstraðir stólar % Hiti i afturrúðu
Tauáklæði á stólum
Sýnum einnig Ford Fairmont Futura — Ford Fiesta — Ford Escort
— Ford Cortina — Ford Bronco — Ford Econoline — Mercury
Monarch og Continental MarkV.
75 ARA
Guð blessi ykkur öll.
Gústaf A. Halldórsson.