Þjóðviljinn - 23.04.1978, Síða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. apríl 1978
Frá og með 24. april næst komandi verða
afgreidd dvalarleyfi i orlofshúsum
Verzlunarmannafélags Reykjavikur, sem
eru á eftirtöldum stöðum:
2 hús að ölfusborgum i Hveragerði,
2 hús að Húsafelli i Borgarfirði,
1 hús að Svignaskarði i Borgarfirði og
3 hús að Illugastöðum i Fnjóskadal.
Þeir sem ekki hafa dvalið sl. 5 ár i orlofs-
húsunum á timabilinu frá 2. mai til 15.
september sitja fyrir dvalarleyfum til 2.
mai n.k. Leiga verður kr. 12.000,- á viku og
greiðist við úthlutun.
Dvalarleyfi verða afgreidd á skrifstofu
V.R. að Hagamel 4, frá og með mánu-
deginum 24. april n.k.
Úthlutað verður eftir þeirri röð, sem
umsóknir berast. Ekki verður tekið á móti
umsóknum bréflega eða simleiðis.
VERZLUNARMANNAFÉLAG
REYKJAVÍKUR
AUGLYSING
um almennar reglulegar
kosníngar tíl Alþingis
25. júní 1978
Samkvæmt 57. gr. laga nr. 52 14. ágúst
1959 um kosningar til Alþingis skulu
almennar reglulegar kosningar til
Alþingis fara fram 25. júni 1978.
Samkvæmt 1. málsgrein 19. gr. kosninga-
laganna skulu sveitarstjórnir hafa lagt
kjörskrá fram eigi siðar en 25. april
næstkomandi, og skulu kjörskrár liggja
frammi til 23. mai næstkomandi. Með
heimild i 2. málsgr. 19. gr. laganna er hér
með ákveðið, að niður skuli falla frestur
sá, sem þar er settur, til að auglýsa, hvar
kjörskrár við alþingiskosningarnar verði
lagðar fram.
Þetta birtist hér með til eftirbreytni öllum
þeim, sem hlut eiga að máli.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 22. april
1978.
útvarp
sunnudagur
8.00 Moi'gunandakt Séra
Fétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Útdráttur Ur lorustugr.
dagbi.
8.35 I.étt morgunlög. Boston
Fops hljómsveitin leikur lög
eftir Burt Bacharach.
Stjórnandi: Arthur Fiedier.
'9.00 Morguntónleikar. <10.10
Veðurfregnir. 10.25 Fréttir).
a. Fianókonsert nr. 12 i
A-dúr (K414) eftir Mozart.
, Alfred Brendel og St.
Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitin leika, Neville
Marriner stjórnar. I).
Sinfónia nr. 7 i A-dUr op. 92
e f t i r B e e t h o v e n .
Filharmoniusveitin i Berlin
leikur, Ferenc Fricsay stj.
c. Sellókonsert i C-dUr eltir
llaydn. Mstislav
Rostropóvitsj og enska
kam mersveitin leika,
Benjamin Britten stj.
11.00 Messa i Dóinkirkjunni.
(Itljóörituð á sunnud. var>.
Frestur: Séra Jakob
iijálmarsson frá lsafirði.
()rgan 1 eikari : Kjartan
Sigurjónsson. Sunnukórinn
á Isafirði syngur.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Kaunlia'í þekking. Arnór
Hannibalsson lektor flytur
hádegiserindi.
14.00 óperukvnning: „Töl'ra-
ITautan" eftir Mo/.art.
Flytjendur: Evelyn Lear,
Robertii Feters, Lisa Otto,
Fritz Wunderlich, Dietrich
Fischer-Dieskau, Franz
Crass o.ll. ásamt
R1 AS-kammerkórnum og
Filharmoniusveit Berlinar.
Stjórnandi: Karl Böhm.
Guömundur Jónsson kynn-
ir.
16.00 ..Bernskan græn",
smásaga eftir Jakob
Thorarensen. H ja11i
Rögnvaldsson leikari les.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25- Endurtekið efni. Þórð-
ur Kristleifsson siingkenn-
ari flytur erindi um óperu-
höfundmn Rossini. Einnig
verður flutt tónlist tir
, Stabat Mater" i Aður útv. i
febr. 1976).
17.00 NorðuiTandamót i körfu-
knatlleik. Hermann Gunn-
arsson lýsir úr Laugardals-
sjónvarp
sunnudagur
18.00 Stundin okkar (L)
U msjónarmaður Asdis
Emilsdóttir. Kynnir ásamt
henni Jóhanna Kristin Jóns-
dóttir. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
llrunið mikla Þýöandi
Kristmann Eiðsson.
21.20 Guðrún og Þuriður (L)
Arni Johnsen ræðir við
söngkonurnar Guðrúnu A.
Simonar og Þuriður Páls-
dóttir um lif þeirra og list-
feril, og þær syngja nokkur
lög. Stjórn upptöku Egill
Eðvarðsson.
22.50 Að kvöldi dags (L) Séra
Kristján Róbertsson,
sóknarprestur i Kirkju-
hvolsprestakalli i Rangár-
valla prófastsdæmi, flytur
hugvekju.
23.00 Dagskráriok.
mánudagur
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 tþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.20 i Ijósaskiptunum (L)
höll leik íslendinga og Norð-
manna.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Steini og Danniá öræl'um"
eltir Kristján Jóha nnsson.
Viöar Eggertsson les (4).
17.50 Tónar l'rá Búlgariu.
B ú lga rs kir tónl istarm e nn
flvtja. Kynnir: Ólafur
Gaukur.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frétlir. Tilkynningar.
19.25 Boðið til vei/.lu. Björn
Þorsteinsson prófessor llyt-
ur annan þátt sinn um Kina-
ferð 1956.
19.55 Þjóðla gasöngur i út-
varpssal. Haulf og Henkler,
sigurvegarar i alþjóðlegu
söngvakeppninni i Faris
1975. syngja og leika.
20.30 l tvarpssagan„Nýjar
skuldir" el'tir Oddnýju
Giiðmundsdóttir. Kristjana
E. Guðmundsdóttir les (3).
21.00 l.ög við Ijóð eftir Halldór
Laxness. Ýmsir höfundar
og flytjendur.
21.25 i blindradeild I.augar-
nesskólans. Andrea Þórðar-
dóttir og Gisli Helgason
l jalla um kennslu fyrir blind
og sjónskert börn hér á
landi.
21.55 Ensk svita nr. 2 i a-moll
eftir Bach. Alicia de
Larrocha leikur á pianó.
22.15. I.jóð eftir llallberg
II a 11 m un d s s on . Arn i
Blandon les úr nýrri bók,
,,V a ðm á 1 sk I æ ddu r á
erlendri grund".
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar.
Filharmoniusveitin i Berlin
leikur ballettmúsik úr
þekktum óperum, Herbert
von Karajan stjórnar.
23.30 Fréttír. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.100. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05: Valdimar
örnóll'sson leikfimikennari
og Magnús Pétursson
pianóleikari. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. lands-
málabl ), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Guðmundur Þorsteinsson
flytur (a.v.d.v.). Morgun-
slund harnanna kl. 9.15:
Margrét örnólfsdóttir les
framhald sögunnar „Gúró”
eftir Ann Cath.-Vestly (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. islenzkl
Norskur einþáttungur eftir
Sigrid Undset, saminn árið
1908. Leikstjóri Tore Brede
Thorensen. Aðalhlutverk
Kari Simonsen og Per
Christensen. Hjón, sem eiga
eina dóttur, skilja. Barnið
veikist og konan sendir boð
eftir föður þess. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
(Nordvision — Norska
sjónvarpið)
mál kl. 10.25: Endurtekinn
þáttur Gunnlaugs Ingólfs-
sonar. Tónleikar kl. 10.45.
Samtimatónlist kl. 11.00:
Atli Heimir Sveinsson kynn-
ir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Saga
af Bróðiir Ylling" eftir
Friðrik A. Brekkan Bolli
Gústavsson les (9).
15.00 Miðilegislónleikar: is-
lenz.k lónlist a. „Mild und
meistens leise" eftir Þorkel
Sigurbjörnsson Hafliði Hall-
grimsson leikur á selló. b.
Sextett op. 4 eftir Herbert 11.
Agústsson Björn Ölafsson,
Ingvar Jónasson, Einar
Vigfússon, Gunnar Egils-
son, Herbert H. Agústsson
og Lárus Sveinsson leika. c.
„ömmusögur", svita eflir
Sigurð Þórðarson, Sinfóniu-
hljómsveit tslands leikur:
Fáll F. Pálsson stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
( 16.15 Veðurfregnir).
16.20 Foppborn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Tónlista rtim i bariiaiina
Egill Friðleifsson sér um
timann.17.45 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál.Gisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um dagiiin og veginn
Jóhann Þórir Jónsson rit-
stjóri talar.
2000 Lög unga fólksius Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Gögn og gæði Magnús
Bjarnf reðsson stjórnar
þætti um atvinnumál: —
lokaþáttur.
21.50 ,,<»ður til vorsins" tón-
verk l'yrir pianó og hljóm-
sveit op. 76 eítir Joachim
Raff. Michael Ponti og Sin-
íóniuhljómsveitin i Ham-
borg leika: Richard Kapp
stjórnar.
22.05 Kvöldsagan: Ævisaga
Sigurðar lngjaldssouar Irá
Balaskarði Indriði G. Þor-
steinsson byrjar lestur sið-
ari hluta sögunnar.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldtónleikar. llljóðrit-
iin Irá Tónleikahúsinu i
Stokkhólini 15. jan. s.l.
Sinfóniuhljómsveit sænska
útvarpsins leikur Sinfóniu
nr. 7 eftir Allan Pettersson:
Herbert Blomstedt stjórnar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
22.00 Eiturefni i náttúrunni
(L) Þessi finnska fræðslu-
mynd lýsir, hvernig eitur,
til dæmis skordýraeitur,
breiðistútog magnast á leið
sinni um svokallaða lif-
keðju. Afleiðingin er m.a.
sú, að egg margra fuglateg-
unda frjóvgast ekki.
Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
22.25 Dagskrárlok.